Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987. 21 ttust Valur og Ármann við á gervigrasinu í Laugardal. Leikurinn var í Reykjavík- imenn, 1-0. Mark þeirra skoraði Jón Grétar Jónsson í fyrri hálfleik en hinn mikli anlega mark sitt á leikinn. Um 20 áhorfendur mættu á leikinn. Næsti leikur í dið en þá mætast Reykjavíkurmeistarar Fram og ÍR og hefst leikur þeirra kl. 20.30 DV-mynd GS nBkjærá I Spánar? lark Hughes af hólmi en sú saga gengur nú göllum hærra að hann sé á leiðinni aftur til Manchester United. En ítölsku blöðin eru ekki hætt getgátum sínum. Þau hafa sagt frá því að hugsanlegt sé að Johan Cruyff leysi Terry Venables af hóhni hjá Barcelona en Vena- bles er að sögn orðinn valtur í sessi. -SMJ • Preben Elkjær-Larsen leikur jafn- vel á Spáni á næsta ári. Halldór meistari Halldór Matthíasson, Skíðafélagi Reykjavikur, varð Reykjavíkur- meistari í 30 km skíðagöngu, gekk vegalengdina á 75.30 mín. Keppnin fór fram í Bláfjöllum á laugardag. Remi Spitert, SR, varð annar á 81.01 mín. og Guðni Stefansson, SR, þriðji á 93.27 mín. Þá var keppt í 7,5 km skíðagöngu í kvenna- og karlaflokki, svo og unglinga. 1 kvennaflokki sigraði Ásta Reynisdóttir, SR, á 41.01 mín. Sigurbjörg Eðvarðsdóttir, SR, varð önnur á 42.25 og Lilja Þorleifsdóttir, SR, þriðja á 43.39 mín. I flokki 50 ára og eldri sigraði Svanhildur Ámadóttir, SR, á 50.40 mín. I karla- flokki, keppendur 50 ára og eldri, sigraði Matthías Sveinsson, SR, á 32.21 mín. Páll Guðbjömsson, Fram, varð annar á á 36.10 og Tryggvi Halldórsson, SR, þriðji á 37.35 mín. í unglingaflokki sigraði Hjalti Egils- son, KR, á 35.23 mín. Sveinn Andrésson, SR, varð annar á 43.17 mín. -hsim Bikaihasar í höllinni Fjögurra liða úrslitin í kvöld í kvöld fara fram leikir í fjögurra liða úrslitum í bikarkeppni HSÍ. I karlaflokki mætast annars vegar Víkingur og Stjaman og hins vegar Valur og Fram. Leikimir fara báðir fram í Laugardalshöll og hefst sá fyrri klukkan 20.15 en sá síðari klukkan 21.30. í spjalli við DV var Páll Björgvins- son, þjálfari Stjömunnar, hóflega bjartsýnn á gengi sinna manna: „Glíman við Víking leggst sæmilega í mig. Undir eðlilegum kringumstæðum ættu þeir þó sigurinn vísan en þetta er jú í bikarkeppni. Við leggjum þvi ekki skottið niður fyrirfram heldur berjumst og að sjálfsögðu til sigurs.“ Ámi Indriðason, þjálfari Víkinga, sagði hins vegar að allt yrði reynt í þessum leik. „Þetta er hefðbundin rimma milli þessara liða, við eigumst jafiian við í úrslitum bikarsins eða nærri þeim. Ég reikna með að Garðbæingar selji sig dýit en við ætlum okkur sigur engu að síður. Ætlum í úrslitin, segir Jón Pétur „Ég ætla að stýra mínum mönnum til sigurs gegn Framliðinu,“ sagði Jón Pétur Jónsson, þjálfari Valsmanna, í gærkvöldi. „Ég er löngu hættur að vanmeta andstæðinginn en við göngum ákveðnir til leiks og ætlum okkur í úrslitin hvað sem það kostar.“ Per Skárup, þjálfari Fram, sagði að leikurinn gegn Valsmönnum yrði liði sínu þungur í skauti. „Valsmenn em sterkir og þvi erfiðir viðfangs. En sigurinn er einráður i bikarkeppni og því munum við stefna að slíkum.“ Konur leika á tveimur vígstöðv- um I kvennaflokki verður glímt á tveim- ur vígstöðvum í bikamum. Fram og Ármann mætast í Laugardalshöll en FH og Valur leika í Hafnarfirði. Báðar þessar viðureignir hefjast klukkan 19. -JÖG Meistaraslagur í Ijónagryfjunni í kvöld mætast í Njarðvík heima- menn og Valur í úrslitum Islandsmóts- ins í körfuknattleik. Þetta er fyrsta viðureign liðanna en þau munu kljást þar til annað þeirra hefur sigrað tví- vegis. Liðið sem það gerir stendur uppi sem íslandsmeistari. „Ég er nokkuð bjartsýnn," sagði Valur Ingimundarson, þjálfari þeirra Njarðvíkinga, í samtali við DV. „Að vísu hafa nokkir leikmenn legið undir feldi vegna veikinda en við setjum markið hátt engu að síður. Ætlunin er vitanlega að verja íslandsmeistara- titilinn." Torfi Magnússon, leikmaður Vals, sagðist hins vegar nokkuð spenntur enda væri titill í húfi og hér væri jafri- framt um skemmtilegustu leiki ársins að ræða. „Valsliðið virðist vera að ná sér á strik þegar mest liggur við og er það vel,“ sagði Torfi. „Við eigum því ágæta möguleika á sigri.“ • Valur Ingimundarson: „Er bjart- sýnn.“ Leikur Njarðvíkinga og Valsmanna hefst klukkan 20. -JÖG íþróttir • Þorsteinn J. Vilhjalmsson. Þorsteinn gekk i Fylki „Ég var einfaldlega orðinn leiður á því að horfa á aðra leika knatt- spymu og mig langaði að brevta tilsagði Þorsteinn J. Vilhjálms- son Framari í samtali við DV í gærkvöldi en í gær ákvað Þor- steinn að hætta í Fram og leika með Fylki í sumar i 3. deild. Þorsteinn er annar leikmaður Fram sem yfirgefiir félagið á stutt- um tíma en eins og kom fram í DV á mánudag hefur Gauti Laxdal ákveðið að leika með KA í sumar. Ákvörðun Þorsteins er vel skilj- anleg. Hann hefur lítil sem engin tækifæri fengið i aðalliði Fram undanfarið og lék sáralítið með liði íslandsmeistaranna í fyrra. Fvlkismönnum hlýtur að vera mikili fengtir í komu Þorsteins sem er mjög snjall vamarleikmaöur. Þess má geta að þjálfari Fylkis er Marteinn Geirsson. fyrnun leik- maður með Fnmi. -SK Hamborg ruddi Gladbach úrvegi Afli Hflrmrason, DV, V-Þýskalandi: Lið Hamborgar vann Borussia Mönchengladbach i undanúrslit- um v-þýsku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Eina mark leiksins gerði Manfred Kastl rétt undir lok leiksins. Kastl skallaði boltann í stöng en fékk hann síðan aftur fyrir fætur sér og ýtti honum yfir marklínuna. Bæði lið sóttu djarft í leiknum en sigur Hamborgara var sann- gjam engu að síður. Hamborgarar mæta annað hvort Dvisseldorf eða Stuttgart Kickers í úrslitum. Þau tvö lið mætast í kvöld. -JÖG ví ír ia s- ín s- ir íð J Fermingartilboð ITT gæði st. 541 m/skáp og hátölurum 24.300 stgr. st. 543 m/skáp og hátölurum 35.910 stgr. st. 545 m/leysiplötu- spilara, skáp og hátölurum 49.950 stgr. 14" ITT gæðatæki 29.980 stgr. 3916 myndbandstæki m/fjarstýr- ingu + HO scarttengi 39.550 stgr. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT. SKIPHOLTI 7, SÍMAR 20080 OG 26800.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.