Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Page 12
12 FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987. SUMARNÁM í uppeldis- og kennslufræðum til kennsluréttinda við félagsvísindadeild Háskóla íslands Auk reglulegs vetrarnáms er nú unnt að stunda nám í uppeldis- og kennslufræðum að hluta að sumar- lagi. Sumarið 1987 verða eftirtalin námskeið kennd: Skóli og samfélag (5 ein.) 1. júní til 22. júní. Þroskibarna og unglinga (5ein.) 29.júní til 17. júlí. Hluti námskeiðsins Kennsla, þ.e. fjögurra daga nám- skeið í hópefli 23. til 26. júní, dæmikennsla sem er 16 stunda námskeið; undirbúningur og skipulag æf- ingakennslu. Nám þetta er ætlað þeim sem þegar hafa lokið há- skólaprófi eða eru í háskólanámi. Námskeiðaskráning fer fram í nemendaskrá háskólans 6. til 10. apríl kl. 10-1 2 og 1 3-1 5. Skrásetning í háskólann fyrir þá sem ekki eru þegar skráðir fer fram sömu daga í aðalskrif- stofu háskólans og þar fást umsóknareyðublöð (námskeiðsgjald fyrir þá er kr. 1.500.-). Umsókn um vist á stúdentagarði þarf að berast Félags- stofnun stúdenta fyrir 10. maí. Nánari upplýsingar veitir Gerður G. Óskarsdóttir, við- talstimi fimmtudaga kl. 17 til 18 í síma 1 77 17. Háskóli íslands, félagsvísindadeild VIKAN er ekki sérrit heldur fjölbreytt og víðlesið heimilisblað og býður hagstæðasta auglýsingaverð allra íslenskra tímarita VIKAN nær til allra stétta og allra aldursstiga. Aug- lýsing í Vikunni nær því til fjöldans en ekki aðeins takmarkaðra starfs- eða áhugahópa. VIKAN hefur komið út í hverri viku í næstum 50 ár og jafnan tekið breytingum í takt við tímann, bæði hvað snertir efni og útlit. Þess vegna er Vikan svona fjölbreytt og þess vegna er les- endahópurinn svona stór og fjölbreyttur. VIKAN selst jafnt og þétt, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Þess vegna geta auglýsendur tréyst því að auglýsing í Vikunni skilar sér. VIKAN er ekki sérrit. Enginn efnisflokkur er henni óviðkomandi. Þess vegna er Vikan svo vinsæl og víðlesin sem raun ber vitni. VIKAN veitir auglýsendum góða þjónustu á skynsam- legu verði og hver auglýsing nær til allra lesenda Vikunnar. VIKAN hefur sína eigin verðskrá yfir auglýsingar. Upplýsingar um auglýsingaverð Vikunnar eiga við hana eina og þær fást hjá auglýsinga- deild Vikunnar í síma 27022. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Breiðhöfða 10, þingl. eigandi Byggingariðjan hf„ fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 23. febr. '87 kl. 11.15. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Lögmenn Hamraborg 12, Ásgeir Thoroddsen hdl., Brynjólfur Kjartansson hrl. og Jón Hjaltason hrl. ________ __________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Suðurlandsbraut 12, þingl. eigandi Stjörnuhúsið hf„ fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 23. febr. '87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Neytendur Uppskriftaþeysa DV: Indverskur karrvfiskur Fyrsti rétturinn í uppskriftaþeys- unni okkar birtist í dag. Það var Þórunn Guðnadóttir, Blönduhlíð 4, sem sendi okkur uppskrift að ind- verskum kam'fiski. Þórunn mat- reiddi þennan rétt fyrir blm. og ljósmyndara sem fengu svo að bragða á hinum gómsæta rétti. Gömul uppskrift Þórunn sagði að þessi uppskrift væri orðin nokkuð gömul. Hún sá hana í Eldhúsbókinni endur fyrir löngu en breytti henni í núverandi horf. í réttinn er notaður afgangur af soðnum fiski eða soðinn fiskur sérstaklega fyrir réttinn. Að öðru leyti er uppskriftin eins og hér segir: 1 bolli soðinn fiskur 1 epli 1 laukur 1 tsk. karrí 1 msk. kókosmjöl 1 bolli mjólk 1 tsk. sítrónusafi 1 msk. smjörl. salt og pipar eftir smekk Laukurinn og eplið er flysjað og sneitt niður og steikt í smjörlíkinu þar til það er mjúkt. Þá er mjólk og karríi bætt út í og látið krauma í ca 30 mínútur. Þá er soðnum fiskin- um og kókosmjölinu bætt út í, hitað vel upp og kryddað með salti, pipar og sítrónusafa. Með þessu er borið karríhvítkál og soðin hrísgijón. Karríhvítkál Ca 500 g hvítkál, 2 laukar, 50 g smjörlíki, um 'A dl sólblómaolía, 3 tsk. karrí, 1 tómatur eða 1 msk. tóm- atsósa, 'A tsk. sinnep, salt. Smjörlíkið er brætt, karríið sett út í og síðan smáttskorið hvítkálið og laukurinn, tómatur og sinnep. Þetta er látið krauma í 15-20 mín., hrært oft í á meðan. Passið að hafa hitann ekki of mikinn. Þegar káhð er orðið mjúkt er 1 dl af mjólk hellt út í og látið sjóða i 1-2 mín. Minnkarfeitina Þórunn sagðist hafa minnkað smjörlíkið til muna í þessari upp- skrift en í nútímamatargerð er mun minna smjör notað en áður var. Eins notar hún olíu að hluta til í staðinn fyrir smjörið áður. Þetta hvítkáls/lauksalat var sér- lega gott. Það passar áreiðanlega vel með ýmsum öðrum réttum eins og t.d. kjúklingaréttum eða öðrum fiski. Þórunn sagðist líka oft breyta til og láta stundum gulrótarbita út í og stundum græna papriku. Það gerir bæði gott bragð og lífgar einnig upp á úthtið. Að ganga frá öllu um leið Þórunn vann mjög snyrtilega við Þórunn undirbýr matseldina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.