Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Síða 23
LAUGARDAGUR 14. MARS 1987.
23
Deildakeppnin, 4. flokkur karia, 3. umferð
Stjarnan kom, sá
og sigraði í Eyjum
Fyrsta deild, leikstaður mannaeyjar Úrslit leikja urðu: Vest-
Fram-UMFA 20-12
Fram-Valur 13-8
Fram-Stjaman 12-15
Fram-Týr V. 12-10
Fram-ÍR 15-9
Týr V.-UMFA 13-8
Týr V.-Stjaman 12-14
Týr V.-Valur 11-14
Týr V.-ÍR 12-6
Valur-ÍR 15-12
Valur-UMFA 12-12
Valur-Stjaman 8-12
Stjaman-ÍR 18-12
Stjaman-UMFA 14-10
ÍR-UMFA 8-8
Það var því lið Stjömunnar sem
fór með sigur af hólmi í fyrstu deild
4. flokks karla. Fylkir, Fram og
Stjaman hafa unnið deildakeppnina
í 4. flokki karla í vetur. Keppnin um
íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki
karla kemur til með að standa á
milli þessara þriggja liða.
Lokastaðan
1. Stjaman lOstig 73-54
2. Fram 8stig 72-54
3. Valur 5stig 57-60
4. TýrV. 4stig 58-54
5.UMFA 2stig 50-69
6.ÍR lstig 47-68
2. deild, leikstaður Réttarholtsskóli
Fylkismenn höfðu yfirburði í 2.
deild 4. flokks karla um síðustu
helgi. Þeir unnu alla leiki sína og
virðast vera að ná sínum fyrri styrk-
leika. Keppnin um annað sætið var
mjög jöfh og_ gátu í raun fjögur lið
hreppt það. Urslitin réðust ekki fyrr
en í síðasta leik keppninnar milli.
KR og Þórs V. Fyrir leikinn voru
Þórarar með 4 stig en KR-ingar 3.
Þórurum nægði því jafhtefli til að
ná öðm sæti deildarinnar. Það er
skemmst frá því að segja að leikur-
inn var æsispennandi allan tímann
en lauk með naumum sigri KR, 16
mörkum gegn 14. Það setti leiðinleg-
an svip á þennan mikilvæga leik að
aðeins einn dómari var tiltækur af
hálfu Víkinga og þvi var dómgæslan
í leiknum ekki eins og hún gerist
best. Þórarar misstu ekki aðeins af
öðru sætinu við það að tapa fyrir
KR heldur féllu þeir alla leið niður
í fjórða sætið. Við það misstu þeir
af sæti í A-úrslitum Islandsmótsins.
það voru Fylkir, Þróttur og KR sem
tryggðu sér rétt til að spila í A-
úrslitunum í apríl nk.
Úrslit leikja urðu:
Þróttur-Fylkir 15-20
Þróttur-KR 13-13
Þróttur-Víkingur 15-8
Þróttur-Selfoss 13-17
Þróttur-Þór V. 9-8
Þór V.-KR 14-16
Þór V.-Fylkir 6-18
Þór V.-Selfoss 13-10
Þór V.-Víkingur 14-13
Víkingur-KR 12-10
Víkingur-Selfoss 13-10
Víkingur-Fylkir 15-25
Fylkir-Selfoss 15-6
Fylkir-KR 16-15
KR-Selfoss 14-11
Lokastaðan
1. Fylkir lOstig 94-57
2.KR 5stig 68-66
3. Þróttur 5stig 65-66
4. ÞórV. 4stig 5566
5. Víkingur 4stig 61-74
6. Selfoss 2stig 54-68
3. deild, leikstaður Grindavík
Úrslit leikja urðu:
Haukar-HK 13-12
Haukar-UBK 9-13
Haukar-FH 15-7
Haukar-ÍA 15-10
Haukar-Grindavík 9-16
Grindavík-FH 9-8
Grindavík-ÍA 17-13
Grindavík-UBK 8-10
Grindavík-HK 11-12
FH-HK 14-9
FH-UBK 8-16
FH-ÍA 10-10
ÍA-HK 11-16
ÍA-UBK 10-18
UBK-HK 12-13
Lokastaðan:
l.UBK 8stig 69-48
2. Grindavík 6stig 61-52
3.HK 6stig 62-61
4. Haukar 6stig 61-58
5. FH 3stig 47-79
6.ÍA lstig 54-76
Grindavík var með hagstæðast
markahlutfall í innbyrðis leikjum
Hauka, HK og Grindavíkur og hlýt-
ur því annað sætið í deildinni.
Deildakeppnin, 3. umferð
Stjarnan deildameistari í
2. fl. kvenna annað skiptið í röð
Lið Gróttu kom á óvart og náði öðru sætinu í fyrstu deild
Lið Stjömunnar úr Garðabæ sigraði
í fyrstu deild 2. flokks kvenna um sl.
helgi. Að þessu sinni var um hörku-
keppni að ræða milli tveggja liða um
deildarmeistaratitilinn þar sem Grótta
kom, sá og næstum sigraði. Lið Gróttu
fékk jafnmörg stig og Stjaman en
markamunur Stjömunnar var betri
og því hrósuðu þær Stjömustelpur
sigri.
Lokastaðan í fyrstu deild varð þessi:
1. Stjaman 8 stig 75-54
8 stig 74-66
7 stig 65-47
5 stig 60-58
2 stig 50-79
0 stig 45-75
Stjaman - Grótta
Stjaman - Haukar
Víkingur - KR
Víkingur - Grótta
Víkingur - ÍBV
Víkingur - Haukar
KR - Grótta
KR - Haukar
KR - ÍBV
Haukar - ÍBV
Haukar - Grótta
Grótta - ÍBV
14-14
11-10
19-12
11-12
9-6
14- 5
15- 16
13- 9
8- 15
9- 19
12-18
14- 14
4. UMFA
5. ÍBK
2stig
Ostig
52-67
37-88
Það vom því lið FH, UBK, UMFA
og Fram sem tryggðu sér sæti í A-
úrslitum 2. flokks kvenna.
Úrslit leikja urðu:
2. Grótta
3. Víkingur
4. ÍBV
5. KR
6. Haukar
Lið Víkings blandaði sér að venju,
má segja, í toppbaráttuna og virðist
vera á leið upp úr öldudalnum sem
það hefur verið í að undanfömu. Vík-
ingsstelpumar töpuðu aðeins fyrir
Gróttu og em til alls líklegar í úrslit-
unum. Líklega mun baráttan um
íslandsmeistaratitilinn í 2. flokki
kvenna standa á milli Stjömunnar,
Víkings, Gróttu, FH og ÍBV.
Úrslit leikja urðu:
Stjaman - ÍBV
Stjaman - KR
Stjaman - Víkingur
2. deild, leikstaður Digranes
Lið Njarðvíkur dró sig út úr keppni
2. deildar 2. flokks kvenna um sl. helgi.
Það vom því aðeins fimm lið sem
kepptu um fjögur sæti í A-úrslitum
íslandsmótsins.
Það kom engum á óvart að lið FH
skyldi vinna deildina. Þær FH-stelpur
vom í nokkrum sérflokki i deildinni
og það var aðeins lið UBK sem náði
að veita þeim einhverja keppni. Þessi
tvö lið léku til úrslita í deildinni og
lauk þeirri viðureign með sigri FH,
17-15.
Lokastaðan í 2. deild 2. flokks kvenna
FH-Fram
FH-UBK
FH-UMFA
FH-ÍBK
UBK-ÍBK
UBK-UMFA
UBK-Fram
Fram-UMFA
Fram-ÍBK
UMFA-ÍBK
16-10
17- 15
23-8
23-5
31-10
18- 14
17- 16
18- 15
19- 14
15-8
3. deild, leikstaður Breiðholtsskóli
Úrslit leikja urðu:
HK-Valur
HK-ÍA
HK-Ármann
Armann-Valur
Ármann-ÍA
IA-Valur
Lokastaðan
17-21
12-13
15- 16
25-16
10-14
16- 8
186 varð þessi: l.FH 8stig 79-38 1. ÍA 2. Armann 6stig 4stig 43-30 51-45
20-12 2.UBK 6stig 81-57 3. Valur 2stig 45-58
12-12 3.Fram 4stig 63-62 4. HK Ostig 44-50
Deildakeppnin, 5. flokkur kvenna
Fylkistáturnar unnu nauman sigur
Keppni í 5. flokki kvenna var æsi- Haukum og Fylki. Þáð stefhir því Víkingur-Fram 46
spennandi um sl. helgi. Mikið jafh- svo sannarlega í mikla keppni um Fram-Grótta 56
ræði var með liðunum í keppninni íslandsmeistaratitilinn í fimmta Fram-Fylkir 26
ef undan er skilið lið Víkings sem flokki kvenna. Grótta-Fylkir 4-2
virðist standa hinum liðunum nokk- Úrslit leikja urðu: Lokastaðan:
uð að baki. Eftir mikla baráttu fóru Haukar Fram 95 stig
Fylkistátumar með sigur af hólmi. Haukar-Fylkir 4-5 l.Fylkir 6 28-13
Þær fengu jafnmörg stig og stöllur Haukar-Grótta 4-1 2. Haukar 6 29-14
þeirra úr Haukum en unnu þær í Haukar-Víkingur 126 3. Grótta 5 18-12
innbyrðis viðureign. Lið Gróttu varð Víkingur-Fylkir 3-15 4. Fram 3 17-24
í þriðja sæti, aðeins einu stigi á eftir Víkingur-Grótta 16 5. Víkingur 0 11-40
Handknattleikur unglinga
Lið Víkings vann aöra deild 4. flokks kvenna.
Deildakeppnin, 3. umferð
Annar sigur
Selfoss í
fyrstu deiid
4. flokks kvenna
Hið bráðefnilega lið Selfoss vann
1. deild 4. flokks kvenna annað skiptið
i röð um sl. helgi. Tátumar frá Sel-
fossi háðu mikla keppni við lið Fram
um deildarmeistaratitilinn. Innbyrðis
viðureign þessara liða lauk með jafh-
tefli og þar sem bæði liðin unnu alla
aðra leiki sína í keppninni þurfti
markamismun út úr keppninni i heild
til að ákvarða sigurvegarann. Lið Sel-
foss kom betur út úr þeim samanburði
og hreppti því fyrsta sætið.
Keppni fyrstu deildar 4. flokks
kvenna fór að þessu sinni fram i Álfta-
mýrarskóla. Greinilegt er að lið Fram
og Selfoss em í nokkrum sérflokki í
eitthvert þeirra á eftir að beijast um
fyrsta sætið á íslandsmótinu verður
framtiðin að leiða í ljós.
Úrslit leikja urðu:
KR-Víkingur 5-7
KR-UBK 6-12
KR-Fylkir 11-7
KR-Reynir S 19-13
KR-Stjaman 17-10
Stjaman-Reynir S 7-12
Stjaman-Fylkir 7-15
Stjaman-Víkingur 5-19
Stjaman-UBK 8-18
UBK-Víkingur 5-8
UBK-Reynir S 14-10
4. flokki kvenna en lið Grindavíkur
getur þó sett strik í reikninginn í úr-
slitakeppninni.
Úrslit leikja urðu:
Selfoss-Fram 9-9
Selfoss-Grindavík 15-5
Selfoss-Njarðvík 21-12
Selfoss-ÍBK 12-8
Selfoss-Grótta 14-6
Fram-Grindavík 11-10
Fram-Grótta 10-8
Fram-ÍBK 12-7
Fram-Njarðvík 11-7
Njarðvík-ÍBK 6-14
Njarðvík-Grótta 8-12
Njarðvík-Grindavík 8-11
Grindavík-ÍBK 214
Grindavík-Grótta 12-8
Grótta-ÍBK 7-6
Lokastaðan í fyrstu deild 4. flokks
kvenna varð þessi:
stig
1. Selfoss 9 7160
2. Fram 9 5841
3. Grindavík 6 5946
4. Grótta 4 4160
5. ÍBK 2 3968
6. Njarðvík 0 4169
2. deild:
Lið Víkings vann UBK með átta
mörkum gegn fimm í úrslitaleik 2.
deildar 4. flokks kvenna. Leikurinn
var skemmtilegur á að horfa og spenn-
andi allan tímann. það sem réð
baggamuninn var hversu góðan vam-
arleik lið Víkings lék í leiknum. Það
kom vel út á móti UBK tátunum og
gaf þeim aldrei frið.
Keppnin fór fram í Ásgarði og var
vel að málum staðið af hálfu Garð-
bæinga. Sigur Víkinga var sanngjam
en lið UBK og KR tryggðu sér sæti í
A-úrslitum Islandsmótsins með því að
hafha í 2. og 3. sæti í keppninni. Þessi
þrjú lið koma til með að sækja á bratt-
ann í úrslitakeppninni en vissulega
getur allt gerst í íþróttum og hvort
ííiphk 'jH Umsjón:
L \ b Ragnar
gSv * Hermanns-
son
UBK-Fylkir 14-10
Reynir S-Víkingur 4-14
Reynir S-Fylkir 10-12
Víkingur-Fylku Lokastaðan: stig 186
1. Víkingur 10 64-25
2.UBK 8 6842
3.KR 6 5849
4. Fylkir 4 5068
5. Reynir S 2 4966
6. Stjaman 0 3761
3. deild, leikstaður Fellaskóli
Úrslit leikja urðu:
Hveragerði-FH 5-13
Hveragerði-Ármann 7-13
Hveragerði-UMFA 8-2
Hveragerði-HK 5-11
FH-Ármann 9-12
FH-HK 134
FH-UMFA 166
Armann-HK 174
Armann-UMFA 86
UMFA-HK Lokastaðan: stig 84
1. Ármann 8 50-23
2.FH 6 51-24
3.HK 2 2843
4. Hveragerði 2 2569
5.UMFA 2 1664
HK er með besta markahlutfallið í
innbyrðis leikjum UMFA, Hveragerð-
is og HK og hreppir 3, sætið í deildinni.