Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Side 35
FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1987.
47-
Föstudaour
13. fiebruar
Sjónvaip
18.00 Nilli Hólmgeirsson. Þriðji
þáttur. Þýskur teiknimynda-
flokkur gerður eftir kunnri
barnasögu eftir Selmu Lagerlöf um
ævintýraferð drenghnokka í gæsa-
hópi. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
18.25 Stundin okkar - Endursýn-
ing. Endursýndur þáttur frá 8.
fehrúar.
19.00 Á döfinni. Umsjón: Anna Hin-
riksdóttir.
19.10 Þingsjá. Umsjón: Ólafur Sig-
urðsson.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Spitalalif (M*A*S*H). Átjándi
þáttur. Bandarískur gaman-
myndaflokkur sem gerist á neyð-
arsjúkrastöð bandaríska hersins í
Kóreustríðinu. Aðalhlutverk: Al-
an Alda. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Unglingarnir í frumskógin-
um. Valin atriði úr þáttum á liðnu
ári. Umsjón: Ámi Sigurðsson.
21.10 Mike Hammer. Þriðji þáttur.
Bandarískur sakamálamynda-
flokkur gerður eftir sögum Mickey
Spillane um einkaspæjarann Mike
Hammer. Aðalhlutverk Stacy
Keach. Þýðandi Stefán Jökulsson.
22.00 Kastljós - Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Gunnar
E. Kvaran.
22.30 Seinni fréttir.
22.35 Sælt er í sveitinni. Tékknesk
bíómynd gerð árið 1985. Leikstjóri
Jirí Menzel. Aðalhlutverk: János
Bán, Marián Labuda, Rudolf
Hrusínský, Milena Dvorské og
Evzen Jegorov.
00.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Undir áhrifum (Under The
Influence). Ný sjónvarpskvikmynd
frá CBS sjónvarpsstöðinni.
18.30 Myndrokk.
19.00 Teiknimynd. Glæframúsin
(Dangermouse).
19.30 Fréttir.
20.00 Um viða veröld. Fréttaskýr-
ingaþáttur í umsjón Þóris
Guðmundssonar.
20.20 Geimálfurinn (Alf). Um tíma
gerist Geimálfúrinn meðlimur
Tanner íjölskyldunnar og hver
grátbrosleg uppákoman rekur
aðra.
20.55 Háskaleg eftirför (Moving
Violations). Bandarísk bíómynd
frá 1976 með Stephen McHattie,
Kay Lenz og Eddie Albert í aðal-
hlutverkum. Að undirlagi eins
broddborgara bæjarins fremur
lögreglustjóri morð. Ungt par
verður vitni að morðinu. Þegar
þau eru sökuð um verknaðinn
leggja þau á flótta og er þeim veitt
glæfraleg eftirför.
22.30 Benny Hill. Breskur gaman-
þáttur sem farið hefur sigurför um
allan heim.
22.55 1 upphafi skal endirinn skoða
(The Gift Of Life). Hjón hafa ár-
angurslaust reynt að eignast bam.
Vandinn leysist þegar þau fá konu
til að ganga með barnið fyrir sig.
En engan hafði órað fyrir þeim
siðferðilegu og tilfinningalegu
átökum sem fylgdu í kjölfarið.
00.20 Capo Blanco. Bandarísk bíó-
mynd með Charles Bronson, Jason
Robards, Simon MacCorkindale
og Camillu Sparv í aðalhlutverk-
um. Cliff Hoyt ákveður að snúa
baki við skarkala heimsins og flyt-
ur til Cabo Blanco, lítils fiskiþorps
við strendur Perú. En Adam var
ekki lengi í paradis. Breskt rann-
sóknarskip rýfur kyrrð þessa
rólega þorps.
01.55 Myndrokk.
03.00 Dagskrárlok.
------------------------------------
Utvarp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Það er eitthvað
sem enginn veit“. Líney Jóhannes-
dóttir les endurminningar sínar
sem Þorgeir Þorgeirsson skráði
(3).
14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist-
insdóttir kynnir lög af nýjum
hljómplötum.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
15.20 Landpósturinn. Lesið úr for-
ustugreinum landsmálablaða.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar. a. „Helena
fagra“, forleikur eftir Jacques Off-
enbach. Fílharmoníusveitin í
Berlín leikur.
17.40 Torgið - Viðburðir helgarinnar.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Erlingur Sigurðarson flytur.
19.40 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar
Halldórsson.
20.00 Lóg unga fólksins. Valtýr
Björn Valtýsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Úr Mímis-
brunni. Þáttur islenskunema
við Háskóla íslands: Galdra-
Loftur, þjóðsaga og leikrit.
Umsjón: Bjarki Bjarnason. b.
Vestan um haf. Fyrri hluti frá-
söguþáttar eftir Játvarð Jökul
Júlíusson. Torfi Jónsson les. c. Úr
sagnasjóði Árnastofnunar.
Hallfreður Örn Eiríksson tók sam-
an.
21.30 Sígild dægurlög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð k-'öldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma
Matthíassonar. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.10 Næturstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00.
Útvaip rás II
12.00 Hádegisútvarp með fréttum og
léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs
Sigfússonar.
13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les
bréf frá hlustendum og kynnir
óskalög þeirra.
15.00 Sprettur. Þorsteinn G. Gunn-
arsson kynnir tónlist úr ýmsum
áttum og kannar hvað er á seyði
um helgina.
17.00 Fjör á föstudegi með Bjarna
Degi Jónssyni.
18.00 Hlé.
20.00 Kvöldvaktin Andrea Jóns-
dóttir.
23.00 Á næturvakt með Þorgeiri Ást-
valdssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp
Reykjavík
17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni FM
90,1
Bylgjan
12.00 Á hádegismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju-
lengd. Pétur spilar síðdegispoppið
og spjallar við hlustendur og tón-
listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00
og 17.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. Þægileg tón-
list hjá Hallgrími, hann lítur yfir
fréttirnar og spjallar við fólkið
sem kemur við sögu. Fréttir kl.
18.00.
19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
Þorsteinn leikur tónlist úr ýmsum
áttum og kannar hvað næturlífið
hefur upp á að bjóða.
22.00 Jón Áxel Ólafsson. Þessi sí-
hressi nátthrafh Bylgjunnar
kemur okkur í helgarstuð með
góðri tónlist. Spennandi leikur
með góðum verðlaunum.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Haraldur Gíslason leikur tónlist
fyrir þá sem fara seint í háttinn
og hina sem fara snemma á fætur.
Alfa FM 102fi
13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr
Ritningunni.
16.00 Hlé.
21.00 Ljóskom. Stjómendur: Alfons
Hannesson og Eiður Aðalgeirsson.
24.00 Á réttum nótum. Stjómendur:
Andri Páll Heide og Óskar Birgis-
son.
4.00 Dagskrárlok.
Svæðísútvarp
Akureyri
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak-
ureyri og nágrenni FM 96.5.
Föstudagsrabb. Inga Eydal rab-
bar við hlustendur og les kveðjur
frá þeim, leikur létta tónlist og
greinir frá helstu viðburðum helg-
arinnar.
Sjónvaip Akureyri
18.00 Erfiðleikarnir. (Storming
Home). Bresk sjónvarpskvikmvnd
frá CBS.
19.30 Gúmmíbirnirnir.
19.55 Dynasty.
21.00 Um víða veröld. Fréttaskýr-
ingaþáttur í umsjá Þóris Guð-
mundssonar.
21.25 Geimálfurinn (ALF). Banda-
rískur gamanþáttur.
22.00 Benny Hill. Breskur gaman-
þáttur.
22.35 Arfur Brewsters. (Brewster’s
Millions). Bandarísk kvikmynd
með Richard Pryor í aðalhlut-
verki.
00.20 Kattarfólkið (Cat People) -
með Nastassia Kinski og Malcolm
McDowell. Bönnuð bömum.
Veðrið
í dag verður fremur hæg austan og
norðaustan átt, skýjað og smáél á
Xorðaustur- og Austurlandi en létt-
skýjað víðast annars staðar. 2 3 stiga
frost með suður- og austurströndinni
en 4 9 stiga frost annars staðar.
Akureyri snjóél ■5
Epilsstaðir skýjað - 7
Hjarðarnes léttskýjað 4
Keflavikurflugvöllur léttskýjað 3
Kirkjubæjarklaustur skýjað 3
Raufarhöfn skýjað 6
Revkjavik léttskýjað 4
Sauðárkrókur heiðskírt 11
Vestmannaeyjar léttskýjað 1
Útlönd kl. 6 i morgun:
Bergen léttskýjað 2
Helsinki þokumóða 4
Kaupmannahöfn súkl 0
Osló snjókoma 1
Stokkhólmur þoka 0
Þórshöfn léttskýjað 1
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve skýjað 14
Amsterdam alskýjað 3
Aþena skýjáð 15
Barcelona skýjað 9
(Costa Brava) Berlín þoka 2
Chicago alskýjað 4
Féneyjar rigning 10
(Rimini Lignano) Frankfurt þokumóða 5
Clasgow léttskýjað 1
Hamborg þokumóða 3
London mistur 5
Lúxemborg rigning 2
Miami heiðskírt 24
Madrid skýjað 6
Malaga skvjað 14
Mallorca súítl 9
Montreal alskýjað 14
.Wii’ York snjókoma 2
Xuuk skýjáð 4
París skýjað 5
Róm alskýjað 12
Vin léttskýjað 6
Winnipeg skýjað -S
\ 'alencia léttskýiað 12
tBenidorm)
Gengið
Gengisskráning nr. 30. - 13.febrúar
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 39.330 39.450 39.230
Pund 59,652 59.834 60.552
Kan. dollar 29.232 29.321 29.295
Dönsk kr. 5.6918 5.7091 5.7840
Norsk kr. 5.6070 5.6241 5.6393
Sænsk kr. 6.0304 6.0488 6.0911
Fi. mark 8.6052 8.6314 8.7236
Fra. franki 6.4555 6.4752 6.5547
Belg. franki 1.0378 1.0410 1.0566
Sviss. franki 25.4070 25,4845 26.1185
Holl. gyllini 19.0414 19.0995 19.4304
Vþ. mark 21,5065 21.5721 21.9223
ít.lira 0.03020 0.03029 0.03076
Austurr. sch 3.0559 3.0653 3.1141
Port. escudo 0.2760 0.2768 0.2820
Spá. peseti 0.3048 0.3057 0.3086
Japanskt yen 0,25547 0.25625 0.25972
írskt pund 57.225 57.400 58.080
SDR 49.6087 49.6404 50.2120
ECU 44.2954 44.4306 45,1263
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
LUKKUDAGAR
13. febrúar
2435
DBS reiðhjól frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 20.000,-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.
Útvarp - Sjónvaip
Upprifjun verður á völdum atriðum úr þættinum Unglingarnir í frumskóginum
í kvöld.
Föstudagsrabb
Ingu Eydal
I svæðisútvarpi þeirra Akurevringa efni (alla föstudaga). í þætti sinum
og nágrannabyggðarlaganna. með rabbar Inga Eydal rið hlustendur og
öðrum orðum i evfirska útvarpinu, sér les kveðjur frá þeim til annatra að
Inga Eydal, dóttir Ingimars og söng- sjálfsögðu. leikur létta tónlist og
kona með meiru, um klukkutíma greinir fi'á helstu eyfirsku viðburðtmt
langan þátt með blönduðu, fjölbrevttu helgarinnar.
RÚVAK kl. 18.00:
Inga Eydal söngkona er með létta föstudagsþætti í eyfirska útvarpinu.
Sjónvarpiö kl. 20.40:
Framskógar
upprifjun
Unglingaþátturinn Unglingamir í
frumskóginum verður að þessu sinni
með völdum atriðum úr þáttum á síð-
asta ári. Koma þar ýmsir skemmti-
kraftar af yngri og eldri kynslóðinni
fram enda mætti þar til leiks fjöldinn
allur afungu og upprennandi fólki sem
á örugglega eftir að láta ýmislegt af
sér leiða í framtíðinni. Stjómendumir
vom einnig nokkuð margir og má þar
nefna Jón Gústafsson sem hvað lengst
hafði umsjón með þætti þessum en
hefur nú látið af störfum. Margir nýir
stjómendur spreyttu sig líka með góð-
um árangri.