Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1987, Blaðsíða 4
4
LAUGARDAGUR 4. APRlL 1987.
Lopi - Lopi
3ja þráöa plötulopi, 10 sauðarlitir. Einnig bláir, rauðir
og grænir litir, band í sömu litum. Magnafsláttur.
Sendum í póstkröfu.
Lopi,
Súðarvogi 4, Reykjavík
sími 30581
Hjúkrunarfræðingar
Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu-
stöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar:
1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina á
Patreksfirði.
2. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina á
Þórshöfn.
3. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina í
Asparfelli, Reykjavík.
4. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð Mið-
bæjar, Reykjavík.
5. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina í
Árbæ, Reykjavík.
6. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina í
Reykjahlíð, Mývatnssveit.
7. Hálf staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð-
ina á Dalvík.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu, Laugavegi 116, Reykjavík.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
31. mars 1987.
Nauðungaruppboð
Nauöungaruppboð á lausafjármunum fer fram laugardaginn 11. apríl nk. og
hefst kl. 13.30 við vörugeymslu Dvergs hf. við Flatahraun í Hafnarfirði. Af
hálfu innheimtu rikissjóðs, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Garðakaupstað, á
Seltjarnarnesi og í Hafnarfirði, Skiptaréttar Garðakaupstaðar, bæjarsjóðs Kópa-
vogs og Keflavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana er krafist sölu á
þessum bifreiðum:
G-72 G-215 G-373 G-374 G-434 G-638 G-713
G-870 G-1058 G-1083 G-1147 G-1200 G-1328 G-1491
G-1662 G-2006 G-2106 G-2401 G-2412 G-2432 G-2438
G-2479 G-2516 G-2677 G-2679 G-2771 G-2828 G-2832
G-2873 G-3072 G-3139 G-3212 G-3389 G-3390 G-3554
G-3573 G-3609 G-3981 G4074 G-4216 G-4334 G-4466
G-4477 G-4488 G-4489 G-4720 G-5003 G-5083 G-5178
G-5238 G-5353 G-5440 G-5477 G-5603 G-5708 G-5778
G-5872 G-5940 G-6008 G-6068 G-6130 G-6217 G-6218
G-6463 G-6477 G-6644 G-6646 G-7051 G-7155 G-7217
G-7336 G-7338 G-7407 G-7482 G-7572 G-7660 G-7703
G-7771 G-7933 G-8081 G-8201 G-8313 G-8339 G-8401
G-8772 G-8950 G-9060 G-9065 G-9160 G-9282 G-9350
G-9375 G-9379 G-9390 G-9501 G-9537 G-9594 G-9744
G-9977 G-10167 G-10277 G-10301 G-10327 G-10340 G10346
G-10353 G-10361 G-10416 G-10668 G-10687 G-10832 G-10912
G-11013 G-11038 G-11156 G-11174 G-11235 G-11243 G-11319
G-11408 G-11518 G-11588 G-11630 G-11638 G-11894 G-11977
G-11982 G-12229 G-12285 G-12361 G-12422 G-12423 G-12437
G-12496 G-12518 G-12539 G-12552 G-12618 G-12658 G-12663
G-12675 G-12679 G-12770 G-12781 G-12834 G-12875 G-12895
G-12965 G-13018 G-13047 G-13105 G-13246 G-13281 G-13288
G-13294 G-13384 G-13421 G-13464 G-13679 G-13714 G-13775
G-13900 G-13936 G-13937 G-14248 G-14431 G-14481 G-14989
G-15312 G-15559 G-15700 G-15703 G-15852 G-15934 G-15984
G-16000 G-16185 G-16748 G-16873 G-17416 G-17475 G-17537
G-17711 G-17713 G-17780 G-17999 G-18130 G-18294 G-18705
G-18808 G-18920 G-19039 G-19058 G-19123 G-19295 G-19373
G-19540 G-19568 G-19622 G-19671 G-19810 G-19823 G-19943
G-20142 G-20213 G-20299 G-20502 G-20530 G-20560 G-20656
G-20664 G-20826 G-20910 G-20974 G-21106 G-21114 G-21124
G-21147 G-21413 G-21489 G-21536 G-21607 G-21886 G-21919
G-21925 G-21953 G-22030 G-22037 G-22060 G-22089 G-22144
G-22178 G-22197 G-22236 G-22276 G-22296 G-22308 G-22324
G-22325 G-22402 G-22525 G-22534 G-22729 G-22801 G-22866
G-22869 G-22875 G-22883 G-22885 G-22892 G-22911 G-22913
G-22926 G-22969 G-22982 G-23116 G-23146 G-23228 G-23281
G-23325 G-23475 G-23493 G-23510 G-23556 G-23573 G-23597
G-23615
R-784 R-1697 R-3097 R-3125 R-4582 R-5443 R-5849
R-7845 R-7990 R-8333 R-11681 R-11834 R-11982 R-16302
R-16625 R-17839 R-18648 R-21342 R-22134 R-22408 R-22773
R-22965 R-23289 R-24828 R-25117 R-26907 R-28422 R-39763
R-44189 R-49021 R-49953 R-50119 R-51514 R-51814 R-51848
R-54099 R-55352 R-56201 R-57880 R-60063 R-64525 R-65137
R-65404 R-69446 R-69776 R-73701 R-73870 Ö-6186 Ö-6972
Ö-8856 V-1160 V-1487 V-1538 Y-3930 Y-10433 Y-10976
Y-11416 Y-13979 A-1640 A-2178 A-2448 A-2744 A-6893
H-1603 H-2647 M-3343 M-3460 I-4697 P-1089
Einnig er krafist að selt verði:
isskápur, sjónvarp, hillur, myndbandstæki, þvottavél, hljómflutningstæki, hús-
gögn, píanó, uppþvottavél, strauvél, djúpfrystir, kæliborð og skápur, vaxvél,
peningakassi, gítar, tölva, monator, prentari, málverk, ritvél, Ijósritunarvél, tré-
smíðavél, þykktarhefill, rafsuðuvél, pressa, Ijósastillingavél, hestur, talía,
hjólaskófla, ýta, malar- og vélaflutningavagn, krani, beltagrafa, Subaru, Land-
Rover, Fiat, Daihatsu og Simca, bifreiðar, númeralausar, byggingarmót,
setlaugamót, hreinsiefni og fjárkrafa.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Seltjarnarnesi
og Garðakaupstað.
____________________________________________Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu
Fréttir
Gerðardómur um bætur vegna tjóns af Lagarfossvirkjun:
13,6 milljonir
vegna 24 jarða
Genginn er gerðardómur í máli á
milli Rafmagnsveitna ríkisins og eig-
enda og ábúenda jarða við Lagarfljót
um bætur fyrir tjón á landi jarðanna
af völdum Lagarfossvirkjunar á
Fljótsdalshéraði. Hljóðaði úrskurður-
inn upp á að RARIK greiddi heima-
mönnum tjónabætur vegna 24 jarða,
samtals að upphæð um 13,6 milljónir
króna.
I niðurstöðu dómsins er komist að
því að breyting hafi orðið á landgæð-
um jarða við Lagarfljót og við mat á
tjóni studdist gerðardómurinn við
rannsóknir á umhverfi við Lagarfljót
sem gerðar voru á vegum RARIK, auk
eigin athugana.
Með þessum úrskurði gerðardóms
hafa verið ákveðnar bætur vegna
röskunar sem virkjunin hefur valdið
og felst í missi nytjalands og rýmun
á uppskeru og beit. Bæturnar eru
reiknaðar miðað við þann tíma sem
áhrifa frá virkjuninni fór fyrst að gæta
og er í fjárhæðinni tekið tillit til vaxta
og verðgildisbreytinga á tímanum
frarn til dómsuppkvaðningar.
Fjárhæð bótanna var ákveðin af
oddamanni ásamt þeim meðdómanda
sem tilnefndur var af landeigendum.
Dóminn skipuðu þeir Ámi Jónsson,
fyrrverandi landnámsstjóri, sem til-
nefndur var af málsaðilum sameigin-
lega, Gaukur Jömndsson, tilnefhdur
af landeigendum, og Guðmundm Sig-
þórsson, tilnefndur af RARIK. -ój
Fyrsta ólympíukeppni Noröurlanda í stærðfræði fór fram í vikunni. íslenska sveitin, sem var skipuð sjö fram-
haldsskólanemum, mætti til leiks i Menntaskólanum í Reykjavík - utan einn sem þreytti stærðfræðiþrautirnar á
sama tíma í Menntaskólanum á Akureyri. Myndin var tekin i MR. DV-mynd BG
Stærðfræðiþrautir leystar
Viðtalið_______________________________________________________
Aðalmálið að komast
í skemmtilegan físk
- segir Jens Pétur Hjaltested
vísu gert á tíu árum. Við erum þegar
búnir að labba talsvert langt og þó
em enn 8 ár eftir, þannig að þetta
ætti að hafast. Við löbbum ekki eftir
vegunum heldur með ströndinni og
með þessum hætti sjáum við mikið
af landinu. Við verðum að vísu reið-
ir ef við komum að árósum en það
bjargast þó. Við gefúm líka afslátt
þegar mikið er um firði, eins og á
Vestfjörðum, en það tæki annan eins
tíma að ganga þá alla,“ sagði Jens
Pétur.
„Ég er líka í góðum veiðihóp, við
förum yfirleitt saman 15 eða 20 og
veiðum lax í Grímsá í ágúst. Maður
gleymir sér alveg í veiðiskapnum.
Ég fer líka talsvert í silung og þá
aðallega í ámar hér á Suðurlandi,
eins og Rangámar til dæmis,“ sagði
Jens Pétur.
- Ert þú fiskinn?
„Ekki mjög en ég er mjög sáttur
við það sem ég fæ. Ég veiði bæði á
flugu og maðk og nota það agn sem
við á í hvert skipti. Aðalmálið er að
komast í skemmtilegan fisk. Fjöl-
skyldan ferðast mikið saman um
landið, við förum í tjaldtúra og veið-
um og konan mín hefur líka gaman
af veiðiskap. Þó em það skíðin sem
em kannski helsta sameiginlega
áhugamál fjölskyldunnarsagði
Jens Pétur Hjaltested. -ój
„Starf mitt hér felst í daglegum
rekstri, framkvæmdastjóm og starfs-
mannahaldi, ásamt fjármálastjóm
og ákvörðunum sem nú er verið að
taka og varða framtíðarstarfsemi
Pennans. Nú erum við að fara að
opna nýja verslun í Austurstræti 10
og síðan aðra í Kringlunni," sagði
Jens Pétur Hjaltested í samtali við
DV en henn tók nýlega við starfi
framkvæmdastjóra Pennans.
Áður gegndi hann störfum mark-
aðsráðgjafa hjá Útflutningsmiðstöð
iðaðarins en þar starfaði hann í 5
ár. Jens Pétur Hjaltested er kvæntur
Maríönnu Haraldsdóttur og eiga
þau eina stúlku.
„Verslunin hér í Hallarmúlanum
verður eftir sem áður aðalverslun
Pennans og hér verða skrifstofumar
áffam, en verslunin í Austurstræti
verður stærsta búðin okkar og jafn-
ff amt stærsta verslun sinnar tegund-
ar á landinu. Þar verðum við með
ritföng í kjallara ásamt prentþjón-
ustu og ljósritun. Á jarðhæðinni
verður gjafavara; bækur, blöð, leð-
urvörur, ferðatöskur og fleira af því
tagi og síðast en ekki síst verðum
við þar með penna af betri gerðum.
Á annarri hæðinni verðum við síðan
með myndlistar- og teiknivörur en
þeirri hæð skiptum við til helminga
á milli okkar og Gallerí Borgar sem
Jens Pétur Hjaltested.
DV-mynd KAE
nú er að stækka við sig. Þá opnum
við nýju búðina í Kringlunni þann
13. ágúst og þar verðum við með
verslunarpláss á um 200 fermetrum.
Það verður tvímælalaust glæsileg
verslun," sagði Jens Pétur.
„Áhugamálin eru útivera, það er
aðalmálið. Á vetuma em það göngu-
skíðin en gönguferðir og veiðiskapur
á sumrin. Varðandi áhugann á
gönguferðum get ég nefnt að tveir
félagar mínir ákváðu það fyrir mig
að ég labbaði með þeim hringinn í
kringum landið, en það verður að