Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Side 32
32
LAUGARDAGUR 14. MARS 1987.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Austurgerði 3, þingl. eigandi Ólafur Friðriksson, fer fram á eign-
inni sjálfri þriðjud. 17. mars '87 kl. 10.45. Uppþoðsþeiðandi er Iðnaðarbanki
íslands hf.
_____Baejarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Marbakkabraut 15, 1. hæð, þingl. eigandi
Sigríður Hilmarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 18. mars '87 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson hdl.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Furugrund 58, 1. hæð A, þingl. eigandi Guðlaug Jónsdóttir,
fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 18. mars '87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðend-
ur eru Bæjarsjóður Kópavogs og Brunabótafélag íslands.
______Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Álfhólsvegi 66, efri hæð, þingl. eigandi Karl Björnsson, fer fram
á eigninni sjálfri miðvikud. 18. mars '87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Klem-
ens Eggertsson hdl.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Lundarbrekku 2, 3. hæð t.h„ þingl. eigendur
Magnús Bjarnason og Sigþrúður Sigurjónsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikud. 18. mars '87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarfógetinn i
Kópavogi og Bæjarsjóður Kópavogs.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Engihjalla 19, l.h.F, þingl. eigandi Einar Þ. Einarsson, fer fram
á eigninni sjálfri miðvikud. 18. mars '87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru
Útvegsbanki íslands og Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Ástúni 4,1. hæð 3, þingl. eigandi Sigmund-
ur Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 10.45.
Uppboðsþeiðandi er Brynjólfur Kjartansson hrl.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Digranesvegi 63, þingl. eigendur Sigurður Lövdal og Gunnar
Lövdal, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 11.15. Uppþoðs-
beiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Jón Egilsson lögfr.
______Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Engihjalla 19, 8. hæð C, þingl. eigandi Gunnar Antonsson,
fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðend-
ur eru Innheimtustofnun sveitarfélaga og Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Borgarholtsbraut 9, neðri h„ þingl. eigendur Guðrún Eyjólfs-
dóttir og Hannes Friðriksson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87
kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki islands.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Laufbrekku 25, efri hæð, þingl. eigandi Óli Kr. Jónsson, fer
fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er
Guðjón Armann Jónsson hdl.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Löngubrekku 15-A, neðri hæð, þingl. eigandi Anna Sigurjóns-
dóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 14.45. Uppboðs-
beiðandi er Bjarni Asgeirsson hdl.
____________Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Furugrund 81, 4. hæð A, þingl. eigandi Hafdís Helgadóttir,
fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðend-
ur eru Bjarni Ásgeirsson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hafnarbraut 9-11, þingl. eigandi Skipafél. Vikur hf„ fer fram á
eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána-
sjóður.
___________Bæjarfógetinn I Kópavogi.
Þíðan
í Sovét
Nú hefur verið ákveðið að Doctor
Zhivago, hin umdeilda skáldsága
Borls Pastemaks, komi út á næsta
ári í Sovétrfkjunura. Þetta er tal-
inn einn helsti vitnisburður þess
að yfirvöld eru að slaka á eftirliti
með listum í landinu.
Sergei Zalygin, ritstjóri bók-
menntatíraaritsins Novy Mir, segir
að sagan birtást reglulega í tímarit-
inu á næsta ári. Þá eru liðnir meira
en þrír áratugir fiá þvi að Pastem-
ak lauk við söguna. Hún var þá
þegar úrskurðuð andsovésk og
ekki gefin út í Sovétríkjunum.
Menningarfrömuðir á Vestur-
löndum og nokkrir menntamenn í
Sovétríkjunum hafa fagnað þvi að
slaknað hefur á spennunni milli
iistamanna og yfirvalda í Sovét-
ríkjunum. Bannaðar bækur hafa
verið gefiiar út og bannaðar kvik-
myndir teknar til sýninga. Linað
hefur verið á ritskoðun og leik-
húsmenn hafa fengið meira frelsi
til starfa.
Mótspyma
Margir hafa þó orðið til að vara
við að senn verði gripið í taum-
ana því umbætur í menningar-
málum hafa mætt mótspymu.
„Við finnum að það er mikið
að gerast og fólk er spennt. Lista-
menn vita ekki hve langt þeir
mega ganga. Fyrirffam er ekki
vitað hvaða bækur eru í náðinni
og hveijar ekki,“ er haft eftir
vestrænum sendifulltrúa.
„Sumir listamenn eru svartsýn-
ir og segja að um leið og þeir
hætti að starfa neðanjarðar þá
sé nánar fylgst með þeim,“ sagði
þessi sami maður.
Maður, sem vel þekkir til í tón-
listarlífinu, segir að rokkhljóm-
sveitir geti glatað vinsældum
sínum þegar lög þeirra koma út
opinberlega í stað þess að ganga
manna á meðal í óleyfilegum upp-
tökum.
Sérfræðingar í Sovétfræðum
segja að vel geti verið að Got-
batsjov sé að treysta völd sín með
því að vinna menntamenn í
landinu á sitt band. Þetta er sá
hópur Sovétmanna sem undi hag
sínum hvað verst á Brésnevs-
tímanum. Núna geti stuðningur
þeirra komið Gorbatsjov að góð-
um notum í baráttunni við gömlu
valdaklíkuna.
Fyrírboði annars og meira
Breytingar á stöðu listamanna
í Sovétríkjunum hafa löngum
verið fyrirboði breytinga á öðrum
sviðum. Á tímum slökunar hafia
gjaman birst bækur með póiitísk-
um boðskap sem stríðir gegn
stefiiu yfirvalda. Sagt er að nú
þegar sé hart deilt um hvort gefa
eigi út bækur sem ganga lengst
í þessa átt.
Boris Pastemak sendi handrit-
ið að Doktor Zhívago til Vestur-
• landa þar sem bókin var gefin út
árið 1957. Pastemak fékk nóbels-
verðlaunin fyrir hana árið eftir.
Honum var meinað að taka við
verðlaununum. Pastemak lést í
ónáð árið 1960.
Bókin hefur gengið í neðan-
jarðarútgáfum í Sovétríkjunum.
í henni segir frá by Itingarárunum
í Sovétríkjunum á mun hispurs-
lausari hátt en yfirvöld gátu sætt
sig við.
„Doktor Zhivago var tíma-
mótaverk þegar hún kom fyrst
út. Nú spyrja menn hvort hún
veki álíka umrót þegar hún kem-
ur í iöglegri útgáfu. Ég dreg það
í efa,“ erhaft eftirmenningarfull-
trúa við vestrænt sendiráð í
Moskvu.
Talað hefur verið um að fleiri
bönnuð verk verði gefin út en
allt er þó óvíst um það enn. Því
hefur t.d. verið neitað opinber-
lega að til standi að gefa verk
Solzhenitsyn út. Aftur á móti eru
líkur á að aðrir bannaðir höfund-
ar verði endurreistir. Ucuter/OK
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Nýbýlavegi 26, 3. hæð, vesturhluta, tal. eig-
andi Þór Rúnar Þorsteinsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 17. mars '87
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Eggert B. Ólafsson hdl„ Skúli Bjarnason
hdl„ Veðdeild Landsbanka íslands og Jón Ingólfsson hdl.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Kársnesbraut 35, neðri hæð, þingl. eigandi Ólafur Engilberts-
son, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 17. mars '87 kl. 11.45. Uppboðs-
beiðendur eru Bæjarfógetinn i Kópavogi, Verslunarbanki íslands og
Gjaldheimtan i Reykjavík.
_________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Ástúni 14, ibúð 2-3, þingl. eigandi Freyja
Júlía Þorgeirsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 17. mars '87 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er Friðjón Öm Friðjónsson hdl.
__________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Engihjalla 11,2. hæð D, þingl. eigandi Guðmundur K. Hjartar-
son, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 17,mars '87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðend-
ur eru Veðdeild Landsbanka islands, Högni Jónsson hdl. og Ásgeir
Thoroddsen hdl.
________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Skógarhlíð 12, þingl. eigandi isarn hf„ fer
fram á eigninni sjálfri þriðjud. 17. mars '87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan I Reykjavík.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Ferjubakka 16, 2.t.h„ þingl. eigandi Sigurður Pálsson, fer fram
á eigninni sjálfri þriðjud. 17. mars '87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru
Veðdeild Landsbanka fslands og Gjaldheimtan i Reykjavík.
__________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Vesturbergi 140, 4. hæð nr. 2, þingl. eig-
andi Jónas Hannesson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 17. mars kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan I Reykjavík.
______________Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Krummahólum 2, 7. og 8. h. A, þingl. eigend-
ur Helga Guðmundsdóttir og Úlfar Rafnsson, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjud. 17. mars '87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
_________________ Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Grýtubakka 2, 1 .t.v„ þingl. eigandi Guðbjörn Kristmundsson,
fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 17. mars '87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur
eru Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Búnaðar-
banki islands.
_____Borgarfógetaembættið i Reykjavik,
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Hábergi 7, 1. hæð 01, þingl. eigandi Guð-
rún Þuríður Óskarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 17. mars '87 kl.
15.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka islands og Friðjón Örn
Friðjónsson hdl.
_______________Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Hamrabergi 38, þingl. eigandi Kristlaug
Gunnlaugsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 17. mars '87 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavik, Róbert Árni Hreiðarsson
hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
__________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Þórufelli 12, 4.f.m„ þingl. eigendur Kjartan
Ólafsson og Sólveig Antonsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 17.
mars '87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands,
Jón Oddsson hrl„ Brynjólfur Kjartansson hrl., Valgeir Kristinsson hrl„ Gjald-
heimtan í Reykjavík, Vilhjálmur Þórhallsson hrl. og Kristján Stefánsson hrl.
____________ Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Miklubraut 76, risi vestur, þingl. eigandi
Guðni Már Henningsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 17. mars '87 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ánnann Jónsson hdl„ Árni Guðjóns-
son hrl„ Sigriður Jósefsdóttir hdl„ Bjarni Ásgeirsson hdl., Landsbanki íslands
og Sigurmar Albertsson hrl.
______________________Borgarfógetaembættið I Reykjavik.