Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Síða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987. Iþróttir Fimm leikir í Evrópu- keppninni í kvöld Evrópukeppnin í knattspyrnu verður á fullu í kvöld en þá verða 5 leikir á dagskránni. I 1. riðli mætast Austum'ki og Spánn í Vín, í 4. riðli mætast N-írland og Eng- land í Dyflinni, í 6. riðli leika Wales og Finnland og í 7. riðli leika Búlgaría og írland og Belgia við Skotland. 1. riðill: LRúmenía 3 2 0 1 9-2 4 2.Spánn ....2 2 0 0 3-1 4 3.Austurríki 2 10 1 3-4 2 4.Albanía ..3 0 0 3 2-10 0 2. riðill: l.ítalía ..4 4 0 0 11-2 8 2.Svíþjóð....... -.3 2 1 0 8-1 5 ,'i.Portúgal.... ..4 0 3 1 4-5 3 4.Sviss ..3 0 1 2 3-6 1 ó.Malta 4 0 1 3 2-14 1 3. riðill: l.USSR ....3 2 1 0 7-1 5 2.A-Þýskal ....3 1 2 0 2-0 4 3.ísland ....3 0 2 1 1-3 2 4.Frakkland ....3 0 2 1 0 2 2 5.Noregur ....2 0 110-41 4. riðill: 1 .England ...,2 2 0 0 5-0 4 2.Júgóslav ....2 10 14-22 3.N-Irland ....2 0 110-31 4.Tyrkland ....2 0 110-41 5. riðill: l.Grikkland ..5 3 11 11-7 7 2.Holland ..4 2 2 0 4-1 6 3.Pólland „2110 2-13 4,Ungverjal ...2 0 0 2 1-3 0 á.Kýpur .3 0 0 3 3-9 0 6. riðill: l.Tékkóslóv ...2 110 3-03 2.Danmörk ...2 110 1-03 3.Wales .„10101-11 4.Finnland ...3 0 12 1-51 7. riðill: l.Belgía ...3 1 2 0 9-3 4 2.Skotland ...4 12 13-14 3.írland ...3 1 2 0 3-2 4 4.Búlgaría ...2 0 2 0 1-1 2 ð.Luxemburg ...2 0 0 2 0-9 0 -SMJ Úrslit i Englandi Tveir leikir fóru fram í annarri deildinni ensku í gærkvöldi. Birmingham varrn Sunderland með tveimur mörkum gegn engu. Huddersfield og Bamsley skildu hins vegar jöfii. Hvort lið gerði tvö mörk. -JÖG ÓDÝRT FISKE4NG PANTANASÍMI 64 12 00 „Er með nokkuð góða geðheilsu“ - segir Hilmar Sigurgíslason í svari við bréfi Stefáns „Þessi fulltrúi Vestmannaeyinga, Stefán Jónsson, sem ritar langt mál og snjallt í DV í gær, heldur aðeins fram sínu áliti sem hins vegar stang- ast fullkomlega á við skoðun mina í þessu máli. Ég er með nokkuð góða geðheilsu og sparkaði ekki í mark- vörðinn." Þetta segir Hilmar Sigurgíslason, leikmaður Víkings, en eins og menn vita lék lið hans gegn ÍBV nú nýverið í átta liða úrslitum í bikarkeppni. Þótti mörgum stiginn krappur dans í Eyjum og ófáum fullmikið kapp í leik- mönnum beggja liða. „Þetta var eins og Ijónagryfia eða sirkus. Áhorfendur voru ótrúlega vel með á nótunum og lögðu allt sitt í leikinn rétt eins og leikmenn. Þegar Guðmundur sá rauða spjaldið ætlaði til að mynda þakið af húsinu,“ segir Hilmar. Margir stigu trylltan dans, hver í sínu horni og sumir jafnvel á vellinum. Ég verð nú að segja eins og er að þessi spjöld voru óþörf. Það er full- langt gengið er dómarar rétta fram rautt spjald án þess að eygja nokkra sök hjá leikmanni. Dómarinn þarf ávallt að vera fúllviss þegar brottvikn- ingu er beitt. Þetta er vitanlega leikur en öllu gamni fylgir alvara. I mínu tilviki var þetta til dæmis grátbros- legt. Markvörður þeirra Eyjamanna kom æðandi gegn mér í þeirri stellingu sem sjálfsögð þykir í sjálfsvamaríþrótt en varla í handknattleik. Ég fæ að minnsta kosti ekki séð í hvaða til- gangi leikmaður stekkur með fætur á undan sér. Allra síst ef hann hyggst V-Þjóðverjinn ungi, Boris Becker, er greinilega ekkert feiminn við að taka stórt upp í sig. Um daginn gaf hann æði umdeilanlegar yfirlýsingar um Ivan Lendl í viðtali við ítalskt íþróttablað. ,AHir vita að núverandi tennisleik- ari nr. 1. í heiminum, Ivan Lendl, er mjög góður tennisleikari. Hann er hins vegar ekki snillingur eins og John McEnrœ var,“ sagði Boris Becker sem er í 2. sæti á heimslistanum á eftir Lendl. „Þegar McEnroe var upp á sitt besta sigraði hann Lendl örugglega. John var snillingur í íþróttinni - hreinn listamaður. Lendl er líkari vél. Sá sem verja mark sitt. Ég játa að ég lenti undir manninum enda var mér ekki undankomu auðið. En að mæta rauðu spjaldi fyrir að draga lappimar undan farginu er fáránleikinn í sinni skýr- ustu mynd.“ Félagaskipti inni í myndinni „Annars er ef til vill eðlilegt að lið berjist af krafti gegn okkur Víkingum, við erum jú meistarar og margir lands- liðsmenn í liðinu. Sjálfur stefiri ég •„Ef það bregst hins vegar hlýt ég að hugsa minn gang. Félagaskipti eru jafnvel inni í myndinni. Framtíð mín í handknattleik ræðst af því hvort ég held sæti mínu í landsliðinu." er í fyrsta sæti á heimslistanum á að vera ungum tennisleikurum og öðmm atvinnumönnum góð fyrirmynd. Hann á að vera elskaður af öllum. Það er því miður ekki hægt að segja um Lendl,“ sagði Becker. Þessi ummæli hins 19 ára gamla V-Þjóðverja eru lítt skiljanleg og hefur Lendl reiðst þeim mjög. Finnst mörgum ummælin bera vott af afbrýðisemi. í viðtalinu kom einnig fram að Bec- ker er mjög ósáttur við hina miklu hetjudýrkun sem í kringum hann hef- ur myndast í V-Þýskalandi. „Það veldur mér miklum kvíða hve mikil athygli beinist að mér í heima- landi mínu. Það að ég skuli ávallt eiga ávallt á landsliðssæti og í dag á ólymp- íuleikana í Seoul. Ég legg hart að mér til að ná settu marki og draumur minn er að takast á við verkefni á nýjum vettvangi. Nú stefhi ég á þrotlausa vinnu með landsliðinu. Ef það bregst hins vegar hlýt ég að hugsa minn gang. Félagaskipti eru jafnvel inni í myndinni. Framtíð mín í handknatt- leik ræðst af því hvort ég held sæti mínu í landsliðinu.“ Víkingar ekki bestir „Víkingar eru ekki endilega bestir,“ segir Hilmar. „Það er hins vegar sigur- viljinn sem fleytir okkur áfiam. Við setjum ávallt markið hátt og krefj- umst sigurs, sama hvaða mótherjar eiga í hlut. Með slíku móti hefur okk- ur tekist að leggja mikil lið að velli og má þá nefha heimsfræg félög eins og Barcelona. Víkingsliðið er vitanlega sterkt um þessar mundir en það er þó aðallega lið framtíðarinnar. Oft hef ég séð Vík- ingsliðið skæðara en sjaldan efrúlegra. Ætti ég því að velja Sljömulið Víkings væri ég settur í vanda. Margir hinna ungu eru nefrúlega upprennandi landsliðsmenn og litlir eftirbátar þeirra snillinga sem gerðu garðinn frægan á árum áður. Ég læt mig nú samt hafa það og segi þetta Víkingslið allra tíma: Guðmundur Guðmundsson og Karl Þráinsson, hvor í sínu homi. Þorberg- ur Aðalsteinsson og Viggó Sigurðsson úti með Sigurð Gunnarsson á milli sín. Ég - að sjálfsögðu - á h'nunni og Kristján Sigmundsson í markinu. -JÖG i • Boris Becker tekur nú þátt í miklu tennismóti á ttalíu. Símamynd Reuter að koma fram sem fulltrúi lands míns veldur mér áhyggjum. Ég er jú aðeins mannlegur og get gert mistök." -SMJ „Enginn elskar Ivan Lendl“ - segir Boris Becker i Valssigur. is,ri I urmótinu í knattspymu og sigmðu Vals kuldi, sem var í gærkvöldi, setti óneit I Reykj avíkurmótinu er á fimmtudagskvöl ErPrebei leiðinni ti - Hann á að leysa U Ef marka má ummæli ítalskra blaða þá slást spönsku stórliðin Real Madrid og Barcelona um danska landsliðsmanninn Preben Elkjær-Larsen sem nú leikur með Verona. Fyrir stuttu varð uppvíst að Real Madrid hafði spurst fyrir um hinn 29 ára gamla Dana og rétt á eftir var greint frá því að Barcelona hefði boðið um 110 milljónir króna í kappann. Elkjær hefur leikið 62 landsleiki fyrir Dani og skorað 37 mörk í þeim. Hann er með samning hjá Verona sem gOdir fram á sumarið 1989. Elkjær segist aðeins hafa sína vitneskju um þessar sölur úr blöðunum. „En það er líka mjög venjulegt að við leikmenn skulum fá að vita fyrst um sölur á okkur í blöðunum. Þannig hefúr það alltaf verið. Leikmenn eru þeir síðustu sem fá að vita svona hluti.“ Elkjær sagði einnig að það væri ákveðin spenna því samfara að lið eins og Real Madrid og Barcelona skyldu vera að spá í hann. Þá játaði Elkjær að hann væri tilbú- inn að leika á Spáni enda myndi hann líklega hafa verulegan fjárhagslegan ábata af því að leika þar. Ef marka má heimildir ítalska blaðsins þá var það fyrrum leikmaður Barcelona, Johan Cruyff, núverandi stjóri hjá Ajax, sem benti liðinu á Elkjær. Ætlimin er að Elkjær komi í staðinn fyrir Mark Hughes Stefanía syngur fyrir Skota Kristján Bembuig, DV, Belgiu: Gífurlegar öiyggisráðstafanir eru nú gerðar í Brussel út af landsleik Belga og Skota sem fer fram á morgun. Mik- il fjöldi Skota er kominn til borgarinn- ar og er það í fyrsta skipti síðan Heysel slysið átti sér stað að lið frá Bretlandseyjum leikur í Belgíu. I gærkvöldi átti Stefanía prinsessa að skemmta leikmönnum skoska liðs- ins með söng og dansi en hún dvelst á sama hóteli og þeir. Leikurinn fer fram á heimavelli Anderlecht og eru leikmenn Belgíu ekki hrifiúr af því vegna þess að völl- urinn er eitt forarsvað. „Það er Skotum mjög í hag að það skuli vera leikið á þessum velli - þeir eru vanir svona aðstæðum," sagði Frank Verc- auteren einn af leikmönnum Belgíu. Völlur Anderlecht er reyndar eini keppnisvöllurinn í Belgíu sem er svona útlítandi. I haust voru gerðar breytingar á stúkunni og síðan telja menn að vatn hafi ekki getað runnið af vellinum. Fyrirhugaðar eru fram- kvæmdir við völlinn til að lagfæra þetta eftir að leiktímabilinu lýkur. -SMJ Ragnar meiddur -verður þó líklega með gegn Fvökkum í París Knstján Bemburg, DV, Bdgiu: Ragnar Margeirsson lék ekki með liði sínu Waterchei um helgina en Ragnar meiddist á æfingu með félagi sínu á föstu- daginn. Ragnar lenti í samstuði og tognaði á fæti. Waterchei tapaði leik sínum, 1-2, og saknaði liðið greinilega Ragnars í framlinunni. Ragnar sagði í samtali við DV í gær að hann ætti ekki von á því að leika um næstu helgi en vonaðist efiár þ’ að geta farið að æfa í næstu viku. I óskandi að Ragnar verði búinn að jafr sig af meiðslum sínum fyrir landsleik í lendinga og Frakka í París 29. apríl e sá leikur er liður í Evrópukeppni land liða. Væri það vissulega mikið áfall fyr landsliðið ef Ragnar gæti ekki leikið me í París. -SM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.