Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Page 13
LAUGARDAGUR 14. MARS 1987. 13 HÚSAVÍK - BÆJARSTJÓRI Starf bæjarstjóra bjá Húsavíkurkaupstað er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 27. mars nk. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf berist til bæjarstjórans á Húsavík sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 96-41222. Bæjarstjórn Húsavíkur. VARNARLIÐIÐ Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI óskar eftir að ráða deildarstjóra hjá stofnun verklegra fram- kvæmda. Viðkomandi hefur umsjón og eftirlit með úrgangsefnum ásamt umsjón með sýnatöku, rannsóknum sýna, skýrslugerðum um niðurstöður, eyðingu, pökkun og flutningi urgangsefnanna. Hefur einnig með höndum fjárhagsáætlanagerð fyrir deildina. Umsækjandi hafi þekkingu í efnafræði ásamt stjórnunarreynslu. Mjög góð enskukunnátta skilyrði. Bílpróf. Umsóknir berist varnarmálaskrifstofu utanríkistáðuneytisins, ráðn- ingadeild, Keflavikurflugvelli, eigi síðar en 25. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-1973. japönsku hágæða roiikiniivéDairiniar. Nú er tækifærið til að eignast öndvegis reiknivél. Baron tekur 12 stafi í runu bæði á Ijósaborð og á pappírsstrimil og ekki spillir verðið, aðeins 3.980,- kr. \v SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 m IDKUM VEL Á MÓn ÞÉR 0HITACHI LITSJÓNV ARPST ÆKI CPT-2158 21" stereo, verð 51.000,- CPT-2558 25" stereo, verð 63.000,- CPT-2858 28" stereo. verð 69.000,- VILBERG & ÞORSTEINN Njálsgötu 49, sími 10259 V '■ L.i Schiphol ct bestur - og þangað flýgur Arnarflug BEST AIRPORT WORLDWIDE 1 SCHIPHOL 2 Singapore 3 Zurich 4 Frankfurt v5 London, Heathrow Atlanta ampa. Florida ^eneva don, Gatwick CDG Schiphol Amsterdam fjær. Frá Schiphol fljúga 64 flugfélög til 180 borga í 80 löndum. Þaðan er einnig hægt að taka lestar um alla Evrópu og bílalelgubflar eru ódýrir. Hollenska flugfélagið KLM flýgur til allra heimshorna. Arnarflug hefur aðalumboð fyrir KLM og hjá Arnarflugi er því hægt að kaupa farmiða til allra heimshorna. Arnar- flug opnar þér hliðið að um- heíminum með því að flytja þig til Schiphol flugvallar í Amsterdam. Enn einu sinni hefur Schip- hol flugvöllur í Amsterdam verið kjörinn bestl flugvöllur í heimi. í ár fékk hann þrisvar sinnum fleiri atkvæði en sá flugvöllur sem varð númer tvö. Það liggja til þess margar ástæður að flugfarþegar kjósa Schiphol besta flugvöll- inn ár eftir ár. Ein er sú að þar er allt undir elnu þakl |f staðinn fyrir í tveimur eða þremur byggingum) og þjónusta er hraðarl og betri en þekkist annars staðar. Fjölbreytni þjónustu þeirrar sem farþegar njóta er iíka meiri en annars staðar. Frf- höfnln á Schiþhol er sú ódýrasta í heimi og þar fást yfir 50 þúsund vörutegundir í 40 verslunum. Hvergi er auðveldara að komast áfram leiðar sinnar, hvort sem menn eru aö fara til Evróþu eða Austurlanda ARNARFLUG LágmuH 7 $10*94477 Til Israel — í sólina Jerúsalem - Betlehem - Hebron - Dauðahafið - Massada - Jeríkó - Nazaret - Kapernaum - Golanhæðir - Akkó - Haifa - Netanya - Tel Aviv - Jaffa. Láttu drauminn rætast. Þægileg þriggja vikna ferð til landsins helga þar sem leitast verður við að sam- eina skoðunarferð á fræga sögustaði og hvíldarferð á yndislega strönd Miðjarðarhafsins. Dvalið verður 7 daga í Jerúsalem, 3 daga í Tíberías á strönd Genesaretvatns og 8 daga á einni bestu baðströnd lands- ins, Netanya. 2 dagar i London á heimleið. Góð 3 til 4 stjörnu hótel með morgunverði. Skoðunarferðir innifaldar í verði. Brottför 1. maí. Notið þetta einstaka tækifæri. Verð: 59.800.00 Meöalfjöldí solardaga i mal 30 dagar Meöalhiti 25-32 stig. Fararstjórar: Hrefna Pétursdóttir og Þráinn Þorleifsson, formaöur félagsins ísland-ísrael. Ferðaskrifstofa Snorrabraut 27-29, simi 26100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.