Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Síða 25
LAUGARDAGUR 14. MARS 1987.
25
dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Réttingagálgi fyrir bíla til sölu, rífala-
sett frá 12-40 mm, Makita höggborvél
í kassa og Boac gasskurðarvél með 2
brautum, 2 og 4 m. Sími 72918.
Sala, skipti og kaup. Hljómplötur, kass-
ettur, myndbönd, gamlar íslenskar
bækur, vasabrotsbækur. Safnarabúð-
in, Frakkastíg 7, s. 27275.
Smíða eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18
og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Talstöð og sjónvarp. Til sölu nýleg SSB
talstöð (Gufunesstöð), 100 vatta, og
22" Philips litsjónvarp með fjarstýr-
ingu, 3 ára. Uppl. í síma 72184.
Til sölu fyrir veitingarekstur: eldhús-
tæki og áhöld í veitingaeldhús, einnig
vandað fatahengi og þvagskálar. Sími
91-75770 og á kvöldin 93-7309.
Tölva - Golfsett. Apple Ile tölva ásamt
skjá og einu drifi, einnig flgja forrit
og bækur. Á sama stað til sölu Ben
Hogan golfsett. Uppl. ís íma 34959.
Vandaðar sikk sakk saumavélar, frá
10.500 kr., margar gerðir. Prjónavélar
með bandleiðara, 3650 kr., 50 nála.
Saumasporið hf., Nýbýlav. 12, s. 45632.
4 stk. 14 " álfelgur á M. Benz, sem
nýjar, verð kr. 20 þús. Uppl. í síma
36729.
Sprite hjólhýsi til sölu, skipti koma til
greina á bíl. Uppl. í síma 97-81275 eftir
kl. 21.
I
■ Oskast keypt
Óska eftir að kaupa skrifstofuhúsgögn,
skrifstofuáhöld og innréttingar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2591.
Vantar sjálfvirka prjónavél með mótor,
einnig rafmagnsritvél. Uppl. í síma
25604 og 671864.
Vil kaupa stillanlegt teikniborð með
teiknivél, ca 80x120. Uppl. á skrif-
stofutíma í síma 621699.
Vil kaupa notaðar gólfslípivélar til að
slípa timburgólf, staðgreiðsla. Uppl. í
síma 99-1625 næstu daga.
■ Verslun
Saumavél f/börn, kr. 1700. Rennilásar,
500 litir, tvinni, föndur, smávörur.
Traustar saumav. m/overlock, 13.200.
Saumasporið, Nýbýlav. 12, s.45632.
Útsala á gluggatjöldum og bútum, verð
frá 70 kr. metrinn. Brautir og stangir,
Ármúla 32, sími 686602.
Tökum að okkur að selja föt í umboðs-
sölu. Sími 43422.
■ Fatnaður
Grímubúningar. Til leigu kjördæmisins
fegurstu búningar á böm og full-
orðna! Uppl. í símum 29125 og 15813
og 15442 milli kl. 16 og 18 daglega.
Munið að geyma auglýsinguna.
Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson,
Öldugötu 29, sími 11590, heimasími
611106.
M Fyrir ungböm
Vel með farinn þýskur bamavagn, ryð-
rauður að lit, til sölu, einnig barna-
róla. Sími 43088.
Ódýrt og gott. Silver Cross bamavagn
á 6500 kr., barnatrégrind og hár
barnastóll. Uppl. í síma 54498.
■ Heimilistæki
Tveir góðir isskápar til sölu (Westing-
haus, 210 1, og Bauknecht, 240 1),
hagstætt verð. Uppl. í síma 78471 og
37415.
Zanussi frystiskápur, ca 250 1, vel með
farinn, verð 25 þús. Uppl. í síma
96-71688.
Vel með farin Philco uppþvottavél til
sölu. Uppl. í síma 23175.
■ Hljóðfæri
Orgel til sölu, Kawai X430, ársgamalt,
tveggja borða rafmagnsorgel með fót-
bassa, trommuheila o.fl. Gott tæki.
Uppl. í síma 50425, allan daginn.
Flytjum píanó og flygla. Vanir menn,
vönduð vinna. Uppl. í síma 45395,
671850 og 671162.
Getzen Capri trompet til sölu, eins og
nýr, gott hljóðfæri fyrir byrjendur,
verð 9.500. Uppl. í síma 96-71688.
Rafbassi, Yamaha BB 1000S, til sölu,
einnig Fender 135 w magnari + 200
w box. Uppl. í síma 51188.
■ Teppaþjónusta
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa-
hreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577
og 83430.
■ Húsgögn
Til sölu sem nýr, vandaður, tvíbreiður
svefnsófi, einnig lítið sófaborð (með
undirplötu), selst mjög ódýrt. Á sama
stað fæst gefins 90 cm rúm (hvítt), án
dýnu. Uppl. í síma 23339 eftir kl. 16.
Borðstofuborð + 6 stólar, rókókósófa-
sett + sófaborð, 3 sæta leðursófi,
vatnsrúm, kojur, kommóða + spegill
og barnakerra til sölu. Sími 46519.
Borðstofuhúsgögn. Stór skenkur,
borðstofuborð + 6 stólar úr tekki til
sýnis og sölu. Uppl. í síma 73472 frá
kl. 13-17, eftir kl. 17 í síma 43404.
Mjög vandað og fallegt lþtað furusófa-
sett, sófaborð og homborð ásamt
hilluvegg (allt í stíl) frá Línunni til
sölu. Uppl. í síma 46385.
Eikarborðstofusett til sölu, borð og 6
stólar, stærð á borði þegar stækkað
1,80x1,20. Uppl. í síma 75962.
Mjög vandað sófasett með plussá-
klæði, í brúnum lit, til sölu, 3 + 2 + 1
(hægindastóll). Uppl. í síma 667165.
Til sölu rúm, 1,20 á breidd, með nátt-
borði og áföstum bókaskáp, brúnleitt
að lit, selst ódýrt. Uppl. í síma 37546.
Tveir litlir barnasvefnbekkir til sölu,
skrifborð, kommóða og Happyhilla.
Selst ódýrt. Sími 672165.
■ Bólstrun
Tökum að okkur að klæða og gera við
bólstmð húsgögn, úrval áklæða og
leðurs, komum heim og gerum verðtil-
boð, fagmenn vinna verkið. G.Á.-
húsgögn, Brautarholti 26, s. 39595/
39060.
Allar klæðningar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum. Komum
heim, Verðtilboð. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30,
s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Tölvur
Rainbow PC 100+ tölva til sölu með 2
disklingadrifum, 256 kb + 128 kb
innra minni, 10 MB hörðum diski og
LA50 prentara. Vélinni fylgja MS-Dos
og CB/M stýrikerfi. Fjárhagsbókhald
getur fylgt. Uppl. í síma 41185 á kvöld-
in eftir kl. 19.
4ra mánaða gömul Amstrad CBC 6128
með litaskjá, diskdrifi, ljósapenna,
stýripinna og ýmsum forritum. Stað-
greiðsla 30 þús. Uppl. í síma 45637.
Atari ST 520 m til sölu með einhliða
diskadrifi og mús, ritvinnslu og
teikniforriti ásamt bókum. ATH., svo
til ónotuð. Uppl. í síma 17359 e.kl. 18.
Tvær Amstrad tölvur til sölu, 6128 og
464, ýmsir aukahlutir, m.a. prentari,
símamódem, RS 232 tengi og forrit.
Uppl. í síma 38927.
Amstrad CPC 464 til sölu með inn-
byggðu segulbandi ásamt nokkrum
leikjum. Uppl. í síma 33649 eftir kl. 18.
IBM PC JR 128 k tölva til sölu, eitt
diskettudrif og litaskjár. Uppl. í síma
46812.
■ Sjónvörp
ITT litsjónvarpstæki.
Til sölu 22" ITT litsjónvarpstæki með
fjarstýringu, á mjög góðu verði gegn
staðgreiðslu. Sími 622019 frá kl. 19-21.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu. Ábyrgð:
4 mánuðir. Greiðslukortaþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2,
símar 21215 og 21216.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
3ja ára 14" litsjónvarp til sölu, mjög
vel með farið, verð aðeins 12.500 kr.
Uppl.
í síma 77346.
■ Ljósmyndun
Glæný Minolta X-700 til sölu með linsu
og flassi, á góðu verði, einnig 30-210
mm zoomlinsa á sömu kjörum. Líka
QL 124k tölva með ritvinnslu, gagna-
banka og töflureikni á 4.500. S. 18872.
Myndavél til sölu. Canon T 70 með
súmlinsu, 35-70, og flassi til sölu,
taska og kennslubók fylgja, verð
25 þús. Uppl. í síma 31471
Olympus OM-4. Til sölu ný vél í
ábyrgð, linsa 35-70 F.4. Gott verð.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 83069.
■ Dýrahald
Alþægur 8 vetra barnahestur til sölu,
hentar vel fyrir byrjendur, verð
40.000. Einnig 8 vetra viljugur og
fallegur klárhestur með tölti, undan
Sörla frá Sauðárkróki, verð 90-100
þús. Uppl. í síma 91-15351 eða 26999.
Scháferhvolpar til sölu, fyrsta got,
báðir foreldrar á skrá hjá Scháfer-
klúbbnum, ekki enn útteknir af
ræktunarráði, ættartala og læknis-
vottorð fylgja. S. 667278 og 93-5716.
Hundaræktarfélag íslands. Skrifstofa
félagsins, Súðarvogi 7, s. 31529, verður
framvegis opin mánud.-fimmtud. kl.
16-19 og miðvikud. kl. 9-13.
Hef fyrirliggjandi hesta til sölu, alhliða
og klárhesta með tölti, fyrir byrjendur
og vana. Uppl. í síma 672977.
íslenskur hnakkur til.sölu með öllu,
mjög lítið notaður. Uppl. í síma 93-
7234 milli 19 og 20 á kvöldin.
5 vetra foli til sölu, hágengur töltari.
Uppl. í síma 99-3319 eftir kl. 22.
■ Vetrarvörur
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c. Ný
og notuð skíði og skíðavörur í miklu
úrvali, tökum notaðar skíðavörur í
umboðssölu eða upp í nýtt. Skíðaþjón-
usta. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50
c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Skidoo Alpine vélsleði til sölu, 2ja
belta, rafstart, bakkgír, hentugur fyrir
bændur o.fl., verð 160 þús. eða 90 þús.
staðgr., skipti möguleg á bíl. S. 39637.
Tveir snjósleðar til sölu: Polaris TX
440 ’81 og E1 Tigre 6000 ’81, skipti
möguleg á bíl eða fjórhjóli. S. 99-4299
og á kvöldin í s. 99-4273 og 99-4417.
Pantera vélsleði '81 til sölu, allt
endumýjað, mjög góður sleði. Uppl. í
síma 52400 eftir kl. 17.
Vélsleði, Skidoo Everest 78, til sölu,
nýyfirfarinn, verð 80 þús. Uppl. í síma
43455.
Yamaha 440 78 til sölu. Uppl. í síma
666136.
■ Hjól_____________________________
G1 til sölu. Til sölu Suzuki TSX, 70
cub., ’86, mjög fallegt hjól, gott stað-
greiðsluverð. Uppl. í síma 54062 eftir
kl. 13.
Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar
gerðir hjóla fljótt og vel, eigum til
sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið,
Suðurlandsbraut 8 (Fálkanum), s.
685642.
Yamaha YZ 80 ’86 til sölu, útborað í
90 cc. Alveg eins og nýtt. Uppl. í síma
79939, Ríkharður.
Óska eftir að kaupa 50 cub. hjól í góðu
ástandi, árgerð 1982 eða nýrra. Uppl.
í síma 73848. Villi.
■ Vagnar
Tvær kerrur til sölu, önnur fyrir fjór-
hjól. Uppl. í síma 627096.
■ Til bygginga
300 ferm af einangrunarplasti, 4 tommu,
og vatnsheldur krossviður, 7 og 10
mm, til sölu. Uppl. í síma 651467.
M Byssur_____________________
Byssuviðgerðir. Nú hefur Byssusmiðja
Agnars sett upp fullkomin tæki til að
bláma byssur, bestu tæki sem völ er á
í heiminum í dag. Byssusmiðja Agnars
er með þjónustu fyrir allar gerðir af
skotvopnum. Sérpanta alla hluti í og
fyrir byssur, sjónauka og festingar,
sérsmíða skefti, set mismunandi
þrengingar í hlaup, sé um að láta gera
við sjónauka. Byssusmiðja Agnars,
Grettisgötu 87 kj., sími 91-23450.
Byssur. Byssur og skotfæri. Sendi í
póstkröfu um allt land. Tek byssur í
umboðssölu. Sportbúð Ómars, Suður-
landsbraut 6, sími 686089.
Brauning 2000 no. 12, sjálfvirk hagla-
byssa, til sölu. Uppl. i sima 72958.
MHug______________________
Flugvél til sölu, 2ja hreyfla Piper
Apache, árg. ’57, ef viðunandi boð
fæst.
Sími (96)-24174 milli kl. 20 og 21.
M Verðbréf___________________
Vöruútleysingar. Tek að mér að banka-
borga og tollafgreiða vörur fyrir
verslanir og heildsölur. Þeir sem hafa
áhuga vinsamlega sendi svarbréf til
DV, merkt „142“.
Tökum að okkur að leysa út vörur,
kaupum einnig vöruvíxla. Svarbréf
sendist DV, merkt „Aðstoð”.
■ Sumarbústaðir
22 fm sumarbústaður með svefnlofti,
rúmlega fokheldur, til sölu, tilbúinn
til flutnings. Uppl. i síma 38872.
Einn hektari sumarbústaðalands til
sölu, girtur. Til greina koma skipti á
bíl. Uppl. í síma 92-8260.
Hjólhýsi óskast, stórt og vel með farið.
Uppl. í síma 34838.
Sumarbústaöur, 48 fm, til sölu er 40 km
frá Reykjavík. Uppl. í síma 51843.
Óska eftir sumarbústað við Laugarvatn
eða á Flúðum. Uppl. í síma 36862.
Hjólhýsi óskast. Uppl. í síma 38449.
M Fyrir veiðimenn
Veiðifélag Reyðarvatns óskar eftir til-
boðum í veiði í Reyðarvatni sumarið
1987. Uppl. veitir Jón Gíslason í síma
93-5417. Tilboð sendist félaginu fyrir
31. mars að Lundi í Lundarreykjadal.
■ Fasteignir
125 fm fokhelt einbýlishús á Selfossi til
sölu, skipti koma til greina. Mikið
áhvílandi. Verð 2,4 milljónir. Vinnus.
96-22400, heimas. 96-25532. María.
39 fm ibúð á Stokkseyri til sölu. Uppl.
í síma 622106.
■ Fyrirtæki
Fyrirtæki til sölu:
• Sólbaðsstofa í Kópavogi.
• Söluturn við Skólavörðustíg.
• Sölutum í vesturbæ, góð velta.
• Sölutum við Laugaveg, opið 9-18.
• Söluturn í miðbænum, góð velta.
• Söluturn í Hafriarfirði, góð kjör.
• Söluturn v/Hlemmtorg, nætursala.
• Söluturn við Hverfisgötu, góð kjör.
• Byggingarvöruverslun við Ármúla.
• Grillstaður í Reykjavík, góð velta.
• Matvöruverslanir, góð kjör.
•Barnafataverslun í eigin húsnæði.
• Skyndibitastaður í miðbænum.
•Tískuversl. v/Hverfisg., eigið húsn.
• Heildverslun með fatnað.
•Videoleiga, mikil velta.
•Plakatverslun og innrömmun.
•Tískuvömverslun við Laugavég.
•Rótgróið heildsfyrirt. í barnafatn.
•Vínveitingastaður í Kópavogi.
•Unglingaskemmtistaður í Rvík.
Kaup, fyrirlækjaþjónusta,
Skipholti 50C, símar 689299 og 689559.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði, og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Bifreiöaverkstæði í fullum rekstri til
sölu á góðum stað i borginni, góðir
tekjumöguleikar fyrir duglega menn.
Uppl. í vs. 672340 og hs. 618950 e. kl. 17.
Gott fyrirtæki í hjarta bæjarins til sölu.
Verslun með ýmsa möguleika og
saumaaðstaða, er í eigin húsnæði.
Uppl. í síma 681720 eftir kl. 17.
Grímubúningaleiga til sölu. Tilvalið
fyrir heimavinnandi húsmæður. Uppl.
í síma 25241 eða 621995.
M Bátar__________________________
Hraðfiskibátur. Til sölu er 22 feta hrað-
fiskibátur með flöpsum, í bátnum er
145 ha Mercruiservél með nýjum
startara. Ennfremur 2 talstöðvar,
dýptarmælir og áttaviti, 12 og 24 V
rafkerfi fyrir 2 tölvurúllur, allt sem
nýtt. Solo eldavél, ljósamastur og 2
kastarar, ennfremur geta fylgt fiski-
kassar og tölvurúlla. Sími 94-8144.
16 feta plastbátur til sölu með lítið
notuðum 50 ha. Mariner utanborðs-
mótor (4 cyl., með Power Trim). CB
stöð, dýptarmælir, veiðistengur og
björgunarbelti geta fylgt ef óskað er
ásamt bryggjuaðstöðu hjá Snarfara í
Elliðavogi. Tækifærisverð. Uppl. í
síma 43184.
4ra tonna trilla ’60 til sölu, vél 30 ha.
Sabb ’78, Sóló eldavél, fylgihlutir: 3
rafmagnsrúllur, Elliðaspil + línu-
skífa, VHF + UHF-stöðvar, dýptar-
mælir + 2 lensidælur, nýr
gúmmíbátur, ný sjálfstýring. Uppl. í
síma 96-62422 eftir kl. 19.
Sjómenn. Alfa 100 frá Viksund er fljót-
andi sumarbústaður fyrir alla fjöl-
skylduna. Ganghraði 30 sjómílur. Hef
einnig 6,2 tonna dekkbáta, get afgreitt
3 á viku fullbúna. Uppl. í síma 99-4273
frá 9-22 alla daga.
Skipasalan Bátar og búnaður.
3,7 tonna frambyggður trébátur, vel
búinn tækjum, tilbúinn á grásleppu-
veiðar. Sölum. heima 91-34529. Skipa-
salan Bátar og búnaður, Tryggvagötu
4, sími 622554.
Skipasalan Bátar og búnaður. 11 tonna
plankabyggður bátur, vel búinn
tækjum, togspil fylgir. Sölum. heima
91-34529. Skipasalan Bátar og búnað-
ur, Tryggvagötu 4, sími 622554.
Óska eftir að kaupa Sóma 6-700 eða
sambærilegan bát, útborgun við
samning 350 þús. og greiðist upp á
árinu. Uppl. í síma 651703 á laugar-
dagskvöld og sunnudag.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Bátaeigendur. Smíðum úr ryðfríu stáli
vatns- og olíutanka o.fl. í báta. Vél-
smiðjan Stálver hf., sími 83444.
Óska eftir grásleppublökk og 100-150
grásleppunetum. Uppl. í síma 22774
eftir kl. 19.
2 tonna trébátur til sölu, vil taka bíl
upp í. Uppl. í síma 92-4430.
Góður 5,7 tonna bátur til sölu. Uppl. í
síma 51796.
Óska eftir4ra manna gúmmíbjörgunar-
bát. Uppl. í síma 94-7669 á kvöldin.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB-
Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Til leigu videotæki plús 3 spólur á að-
eins kr. 500, P.s., eigum alltaf inni
videotæki, í handhægum töskum.
Vesturbæjarvideo, Sólvallagötu 27, s.
28277.
Leigi út myndbandstæki, sjónvarps-
spólur. Dag-, viku- og mánaðarleiga.
Sendum og sækjum heim. Uppl. í síma
18874.
Til leigu videotæki og 3 spólur
á aðeins kr. 500. Nýjar myndir. Mynd-
uandaleigan Hlíð, Barmahlíð 8, sími
21990.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video-
tæki. Hörkugott úrval mynda.
Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Engin venjuleg videoleiga.
Viron-Video Videotæki til leigu, mikið
úrval af góðum myndum, 3 spólur og
tækið frítt. Viron-Video, Réttarholts-
vegi 1, sími 681377.
500 VHS, textaðar videospólur til sölu,
mikið nýlegt efni, verð 450 kr. spólan
í einum pakka. Uppl. í síma 17620.
Allar spólur á 80 kr. Opið frá 14 til 23
alla daga. Videoleigan, Ármúla 20,
sími 689455.
Mikið af videomyndum til sölu, mjög
hagstætt verð og ýmis skipti koma til
greina. Uppl. í síma 656585.
Ný JVC GR-C7EG videoupptökuvél, sú
fullkomnasta á markaðnum til sölu.
Uppl. í síma 94-2012.
Sanyo Beta videotæki til sölu, 6 spólur
fylgja, verð 15 þús. staðgreitt. Sími
91-671524.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540.
Eigum fyrirliggjandi varahluti í: Wag-
oneer ’75, Blazer ’74, Scout ’74, Chev.
Citation ’80, Nova ’76, Aspen ’77, Fair-
mont ’78, Monarch ’75, Mustang '76,
Fiat 127 ’85, Saab 96/99, Volvo 144/
244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Benz
240 ’75, Opel Rekord ’79, Fiesta ’78,
Lada ’86, Subaru ’78, Suzuki Alto ’82,
Honda Accord ’78, Mazda 323 ’80/’82,
Nissan Cherry ’81/’83, Scania 140,
Man 30-320, Benz 1517/1418 o.m.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Ábyrgð. Sendum um land allt.
Bíivirkinn, s. 72060. Erum að rífa:
Oldsmobile Delta ’78, Volvo 244 ’76,
Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont
’79, Polonez ’82, Audi 100 LS ’78, Fiat
Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs,
staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44 E, Kóp., s. 72060.
Nýleg vél og kassi í Benz 230E ’85,
ekinn 34 þús. km. Einnig vél, sjálf-
skipting og vökvastýri í Volvo '84
1321. Ómar í síma 34140.