Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Side 34
46
FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1987.
Leikhús og kvikmyndahús
Útvarp - Sjónvarp
I.HIKFEIAG
REYKIAVIKIJR
SÍM116620
eftir Birgi Sigurðsson.
I kvöld kl. 20.00, uppselt.
Sunnudag kl. 20.00, uppselt.
Þriðjudag kl. 20.00, örfá sæti laus.
Fimmtudag kl. 20.00, örfá sæti laus.
Laugardag 21. febr. kl. 20.00, uppselt.
Ath. Breyttur sýningartími.
Laugardag kl. 20.30, uppselt.
Miðvikudag kl. 20.30.
Föstudag 20. febr. kl. 20.30.
Sýningum fer fækkandi.
Leikskemma LR,
Meistaravöllum
ÞARSKM
jöílAílfei,
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir
skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd i nýrri Leikskemmu LR
v/Meistaravelli
í kvöld kl. 20.00, uppselt.
Sunnudag kl. 20.00, örfá sæti laus.
Þriðjudag kl. 20.00, örfá sæti laus.
Fimmtudag kl. 20.00, uppselt.
Laugardag 21. febr. kl. 20.00, uppselt.
Miðvikudag 25. febr. kl. 20.00, uppselt.
Forsala aðgöngumiða I Iðnó,
sími 16620.
Miðasala í Skemmu
sýningardaga frá kl. 16.00.
Sími 15610,
Nýtt veitingahús
á staðnum.
Opið frá kl. 18.00 sýningardaga.
Borðapantanir i síma 14640 eða i veit-
ingahúsinu Torfunni, sími 13303.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir
forsala á allar sýningar til 1. mars I síma
16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18.
Símsala. Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með
einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd-
ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala i Iðnó opin
frá 14-20.30.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
Verðlaunaleikritið
Hvenær kemurðu
aftur,
rauðhærði
riddari?
Leikstjóri: Pétur Einarsson.
I kvöld, 13. febr., kl. 20.3f).
Laugardag 14. febr. kl. 20.30.
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
UitKUSTAKSKÓU tSLANDS
Nemenda
leikhúsið
LINDARBÆ simi 21971
Þrettándakvöld
eftir
William Shakespeare
12. sýn. í kvöld, 13/2, kl. 20.30.
13. sýn. laugardag, 14/2, kl.
20.30.
Miðasala opin allan sólarhringinn i síma
21971. Ósóttar pantanir seldar hálftima fyrir
sýningar.
Úrval
LESEFNI
VIÐALLRA HÆFI
Þverholti 11
Síminner
27022
Þjóðleikhúsið
HALLÆDlðTlEllÓD
11. sýning í kvöld kl. 20.
Dökkblá aðgangskort gilda.
Fimmtudag kl. 20.
Barnaleikritið
r a ^
RuSLaUaUg*'^
Laugardag kl. 15.
Sunnudag kl. 15.
sunnudag kl. 20.
Aurasálin
laugardag kl. 20,
þriðjudag kl. 20.
Litla sviðið (Lindargötu 7):
iA
laugardag kl. 20.30.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld I Leikhús-
kjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn-
ingu.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 1-1200.
Upplýsingar í símsvara
611200.
Tökum Visa og Eurocard i síma.
Austurbæjarbíó
í hefndarhug
Svrid kl. 5. 7. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Stella i orlofi
•Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Frjálsar ástir
Endursýnd kl, 5. 7. 9 og 11
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Bíóhúsið
Lucas
Sýnti kl. ö. 7 9. og 11.
Bíóhöllin
Flugan
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Peningaliturinn
,'ýnd kl. 5. 7. 9 og 11.05.
Krókódíla Dundee
sýnd kl. 5. 7. 9 og 11
Ráðagóði Róbótinn
Sýnd kl. 5.
Skólaferðin
Sýnd kl. 7. 9 og li.
Vitaskipið
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Háskólabíó
Ferris Bueller
Sýnd kl. ö. 7 9. og 11.
Laugarásbíó
Löggusaga
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Martröðá ElmstrætiII Hefnd Freddys
Sýnd ki. 5. 7. 9 og 11.
Stranglega hönnuð
innan 16 ára.
E.T.
Sýnrl kl. ö og 7.
Lagarefir
Sýnd kl. 9 og 11,
Regnboginn
Hart á móti horðu
Sýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11.15.
Ötello.
Sýnd kl. 3. 5.30. 9 og 11.15.
N'afn Rósarinnar.
Sýnd kl. 3.10. 6.10 og 9.10.
N'áin kynni.
Sýnd kl. 3.15. 5.15 og 11.15.
Eldraunin
Sýnd kl. 3.05. 5.05. 7.05. 9.05 og 11.05
Bönnuð innan 12 ára.
Mánudagsmyndir alla daga
Augað
Sýnd kl, 7 og 9.05.
Bönnuð börnum.
Stjömubíó
Öfgar
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Andstæður
Sýnd kl. 9.
Völundarhús
Sýnd kl. 5.
Neðanjarðarstöðin
Endursýnd kl. 7 og 11.05.
Tónabíó
Eyðimerkurblóm
Sýnd kl. ö, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ÍSLENSKA
ÖPERAN
G.VERDI
Sýning í kvöld, 13. febr., kl. 20.00,
uppselt.
Aukasýning sunnudag 15. febr. kl. 20.00.
Sýning laugardag 21. febr. kl. 20.00,
uppselt.
Sýning sunnudag 22.' febr. kl. 20.00,
uppselt.
Sýning föstudag 27. febr. kl. 20.00,
uppselt.
Pantanir teknar á eftirtaldar sýningar:
Sýning sunnudag 1. mars kl. 20.00.
Sýning föstudag 6. mars kl. 20.00.
Sýning sunnudag 8. mars kl. 20.00.
Sýning föstudag 13. mars kl. 20.00.
Sýning sunnudag 15. mars kl. 20.00.
Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, simi
11475. Símapantanir á miðasölutima og
auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími
11475.
Sýningargestir athugið!
Húsinu er lokað kl. 20.00.
VISA-EURO
Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna,
Opin alla daga kl. 15-18.
Leikhúsið
í kirkjunni
sýnir leikritið um
KAJ MUNK
i Hallgrimskirkju
13. sýning sunnudag 15. febr. kl. 16.00.
14. sýning mánudag 16. febr. kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhringinn í sima
14455. Miðasala opin í Hallgrímskirkju
sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá
kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17.
00 fyrst um sinn.
Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt-
ar daginn fyrir sýningu.
Kenndu ekki
öðrum um.
Hver bað þig
að hjóla í myrki
og hálku?
||UMFERÐAR
Bardagar eru einnig i litlum sjávarþorpum í Perú, allavega ef Charles Bron-
son er þar á ferð.
Stöð 2 kl. 00.20:
Cabo Blanco
Seint í kvöld, eða 20 mínútum eftir
miðnættið, verður sýnd bandaríska
bíómyndin Cabo Blanco (þýðingin er
ekki enn komin í ljós) með Charles
Bronson, Jason Robards, Simon
MacCorindale og Camillu Sprav í að-
alhlutverkum.
Myndin segir frá Giff Hoyt nokkrum
sem snýr baki við skarkala heimsins,
þ.e. víni og villtum meyjum, og flytur
til Cabo Blanco sem er lítið fiskiþorp
við strendur Perú. En Adam var ekki
lengi í Paradís. Breskt rannsóknarskip
rýfiir kyrrð þessa rólega sjávarþorps
og leikurinn æsist.
Sjónvarpið kl. 22.35:
Skondin saga
úr sveitinni
Sælt er í sveitinni nefriist bíómynd
kvöldsins hjá þeim sjónvarpsmönnum.
Er mynd sú tékknesk, gerð árið 1985.
Leikstjóri er Jirí Menzel.
Myndin segir frá einfeldningi sem
er heldur tæpur á því, eins og maður
segir. Hann fær þá flugu í höfuðið að
flytjast til borgarinnar (það er svo leið-
inlegt i sveitinni). Verður það til þess
að margir vilja komast yfir kotið hans
og beita til þess ýmsum bellibrögðum.
Myndin er sem sé skondin sveitasaga.
Aðalhlutverk leika János Bán, Mar-
ián Labuda, Rudolf Hrusínský og
Milena Dvorská. Þýðandi er Baldur
Sigurðarson.
í Kvöldvöku verður tekinn fyrir Galdra-Loftur, þjóðsagan og leikritið.
RÚV kl. 20.40:
Kvöldvaka
Þrír dagskrárliðir verða að þessu
sinni á Kvöldvöku Ríkisútvarpsins
sem er fimmtíu mínútna langur þátt-
ur. Fyrst er á dagskránni Úr Mímis-
brunni sem er þáttur íslenskunema við
Háskóla íslands. Þar verður tekinn
fyrir Galdra-Loftur, þjóðsagan og
leikritið. Umsjón hans er að þessu
sinni í höndum Bjarka Bjamasonar.
Að því búnu hefst frásöguþáttur eftir
Játvarð Jökul Júlíusson sem nefiiist
Vestan um haf. Torfi Jónsson les. Að
lokum er þáttur sem nefhist Úr sagna-
sjóði Ámastofiiunar sem Hallfreður
Eiríksson tók saman.