Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987. Leikhús og kvikmyndahús Þjóðleikhúsið Stóra sviðið Ég dansa við þig... Ich tanze mit dir in den Himmel hinein 4. sýning í kvöld kl. 20.00, grá aðgangskort gilda. Uppselt. 5. sýning sunnudag kl. 20.00. 6. sýning þriðjudag kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Fjórar sýningar eftir. Aurasálin Föstudag kl. 20.00. Tvær sýningar eftir. Hallæristenór Laugardag kl. 20.00. RVmta a RtíSLaHailgn^ Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00, Skólar athugið! Aukasýning miðvikudag 8. apríl kl. 16.00. og fimmtudag 9. april kl. 15.00. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld I Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn- ingu. Litla sviöið (Lindargötu 7): í smásjá Föstudag kl. 20.30, fáar sýningar eftir. Miðasala I Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard i sima á ábyrgð korthafa. Móttaka smáauglýsinga Þverholti 11 Fyrstir med fréttirnar Opið: virka daga kl. 9-22, laugardagakl. 9-14, surmudaga kl. 18-22. p’ F| jfl| áiuf- |/iilRrn|j R íii |fíSf1]|o i E SÖNGLEIKURINN KABARETT 8. sýning föstudaginn 3. aprll kl. 20.30. 9. sýning laugardaginn 4. april kl. 20.30. 10. sýning sunnudaginn 5. apríl kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. /f Æ MIÐASALA Æm Æm sími 96-24073 LEIKF€LAG AKUR6YRAR i.i;ikf(:iac; KKYKjAVÍKUR SÍM116620 <Bj<9 eftir Birgi Sigurðsson Fimmtudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Miðvikudag 8. april kl. 20. Ath. Breyttur sýningartimi. Föstudag kl. 20.30. Laugardag 11 april kl. 20.30. Ath! Aðeins 6 sýningar eftir. Leikskemma LR, Meistaravöllum l>AR SEM jfLAEYiA,. RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Fimmtudag kl. 20.00, uppselt. Laugardag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag 8. apríl kl. 20.00,uppselt. Föstudag 10. april kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag 16. april kl. 20.00,uppselt. Þriðjudag 21. april kl. 20.00. Fimmtudag 23. apríl kl. 20.00,uppselt. Laugardag 25. apríl kl. 20.00, uppselt. Forsala aðgöngumiða í Iðnó, simi 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 26. apríl í síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.30. lOi ÍSLENSKA ÓPERAN Sími 11475 AIDA eftir Verdi Sýning föstudag 3. april kl. 20.00. Sýning laugardag 11. april kl. 20.00. íslenskur texti. Fáar sýningar eftir. Miðasaia er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Simapantanir á miðasölutima og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. Tökum Visa og Eurocard MYNDLISTAR- SÝNING. í forsal Óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. <3* Kenndu ekki öðrum um Hver bað þig að hjóla í myrki og hálku? |JUMFERÐAR FararheHf Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um KAJ MUNK í Hallgrimskirkju Aukasýning laugardaginn 4. apríl kl. 20.30. Uppselt. 27. sýning sunnudaginn 5. april kl. 16.00. Sýningum fer að fækka. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 14455. Miðasala hjá Eymundsson og i Hall- grímskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00- 17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. Austurbæjarbíó Engin Kvikmyndasýning vegna breyt- inga. Bíóhúsið Leynilöggumúsin Basil Sýnd kl. 5 og 7. Rocky Horror Picture Show Sýnd kl. 9 og 11. Bíóhöllin Allt I hvelli Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Liðþjálfinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Krókódila Dundee Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flugan Sýnd kl. 11. Peningaliturinn sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 7 og 9.30 Laugarásbíó Bandaríska aðferðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Eftirlýstur lífs eða liðinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Furðuveröld Jóa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Regnboginn Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Hjartasár Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Hanna og systurnar Endursýnd kl. 3, 5 og 9.30. Skytturnar Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Ferris Bueller Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Top Gun Endursýnd kl. 3. Mánudagsmyndir alla daga Turtuffe Sýnd kl. 7. Stjömubíó Peggy Sue giftist Sýnd kl. 5, 7, 9 og-11. Stattu með mér Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tónabíó Blue City Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. /f Notaðu endurskins merki -og komdu heil/l heim. IUMFERÐAR FararheHt RÁÐ MEÐAL EFNIS í KVÖLD niiiíiiirniTTT THASR II-EISDI i rn 1111II111 mr KL. 20:0 HAPP I HENDI Nýr spurningaþáttur í umsjón Bryn- dísar Schram ..........iiiimm IIIIMMHIIIIimj KL. 22:25 Fimmtudagur HALDIÐ SUÐUR Á BÓGINN (Going South) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1978 með Jack Nicholson, John Belushi og Mary Steenburgen I aðal- hlutverkum. Leikstjóri er Jack Nichol- son. Myndin gerist um 1860 og leikur Jack Nicholson seinheppinn útlaga sem dæmdur hefur verið til henging- ar. Ung kona bjargar honum frá snörunni og vill giftast honum og annast hann en hún er ekki öll þar sem hún er séð. rr IIIIII11III11ITTTTI KL. 22:35 Föstudagur STRANDA Á MILLI (Coast to Coast) Dyan Cannon leikur eiginkonu á flótta undan manni sínum I þessari gamanmynd frá árinu 1980. Skilnað- ur getur verið dýrt spaug og því vill læknirinn, maður hennar, heldur láta loka hana inni á geðsjúkrahúsi. Leik- stjóri er Joseph Sargent. STÖÐ2 w [I opfáfi V p° Áuglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn faard þúhjá Heimlllstaskjum ö Heimilistæki hf S:62 12 15 Útvarp RÚV, rás 1, ki. 20.40: Framboðs- kynning stjómmála- flokkanna Útvarpsefhi á rás 1 til kynningar á stefriu stjómmálaflokkanna verður með þrennu móti fyrir utan það sem í fréttum verður. í fyrsta lagi verður útvarpað frá framboðsfundum í öllum kjördæm- um landsins á sunnudags- og þriðjudagskvöldum kl. 20.00. í upp- hafi þessara funda flytja frambjóð- endur stutt ávörp en síðan leggja fréttamenn og fundargestir spum- ingar fyrir fulltrúa flokkanna. í öðm lagi gefst hlustendum kostur á að Ieggja spumingar fyrir fulltrúa flokkanna á beinni línu kl. 19.35 á fimmtudöguiji, föstudög- um og laugardögum. Annað kvöld verða þar fulltrúar frá hinum ný- stofnaða Borgaraflokki og kynna stefnu hans. I kvöld verður hins vegar fram- boðskynning. Flokkur mannsins kynnir stefriu sína. Þáttur þessi verður einnig á dagskrá á mánu- dags- og föstudagskvöldum þar sem talsmenn flokkanna kynna stefhu þeirra eins og þeir kjósa helst. Míðvikudagur 1. apríl Sjónvazp 18.00 Úr myndabókinnl - 48. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynn- ir Sólveig Hjaltadóttir. 19.00 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) - Fjórði þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur um einstæðan föður sem tekur að sér eldhússtörfin fyrir önnum kafna móður. Aðalhlutverk: Tony Danza, Judith Light og Katherine Helmond. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spurt úr spjörunum - Níundi þátt- ur. Dregið úr réttum svörum í mynda- gátu sjónvarpsins og Ferðamálaráðs. Spyrlar: Ómar Ragnarsson og Kjartan Bjargmundsson. Dómari: Baldur Her- mannsson. Stjórn upptöku: Ásthildur Kjartansdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 í takt við timann. Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjón: Jón Hákon Magnússon, Elísabet Þór- isdóttir og Ólafur H. Torfason. 21.40 Leiksnlllingur. (Master of the Game) - Sjötti þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur I sjö þáttum, gerður eftir skáldsögu Sidney Sheldons. Aðal- hlutverk: Dyan Cannon, Harry Hamlin og Cliff De Young. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.30 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 23.00 Fréttir i dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Slæmt minni (Rememberance). Bresk sjónvarpskvikmynd með John Altman, Martin Barrass, Davið John og Peter Lee Wilson I aðalhlutverkum. Hópur ungra sjóliða úr breska sjóhern- um gerir sér glaðan dag áður en haldið er á sjó I sex mánaða siglingu. Á vegi þeirra verður maður sem misst hefur minnið og enginn veit nein deili á. 18.45 Myndrokk. 19.05 Viðkvæma vofan. Teiknimynd. 19.30 Frétlir. 20.00 Happ í hendi. Nýr spurningaþáttur I umsjón Bryndísar Schram. 20.30 Húsiö okkar (Our House). Krls sæk- ir um inngöngu I flugskóla og lætur heldur óvenjulegt meðmælabréf fylgja. 21.20 Tiskuþáttur. Umsjónarmaður er Helga Benediktsdóttir. 21.50 Eureka virkiö (Eureka Stockade). Seinni hluti ástralskrar sjónvarps- myndar með Bryan Brown (Þyrnifugl- arnir) í aðalhlutverki. Árið 1854 gerðu gullgrafarar I litlum námabæ í Astraliu blóðuga uppreisn gegn spillingu og kúgun bresku landstjórnarinnar. Þetta er eina vopnaða uppreisnin í sögu Astralíu og hafði afdrifarikarafleiðingar fyrir nýlenduna. 23.20 Burnett og Domingo (Burnett „discovers" Domingo). Tveir heims- frægir listamenn, leik- og söngkonan Carrol Burnett og tenórinn Placido Domingo leiða saman hesta slna í létt- um skemmtiþætti. 00.20 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.