Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Blaðsíða 40
FRÉTT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálstfóháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987. Albert Guðmundsson: Vonandi mat á mínum störfum „Þetta er mjög ánægjulegt," sagði Albert Guðmundsson, sigurvegarinn i >skoðanakönnun DV um álit kjósenda á stjómmálamönnum, þegar DV vakti hann í morgun. „Vonandi er þetta mat á mínum störfum og þeim árangri sem náðist á meðan ég var íjármálaráð- herra og iðnaðarráðherra." „A meðan ég var fjármálaráðherra náðist veðbólgan úr 130% niður í 30% og þá var ríkisbúskapurinn í sæmilegu jafnvægi. 1 iðnaðarráðuneytinu hef ég unnið að margs konar mikilvægum samböndum við Evrópulönd sem geta skilað miklu verði rétt haldið á þeim. Og það var ekki fyrir þessi störf sem ég var rekinn. Mér finnst þessi niðurstaða nú vera kærkomin undirstrikun á því að ég hafi skilað góðu verki og að fólk hafi * ástæðu til þess að treysta mér. Ég er þakklátur fyrir þetta og sendi því fólki sem metur mig þannig mínar bestu kveðjur," sagði Albert. -HERB Jón Baldvin Hannibalsson: Vantraust að vera með f í þessu liði „Það má líta á það sem vantraust að vera með í þessu liði,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Al- þýðuflokksins, í samtali við DV í morgun. Blaðið leitaði álits hans á niðurstöðu skoðanakönnunar sem gerð var um helgina þar sem spurt var að því á hvaða stjómmálamanni kjósendur hefðu mesta trú. Lenti Jón Baldvin þar í fjórða sæti, á eftir Albert Guð- mundssjmi, Þorsteini Pálssyni og Steingrími Hermannssyni. -ój Frá og með 1. apríl kostar áskrift DV kr. 550,- á mánuði. í lausasölu kostar blaðið 55 kr. virka daga og Helgarblað DV 65 kr. Frá og með sama tíma verður grunnverð auglýsinga kr. 363 hver dálksentímetri. Ávallt feti framar 68-50-60 ÞRÖSTUR SÍÐIIMÚLA 10 LOKI Jón Baldvin hlýtur að segja af sér eftir vantraustið! Fáiviðrið á Norður- jón G. Haufcsaon, DV, Akureyri Fárviðrið á Norður- og Austur- landi var að mestu gengsð niður í morgun. Byrjað var að tyðja vegi og skólahald að komast í eðlilegt horf eftir aftakaveður i gærdag og gærkvöldi. Skólahaldi var þó frestað fram til hádegis á Sauðárkróki. Ekk- ert manntjón varð í þessu fárviðri, en víða mikið tjón á mannvirkjum. Flestir þeir sem DV ræddi við í gærkvöldi muna ekki annað eins veður í langan tíma. Sem dæmi má nefna að á flugvellinum á Kópskeri mældust 14 vindstig um tniðjan dag í gær, eða 72 hnútar. Oftast var vind- urinn í kringum 65-70 hnúta. Á Sigiufirði fauk þak af tveim húsum, af einu húsi á Þórshöfh, af einu húai á Húsavfk og á flestum bæjum fyrir norðan og auatan fuku þakplötur af húaum. Skammt frá Kópaskeri, á svæðinu kringum Leirihöfh, fuku þök af flór- utn fjárhúsum, en kindur voru aðeins í einu þeirra. Rafinagnslaust var á svæðinu frá Húsavík að Langanesi aeinni parb inn í gær og símaambandalaust var enn við Raufarhöfh i morgun. - sjá nánar á bls. 2 Sjé einnig fréttir bls. 2 Fjölskylda Ottars Jónssonar horfir á truflaða útsendingu Stöðvar 2 i gærkvöldi. Frá vinstri: Jónina Óttarsdóttir, Sigurborg Einarsdóttir og Óttar Jónsson sem heldur á yngstu dótturinni, Huldu Óttarsdóttur. DV-mynd KAE Gleraugu til að horfa á truflaðar útsendingar „Ég flutti inn 2.000 stykki af þessum gleraugum frá Japan en vildi ekki auglýsa stórt af ótta við aðgerðir yfir- valda. Það er náttúrlega spuming hvort þetta er sanngjamt gagnvart rekstri Stöðvar 2,“ sagði óttar Jóns- son rafeindavirki sem búsettur hefur verið í Japan og starfað hjá Sony- verksmiðjunum undanfarin 3 ár. Óttar er nýfluttur heim og með sér hafði hann umrædd gleraugu til að horfa á truflaðar sjónvarpsútsendingar. „Gleraugun henta fyrir truflunar- tíðni Stöðvar 2 en hún er sú hin sama og sjónvarpsstöðva víða í Austur- löndum. Sony-verksmiðjumar hafa framleitt þessi gleraugu til að selja í stað flókinna afmglara í þróunar- löndunum," sagði Óttar. í dag birtist hér í smáauglýsingum DV auglýsing frá óttari þar sem hann kynnir vöm sína. Verðið er hagstætt, 750 krónur fyrir fullorðinsstærðir og 600 krónur fyrir bamastærðir. Gler- augun verða seld í Gleraugnadeild- inni, Austurstræti 20, á meðan birgðir endast „Ég er að hugsa um að bjóða Stöð 2 til samvinnu um þennan gleraugna- innflutning. Það er að sjálfeögðu ekki sanngjamt að ég sitji einn að þessu,“ sagði Óttar Jónsson. Er DV leitaði álits forráðamanna Stöðvar 2 höfðu þeir ekki frétt af inn- flutningi Óttars Jónssonar „Þetta stefrnr afkomu okkar í hættu. Við tjáum okkur ekki frekar um málið fyrr en við höfum ráðfært okkur við lögfræðing Philips-fyrirtækisins í Frakklandi.” -EIR þorstehni Pólsson: Angi af atburðum síðustu daga „Ég geri ráð fyrir að þetta sé angi son haft yfirburði í svona könnunum af atburðum aíðustu daga þar sem lengi, heldurðu að hann sé að dala sumir hafa verið meira í sviðsijósinu í augum kjóeenda? „Það get ég ekk- en aðrir,“ sagði Þoreteinn Páisson í ert sagt um en ég álít þeasa niður- morgun um álit kjóeenda í akoðana- stöðu fyret og fremst mótast af könnun DV um vinsældir stjóm- umræðunni að undanfómu." málamanna. -HERB Nú hefur Steingrímur Hermanns- Steingrimur Hennannsson: Gert á augnabliki tilfinninganna „Það er lítið hægt um þetta að segja en nú fer þetta að miðast við þá flokka sem fólk ætlar að kjósa,“ sagði Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra í samtali við DV. em heitir Albertsmenn en þessi könnun er gerð á augnabliki tilfinn- inganna og niðurstöðumar era eins litið marktækar og hægt er að hugsa sér,“ sagði Steingrímur. „Það er greiniiegt að einhverjir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.