Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Page 30
30 LAUGARDAGUR 14. MARS 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Ný sending. Gor-Ray pils (ensk), jakkakjólar, blússur. Stærðir 34-54. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. SKIPEYR! HF 3íOUMi.»LA 7 lOú OfC VKJAVfK W' fti.r Hinir geysivinsælu netasjálfdragar frá Munkebo Maskin Fabrik í Danmörku til afgreiðslu með stuttum fyrirvara, góð greiðslukjör. Skipeyri hf., Síðu- múla 2, s. 686080 og s. 84725. Massíft furusnyrtiborð (Safac) og móta- timbur, 1x6, ca 700-800 m, og Silver Cross regnhlífarkerra til sölu. Uppl. í síma 673073. íþróttagrindur, tvær stærðir, sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagna- vinnustofa Guðmundar Ó. Eggerts- sonar, Heiðargerði 76, sími 91-35653. Skiðabogar og toppgrindur á nýju gerð- irnar af Nissan Sunny, Subaru Highroof og Mazda, (þessa með mjóu rennunum) fyrir 6 pör af skíðum. Við aðstoðum við ásetningu. Ævar Inga- son í bs. 985-21386. Rauði kross íslands heldur námskeið til undirbúnings fyrir HJÁLPARSTÖRF í Munaðarnesi 8.-15. maí nk. Þátttökuskilyrði eru: - 25 ára lágmarksaldur - góð tungumálakunnátta, a.m.k. enska - góð starfsmenntun - góð almenn þekking og reynsla. Námskeiðið fer fram á ensku og verða leiðbeinendur frá alþjóða Rauða krossinum í Genf. Fjöldi þátttakenda er áætlaður 20 og er þátttökugjald kr. 6000 (fæði, gisting, kennslugögn og ferðir Rvk- Munaðarnes-Rvk). Umsóknareyðublöð fástá aðalskrifstofu RKÍ að Rauð- arárstíg 18 í Reykjavík og hjá deildum RKÍ úti á landi. Umsóknum ber að skila á aðalskrifstofu RKÍ fyrir 15. apríl og þar veitir Jakobína Þórðardóttir nánari upplýs- ingar, sími 26722. |7| Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla í Kópavogi Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Kópavogi vegna alþingiskosninganna 25. apríl 1987 hófst fimmtudaginn 12. mars 1987 og stend- ur fram á kjördag. Kjörstaður verður opinn sem hér segir: Alla virka daga kl. 10-15. Frá og með 1. apríl nk. verður opið alla virka daga kl. 10-15 og kl. 18-20 og sunnudaga og helgidaga kl. 10-12. Lokað verður föstudaginn langa, 17. apríl, og páskadag, 19. apríl. Kosið verður í húsi embættisins að Auð- brekku 10, símar 44022 og 41200. Bæjarfógetinn í Kópavogi, Ásgeir Pétursson. ■ Verslun VERUM VARKÁR FORÐUMST EYONI Rómeó & Júlia býður pörum, hjónafólki og einstaklingum upp á geysilegt úrv- al af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir 100 mismunandi útgáfum við allra hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting- arleysið, andlega vanlíðan og dagleg- an gráma spilla fyrir þér tilverunni. Einnig bjóðum við annað sem gleður augað, glæsilegt úrval af æðislega sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kreditkortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnudaga frá 10-18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar 14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík. Littlewoods pöntunarlistinn hefur aldrei verið betri en nú. Pantið í síma 656585. Krisco, pósthólf 212, Garðabæ. E.P. stigar hl. Framleiðum alla teg. tréstiga og handriða, teiknum og ger- um föst verðtilboð. E.P. stigar hf., Súðarvogi 26, sími 35611. Veljum ís- lenskt. Bæjarins bestu baðinnréttingar: Sýn- ishorn í Byko og Húsasmiðjunni, hreinlætistækjad. Sölustaður: HK- innréttingar, Dugguvogi 23, s. 35609. ■ Bilar til sölu Hino vörubíll ’80 til sölu, 750x16 dekk, minnaprófsbíll í góðu ástandi. Til sýn- is hjá Aðalbílasölunni, Miklatorgi, sími 15014. Daihatsu Rocky, lengri gerð, '85, til sölu, brettakantar, sílsalistar, útvarp og segulband, ekinn 43.000 km, verð 680 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 985-20466, 93-5144 og 93- 5179. 79 Chevy sportvan 4x4, góð innrétting, 4 snúningsstólar, svefnsófi, 4 tonna spil, stereo, upphækkaður, ný dekk, ekinn 14 þús. mílur. Ath. skipti/tilboð. Sími 92-4222. Willys Renegade árgerð 75 til sölu, 6 cyl., flækjur, körfustólar, fíberbretti og nýjar hjólalegur. Skipti möguleg á 8 cyl. jeppa. Uppl. í síma 671084 eftir kl. 17. Audi Quatro GTE ’85 til sölu, innflutt- ur, ekinn 34 þús., sóllúga og krókur, skipti á ódýrari bíl koma til greina, verð 930 þús. Til sýnis á Bílasölunni Bjöllunni í dag. Einnig til sölu á sama stað Audi 100 CC ’85, ekinn 22 þús., blár, á sportfelgum, verð 820 þús. Aukadekk fylgja báðum bílum. Toppbíll. Toyota HiLux árg. ’81, upphækkaður, á breiðum dekkjum, 31", aflstýri, nýryðvarinn, mjög gott lakk. Skipti á ódýrari. Uppl. á Bíla- sölu Selfoss, sími 99-1416. Ford Bronco til sölu, árgerð ’73, topp- eintak, á krómfelgum, plussklæddur að innan. Skipti á dýrari. Einnig til sölu vélsleði. Uppl. í síma 38927. Nissan Vanette ’87, háþekja, til sölu, nýr bíll, góður sendiferða- og greiða- bíll eða fyrir fjölsk. í sumarleyfið. Sæti fyrir 7, hægt að leggja þau niður og sofa á þeim. Uppl. í sima 34929. BMW 525i árg. ’84 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp + kassettutæki, eyðslutölva, splittað drif, litað gler o.fl. Skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 73058. Antikbill til sölu. Tilboð óskast í Chev- rolet vörubíl, árgerð 1946. Góður bíll, á númerum og í notkun. Uppl. í s. 96-24339 milli kl. 16 og 18 virka daga. Mazda 929 st. 79 til sölu, selst á góðum kjörum. Til sýnis á bílasölunni Start, sími 687848 Hjólhýsi til sölu, 14 fet, Cavalier, ár- gerð ’79. Uppl. í síma 672206. M. Benz ’84 til sölu, 5 cyl., sjálfskiptur með pllu. Verð 650 þús. staðgreitt, ekinn 200 þús. Uppl. í síma 36973 frá kl. 17-20. Toyota Hilux '84 extra cab dísil, ekinn 41 þús. Uppl. á P.S. bílasölunni, sími 687120. Hanomag Henschel m/disilvél, sumar- hús á hjólum, fullkomið eldhús, tvöfalt gler, einangraður, sjónvarp, ísskápur, eldavél, vatnstankur, 140 lítra, snyrtiklefi og wc, svefnpláss fyr- ir 4, verð 850 þús., greiðslukjör. Uppl. í síma 10300. ■ Þjónusta RENTACAR LUXEMBOURG Ferðamenn! Luxviking kynnir 1987 Ford Sierra, ódýrasta og besta lúxus- bílinn. Biðjið ferðaskrifstofuna ykkar um lúxusbíl frá Luxviking. Ath. nýtt símanr. Lux. 436088.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.