Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Síða 9
LAUGARDAGUR 14. MARS 1987.
9
Útboð á smíði
Breiðafjarðarferju
Skipatækni hf., f.h. byggingamefndar Breiðafjarðar-
ferju, óskar eftir tilboðum frá innlendum skipasmíða-
stöðvum í smíði ferju til siglinga yfir Breiðafjörð.
Útboðsgögn liggja frammi hjá Skipatækni hf„ Grens-
ásvegi 13, 108 Reykjavík.
Opnun tilboða fer fram að Rauðarástíg 25 hjá for-
manni byggingarnefndar, Guðmundi Malmquist,
briðjudaginn 31. mars 1987 kl. 14.00.
Skipatækni hf„ veitir frekari upplýsingar ef óskað er
í síma 91 -681610.
F.h. byggingar'nefndar
Breiðafjarðarferju
SKIPATÆKNI?
Hótel Selfoss á Selfossi.
Annað starfssumar
Hótel Setfoss
Hótel Selfoss á Selfossi er að hefja
sitt annað starfssumar. Öll herbergi
hótelsins eru með sturtu og svölum.
Sjónvarpssetustofa er á sömu hæð og
herbergin. Hótelgestir geta fengið af-
not af níu holu golfvelli, auk þess sem
stutt er að fara í skemmtilegar skoð-
unarferðir um Suðurland frá Selfossi.
Eins manns herbergi kostar til 15.
maí 1.450 kr., til 15. júní kostar það
1.700 kr. og til 15. september 1.950 kr.
-A.BJ.
Ferðaspurning
Við fórum út og spurðum vegfarendur hvort þeir ætluðu í frí á næstunni
og þá hvemig þeir hygðust verja fríinu.
Af þeim fimm sem við tókum tali ætluðu þrír að ferðast innanlands, en
tveir stefridu á sólarstrendur. Það virðist því vera nokkuð mikið um að fólk
ferðist innanlands, þrátt fyrir að ferðaskrifstofumar hafi aldrei selt jafii-
mikið í utanlandsferðir og þetta órið. -PLP
Guðlaug Karlsdóttir
kaupmaður
Ætli maður verði ekki að fara eitt-
hvað í firí. Ég ætla að stunda sólböð
í Flórída.
Maria Jónsdóttir
fóstra
Ég ætla í sumarfrí innanlands. Ég
er ekki búin að ákveða hvert, en
vika í Kerlingarfjöllum freistar.
Stefán Kristinsson
verkamaður
Eitthvað ætla ég nú í sumarfrí,
ætli það verði ekki bara hringurinn.
Ragnar Gunnarsson
trúboði
'AO GErioi
,D GÖMLU
TÆKIN? r~
EIGROHE RANNSOKNIR - ~
- ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR -
NOTUÐ BLÖNDUNARTÆKI FRÁ ÍSLANDI ERU HEPPILEG TIL
RANNSÓKNA OG ÞRÓUNAR NÝRRA BLÖNDUNARTÆKJA FRÁ
E3GROHE
25610 G/B/T/l 33050t/V^ 1 UJMMrLUII ^"l ^
131 3 V{U
yfixm yTTE
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
Ég hef verið erlendis við störf und-
anfarin fimm ár og fer til Kenýa að
starfa nú í september. Ég ætla mér
að sjá landið áður en ég fer þannig
að mitt frí fer í ferðalög innanlands.
Kristjana Valdimarsdóttir
bara Húsmóðir
Ég a?tla í vorfri til Mallorca í sól-
bað.
Þar sem
PLÚS° og MÍNUS
mætast í frystihúsinu, vöruskemmunni
eða iðnaðarhúsnæðinu er lausnin að nota
MAX/ÍL iðnaðarplasthengi
til varnar hita- og kuldatapi.
Hljóðeinangrandi og gegnsæ.
Le't'ð jfa OTIJ Austurströnd 8
upplýsinga 1 _ sími 61-22-44