Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987. 25 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Góöar fréttir. Hárvaxtarkremið frá Dorothy Gleave LTD stöðvar hárlos og flösu á 3-5 vikum. Kemur af stað nýjum hárvexti. Hármeðal á sigurför um allan heim. BBC kallaði þetta kraftaverk. Mánaðarskammtur með sjampói 2.500 eða 2 mán. 4.500. Pant- ana- og upplsími 2-90-15. Logaland. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtujakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H. inn- réttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Girðingartröppur. Tröppur yfir girð- ingar. Ódýrar en vandaðar. Til sýnis á staðnum. Uppl. á kvöldin í síma 40379. Golfsett, Apple Ile tölva ásamt diskett- um og Philips sólarlampi á standara, 1x60, til sölu. Selst allt á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 34959. Saia, skipti og kaup. Hljómplötur, kass- ettur, myndbönd, gamlar íslenskar bækur, vasabrotsbækur. Safnarabúð- in, Frakkastíg 7, s. 27275. Sóluð dekk, sanngjarnt verð. Póst- kröfuþjónusta. Umfelganir, jafnvæg- isstillingar. Hjólbarðaverkstæði Bjama, Skeifunni 5, sími 687833. Smíða eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Ljósritari. Höfum til sölu Saxon 301 R ljósritara, selst ódýrt. Uppl. í síma 23777 eða 16840. Lítiö notað þrekhjól til sölu. Verð 14. 000, einnig ónotuð Bond prjónavél á kr. 5000. Uppl. í síma 78090. Loftpressa til sölu, 340 lt, nýleg. Uppl. í síma 71610 á daginn og 54528 á kvöld- in._________________________________ 4 lítið notuð sumardekk í Mazda 626 ’80 til sölu. Uppl. í síma 74615 eftir kl. 18. Dino skiði og skiðaskór (nr. 5) til sölu fyrir byrjendur. Uppl. í síma 83427. Gult ullargólfteppi, ca 25 fm, til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 681423. ■ Óskast keypt Tækifærismarkaöur. Erum að opna tækifærismarkað á besta stað í Kefla- vík. Óskum eftir vörum til kaups og sölu, skuldabréf. Grípið tækifærið á meðan það gefst. Tækifærismarkaður- inn. sími 92-4785. Loftpressa, 200-400 I, óskast. Uppl. í síma 42550. ■ Verslun GJafahornið, Vitastíg, sími 12028, auglýsir: kjólar, mussur og síðbuxur í stómm númerum, ódýr rúmfatnaður, rúmfataefni frá 252 kr., lakaléreft, hvítt og mislitt, barnaflannel og myndaefni, koddar, allar stærðir, hvítt borðdúkadamask, falleg ódýr glugga- tjaldaefni, leikföng, gjafavömr og margt fleira. Sendi í póstkröfu. Gjafa- homið, Vitastíg. ■ Fatnaður Fataviðgerðir. Tek að mér að kúnst- stoppa o.fl. Uppl. í síma 26423. Geymið auglýsinguna. Ótrúlega ódýr nýr kvenfatnaður í ýms- um stærðum til sölu allan aprílmánuð. Uppl. í síma 42965. ■ Fyiir ungböm Silver-cross barnavagn til sölu, grár, vel með farinn, óska einnig eftir video- tæki og/eða afmglara sem greiðist á rúmlega mánuði. Uppl. í síma 72490 eftir kl. 18. Barnavagn til sölu, grár, flauels, Brio- vagn, einnig lítið, blátt burðarrúm. Uppl. í síma 76909 eftir kl. 19. Blár Brio barnavagn til sölu, verð 10 þús., einnig hár bamamatarstóll, verð 2,500. Uppl. í síma 75908. ■ Heimilistæki Husquarna sett: helluborð, vifta (ónot- uð), ofn með viftu og Gold Star frysti- kista til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 23019. ■ Hljóðfæri Af sérstökum ðstæðum er til sölu nýleg- ur bandalaus Kramer-bassi og 200 W EV bassaspeaker og 100 W Hiwatt bassahaus sem þarfnast smávægilegr- ar viðgerðar. Selst á góðum kjörum. S. 77482 e.kl. 19 á kvöldin. Morris trommusett til sölu, simbalastatíf fylgir, verð 30-35 þús. Óska einnig eftir 10 gíra reiðhjóli. Uppl. í vs. 75000 og hs. 43914. Davíð. Roland Juno 106 slnthesizer, með tösku, til sölu. Uppl. í síma 14346 eftir kl. 17........................- .. . Píanóstillingar og viðgeröir. Vönduð vinna, unnin af fagmanni. Uppl. og pantanir í síma 16196. Sindri Már Heimisson hljóðfærasmiður. Husqvarna helluborð og bakaraofn til sölu, selst ódýrt. uppl. í síma 672779 eftir kl. 19. Nýlegur 100 W Marshall gitarmagnari og box til sölu. Uppl. í síma 40993. Trommusett óskast. Uppl. í síma 46976. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálfl Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Fallegur, gamall afsýrður furuskenkur með spegli ásamt antik skrifborði og kommóðu til sölu. Uppl. í síma 21984. Nýlegur tvíbreiður svefnsófi með furugrind til sölu. Uppl. í síma 20575 eftir kl. 17. Hjónarúm til sölu. Vel útlítandi hjóna- rúm til sölu. Uppl. í síma 656744. ■ Antik Rýmingarsala. Húsgögn, málverk, speglar, silfur, konunglegt postulín og B&G. Ópið frá kl. 13. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk, kem heim með áklæðaprufur og geri tilboð fólki að kostnaðarlausu. Aðeins unnið af fagmönnum. Bólstrunin,' Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. ■ Tölvur Apple lle 256k til sölu, 2 drif, prentara- kort, litakort, stýripinni, mús, Appleworks, Grapsworks og Look- smith, 80 önnur forrit og leikir, einnig bækur. Uppl. í síma 92-3385. Macintosh 512k til sölu ásamt auka- drifi og forritum. Verð 45 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2810. Tölvuklúbburinn Eplið. Félagsfundur verður haldinn í kvöld kl. 20 í Ármúla- skóla. Sérefni: alvarlegri forrit. Munið félagsgjöldin. Mætum öll. Stjórnin. Commodore 64 til sölu með kassettu- tæki, stýripinnum og leikjum. Uppl. í síma 656616. IBM PC portable einmenningstölva til sölu ásamt litaskjá og prentara. Uppl. í síma 78892 á kvöldin. Óskum eftir að kaupa Macintosh tölvu, helst Macintosh +. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2798. ’Oska eftir diskettudrifi í Commodore 64k. Uppl. í síma 73595. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. ■ Ljósmyndun Cannon A1 myndavél, Sumpak flass Auto 22SR, Chinon flass PRO-990C, Macro linsa Osawa Mark II stærð 80-200 mm, f. 4,5, Cannon FD linsa 50 mm f. 1,8. Uppl. í síma 15788. /i órs gömul Yasicha FX3 Super með 55 mm linsu til sölu, er enn í ábyrgð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2808. Hjónarúm. Til sölu dökkt viðarhjónarúm með speglum, innbyggðu útvarpi og náttborðum, lág kommóða og háir speglar i stil. Uppt. f sima 15788. Ljósmyndapappir. Tollfrjáls. Stór- lækkað verð. Flestar stærðir af Tura- ljósmyndapappír. Amatör verslunin, Laugavegi 82, sími 12630. ■ Dýrahald Sörlafélagar. Almennur félagsfundur verður haldinn í fundarsal íþrótta- hússins við Strandgötu fimmtudaginn 2. apríl kl. 20.30. Mikilvæg mál á dag- skrá. Félagar, fjölmennið. Viljugt vekringsefni. Til sölu 8 vetra rauðblesóttur klár undan Andvara frá Sauðárkróki. Gott verð. Uppl. í síma 624780 eftir kl. 19. Nokkur unghross toppættuð í báðar ættir til sölu. Uppl. í síma 92-8431 milli-kl 19 og 20. Falleg íslensk tík óskar eftir heimili. Uppl. í síma 15573. Kvenkanarífugl óskast til kaups. Sími 72075 eftir kl. 18. ■ Vetrarvörur Skíðavörur - útsala - útsala! Hjá okkur . er útsala á öllum skíðavörum næstu •■daga. Gerið góð kaup, mikil verðlækk- un á öllum skíðavörum. Póstsendum, kreditkortaþjónusta. Versl. Grensás- vegi 50, s. 83350. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c. Ný og notuð skíði og skíðavörur í miklu úrvali, tökum notaðar skíðav. í um- boðss. eða upp í nýtt. Skíðaþjónusta, skíðaleiga. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50 c (gegnt Tónabíói), s. 31290. Arctic Cat Eltiger árg. ’85 vélsleði til sölu, verð 310 þús. Uppl. í síma 82715 á daginn og á kvöldin 46352 og 651827. Ski-Do furmule + ’86 til sölu, ekinn 1300 km, 92 ha. Eins og nýr. Uppl. í síma 686477 eða 687178, Jón. Yamaha Paser ’86 vétsleöi til sölu, ekinn 1600 km, sem nýr. Símar 651225 og 52853. örfáir notaðir vélsleðar til sölu, mjög góð kjör. Gísli Jónsson og co, Sunda- borg 11, sími 686644. ■ Hjól Honda MT 50 ’81, í toppstandi, til sölu, keyrt 5000 km, mjög kraftmikið, nokkrir varahlutir fylgja. Verð 50-55 þús. Uppl. í síma 954791. Reiöhjólaviögerðir. Gerum við allar gerðir hjóla fljótt og vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlandsbraut 8 (Fálkanum), s. 685642. Nýtt 10 gíra DBS Touring kappreiðhjól til sölu, ábyrgð fylgir. Uppl. í síma 53023 eftir kl. 17. Yamaha MR Trail 50cc ’82 til sölu og Suzuki RM 125 ’79 með galla, seljast saman. Uppl. í síma 656254. Honda MT 50 ’82 til sölu, ekið 5700 km. Uppl. í síma 95-1554 eftir kl. 20. Honda fjórhjól ’87, góð kjör. Gísli Jóns- son og co, Sundaborg 11, sími 686644. ■ Vagnar Tjaldvagn. Til sölu Combi Camp Easy 2000 tjaldvagn með kojum, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 71010 á dag- inn og 78598 eftir kl. 19. ■ Til bygginga 2 stk. af olfuhitablásurum til sölu, mjög vel með famir og lítið notaðir, Cent- ary EX160 og Tropical B150. Uppl. í síma 685040 og 671256 á kvöldin. Notað heflað mótatimbur, 1x6, til sölu. Uppl. í síma 40319 eftir kl. 20. Oskum eftlr að kaupa vinnuskúra. Uppl. í síma 641150. ■ Verðbréf Vöruútleysingar. Leysum út vörur úr banka og tolli, kaupum einnig vöru- víxla. Tilboð sendist DV merkt „Góð þjónusta". ■ Sumarbústaðir Sumarbústaður til sölu í landi prent- ara á Laugarvatni (efra hverfi). Uppl. í síma 53588 eða 43090. ■ Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu: • Söluturn í miðbæ, v. 1 m. • Söluturn við Hlemmtorg, v. 2 m. • Söluturn í Breiðholti, v. 6 m. • Söluturn í Kóp., v. 1,8 m. • Söluturn í miðbæ, v. 1,5 m. • Söluturn í vesturbæ, v. 2,3 m. • Söluturn í vesturbæ, v. 2,8 m. • Sölutum við Vesturgötu, v. 2,7 m. • Sölutum við Laugaveg, v. 1,2 m. • Sölutum við Skólavörðustíg, v. 1 m. • Sölutum við Skipholt, v. 2,3 m. • Grillstaðir í Reykjavík, v. 2-10 m. • Byggingavöruverslun við Ármúla. • Tískuvömverslanir við Laugaveg. • Matvöruverslanir, góð kjör. • Bílapartasölur, góðir tekjum. • Bílasala í eigin húsnæði. • Unglingaskemmtistaður í Rvík. • Veitingastaðir í Rvík og Kóp. • Myndbandaleigur, góð kjör. • Fiskbúð í Hafnarfirði. • Vefnaðar- og gjafaversl. í Breiðh. • Bamafataversl. í eigin húsnæði. Höfum kaupendur að eftirt. fyrirt.: • Alhliða byggingavömversl. • Matvöruversl. með góðri veltu. • Góðum heildverslunum. Viðskiptafræðingur fyrirtækjaþjón- ustunnar aðstoðar kaupendur og seljendur fyrirtækja. Kaup sf., fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 57, símar 689299 og 629559. Lifið verktakafyrirtæki á sviði kjama- bomnar, múrbrota og steinsögunar til sölu í fuílum rekstri, góðir tekjumögu- leikar. Hafið samband við auglþj. DV í-síma 27022. H-2785. ■ Byssur Skotveiðimenn, athugið. Hlöðum skot í öll algengustu riffilcaliber, mik- ið úrval af kúlum. Haglaskot á mjög góðu verði, einnig höfum allt við til endurhleðslu á riffil- og haglaskotum. Sími 96-41009 kl. 16-19 virka daga, kvöld- og helgarsími 9641982. Hlað sf, Stórhól 71, Húsavík. íslandsmeistaramót f standard pistol verður haldið á Höfn í Homafirði, i Iþróttahúsi staðarins, helgina 30.-31. maí 1987. Skráning fer fram hjá for- mönnum skotfélaga. Skotsamband Islands. Sjálfvirk haglabyssa, Winchester, til sölu, einnig 2 riffilsjónaukar, 6x40 og 10x40. Uppl. í síma 94-8217. ■ Bátar Útgeróarmenn - skipstjórar. 7" og 71/.” þorskanet, nr. 12, 6" þorskanet, nr. 12, ýsunet, nr. 10-12, fiskitroll, vinnu- vettlingar. Netagerð Njáls og Sigurð- ar Inga, s. 98-1511, og hs. 98-1700, 98-1750. Óska eftir grásleppunetaúthaldi og Elliða- eða DNG handfærarúllum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2813. Óska eftir 4 manna gúmmíbjörgunar- bát, helst með festingum. Uppl. í síma 97-2392 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa bát, 18-22 feta með utanborðsmótor, góð greiðsla í boði. Uppl. í síma 96-43534. Skipasala Hraunhamars. Til sölu 5-9 tonna þilfarsbátar, 2-8 tonna opnir bátar úr viði og plasti. Bátaskýli við Hvaleyrarlón í Hafnarfirði. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraun- hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firði, sími 54511. ■ Vídeó Upptökur viö öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Video - kiipping - hljóðsetning. Erum með ný JVC atvinnumanna-klippisett fyrir VHS og Hi-band, U-Matic 3/4". Hljóðsetning í fullkomnu hljóðveri. Allar lengdir VHS myndbanda fyrir- liggjandi á staðnum. Hljóðriti, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, símar 53776 og 651877. Myndbandaleigan Miðbær auglýsir! Allar spólur á aðeins 100 kr., sölutiu-n og videoleiga. Myndbandaleigan Mið- bær, sími 651410, Strandagötu 19, Hafnarfirði. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video- tæki. Mánud., þriðjud., miðvikud. 2 spólur og tæki kr. 360. Hörkugott úr- val mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, s. 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. ‘Stjörnuvideo auglýslr.* Til leigu video- tæki ásamt 4 spólum á aðeins 500 kr. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Stjörnuvideo, Sogavegi 216, s. 687299. Til lejgu videotæki og 3 spólur á aðeins kr. 500. Mikið af nýjum myndum. Myndbandaleigan Hlíð, Barmahlið 8, sími 21990. Skálavideo, Tryggvagötu 14, sími 24177. Videotæki + 3 spólur = 450. Allar spólur á 100 kr. Nýtt efni vikulega. Gos, sælgæti, samlokur og pylsur. Viron-Video Videotæki til leigu, mikið úrval af góðum myndum, 3 spólur og tækið frítt. Viron-Video, Réttarholts- vegi 1, sími 681377. Nýtt Panasonic HQ myndbandstæki með þráðlausri fjarstýringu til sölu. Uppl. í síma 622086. Videohulstur. Fallegu, handunnu spóluhylkin komin aftur. Uppl. í síma 44092, Nýtt Sharp videotæki til sölu. Nánari uppl. í síma 78388. ■ Varahlutir Disilvélar, framhásingar USA. Var að fá frá Bandaríkjunum mikið af 5,7 1, 6,21 og 6,91 dísilvélum, framhásingum og millikössum fyrir Ford og Chev- rolet, sjálfskiptingum, gírkössum, drifsköftum og vökvastýrum íyrir Ford og Chevrolet. Tek einnig að mér að panta varahluti í ameríska bíla. Uppl. í síma 92-6641 og 92-6700. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85, T-Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco ’74, Lada Sport '80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og j.eppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, símar 54914, 53949, bílasími 985-22600. Erum fluttir í Kapelluhraun. Varahlutir i: Lada 1300 ’86, Galant stat- ion ’80, Mazda 323 ’80, Toyota Hiace ’80, Toyota Tercel ’83, Toyota Carina '80, Toyota Starlet ’78, Saab 99 ’74, Volvo 144 ’74, VW Passat ’76, Subaru station ’78, Mazda 929 ’80, Mitsubishi „ L 300 ’82, Réttingaverkstæði Trausta, Kaplahrauni 8, sími 53624. Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile Delta ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont ’79, Polonez ’82, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. -* Partasalan. Erum að rífa: Honda Acc- ord ’78, Saab 900 ’79, Chevrolet Nova ’78, Mazda 323 - 626 og 929, Benz 220 ’72, 309 og 608, Dodge Chevy Van, AMC, Fiat o.fl. Kaupum nýlega tjón- bíla. Partasalan, Skemmuv. 32 m, s. 77740. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-19, 11841 eftir lokun. 8 stk. dekk til sölu. 4 Armstrong 31" á 8" White Spoke felgum, nær nýtt, verð 30 þús., tilval. undir Suzuki Fox, einn- ig 4 stk. sóluð Lapplanderdekk, 2 ný og 2 hálfslitin, 8" White Spoke felgur, verð 25-30 þús. S. 78400. Haukur. Aðalpartasalan. Erum að rífa Datsun Cherry ’80, Datsun Sunny ’82, Mazda 323 ’8Ö, Toyota Corolla ’78, Lada Sport '80, Ford Fairmont ’78, Dodge Dart '75 og Simcu 1307-1508 ’78. Aðalpartasal- an, Höfðatúni 10, sími 23560. Erum að rífa: Range Rover ’72-’77, Bronco ’74-’76, Scout ’74, Toyota Cressida ’78, Toyota Corolla ’82, MMC Colt ’83, MMC Lancer ’81, Subaru ’83, Daihatsu Runabout ’81, Daihatsu Charmant ’79. S. 96-26512 og 96-23141. Varahlutir/viðgerðir, Skemmuv. M40, neðri hæð. Er að rífa Volvo 144, Saab 99, Citroen GS ’78, Lada 1200, 1500 Lux, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85, Subaru * 1600 '79, Mazda 929 ’78, 323 st. ’79, Suzuki ST 90 ’83. vs. 78225, hs. 77560. Bílabjörgun v/Rauðavatn. Eigum vara- hluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum gamla og nýlega bíla til niðurrifs, sækjum og sendum. Opið til kl. 12 á kvöldin alla vikuna. Sími 681442. Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 87640. Höfum ávallt fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiða. Ábyrgð á öllu. Sendum um land allt. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Bilarif, Njarðvik. Er að rífa Bronco '74, Lada Sport '78, VW Golf’77, VW Pass- ard ’77, Charmant '79, Subaru '79 station, Mazda 626 ’80, Mazda 929 ’76. Sími 92-3106. Sendum um land allt. Varahlutir i ameriska jeppa og fólks- bíla. Útvegum flestalla varahluti og aukahluti á góðu verði. Uppl. í síma * 45722. Peugeot 305 '79. Óska eftir afturljósum á Peugeot 305. Uppl. í síma 99-2546 eftir kl. 19. Óska eftir Chevroletvél 305 eða stærri. Uppl. í síma 79711 milli kl. 9 og 18. Matthías. Vantar drif í BMW. Uppl. í síma 93-6267 á daginn. Páll Svansson. ■ Vélar Járniðnaöarvélar, ný og notuð tæki: rennibekkir, fræsiborvél, heflar, raf- suðuvélar, loftpressur, háþrýsti- þvottatæki o.fl. Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320-79780. ■ Bflamálun Smáréttingar, blettanir og almálningar. Gerum föst verðtilboð. Bílaprýði. Smiðjuvegi 36E, sími 71939. ■ Bflaþjónusta Bilaréttingar. Bílaréttingar og bílamál- un, höfum góð verkfæri og gerum föst tilboð. Bílasmiðjan Kyndill, Stórhöfða 18, sími 35051. Bílaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan 5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjón- usta Gylfa. Heimasími 76595. Þrífið og bónið bílinn í snyrtilegri að- stöðu, allt efni á staðnum. Opið öll kvöld og helgar. Bílaþjónusta Bíla- bæjar, Stórhöfða 18, s. 685040 og 35051. ■ Sendibflar Toyota Hiace '82 til sölu, skráður fyrir 10 farþega, upptekin vél og gírkassi, skoðaður ’87. Uppl. í síma hjá Bílasöl- unni Hlíð, sími 17770.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.