Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Side 19
FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1987. 31 íþróttir ) kominn í dauðafæri á línunni og skömmu siðar DV-mynd Brynjar Gauti Amór bestur í Belgíu í dag? Amór Guðjohnsen, landsliðsmaður okkar í knattspymu, er um þessar mundir ein stærsta og skærasta stjarn- an í belgískum knattspymuheimi og að margra mati er hann um þessar mundir einn besti knattspyrnumaður- inn sem leikur í Belgíu. Hann er nú markahæstur í fyrstu deildinni þar í landi með 12 mörk en annars er röð efstu manna nú þessi: 1. Amór Guðjohnsen..........12 2. Guy Francois.............10 3. Ronny Martens............ 9 4. Van Der Linden, Leo Vander Elst, DimMBuyuogWawa..........'... 8 • í töflunni yfir stigahæstu menn er Amór mjög ofarlega eða í 4. sæti: 1. Guy Vandermissen..............39 stig 2. Guy Francois..................36 stig 3. Scifo, Elst og Imbert.........34 stig 4. Amór, Vercauteren, Daerden, Ka- lusha, Abeels, Van Veirdeghem, Cluytens og Repcic...............33 stig •Lið Amórs, Anderlecht, er nú annað stigahæst í einkunnagjöf. Það hefúr 324 stig en Club Bmgge er efst með 326 stig. Anderlecht-liðið er um þessar mund- ir eitt í efsta sæti belgísku deildarinnar og er það ekki ætlun leikmanna að gefa eftir þá titla er unnust á síðasta ári. Anderlecht er núverandi lands- meistari í Belgíu og er að auki komið í átta liða úrslit í Evrópukeppni. -JÖG Jón verður áfram með Selfyssingum - fékk tilboð frá 5 liðum í 1. deild um Knstjan i við taplausir‘ ‘ rals, eftir að Víkingur vann Val, 22-15 ana. Jón Pétur svaraði rauða spjaldinu af hörku og var alls ekki sáttur við þann dóm. En það þýðir lítið að deila við dómarann. Víkingar spiluðu þennan leik nokkuð vel en þeir em greinilega með eitt sterk- asta lið í deildinni í dag. Kristján Sigmundsson átti frábæran leik í mark- inu og geta Víkingar öðnim fremur þakkað honum sigurinn í leiknum. Það er ekki ofsögum sagt að Kristján er hálft Víkingsliðið. Kristján hefur líklega aldrei á ferli sínum varið jaíhvel og ein- mitt nú í vetur. Guðmundur Guðmunds- son átti einnig góðan leik. Hann skoraði siðasta mark Víkinga úr vítakasti með snúningsskoti við mikinn fögnuð áhorf- enda. Ámi Friðgeirsson átti einnig góða spretti. Valsmenn mættu o^örlum sínum í þessum leik en að vísu er liðið nokkuð sterkt. Liðið er með góða vörn og sókn- arleikurinn er einnig ágætur en aðal- höfuðverkur liðsins er markvarslan. Ef hún væri í þokkalega ástandi væri Vals- liðið ekki auðunnið. Enginn leikmanna V als skar sig öðrum fremur úr í leiknum. Dómarar leiksins voru Sigurður Bald- ursson og Bjöm Jóhannesson og höfðu þeir alls ekki nógu góð tök á leiknum. Mörk Víkings: Guðmundur 8/1, Ámi 5, Karl 5/2, Bjarki 2, Siggeir 1, Einar 1. Mörk Vals: Stefán 6/2, Valdimar 3/2, Júlíus 2, Jakob 2, Theodór 1, Þorbjöm 1. -JKS Ad 1cl 11 Moorhouse, Bretlandi, sem setti á dögunum heimsmet í 100 metra skriðsundi á móti í Bonn, sést hér fagna nýju bresku meti sínu í 50 metra baksundi á alþjóðlegu móti í Hollandi. Moorhouse synti á 28,82 sek. Moorhouse er til vinstri á myndinni en með honum er Rolf Beab, V- Þýskalandi sem fékk sama tíma. Símamynd Reuter Sveiim A. Sigurðsson, DV, Selfossi: Jón Gunnar Bergs, sem lék með Sel- fossi, hefur ákveðið að leika áfram með Selfyssingum í 2. deildinni á næsta keppnistímabili. Lengi var hald- ið að Jón Gunnar myndi breyta til og leika jafnvel með liði í 1. deild. Fimm 1. deildar lið höfðu sett sig í samband við hann og óskað eftir kröftum hans. Mikil ánægja ríkir í herbúðum Sel- fyssinga með að Jón Gunnar verður áfram í þeirra röðum. Leikmenn töldu það skilyrði að hann spilaði með lið- inu. Heimir Bergsson. sem lék með KR-ingum á síðasta kepþnistímabili. heíúr einnig ákveðið að leika með Selfyssingum og sömu sögu er að segja af Birni Axelssyni. -JKS •Jón Gunnar Bergs. Röngum manni var vikið af leikvelli Honum varð dálítið á í messunni dómaranum í leik Club Brugge og Mechelen um síðustu helgi. Dómar- inn. Alex Ponnet sem dæmdi í Mexíkó í sumar, rak Peter Crece út af á 82. mínútu eftir að Crece hafði lent í sam- stuði við leikmann Mechelen. Um leið og Ponnet sýndi Crece rauða spjaldið rak hann tvo fingur upp í loftið til merkis um að þetta væri hans annað alvarlega brot. Eftir leikinn gaf Pon- net þá skýringu á þessum óvænta brottrekstri á Crece að hann hefði verið búin að áminna hann í fyrri hálfleik. Þá ráku menn upp stór augu því Crece var skipt inn á í hálfleik og sat því hljóðlátur á varamannabekkn- um þegar dómarinn þóttist vera að árninna hann. Þegar dómarinn heyrði þetta dró hann framburð sinn til baka og sagði að brotið hefði verið svo al- varlegt að ekki hefði komið annað til greina enn að reka Crece af leikvelli. Eru menn einna helst á því að dóm- arinn hafi einfaldlega farið mannavillt og ruglast á Luc Bevens og Crece sem eru nokkuð líkir á velli en Beyens fékk áminningu í fyrri hálfleik. Bmgge hefur kært þetta atvik til knattspvmu- sambandsins. -SMJ Marvin Hagler fékk óvænta heimsókn í æfmgabúðir þar sem hann undirbýr sig þessa dagana undir hnefaleikabardaga gegn Sugar Ray Leonard sem fram fer 6. apríl. Hinn frægi leikari Chuck Norris brá sér í heimsókn og sést hér bregða á leik, til vinstri að sjálfsögðu. Símamynd Reuter •Carl Lewis. Cari Lewis keppirekkií langstokki Carl Lewis mun að öllum líkind- um ekki keppa í neinni lang- stökkskeppni á þessu ári. Lewis gekkst undir skurðaðgerð á vinstra hné í september og þótti aðgerðin takast vel og hefúr hann staðið fyTÍr sínu í innanhússhiaup- um það sem af er tímabilinu. En þjálfari Lewis óttast að meiðslin taki sig upp ef hann keppir í lang- stökki. í mars fer heimsmeistaramótið innanhúss fram og þar mun Lewis keppa i hlaupagreinum en ekki langstökki en hann á heimsmetið innanhúss. Hinn 25 ára gamli Carl U-wis mun hins vegar vera undir miklum þrýstpgi vegna heims- meistaramótsins utanhúss í Róm í september og getur svo farið að hann verði að endurskoða afetöðu sína fyrir þann tíma. -SMJ Billy Bremner fjárfestir Að undanfömu hefúr Billy Bremner lítáð gert annað en að selja leikmenn frá Leeds United. Xú hefúr hann hins vegar ákveðið að snúa þessari þróun við og hefur að sögn mikinn hug á því að fjár- festa í Wayne Clarke sem nú leikur hiá Binningham Citv. Wayne þessi er yngri bróðir Allan Clarke sem lék við hlið Brenmers í „gullaldar- liði" Leeds. Hefúr Bremner boðið 24 milljónir króna (400.000 pund) íatíi' Wavne. Birmingham er þegar farið að líta í kring um sig að eftir- nVanni Wayne og hefúr boðið 2.4 milljónir í Geoff Pike hjá West Ham. -SMJ Bol með sendingu! Manute Bol. himnalengjan frá Súdan. sem leikur í NBA-deild- inni. átti sendingu sem gaf körfu A (stoðsendingu eins og Einar Bolla- son kallar þetta) í síðustu viku. Þetta væri í sjálfú sér ekki i frásög- ur færandi ef þetta hefði ekki verið fyrsta stoðsendingin hjá Bol í vet- ur! Manute Bol, sem er 2,28 m á hæð, er nánast óvirkur í sóknar- leiknum hjá liði sínu. Washington Bullets. Hann er hins vegar betri en enginn í vöminni og í þessum siuna leik blokkaði hann 12 skot og jafnaði metið sem Míirk Eaton frá Utah Jazz hafði sett fyrr í vet- ur. Er oft sagt um Waishington Bullets að með Bol innanborðs leiki liðið með 4 í sókn en 6 í vöm. „Ég vil ekki leika sem bakvörður en hins vegar get ég leikið í sókn- inni eins og aðrir stórir strákar,1- sagði Bol sem átti 23 stoðsendingar í 80 leikjum á síðasta tímabili eða eina sendingu á 91 mínútna fresti. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.