Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Page 4
4 FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987. Stjómmál ^ Kosningalaganefnd Alþingis tókst ekki það óframkvæmanlega: Utreikningur kosningaúrslita óskiljanlegur fyrir almenning Það er ekki von að vel fari þegar menn, jafiivel þingmenn, taka sér fyrir hendur að framkvæma það sem þeir sjá fyrir að er ófram- kvæmanlegt. Hins vegar má virða það að kosningalaganefnd Alþingis viðurkennir það hreinlega að hún hafi verið að reyna að samrýma ósamrýmanleg sjónarmið. Þær kosningareglur sem þingið setti þjóðinni 1984 eru svo flóknar að almenningur á þess engan kost að skilja útreikning kosningaúrslita. Breytingar, sem kosningalaganefhdin leggur nú til, skipta engu máli í því sam- bandi. Þær einfalda einungis fyrsta þátt útreikningsins sem hvort eð er nær einungis til „öruggra" sæta. Þjóðin verður því að sitja yfir skjám og blöðum í næstu kosningum og láta mata sig á úr- slitunum. Menn lifna og deyja Við kynningu kosningalaganefiidar á þeim breytingum á úthlut- unarreglum kosningalaganna, sem hún hefúr nú lagt fram, var haft á orði af hennar hálfu að halda námskeið fyrir fjölmiðlafólk í þessum útreikningum. Raunar er ekki sjáanlegt að útreikningar í miðri talningu verði með neinum hætti framkvæmanlegir nema eftir forriti í tölvum. Að öðru leyti gæti fjölmiðlafólk haft gott af námskeiði hjá kosningalaganefnd því margir fjölmiðlar kynna nú breytingartillögur nefndarinnar sem einhvem nýjasannleik. Fylgiskjal II, ALÞINGISKOSNINGAR 1983. Úthlutun þingsæta skv. kosningaúrslitum 1983 eftir reglum í breytingartillögum nefndarinnar. 1. Úthlutun þingsæta í kjördæmum skv. 111. gr. Aíhugasemdir: 1. Kjördæmistala er gild atkvæði dcilt með þingsætatölu kjördæmis. 2. Vi kjördæmistölu: skilyrði þess að Iisti hljóti þingsæti við kjördæmisúthlutun. 3. l * III. IV. * 1A kjördæmistölu: skilyrði þess að listi hljóti þingsæti við úthlutun jöfnunarsæta. 4. Endurreiknuð kjördæmistala: gild atkvæði, að frádregnum atkvæðum þeirra lista sem ekki eiga rétt á úthlutun, deilt með þingsætatölu kjördæmis. 5. 7% fylgi: skilyrði þess að listi hljóti þingsæti í öðrum áfanga jöfnunarúthlutunar. Reykjavík. Gild atkvæði: 50755; 7%: 3553. Kjördæmistala: 2820 (%: 1880; lA: 940). A B C D G V 5470 4781 4815 21807 9634 4248 2650 1961 1995 18987 6814 1428 16167 3994 13347 10527 1174 7707 4887 2067 Sæti nr. 9 12 11 1,2,3.4,5,7,10 6,8.14 13 Reykjanes. Gild atkvæði: 28927; 7%: 2025. Kjördæmistala: 2630 (%: 1753; 'A: 877). A B C D G V 4289 3444 2345 12779 3984 2086 1659 814 10149 1354 7519 4889 2259 Sæti nr. 5 7 8 1,2,3,4,9 6 Vesturland. Gild atkvæði: 7843; 7%: 549. Kjördæmistala: 1569 (%: 1046; 'A: 523). C-listinn er undir %-mörkunum. Endurreiknuð: 1469 (%: 979) A B C D G 1059 2369 (497) 2725 1193 900 1256 Sæti nr. 2 1,3 4 Suðurland. Gild atkvæði: 10521; 7%: 737. Kjördæmistala: 1754 (2A: 1169; 'A: 584). C-Iisti undir 2A-mörkum. Endurreiknuð: 1659 A B C D G 1278 2944 (568) 4202 1529 1285 2543 884 Sæti nr. 2.5 1.3 4 II. Úthlutun þingsæta skv. 112. gr. A B/BB C D G vj 15214 24754 9489 50251 2249(1 71--1 3043 2063 3163 2185 2045 356.1 2536 1904 2372 2094 1874 2375 2173 1898 2010 178 li 1902 1933 861 Sæti nr. 3.4.8 10 2.6 7.9.12.13 II 1.5 III. Þingsætatala landsframboða alls skv. 111. og 112. gr. Til dæmis má ímynda sér að nú fyrst eigi að ákveða fjölgun þing- manna úr 60 í 63. Þetta var hins vegar lögbundið, sem breyting á stjómar- skránni, 1983 og 198-4, eins og allar meginbreytingamar á kosn- ingalögunum. Það eina sem nú er gert er að reyna að sníða af augljósa galla, sem er þó alls ekki hægt nema að vissu marki, eins og fyrr segir. Sem dæmi vom sum ákvæði laganna í ósam- ræmi við sjálfa stjómarskrána, hvemig sem það mátti vera að „gömlu flokkamir“ legðu það til í fullri einingu og Alþingi legði blessun sína yfir það. En víkjum sérstaklega að útreikningum kosningaúrslita sem em meginatriðið í breytingartillögum kosningalaganefiidar. Önn- ur atriði varða nánast tæknilega framkvæmd kosninga. Árangur nefhdarinnar er í raun sá einn að með því að beita öðrum tilbrigð- um við þessa flóknu útreikninga hossast nokkur þingsæti til milli kjördæma. Ef litið er á framboð frá kosningunum 26. apríl 1983 hefðu orðið breytingar á núverandi þingmannaliði hefðu kosningalögin frá 1984 gilt. Og með þessum nýju tillögum hefðu breytingamar orðið nokkuð aðrar. I báðum tilvikum hefðu flokk- amir haldið sínum þingmannatölum en þingmannalið sumra hefði orðið dálítið annað. Fréttaljós Herbert Guðmundsson Breytt þingmannalið Eins og fyrr segir var ákveðið þegar 1984 að þingmönnum fjölg- aði í næstu kosningum úr 60 í 63. Lítum nú á hvemig þingsæti hefðu skipst á milli flokka eftir þeim lögum hefðu þau gilt í síð- ustu kosningum, 1983, og hverjir hafa verið að detta út og koma inn samkvæmt úthlutunarreglunum frá 1984 og sem nú er lagt til að taka upp. Alþýðuflokkur fékk 6 þingmenn en hefði fengið 7 eftir gildandi lögum. Ámi Gunnarsson á Norðurlandi eystra og Magnús H. Magnússon á Suðurlandi hefðu sest á þing en Karl Steinar Guðna- son dottið út. Framsóknarflokkur fékk 14 þingmenn en hefði fengið 12. Jó- hann Einvarðsson á Reykjanesi hefði náð inn, eins Ingólfur Guðnason af BB-lista á Norðurlandi vestra. Út hefðu dottið Dav- íð Aðalsteinsson á Vesturlandi, Ólafur Þ. Þórðarson á Vestfjörð- um, Stefán Guðmundsson á Norðurlandi vestra og Guðmundur Bjamason á Norðurlandi eystra. Bandalag jafnaðarmanna hlaut 4 þingsæti og hefði hlotið jafn- mörg. Hins vegar hefði Stefán Benediktsson náð kjöri sem 3. maður í Reykjavík (kom síðar inn eftir lát Vilmundar Gylfason- ar) en Kolbrún Jónsdóttir á Norðurlandi eystra hefði setíð heima, samkvæmt nýju tillögunum. Samkvæmt lögunum frá 1984 hefði Stefán hins vegar ekki náð inn heldur Þórður H. Ólafsson sem 2. maður í Reykjaneskjördæmi. Sjálfstæðisflokkur náði 23 sætum en hefði hlotið 26. Samkvæmt gildandi lögum frá 1984 hefðu Geir Hallgrímsson og Guðmundur H. Garðarsson bæst við í Reykjavík, Kristjana Milla Thorsteins- son af Reykjanesi og Bjöm Dagbjartsson frá Norðurlandi eystra (kom inn fyrir Lárus Jónsson síðar, þá hefði Vigfús B. Jónsson komið inn). Egill Jónsson hefði hins vegar fallið á Austurlandi. Samkvæmt nýju tíllögunum hefði Eggert Haukdal á Suðurlandi fallið með Agli en inn komið Bragi Michaelsson frá Reykjanesi. ÚTHLUTUN: 1. áfangi: 51. sæti Reykjavík A-2. 2. áfangi: 52. sæti Reykjanesi V-l. 53. sæti Suöurland A-l. 54. sæti Vesturland A-l. Úthlutun til A-lista er lokið. Kjördæmistölur eru nú endurreiknaðar þannig að atkvæði A-listanna eru dregin frá gildum atkvæðum í hverju kjördæmi og þingsæti þeirra frá þingsætatölu hvers kjördæmis. Á töflu II eru aðeins tilgreind þau kjördæmi sem eiga eftir að fá þingsæti skv. 2. áfanga. Tafla II. Kjördxmistala B C D G V/BB Vestfirðir........................... (936*) 61% 61% — Norðurland vcstra ................... (1023') 60% — — 64% Norðurland eystra ................... (1930') 46% — 20% 41% Austurland .......................... (1292 ) 5% 33% 62% ÚTHLUTUN: 2. áfangi (frh.): 55. sæti Norðurland vestra BB-1. Úthlutun til B-lista lokið. Kjördæmistölur endurreiknaðar án atkvæða og þingsæta B- listanna. Alþýðubandalag fékk 10 sætí í kosningunum en hefði fengið 11. Eina breytingin hefði orði kjör Kjartans Ólafssonar af Vest- fjörðum. Kvennalisti hlaut 3 sæti og þar hefði allt staðið óbreytt. Reglurnar Eins og ákveðið var 1984 skiptast þingsæti fyrirfram milli kjör- dæma þannig: Reykjavík 18, Reykjanes 11, Norðurland eystra 7, Suðurland 6, Vesturland 5, Vestfirðir 5, Norðurland vestra 5 og Austurland 5. Að auki kemur eitt sæti í happdrættisvinning, sem úthlutað er þeim frambjóðanda sem stendur best að vígi þingsæt- islaus eftir úthlutun 62 sæta. Fyrst er úthlutað 3/4 sæta innan hvers kjördæmis, alls 50 sæt- um, eftir ákveðinni formúlu, sem er tiltölulega auðskilin. Síðan er úthlutað 12 sætum eftir landsfylgi flokkanna, eftir flóknum útreikningum, og loks happdrættissætinu eða svokölluðum hlaup- ara. Án þess að orðlengja þetta frekar hér og nú birtum við útreikn- inga kosningalaganefndar á úrslitum síðustu alþingiskosninga, samkvæmt þeim tillögum sem nú liggja fyrir frá nefiidinni. Les- endur geta þá barið augum hvemig á að setja dæmið upp og ráða í rúnimar. Vestfirðir. Gild atkvæði: 5504; 7%: 386. Kjördæmistala: 1101 (%: 734; lA: 367). C-, G- og T-listar undir %-mörkum; C-listi fellur út. Endurreiknuð: 1061 (2A: 708) T-listi enn undir %-mörkum. Endurreiknuð á ný: 934 A B C D G T 924 1510 (197) 1511 723 (639) 576 577 Sæti nr. 3 2 14 Norðurland vestra. Gild atkvæði: 5702; 7%: 400. Kjördæmistala: 1140 (36: 760; 16: 380). A-, C- og BB-listar undir 36-mörkum; C-listi fellur út. Endurreiknuð: 1105 (36: 737) A- og BB-listar undir 36-mörkum; A-Iisti fellur út. Endurreiknuð á ný: 1023 (36: 682) BB-listi undir 36-mörkum. Endurreiknuð enn: 891 A B c D G BB (411) 1641 (177) 1786 1028 (659) 750 895 137 Sæti nr. 2 1,4 3 Norðurland eystra. Gild atkvæði: 13704; 7%: 960. Kjördæmistala: 1958 (36: 1305; 16: 653). C- og V-listar undir 36-mörkum. C-listi fellur út. Endurreiknuð: 1869 (36: 1246) V-listi undir 36 mörkum. Endurreiknuð á ný: 1756 A B C D G V 1504 4751 (623) 3727 2308 (791) 2995 1971 552 1239 215 Sætinr. 6 1.3 2,5 4 Austurland. Gild atkvæði: 7006; 7%: 491. Kjördæmistala: 1401 (36: 934; lA: 467). A- og C-listar undir 36-mörkum; C-Iisti fellur út. Endurreiknuð: 1347 (36: 899) A-listi undir 36-mörkum. Endurreiknuð á ný: 1292 A B C D G (279) 2655 (267) 1714 2091 1363 422 799 71 Sæti nr. 1,4 3 2 Tafla V. Kjördæmistalu C D V Reykjavík .......................... <2572') 87% 148% 65% Reykjanes........................... (2151') 9% 94% ÚTHLUTUN: 3. áfangi: 59. sæti Reykjavík D-8. 60. sæti Reykjanes D-6. Úthlutun lokið til D-lista. Tafla VI. Kjördæmistala C V Rcykjavík ............................. (2265*) 113% 88% ÚTHLUTUN: 3. áfangil 61. sæti Reykjavík C-2. 62. sæti Reykjavík V-2. Úthlutun lokið til V-lista. Úthlutun skv. 3. áfanga enn fremur lokið. V. Úthlutun óbundna þingsætisins. óbundna sætið kemur í hlut C-lista. Aðeins tveir listar þess landsframboðs koma til álita, þ.e. í Reykjavík og á Reykjanesi; aðrir listar ná ekki þriðjungsmarki. Tafla VII. 1 Rcykjavík Reykjanes A B/BB C D G V lll.gr......... 4 II 2 22 10 I H2.gr.......... 3 I 2 4 I 2 7 12 4 26 II 3 Tafla I. IV. Kjördæmistala og hlutfallstala við úthlutun skv. 113. gr. (Neikvæðum tölum sleppt.) Kjördæmisiala A B C D G V/BB Rcykjavík................. (2820) 94% 70% 71% 73% 42% 51% Reykjanes................. (2630) 63% 31% — — 51% 79% Vcsturland ............... (1469) 72% 61% — — Vestfirðir ............... ( 934') — 62% 62% — Norðurland vestra ........ (1105*) 49% — — 60% Norðurland eystra ........ (1869*) — 54% — 23% 42% Austurland ............... (1292) 5% 33% 62% Suðurland................. (1659) 77% — 53% * =. Kjordæmistala endurreiknuð. — = Neikvæð tala. Tölum lista sem ekki koma til álita (vegna þriðjungsmarksins) er sleppt. Aths. Endurreikna þarf kjördæmistölu í tveimur kjördæmum. A- og BB-listar á Norðurlandi vcstra, sem voru undir mörkum við kjördæmisúthlutun. koma nú til álita við jöfnunarúthlutun; eins stcndur á um V- lista á Norðurlandi eystra. Tafla III. Kjördæmistala C D G V Vestfirðir...................................... ( 745') 103% — Norðurland cystra .............................. (1707') 18% 35% 46% Austurland ..................................... (1268*) 35% 65% ÚTHLUTUN: 2. áfangi (frh.): 56. sæti Vestfirðir D-2. 57. sæti Austurland G-2. Úthlutun lokið tii G-lista; kjördæmistala endurreiknuð í því eina kjördæmi sem eftir er í 2. áfanga og nú án atkvæða og þingsæta A-, B- og G-lista. .Atkvæði 4815 2345 lUpphaflegkjördæmistala 2820 2630 Hlutfallstala ....... 171%. 89% 260"',,: 4 Mcðalhlutfall af kjördæmistnlu 2820 X 65",, 2630x65% Ný kjördæmistala 1833 1709 ; Þingsxti 2 1 jStaðalista 1149 636 ! Hlutfall 63% 37% = 100% Aths.: Nýja kjördæmistalan hór er 65% af kjördæmistölunni eins og hún var fvrst reiknuð skv. 113. gr. 65% eru fundin með því að lcggja saman hlutfallstölur landsframhoðsins (hcr C-lislanna) og dcila þcirri útkomu mcð 4, þ.c. þeim þingsætafjölda scm framboðið á að fá. ÚTHLUTUN: 4. áfangi: 63. sæti Reykjavík C-3. VI. Yfírlit um endanlega skiptingu þingsæta. Tafla IV. Kjördæmistala C D V Norðurland cystra................. (1506*) 47% 53% V-listi er undir 7%-marki og kemur því ekki til greina í þessum áfanga. ÚTHLUTUN: 2. áfangi (frh.): 58. sæti Norðurland eystra D-3. A B/BB C D G V Rcykjavík ................................. 2 1 3 8 3 2 Reykjancs.................................. I 1 I 6 I I Vcsturland ................................ 1 1 2 1 Vestfirðir ................................ I . I 2 1 Norðurland vcstra ......................... 1/1 2 1 Norðurland eystra ......................... 1 2 3 1 Austurland ................................ 2 1 2 | Suðurland................................ 1 2 2 1 7 12 4 26 11 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.