Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Qupperneq 38
38
LAUGARDAGUR 14. MARS 1987.
Leikhús og kvikmyndahús
ÍSLENSKA
ÖPERAN
G.VERDI
Sýning sunnudag 15. nnars kl. 20.00.
Sýning föstudag 20. inars kl. 20.00.
Sýning sunnudag 22. mars kl. 20.00.
Pantanirteknaráeftirtaldarsýningar:
Sýning föstudag 27. mars kl. 20.00.
Sýning sunnudag 29. mars kl. 20.00.
Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími
11475. Simapantanir á miðasölutima og
auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Simi
11475.
Sýningargestir athugið!
Húsinu er lokað kl. 20.00.
VISA-EURO
Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna.
Opin alla daga kl. 15-18.
Leikhúsið
í kirkjunni
sýnir leikritiö um
KAJ MUNK
i Hallgrímskirkju
21. sýning sunnudaginn 15. mars kl. 16.00.
22. sýning mánudag 16. mars kl. 20.30.
Sýningum fer að fækka.
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
14455. Miðasala hjá Eymundsson og í Hall-
grímskirkju sunnudaga frá kl. 13.00,
mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum
frá kl. 14.00- 17.00 fyrst um sinn.
Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt-
ar daginn fyrir sýningu.
Næturþjónusta
„Takt'ana heim
um helgar"
Hríngdu í síma
3 99 33
og við sendum
hana heim
gimilega
PIZZU frá
PIZZAHÚSINU
OPIÐ UM HELGAR
FRÁ KL. ^S^-M00
OS PIZZAHÚSIÐ
GRENSÁSVEGI 10
Þjóðieikhúsið
&m)t
Stóra sviöiö
Aurasálin
I kvöld kl. 20,
fáar sýningar eftir.
R)/mfa a
fuSlaHatígn*^
I dag kl. 15, uppselt.
Sunnudag kl. 15.
Sunnudag kl. 20.
Föstudag kl. 20.00, fáar sýningar eftir.
Hallæristenór
Laugardag 21. mars kl. 20.
Ath.: Veitingar öll sýningarkvöld I Leikhús-
kjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn-
ingu.
Litla sviðið
(Lindargötu 7):
Verðlaunaeinþáttungarnir
GÆTTIJÞÍN
og
I kvöld kl. 20.30,
næstsiðasta sýning.
Miðvikudagskvöld kl. 20.30, siðasta sýn
ing.
í smásjá
Fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala kl. 13.15-20.
Simi 1-1200.
Upplýsingar í símsvara
611200.
Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð
korthafa.
<Bj <9
LKIKFf-IAG I
RKVKIAVlKlJR I
SÍM116620
Land míns föður
I kvöld kl. 20.30.
Miðvikudag kl. 20.30
Föstudag 20. mars kl. 20.30
Sunnudag 22. mars kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
eftir Birgi Sigurðsson.
Sunnudag kl. 20.00, örfá sæti laus.
Þriðjudag kl. 20.00.
Fimmtudag kl. 20.00.
Laugardag 21. mars kl. 20.00, uppselt.
Ath. Breyttur sýningartimi.
Leikskemma LR,
Meistaravöllum
l>AK SKM
jOAEYjv
RIS
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir
skáldsógum Einars Kárasonar.
Sýnd í nýrri Leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
Sunnudag kl. 20.00, uppselt.
Þriðjudag 17. mars kl. 20.00, uppselt.
Fimmtudag 19 mars kl. 20.00, uppselt.
Laugardag 21. mars kl. 20.00, uppselt.
Þriðjudag 24. mars kl. 20.00, uppselt.
Miðvikudag 25. mars kl.20.00, uppselt.
Föstudag 27. mars kl. 20.00, uppselt.
Sunnudag 29. mars kl. 20.00, uppselt.
Þriðjudag 31. mars kl. 20.00.
Forsala aðgöngumiða i Iðnó,
sími 16620.
Miðasala I Skemmu
sýningardaga frá kl. 16.00.
Sími 15610.
Nýtt veitingahús
á staðnum.
Opið frá kl. 18.00 sýningardaga.
Borðapantanir í sima 14640 eða i veit-
ingahúsinu Torfunni, simi 13303.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir
forsala á allar sýningar til 26. april I sima
16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18.
Simsala. Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með
einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd-
ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala i Iðnó opin
frá 14-20.30.
Útvarp - Sjónvarp
Austurbæj arbíó
Eg er mestur
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Brostinn strengur
Svnd kl. 5. 7. 9 og 11.
I nautsmerkinu
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Kærleiksbirnirnir
Sýnd kl. 3 sunnudag.
Stóri fuglinn
sýnd kl. 3 sunnudag.
Bíóhúsið
Sjóræningjarnir
Sýnd kl. 5. 7;05. 9.10 og 11.15.
Pétur Pan
Sýnd kl. 3.
Bíóhöllin
Njósnarinn Jumpin
Jack Flash
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Góðir gæjar
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Flugan
Sýnd kl. 9 og 11.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Peningaliturinn
sýnd kí. 5 og 7.
Lucas
Sýnd kl. o. 7. 9 og 11.
Krókódíla Dundee
Sýnd kl. 3. ö. 7. 9 og 11.
Hundalíf
Svnd kl. 3.
Öskubuska
Sýnd kl. 3.
Hefðakettirnir
Sýnd kl. 3
Ráðagóði róbótinn
Sýnd kl. 3.
Háskólabíó
Trúboðsstödin
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Laugarásbíó
Eftirlýstur lifs eða liðinn
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Einvígið
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
E.T.
Sýnd kl. 5 og 7.
Lagarefir
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Regnboginn
Hjartasár
Sýnd kl. 3. 5.30. 9 og 11.15.
Skvtturnar
Svnd kl. 3.10. 5.10. 7.10. 9.10 og
li.10.
Ferris Bueller
Svnd kl. 3.05. 5.05. 7.05. 9.05 og
li.05.
Heppinn hrakfallabálkur
Sýnd kl. 3.15. 5.15 og 11.15.
Eldraunin
Sýnd kl. 3. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Nafn rósarinnar
sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Mánudagsmyndir alla daga
Til hamingju með ástina.
Sýnd kl. 7.15 og 9.15.
Top Gun
Endursýnd kl. 3 og 5.
Lína Langsokkur
Sýnd kl. 3.
Stjörnubíó
Stattu með mér
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Subway
Sv'nd kl. 11.
Öfgar
Sýnd kl. 5. 7, og 9.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Kærleiksbirnirnir
Sýnd í A-sal kl. 3.
Völundarhús
Sýnd í B-sal kl. 3.
Tónabíó
Vitisbúðir
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Kenndu ekki
öðrum um.
Hver bað þig
að hjóla í myrki
og hálku?
UMFEROAR
Laugardagur
14 mazs
__________Sjónvaip_________________
14.55 Enska knattspyrnan - Beln útsend-
ing. Sheffield Wednesday (lið Sigurðar
Jónssonar) og Coventry í sjöttu um-
ferð bikarkeppninnar.
16.45 íþróttir. Umsjónarmaðtir Bjarni Fel-
ixson.
18.00 Spænskukennsla: Hablamos Espan-
ol. Áttundi þáttur. Spænskunámskeið
í þrettán þáttum ætlað byrjendum. Is-
lenskar skýringar: Guðrún Halla Tull-
níus.
18.25 Litli græni karlinn. Sögumaður
Tinna Gunnlaugsdóttir.
18.35 Þytur í laufi. Sjötti þáttur. Breskur
brúðumyndaflokkur, framhald fyrri
þátta um Móla moldvörpu, Fúsa frosk
og félaga þeirra. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) - 5.
Kynjaskepnan. Kanadískur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga um
ævintýri við verndun dýra í sjó og á
landi. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
19.25 Fréttaágrip á táknmálí.
19.30 Stóra stundln okkar. Umsjón: Elísa-
bet Brekkan og Erla Rafnsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í
Evrópu. íslensku lögin - Annar þáttur.
Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson.
20.50 Fyrirmyndarfaöir (The Cosby
Show) - 10. þáttur. Bandarískur gam-
anmyndaflokkur með Bill Cosby í
titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.20 Gettu betur- Spurningakeppni fram-
haldsskóla. Fjölbrautaskóli Suður-
lands - Menntaskólinn á Akureyri.
Stjórnendur: Hermann Gunnarsson og
Elísabet Sveinsdóttir. Dómarar: Steinar
J. Lúðvíksson og Sæmundur Guð-
vinsson.
21.55 Hawail. Bandarísk bíómynd frá 1966
gerð eftir sögu James A. Micheners.
Leikstjóri George Roy Hill. Aðalhlut-
verk: Julie Andrews, Max von Sydow,
Richard Harris, Jocelyn la Garde og
Gene Hackman. Sagan gerist snemma
á 19. öld. Ofstækisfullur trúboði er
sendur til Hawaii til að kenna frjáls-
lyndum eyjarskeggjum guðsótta og
góða siði. Þýðandi Sigurgeir Stein-
grímsson.
00.35 Dagskrárlok.
Stöð 2
9.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd.
9.20 Högni hrekkvísi. Teiknimynd.
9.40 Penelópa puntudrós. Teiknimynd.
10.05 Herra T. Teiknimynd.
10.30 Garparnir. Teiknimynd.
11.00 Fréttahorniö. Fréttatlmi barna og
unglinga. Umsjónarmaður er Sverrir
Guðjónsson.
11.10 Stikilsberja-Finnur. Mynd f fjórum
þáttum, gerð eftir sögu Mark Twain.
Þriðji þáttur.
12.00 Hlé
16.45 Heimsmeistarinn aö tafli. Fjórði
þáttur af sex. Hinn ungi snillingur,
Nigel Short og heimsmeistarinn Gary
Kasparov heyja sex skáka einvígi fyrir
sjónvarp á skemmtistaðnum Hippod-
Sanitas
rome I London. Friðrik Ölafsson skýrir
skákirnar.
17.10 Koppafeiti (Grease). Bandarísk kvik-
mynd með John Travolta og Olivia
Newton-John í aðalhlutverkum.
Dans- og söngvamyndin sem sló öll
aðsóknarmet þegar hún var sýnd og
kom af stað hinu svokallaða „gris-
æði" meðal unga fólksins.
19.00 Feröir Gúllivers. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice).
Crockett og Tubbs fá það verkefni að
athuga hvort allt sé með felldu með
dómara nokkurn sem virðist sýkna
menn alloft fyrir réttl.
20.45 Kir Royale. Nýr breskur framhalds-
þáttur. Skyggnst er inn í líf yfirstéttar-
innar og „þotuliðsins" í Munchen.
21.40 Leifturdans (Flashdance) Jennifer
Beals skaust upp á stjörnuhimininn
eftir leik sinn í þessari mynd. Hún leik-
ur unga stúlku sem dreymir um að
verða dansari og vinnur hörðum hönd-
um til þess að láta drauma sína rætast.
23.10 Buffalo Bill. Deilur Blll og dóttur
hans eru útkljáðar I beinni útsendingu.
23.35 Vetur óánægjunnar (The Winter of
our Discontent). Fræg bandarísk kvik-
mynd byggð á sögu John Steinbeck.
Aðalhlutverk eru I höndum Donald
Sutherland, Teri Garr og Tuesday
Weld. Miðaldra manni finnst aldurinn
vera að færast yfir sig og tækifærin að
renna honum úr greipum. I örvænt-
ingu sinni grípur hann til örþrifaráða.
01.15 Myndrokk.
03.00 Dagskrárlok.
Utvaip rás I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pét-
ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru
sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim
loknum er lesið úr forustugreinum
dagblaðanna en síðan heldur Pétur
Pétursson áfram að kynna morgunlög-
in.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 í morgunmund. þáttur fyrir börn I
tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð-
fjörð. (Frá Akureyri).
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar. Kaja Danczowska
og Krystian Zimerman leika á fiðlu og
pianó Sónötu I A-dúr eftir César
Franck og pólskt þjóðlag eftir Karol
Szymanowski.
11.00 Visindaþátturinn. Umsjón: Stefán
Jökulsson.
11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru i
dagskrá útvarps um helgina og næstu
viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson.
12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur I
vikulokin í umsjáfréttamanna útvarps.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Hér og nú, framhald.
13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar.
14.00 Sinna. þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15:00 Tónspegill þáttur um tónlist og tón-
menntir á líðandi stund. Umsjón:
Magnús Einarsson og Ólafur Þórðar-
son.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Leikrit barna- og unglinga: „Stroku-
drengurinn" eftir Edith Throndsen.
Fyrri hluti: Flóttinn. Þýðandi: Sigurður
Gunnarsson. Leikstjóri: Klemens Jóns-
son. (Áður útvarpað 1965).
17.00 Að hlusta á tónlist. 23. þáttur: Enn
um fúgur. Umsjón: Atli Heimir Sveins-
son.
18.00 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson
flytur þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Á tvist og bast. Jón Hjartarson rab-
bar við hlustendur.
20.00 Harmónikuþáttur. Umsjón: Sigurður
Alfonsson.
20.30 Ókunn afrek - yfirburðir andans.
Ævar R. Kvaran segir frá.
21.00 íslensk einsöngslög.
21.20 Á réttri hillu. Umsjón: Örn Ingi (Frá
Akureyrí).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björns-
son les 24. sálm.
22.30 Mannamðt. Leikið á grammófón og
litið inn á samkomu. Kynnir: Leifur
Hauksson.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón
Örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2
til kl. 03.00.
Útvarp zás II
9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step-
hensen kynnir.
10.00 Morgunþðttur i umsjá Astu R. Jó-
hannesdóttur.
12.00 Hádeglsútvarp með fréttum og léjrtri
tónlist i umsjá Margrétar Blöndat.
13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars-
sonar.
15.00 Við rásmarkið þáttur um tónlist,
íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sig-
urður Sverrisson ásamt Iþróttafrétta-
mönnunum Ingólfi Hannessyni og
Samúel Erni Erlingssyni.