Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Side 31
LAUGARDAGUR 14. MARS 1987. x> V Hin hliðin •Bragi Haraldsson, verkamaður á Eskifirði, er hræddastur við grimma hunda. DV-mynd Emil Thorarensen, Eskrfiröi. „Held mest upp á Brtlana og John Lennon“ - segir Bragi Haraldsson á Eskifirði inni: Andvígur. Hlynntur eða andvigur núverandi meirihluta í bæjarstjóm Eskifjarðar: Hlynntur honum. Hvaða verk ert þú ánægðastur með af verkum þínum á síðasta ári? Hef ekki hugsað út í það. Eitthyað sérstakt sem þú stefhir að á þessu ári? Nei. Ef þú yrðir að syngja eitt lag að við- stöddu fjölmenni á Amarhóli, hvaða lag myndir þú velja þér? Ég myndi aldrei gera það. Myndir þú telja þig góðan eigin- mann? Sæmilegan. Vaskar þú upp fyrir eiginkonuna? Já. Besta bók sem þú hefur lesið: Vopn- in kvödd eftir Hemingway. Fallegasti kvenmaður sem þú hefur séð: Hef ekki hugsað um það. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Hef heldur ekki hugsað um það. Hvað ætlar þú að gera í sumarfri- inu? Hafa það gott. Hvor finnst þér myndarlegri, Raisa Gorbatsjova eða Nancy Reagan? Raisa Gorbatsjova. í lokin langar mig til að-hiðja þig um að semja stöku: Áhrif, völd og auður em okkar merki. Djöfullinn er ekki dauður hann dafhar og er hinn sterki. -SK/E.T. Eskifirði. Sá sem sýnir á sér hina hliðina að þessu sinni er Bragi Haraldsson, verkamaður frá Eskifírði. Bragi er ættaður úr Borgarfírði eystra. Um tíma bjó hann á Vopnafírði en árið 1956 íluttist harm til Eskiíjarðar og hefur búið þar síðan. Fjölmargir þekkja til Braga en hann var meðal annars húsvörður í félagsheimilinu Valhöll á Eskifírði um tólfára skeið. Bragi starfar nú hjá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar og hefur látið verkalýðs- mál til sín taka. Hann var um tíma formaður verkalýðsfélagsins Árvak- urs á Eskifírði eða þar til að Hrafnkell A. Jónsson tók við for- mennskunni. Bragi er giftur Guð- björgu Þorsteinsdóttur og þess má geta að eitt bama þeirra, Unnur Sólrún, skipar annað sætið á lista Alþýðubandalagsins á Austurlandi í komandi alþingiskosningum. Svör Braga fara hér á eftir: Fullt nafn: Bragi Haraldsson. Aldur: 68 ára. Maki: Guðbjörg Þorsteinsdóttir. Böm: Þau em þrjú: Svanur, Harald- ur Guðni og Unnur Sólrún. Bifreið: Seat Ibiza árgerð 1986. Laun: Verkamannalaun. Helsti veikleiki: Veit það ekki. Helsti kostur: Ég vil ekki hæla sjálf- um mér. Hvað myndir þú gera ef þú ynnir tvær milljónir í happdrætti? Ég myndi láta bömin mín hafa hluta af fénu. Myndir þú vilja vera ósýnilegur í einn dag? Ég hef ekkert með það að gera. Mestu vonbrigði í lífinu: Engin. Mesta gleði í lífinu: Fjölskyldan mín. Uppáhaldsmatur: Hangikjöt. Uppáhaldsdrykkur: Kaffi. Uppáhaldslag: Ég bið að heilsa eftir Inga T. Lárusson. Uppáhaldshljómsveit: Bítlamir. Uppáhaldssöngvari: John Lennon. Uppáhaldsstjómmálamaður: Vil ekki hafa persónudýrkun. Umsjón: Stefán Kristjánsson Uppáhaldsblað: Ekkert. Uppáhaldstímarit: Ekkert. Uppáhaldsíþróttamaður: Kristján Arason. Uppáhaldsrithöfundur: Halldór Kiljan Laxness. Ef þú yrðir bóndi á morgun, með hvaða skepnur vildir þú þá helst búa? Hef ekki hugsað um það. Við hvaða skepnur ert þú hræddast- ur? Grimma hunda. Ætlar þú að kjósa sama flokk í kom- andi alþingiskosningum og þú kaust síðast? Nei. Hlynntur eða andvígur ríkisstjóm- 31 MALBIKUN - VIÐHALD Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í viðhald á malbiki gatna sumarið 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 24. mars kl. 11.00. B æj a rverkf ræð i n g u r. ''/'V/M UTBOÐ VEGAGERÐIN Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í verkið: Höfða- strandarvegur, Enni - Þrastarstaðir, 1987. (Lengd 3,3 km, magn 14.000 rúmmetrar). Verki skal lokið 30. september 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 30. mars 1987. Vegamálastjóri. r GoldStor AUKA SJONVARP SÍMI 29800 SKIPHOLTI 19 14" GoldStar CBS-4341 litsjónvarp og verðið er aóeins 22.900,-kr stgr. eða 24.976,- kr afb. útborgun 8.000,-kr og eftirstöðvar á 6 mán. eða Eurokredit 0 kr. útborgun og eftirstöðvar á 11 mán. SAAB UMBOOIÐ BíJdshöfða 16 - Simar 681630 og 83104 Seljum ídag ; ú* Saab 900 GLE árg. 1982, 4ra dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, litað gler o.fl., litur silver, ekinn 88 þús. km, útvarp/ segulband. Verð kr. 390.000. Saab 900 GLE árg. 1983, 4ra dyra, beinskiptur, 5 gíra, vökva- stýri, litað gler o.fl. útvarp/ segulband, ekinn 70 þús. km. Verð kr. 460.000,- Vantar þig bil? Ef svo er höfum við einn góð- an Saab 99 GL til sölu, 2ja dyra, beinskiptan, 4 gira, árg. 1982, bláan að lit og ekinn 88 þús. km. Verð kr. 300.000.- Saab 99 GL árg. 1979, 4ra dyra, Ijósgrænn, beinskiptur, 4ra gira, ekinn 95 þús. km. V Opið laugardag kl. 12-16. Ath. breyttan opnunartíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.