Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Galant statlon '80 til sölu, góður bíll, lítur vel út. Uppl. eftir kl. 19 næstu kvöld í síma 40019. Honda Civic árg. '78 til sölu, ekinn 66.000, sumar- og vetrardekk, bein sala. Uppl. í síma 37275 eftir kl. 18. Lada 1600 '78 til sölu, skoðuð '86, nýyfirfarin, góður bíll, ákveðin sala. Uppl. í síma 687838. Lada Canada '83 til sölu, ekinn 53 þús., verð 60 þús. staðgreiðsla. Uppl. í síma 32500. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Tunguseli 1, íb. 0402, þingl. eigandi Guðmund- ur A Hákonarson, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, föstud. 3. apr. '87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Jón Sveinsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Jón Þóroddsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Steingrímur Þormóðsson hdl., Búnaðarbanki íslands, Veðdeild Landsbanka íslands, Árni Einarsson hdl. og Reynir Karlsson hdl. ___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Fálkagötu 30, 1. hæð, tal. eigandi Auður Haraldsdóttir, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, föstud. 3. apr. '87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Lönguhlíð 19, 3.t.v„ þingl. eigandi Steinunn Oddsdóttir, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, föstud. 3. apr. '87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins og Gjaldheimtan I Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Fífuseli 26, þingl. eigandi Sæmundur Alfreðsson, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, föstud. 3. apr. '87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lancisbanka íslands. ___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik, Nauðungaruppboð á fasteigninni Dúfnahólum 4, 7. hæð B, þingl. eigandi Þórir Garðarsson, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, föstud. 3. apr. '87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Verslunarbanki islands hf. og Veðdeild Lands- banka íslands. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Lagerbygging v. Flugvallarveg, þingl. eigandi Arnarflug hf„ fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, föstud. 3. apr. '87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Stífluseli 6, 3. hæð nr. 03-02, þingl. eigandi Guðríður Jóns- dóttir, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, föstud. 3. apr. '87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavik, Veðdeild Landsbanka islands og Ásgeir Thoroddsen hdl. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík, Nauðungaruppboð á fasteigninni Stífluseli 11, 1. hæð, þingl. eigandi Sigmunda E. Vilhjálms- dóttir, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, föstud. 3. apr. '87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík, Nauðungaruppboð á fasteigninni Strandaseli 1, 3.t.v„ þingl. eigendur Sigurður S. Ásmundsson og Anna Kristjáns, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, föstud. 3. apr. kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavik. ___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik, Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Klapparbergi 13, þingl. eigandi Ægir Kári Bjarnason, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, föstud. 3. apr. '87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Veð- deild Landsbanka íslands og Búnaðarbanki íslands. _________________ Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Stífluseli 10, 1. hæð, þingl. eigendur Skafti Stefánsson og Þórný Jónsdóttir, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, föstud. 3. apr. '87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. __________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Suðurhólum 16, 1. hæð 01-01, þingl. eigandi Hólmfríður Oddsdóttir, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, föstud. 3. apr. '87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. __________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Lada Safir 1300 ’87 til sölu, rauður að lit, ekinn 1800 km, eins og nýr. Uppl. í síma 666591 eftir kl. 18. MMC Galant ’81 til sölu, ekinn 72 þús., skoðaður ’87, góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 39942 eftir kl. 18. Mazda 323 GT ’81 til sölu, skemmd eftir umferðaróhapp. Tilboð óskast. Uppl. í síma 74824. Mercedes 1117 ’87 vörubifreið, bíllinn er nýr og ókeyrður, verð 1.600 þús. Sími 97-4315. Nova ’78 til sölu, góð kjör, t.d. pening- ar + skuldabréf. Uppl. í síma 99-6157 á kvöldin. Range Rover ’72 til sölu, nýupptekin vél, nýsprautaður, skipti koma til greina á fólksbíl. Uppl. í síma 74929. Renault 12 skutbfll '75 til sölu, góður húsbyggjendabíll, verð 30 þús. stáð- greitt. Sími 685917 eftir kl. 19. Skoda '72 með nýlegri vél til sölu til niðurrifs. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2803. Saab 99 EMS ’74 og GLE ’78 til sölu, EMS: ekinn 150 þús., 132 ha., álfelgur o.fl„ í toppstandi. GLE: einn með öllu, ekinn 80 þús. Uppl. í s. 46395 e. kl. 19. Toyota Celica ’81 til sölu, ekinn 56 þús., skoðaður ’87, verð aðeins 295 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 74824. Toyota Crown disil árg. '81 til sölu, skipti á ódýrari, t.d. Daihatsu Charade eða álíka bíl. Uppl. í síma 93-1076 og 93-2381. VW Golf ’79 og Toyota Carlna ’73. Golf: vínrauður, 5 dyra. Carina: upptekin vél fylgir. Góð greiðsla. Uppl. í síma 672157 eftir kl. 17. Volvo 244 GL '79 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 74 þús., 4 sinnum ryðvarinn, mjög gott lakk. Uppl. £ síma 97-7137 eftir kl. 20. Daihatsu Charade turbo '87, ekinn 10 þús., til sölu. Uppl. í síma 15992 milli kl. 18 og 19. Dalhatsu Charade '79 til sölu, skipti koma til greina á yngri bíl. Uppl. í símum 99-3276 og 641696. Daihatsu Charade árg. '80 til sölu, ekinn 93.000 km, góður bíll. Uppl. í síma 44420. Elnn ódýr! Trabant ’81 til sölu, í góðu standi og vel útlítandi, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 42729. Ekkl mjög góður Peugeot 404 ’74 til sölu, lélegt drif og blöndungur. Uppl. í síma 688327 eftir kl. 19. Ford Fairmont árg. ’78, í toppstandi, til sölu, verð kr. 160.000. Símar 29777 á daginn eða 611667 eftir kl. 19. Friðrik. Toyota Tercel ’83 til sölu, skoðaður ’87. Allar upplýsingar á Bílasölunni Braut, símar 681502 og 681510. VM Golf ’78 til sölu. Verð 90 þús. Fæst á 10.000 út og 10.000 á mánuði. Uppl. í síma 74824. Þýskur Ford Escort '85 station, 1300 vél, rauð að lit, 3 dyra til sölu. Uppl. í síma 44560. Alta Romeo 1,5 Tl ’82 til sölu, 5 gíra. Uppl. í síma 92-3385. Cortina árg. ’77 með Taunus ’79 vél til sölu, skoðuð '87. Uppl. í síma 651135. Ford Escort ’76 til sölu, selst fyrir lítið. Uppl. í síma 641209 eftir kl. 17. Honda Accord EX ’81 til sölu. Uppl. í síma 19558 eftir kl. 18. Jeppi. Cherokee '75 til sölu. Uppl. í síma 21178. Lada 1200 ’85 til sölu, ekinn 8 þús. km. Uppl. í síma 76881 eftir kl. 16. ■ Húsnæði í boði Herb. til leigu, aðgangur að baði, eld- húsi og þvottahúsi. Uppl. í síma 44248 eftir kl. 20. tímaleysi í umferðinni. Það ert ^eí sem situr undir stýri. 60 ferm íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi í austurbænum til leigu, sérinngang- ur, sérþvottaaðstaða, góðir skápar. Einkabílastæði. Leigist frá 1. maí nk. Tilboð sendist DV, með uppl., fyrir föstudagskvöld, merkt „Reglusemi - fyrirframgreiðsla". Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. ■ Húsnæði óskast Hlýleg fbúö óskast í gamla miðbænum fyrir ábyggilega eldri konu sem vinnur úti, smávegis húshjálp. Öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2811. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12,30. Húsnæðismiðlun Stúdenta- ráðs HÍ, sími 621080. Reglusamt par óskar eftir íbúð nálægt gamla miðbænum. Lofum öllu sem aðrir lofa og stöndum við það. Með- mæli frá fyrri leigusala. S. 12880 og 12964, Þórdís. SOS. Ég er húsnlaus 23 ára einstæð móðir með 1 bam og mig vantar íbúð strax. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hring- ið í síma 666051 e.kl. 20. Ungur maður í góðri vinnu óskar eftir herbergi strax í íbúð með aðgang að snyrtiaðstöðu. Góð framkoma og um- gengni sjálfsögð. Uppl. í síma 46186 á kvöldin eftir kl. 19. Hörður. A Stór-Reykjavikursvæðinu. Raðhús, einbýlishús eða stór íbúð óskast til leigu strax. Reglusemi heitið, góðar greiðslur. Uppl. í síma 45638. 3Ja herb. ibúð óskast til leigu, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Ég er í síma 656539, verð við eftir kl. 17 og heiti Guðrún Sóley. Lítil elnstaklingsfbúð óskast, mjög góð fyrirframgreiðsla í boði, reglusemi. Uppl. í síma 27688 frá 9-17 og 71668 frá 18-22. Starfsmaður á Landspítalanum óskar eftir herb. eða íbúð í nágrenninu. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77527. Erum á götunni, vantar góða íbúð. Góð fyrirframgreisðla og reglusemi heitið. Úppl. í síma 37841 milli kl. 20 og 22. Gott fólkl Óskum eftlr að taka góða fbúð á leigu, á góöu verði, fyrir góðar mæðg- ur. Uppl. I síma 43266 eftir kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæói Góð kjör! Til sölu er jarðhæð hússins nr. 29 við Öldugötu í Reykjavík. Um er að ræða 103 ferm húsnæði með sér- inngangi ásamt góðri aðkomu fyrir vörumóttöku, verð 3 milljónir, einnig 37 ferm húsnæði með tveim sérinn- göngum, verð 1,2 milljónir. Þetta húsnæði hentar mjög vel fyrir bóka- forlag, blómaverslun, heildsölu, léttan iðnað, hárgreiðslustofu o.m.fl. Úppl. veitir fasteignasalan Séreign í s. 29077 og Hjörtur í s. 12729 á kvöldin. Ca 70 fm huggulegt atvinnuhúsnæði á annarri hæð í Garðabæ til leigu, gæti verið í senn vinnu- og íbúðarpláss. Uppl. í síma 50508. ■ Atvinna í boöi Fataverksmiðjan Gefjun óskar eftir að ráða starfsfólk í fatapressun og sníðslu, ekki yngra en 25 ára, vinnu- tími frá 8-16. Uppl. gefur Martha Jensdóttir. Fataverksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56. Starfskraftar óskast í bón. Góð prósenta í boði fyrir góðan starfskraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2802.______________________________ Óskum eftir aöstoöarmanni í prentsal, vaktavinna. Uppl. í síma 672338 milli kl. 17 og 19. <9 Er vegurinn háll? Vertu því viðbúin/n að vetrarlagi. UMFERÐAR Fmarhe*(\ RÁÐ ^yS7Vjr Tommahamborgarar óska eftir að ráða starfsfólk til starfa í fulla vinnu, (vaktavinna). Uppl. á Tommaham- borgurum, Grensásvegi 7, milli kl. 14 og 16 í dag. ATH. uppl. ekki veittar í sfma. Reglusöm og ábyggileg kona, ekki yngri en 30 ára, óskast í salgætisversl- un frá kl. 12-18, 5 daga vikunnar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2814. Starfsfólk vantar í uppvask, góð laun í boði, 65% starf, vaktavinna, tilv. fyrir heimavinnandi húsmæður sem vilja komast út á vinnumarkaðinn. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2804. Veitingahúsið Laugaás. Starfsstúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Laugaás, Laug- arásvegi 1. Verkamenn óskast til starfa á tré- smíðaverkstæði sem fyrst, gott kaup og góð vinnuaðstaða. Uppl. á staðn- um. Trésmiðja Björns Ólafssonar v/Reykjanesbraut, Hafnarfirði. Ódýr portúgölsk rúmteppi. Stærð: 170x220, verð 1.498, stærð: 260x220, verð 2.298. Sendum í póstkröfu um land allt. Álnabær, Síðumúla 22, sími (91)-31870. Álnabær, Keflavík, 92-2061. Hótel Borg óskar eftir að ráða duglegar herbergisþemur til starfa sem allra fyrst. Uppl. gefnar í síma 11440 eða á staðnum. Vanar saumakonur vantar á sauma- stofu Flóarinnar. Gott fólk, gott andrúmsloft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2795. Viljum ráða vélsmiði, vélvirkja og menn vana jámsmíði til viðgerða á frystigámum, góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf. Afgreiðslustúlka óskast í söluturn. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir kl. 17 á föstudag. H-2809. Aöstoðarmaður óskast I útkeyrslu strax. Uppl. í afgreiðslu Sanitas hf„ Köllunarklettsvegi 4. Annan vélstjóra vantar á 300 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í sfma 92-8313. Maður óskast til starfa á bílaverk- stæði, helst vanur maður. Uppl. í síma 54332 frá kl. 10-18. Starfsfólk óskast til starfa í sláturhús okkar í Mosfellssveit. Uppl. í síma 666103. ísfugl. Vanan háseta vantar á Jóhönnu ÁR 206 frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 985-20367 eða á kvöldin í síma 99-3771. Vantar nokkra góða verkamenn í bygg- ingarvinnu nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2807. Stýrimann vantar til netaveiða. Uppl. í síma 985-22962. Trésmiður óskast sem fyrst. Uppl. í síma 51475 eftir kl. 18. Óska eftir ráðskonu í sveit sem fyrst. Uppl. í síma 96-21919 á kvöldin. ■ Atvinna óskast 17 ára stúlka óskar eftir góðri vinnu virka daga, allt kemur til greina, er vön afgreiðslustörfum og hefur góða málakunnáttu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 26126 allan daginn. 26 ára fjölskyldumaður óskar eftir góðri vinnu, hefur þungavinnuvéla- réttindi, flest kemur til greina. Uppl. í síma 671064, Er 29 ára gömul og óska eftir starfí f.h„ mætti vera allan daginn frá 1. júní, við sölumennsku eða innkaupa- stjórn, þó ekki skilyrði. S. 43352. Vélvirki óskar eftir starfi, er með meirapróf. Allt kemur til greina. Góð meðmæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2806. Vélvirkl óskar eftir atvinnu við vél- virkjun eða bifvélavirkjun úti á landi, helst mikla vinnu. Uppl. í síma 93-3008 eftir kl. 20. 24 ára gamall maður óskar eftir vinnu sem fyrst, allt kemur til greina. Uppl. í síma 54676. Vanan og traustan kokk vantar pláss á fiskiskipi með mikla tekjumöguleika. Uppl. í símum 16489 og 44436. 33 ára maður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 13627. Óska eftlr ræstlngarstarfi, er vön. Uppl. í síma 46647. ■ Bamagæsla Unglingur óskast til aðstoðar við bamapössun í vor og sumar. Uppl. í síma 13542. ■ Spákonur Les í lófa, tölur og spái í spil. Sími áður 26539, nú 44356.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.