Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1987, Page 39
LAUGARDAGUR 14. MARS 1987. 39 17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu íslenskra söngflokka I tali og tónum. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. - Gunnlaugur Sigfús- son. 23.00 Á næturvakt með Andreu Guð- mundsdóttur. 03.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98ft 8.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdis leikur tónlist úr ýmsum áttum, litur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 í fréttum var þetta ekki helst. Rand- ver Þorláksson, Július Brjánsson o.fl. bregða á leik. 12.30 Asgeir Tómasson á léttum laugar- degi og öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi t Rúnar Öskarsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Laugardagspopp á Bylgjunnl. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir litur á atburði siðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist sem engan ætti að svíkja. 23.00 Jón Gustafsson nátthrafn Byigjunn- ar heldur uppi stanslausu fjöri. 04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Útrás FM 88,6 13.00 Poppþáttur, umsjón Vilmundur Sig- urðsson. 14.00 Með lauk og ídýfu. Jón og Kiddi leika alls konar tónlist. 15.00 Kveðjuþáttur, umsjón Jóhannes K. Kristjánsson. Hann tekur á móti af- mæliskveðjum og alls konar kveðjum og leikur létt lög. 17.00 í góðum filingi. Georg Ó. Georgsson leikur hress lög héðan og þaðan, aðal- lega þaðan. 18.00 Iðnnemar i banastuði. Baldvin Gunnarsson og Karl Clausen sjá um stuðþátt á laugardegi. 20.00 Tónlistarþáttur, Jóhannes B. Skúla- son, Aðalsteinn Stefánsson og Óðinn Jónasson stjórna tónlistarþætti og fá gesti I heimsókn. 21.00 Þungarokk, umsjón Ingvar Hafberg og Grímur Thorarensen. 22.00 Góðir taktar. Grétar Gunnarsson, Kjartan Þorvaldsson og Ragnar spila danstónlist. Þeir fá plötusnúð ársins, Óttar Pálsson, I viðtal. 00.00 Næturvaktin, umsjón Hafþór Ágúst og Bjarnþór. Þeir leika stuðtónlist til kl. 04.00. 04.00 Dagskrárlok. Alfa FM 102,9 10.30 Barnagaman. Þánur fyrir börn með ýmsu efni. Stjórnendur: Eygló Haralds- dóttir og Helena Leifsdóttir. 11.30 Hlé. 13.00 Skref í rétta átt. Stjórnendur: Magn- ús Jónsson, Þorvaldur Daníelsson og Ragnar Schram. 14.30 Þátturinn þinn. Stjórnandi: Alfons Hannesson. 16.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lifsins. Stjórnandi: Ragnar Wiencke. 24.00 Tónlist. 04.00 Dagskrárlok. Svæöisútvarp Akureyri_______________________ 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrlr Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Um að gera þáttur fyrir unglinga og skólafólk um hvaðeina sem ungt fólk hefur gaman af. Umsón: Finnur Magnús Gunn- laugsson. Sjónvazp Akuxeyri 09.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd. 09.25 Alli og ikornarnir. Teiknimynd. 09.55 Penelópa punturdós. Teiknimynd. 10.20 Herra T. Teiknimynd. 10.45 Garparnir. Teiknimynd. 11.10 Stikilsberja-Finnur. Mynd I fjórum þáttum gerð eftir sögu Mark Twain. Annar þáttur. 12.05 Hlé. 18.00 Heimsmelstarinn að tafli. Þriðji þátt- ur af sex. Hinn ungi snillingur Nigel Short og heimsmeistarinn Garry Ka- sparov heyja sex skáka einvígi fyrir sjónvarp á skemmtistaðnum Hippo- drome I London. Friðrik Ólafsson skýrir skákirnar. 18.25 Hitchcock. 19.25 Hardy gengið. Teiknimynd. 19.50 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandarísk þáttaröð með stórstjörnunni Don Johnson og Philip Michael Thomas I aðalhlutverkum. 20.45 Halló Dollý (Hello Dolly). Bandarísk dans- og söngvamynd með Barbra Streisand, Walther Matthau og Louis Armstrong i aðalhlutverkum. Myndin er byggð á samnefndum söngleik sem sýndur var við miklar vinsældir á Bro- adway. Þetta þykir vera ein viðamesta dans- og skrautsýning sem fest hefur verið á filmu. Leikstjóri er Gene Kelly. 23.10 Buffalo Bill. Bill finnst frelsi sínu og lífsmáta ógnað er dóttir hans birtist óvænt á sjónarsviðinu. 23.30 Hringurinn lokast (Full Circle Aga- in). Bandarísk spennumynd með Karen Blackog Robert Vaughan íaðal- hlutverkum. Maður einn kemst að því að eiginkona hans er honum ótrú. Hann losar sig við hana á grimmilegan hátt. Brátt stendur hann þó frammi fyrir svipuðum örðugleikum er hann hyggst hefja nýtt líf. 01.05 Foringi og fyrirmaður (An Officer and a Gentleman). Bandarískbíómynd með Richard Gere, Debra Winger og Louis Gossett jr. I aðalhlutverkum. Ungur maður I liðsforingjaskóla bandaríska flotans fellur flatur fyrir stúlku sem býr I grenndinni. Það fellur ekki I kramið hjá yfirmanni hans sem reynir að gera honum lífið leitt. Louis Gossett jr. hlaut óskarsverðlaun fyrir leik sinn I þessari mynd. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. mazs Sjónvazp 16.00 ítalska knattspyrnan. Veróna - Inter Milan. 17.00 Sunnudagshugvekja. Séra Arnfríður Guðmundsdóttir flytur. 16.10 Tónlist og tiðarandi. I. Hirðskáld i hallarsölum. Nýr flokkur. - 1. Monte- verdi I Mantúa. Breskur heimilda- myndaflokkur um tónlist og tónskáld á ýmsum öldum. Einnig er lýst því umhverfi, menningu og aðstæðum sem tónskáldin bjuggu við og'mótuðu verk þeirra. Fyrstu fjórir þættirnir fjalla um tónskáld sem voru lengst af I þjón- ustu aðalsmanna eða konungsætta I Evrópu og dvöldust við hirð þeirra. Sá fyrsti, Claudio Monteverdi, var fremsta tónskáld Itala um aldamótin 1600 og samdi m.a. eina fyrstu óperuna, Orf- eus. Þýðandi Margrét Heinreksdóttir. 18.05 Stundin okkar. Barnatimi Sjónvarps- ins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.35 Þrífætlingarnir. (The Tripods) -Sjö- undi þáttur. Breskur myndaflokkur I þrettán þáttum fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem gerist árið 2089. Þýðandi Þór- hallur Eyþórsson. 19.00 Á framabraut. (Fame) - Fimmtándi þáttur. Bandariskur myndaflokkur um nemendur og kennara I listaskóla I New York. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva i Evrópu. Islensku lögin - Þriðji þáttur. 21.00 Geisli. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Björn Br. Björnsson og Sigurður Hróarsson. Stjórn: Sig- urður Snæberg Jónsson. 21.50 Goya. Lokaþáttur. Spænskur fram- haldsmyndaflokkur I sex þáttum um ævi og verk meistara spænskrar mynd- listar. Titilhlutverkið leikur Enric Majó. Þýðandi Sonja Diego. 22.55 Dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Alli og ikornarnlr. Teiknimynd. 9.20 Stubbarnir. Teiknimynd. 9.40 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 10.05 Rómarfjör. Teiknimynd. 10.30 Villta vestrið (More Wild Wild West). Tvær leynilöggur I villta vestr- inu eltast við prófessor nokkurn sem hefur uppgötvað aðferð til þess að gera sig ósýnilegan. 12.00 Hlé. 15.30 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 17.00 Eldilnan. Endurtekinn þáttur um vændi á Islandi. 18.00 Opin lina i umsjá Jóns Óttars Ragn- arssonar. 18.15 Myndrokk. 19.00 Hardy gengið. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 19.55 Cagney og Lacey. Bandarískur myndaflokkur með Sharon Gless og Tyne Daly I aðalhlutverkum. 20.40 íslendingar erlendis. Hans Kristján Árnason heimsækir Höllu Linker í Los Angeles. Halla hefur lifað viáburðariku lifi og ferðast til fleiri þjóðlanda en nokkur annar Islendingur. Hún segir frá lífi sínu á opinskáan og hreinskilinn hátt. 21.25 Lagakrókar (L.A. Law). Nýr banda- rískur sjónvarpsþáttur, sem fékk nýlega Golden Globe verðlaunin sem besti framhaldsþáttur I sjónvarpi. I þáttum þessum er fylgst með nokkrum lög- fræðingum í starfi og utan þess. 23.00 Trúarkraftur (The Woman who willed a Miracle). Bandarisk sjón- varpsmynd byggð á sannsögulegum heimildum. Hjón nokkur taka að sér blindan og þroskaheftan dreng. Lækn- ar úrskurða drenginn dauðvona, en konan vill ekki sætta sig við þann úr- skurð. 23.45 Dagskrárlok. Útvazp zás I 8.00 MorgunandakL Séra Lárus Þ. Guð- mundsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þjóötrú og þjóölíf þáttur um þjóðtrú og hjátrú Islendinga fyrr og síðar. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00 Messa I Neskirkju. Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Orgel- leikari: Reynir Jónasson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 Menntafrömuður og skáld á Mos- felli. Dagskrá um séra Magnús Gríms- son. Gunnar Stefánsson tók saman og segir frá ævi Magnúsar og verkum. Lesið úr ritum hans og Ögmundur Helgason fjallar um frumkvæði hans að þjóðsagnasöfnun. Einnig sungin lög við Ijóð Magnúsar. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum þáttur um erlend mál- efni I umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 17.00 Fiðluleikarinn Joseph Swensen. leikur á tónleikum I mai sl. Jon Ki- mura-Parker leikur á píanó. a. Partita nr. 3 i E-dúr fyrir einleiksfiðlu eftir Johann Sebastian Bach. b. „Lofgjörð um ódauðleika Jesú", þáttur úr kvart- ett eftir Olivier Messiaen c. Sónata I F-dúr op. 24 eftir Ludwig van Beetho- ven (Vorsónatan). 18.00 Skáld vikunnar - Hallfreður vand- ræðaskáld. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast í Háskólanum? Þórður Kristinsson ræðir við Þóri Ein- arsson, formann Þróunarnefndar Háskólans og Valdimar K. Jónsson prófessor, stjórnarformann Rannsókn- arþjónustu Háskólans. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gils- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Heimaeyjarfólkið" eftir August Strlndberg. Sveinn Víking- ur þýddi. Baldvin Halldórsson les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin. Dagskrá frá sænska útvarpinu. a. Svíta úr Aladdin eftir Carl Nielsen. Sinfónluhljómsveit sænska útvarpsins leikur; Harry Damgaard stjórnar. b. „Pentagram" fyrir strengjakvartett eftir Lars Johan Werle. Fresk-kvartettinn leikur. c. „Kredslöb" (Hringrás) fyrir blandaðan kór og einsöngvara eftir Per Nörgárd. Carina Morling og Agneta Sköld syngja með Kór sænska útvarpsins undir stjórn Erics Ericson. Umsjón: Sigurður Einarsson. 23.20 Kina. Lokaþáttur: Samskipti Islend- inga og Kínverja. Umsjón: Arnþór Helgason og Emil Bóasson. 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum. Þáttur með léttri tón- list I umsjá Sverris Páls Erlendssonar. (Frá Akureyri). 00.55 Dagskrárlok. Utvaxp zás II 09.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist I umsjá Gunnlaugs Sigfússonar. 13.00 Krydd I tilveruna. Sunnudagsþáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist I umsjá Asgerðar J. Flosadóttur. 15.00 Fjörkippir. Stjórnandi: Erna Arnar- dóttir. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnar Svanbergsson kynnir þrjátíu vinsæl- ustu lögin. 18.00 Hlé. 19.30 Tekið á rás. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson fylgjast með þrem leikjum I siðustu umferð úrvals- deildarinnar I körfuknattleik og að auki tveim leikjum I 1. deild karla I hand- knattleik o.fl. 23.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 12.20. Útvarp - Sjónvarp Bylgjan FM 98ft 8.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 9.00 Ljúfur sunnudagsmorgun á Bylgj- unni. Fréttir kl. 10.00. 11.00 í fréttum var þetta ekki helsL Endur- tekið frá laugardegi. 11.30 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar litur yfir fréttir vikunnar með gest- um i stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Helgarstuð meö Hemma Gunn i betri stofu Bylgjunnar. Hemmi bregður á alls konar leiki með góðum gestum og öðrum skemmtikröftum. Frískleiki I fyrirrúmi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Þorgrimur Þráinsson i léttum lelk. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýmsum sviöum. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttlr leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti I heimsókn. Fréttir. kl. 18.00. 19.00 Valdis Gunnarsdóttir á sunnudags- kvöldi. Valdis leikur þægilega helgar- tónlist og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Valdísi er 61 11 11. 21.00 Popp á sunnudagskvöldl. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði I poppinu. Viðtöl við tónlistar- menn með tilheyrandi tónlist. 23.30 Jónina Leósdóttir. Endurtekið viðtal Jóninu frá fimmtudagskvöldi. 01.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. AlfaFM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. I skóla bænarinnar. Upphaf kristilegu útvarpsstöðvarinnar I Evrópu. Hugleiðing. Þáttur I umsjón Sverris Sverrissonar og Eiríks Sigur- björnssonar. 24.00 Dagskrárlok. Útzás nvi 88,6 21.00 Simatíminn. Jóhannes K. Kristjáns- son stjórnar þættinum. Nemendursvo og aðrir geta hringt i þáttinn og komið fram sinum skoðunum. 22.00 Bylgjublús. Bjarni Guðmundsson og Jón Gunnar Ólason leika nýbylgju- og blústónlist. 00.00 Dagskrárlok. Svæðisútvazp _______Akureyri____________ 10.00-12.20 Svæölsútvarp fyrir Akureyri og nágrenní. - FM 96,5 Sunnudags- blanda. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. Sjónvazp Akureyri 09.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 09.30 Högni hrekkvisi. Teiknimynd. 09.50 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 10.15 Rómarfjör. Teiknimynd. 10.40 Geimálfurinn. Það gengur á ýmsu I sambúð geimverunnar Alfs og Tanner fjölskyldunnar. 11.10 Undrabörnin. Tölvan „Ralf" er ómissandi þegar Undrabörnin fara á stúfana. 12.00 Hlé. 18.00 Bústaðurinn i Wetherby (Wet- herby). Bresk kvikmynd með Vanessa Redgrave, lan Holm, Judi Dench, Stu- art Wilson, Tim Mclnnerny og Suz- anna Hamilton i aðalhlutverkum. Mynd þessi hlaut gullbjörninn á kvik- myndahátíðinni i Berlin 1985. Leik- stjóri er David Hare sem jafnframt er höfundur handrits. 19.45 Viðkvæma vofan. Teiknimynd. 20.10 Cagney og Lacey. Rannsóknarlög- reglumaður er í hættu staddur þegar upp kemst um dulargervi hans. 21.00 Á ferð og flugi - Akureyri. Jón Gúst- afsson og Unnur Steinsson heimsækja Akureyri og kanna hvað bærinn hefur upp á að bjóða sem ferðastaður. 21.25 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.50 Sjálfræði (Right of Way). Bandarisk sjónvarpsmynd með Bette Davis og James Stewart í aðalhlutverkum. Roskin hjón njóta elliáranna saman. Þegar konan verður alvarlega veik ákveða þau, að vel yfirlögðu ráði, að stytta sér aldur. En viðbrögð umhverf- isins eru á annan veg en þau hugðu. Samleikur Bette Davis og James Stewart gerir myndina ekki síst athygl- isverða. 00.45 Dagskrárok. Veðrið .. « Norðan- og norðvestanátt verður víðast á landinu. Kaldi og él verða um norðanvert landið en bjart veður sunnan til. Vægt frost um allt land. Akureyri úrkoma 2 Egilsstaðir léttskýjað 4 Galtarviti snjóél 0 Höfn léttskýjað 4 Keflarvíkurflugvöllursn)óé\ 2 Kirkjubæjarklaustur snjóél 2 Raufarhöfn léttskýjað 3 Reykjavík úrkoma 1 Sauðárkrókur úrkoma 0 Vestmannaeyjar snjóél 1 Bergen léttskýjað 2 Helsinki heiðskírt 0 Osól heiðskírt 0 Stokkhólmur léttskýjað 1 Þórshöfn rigning 7 Algarve þokumóða 18 Amsterdam mistur 2 Aþena hálfskýjað 6 Barcelona mistur 13 (CostaBrava) Beriín heiðskírt 1 Chicago snjókoma 0 Feneyjar jxtkumóða 5 (Rimini/Lignano) Frankfurt mistur 3 Hamborg léttskýjað 1 Las Palmas alskýjað 23 (Kanaríeyjar) London mistur 4 LosAngeles skýjað 13 Lúxemborg skýjað 1 Miami léttskýjað 13 Madrid alskýjað 11 Malaga alskýjað 16 Mallorca skýjað 14 Montreal þokumóða -8 New York snjókoma 0 Nuuk alskýjað -10 París þokumóða 5 Róm þokumóða 11 VIh mistur -3 Winnipeg snjókoma -8 Valencia súld 11 Gengið Gengisskráning nr. 50-13. 1987 kl. 09.15 mars Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39.260 39.380 39.290 Pund 61,854 62,013 62,395 Kan. dollar 29,754 29.845 29,478 Dönsk kr. 5,6390 5,6562 5,7128 Norsk kr. 5.6534 5,6707 5.6431 Sœnsk kr. 6.0849 6,1035 6.0929 Fi. mark 8.6419 8,6683 8,7021 Fra.franki 6.3747 6.3942 6.4675 Belg. franki 1.0248 1.0279 1.0400 Sviss.franki 25,3168 25,3942 25,5911 Holl. gvllini 18,7892 18,8466 19,0617 Vþ. mark 21,2102 21,2750 21.5294 ít. lira 0,02987 0.02996 0,03028 Austurr. sch 3.0165 3,0257 3.0612 Port. escudo 0,2762 0.2770 0,2783 Spá. peseti 0,3021 0.3030 0,3056 Japansktven 0,25606 0,25684 0,25613 írskt pund 56,711 56,884 57,422 SDR 49,5268 49,6780 49,7206 ECU 43,9869 44.1214 44,5313 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 14. mars 24392 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580. Á GÓÐU VERÐI - VIFTUREIMAR AC Delco Nr.l BILVANGURse HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.