Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1987, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987.
19
TILHEYRIR ÞÚ
Kostnaðurinn hverfandi
Vegna yfírgengilegs kostnaðar við
rekstur fangelsa í New York hafa
yfirvöld fundið upp á því að gefa
föngum kost á að sitja af sér dóma
heima. Aðferðin við þessa fanga-
gæslu á sér stoð í hátækni geimald-
ar.
Fylgst er með föngunum fyrir til-
stuðlan senditækis sem komið er
fyrir um ökkla þeirra. Fangaverð-
irnir nema boðin frá föngunum
allan sólarhringinn og vita ná-
kvæmlega um allar ferðir þeira.
„Við höfum breytt heimilum
sakamanna í fangelsi," segir Don
Richtberg, yfirmaður rafeinda-
fangelsa í New York, hróðugur.
Talsmaður dómsmálaráðuneytis-
ins bandaríska segir að yfirvöld í
20 ríkjum Bandaríkjanna noti raf-
magnaða „keðju og kúlu“ til að
halda aftur af um 900 föngum sem
sekir hafa orðið um smáþjófnaði
og ítrekaða ölvun á almannafæri.
Senditæki um ökklann
Margir fangelsisstjórar eru þeirr-
ar skoðunar að mögulegt sé að
nota þessa aðferð til að gæta fanga
sem eiga alvarlegri brot á sakaskrá
sinni.
Senditækin, sem höfð eru á ökkla
fanganna, senda boð til móðurt-
ölvu sem skráir allar ferðir þeirra
og lætur vita ef fangarnir fara út
af sporinú. Margir þeirra stunda
vinnu eða hefur verið gert að gang-
ast undir meðferð.
Fangar fá senditækið um ökkl-
ann með svipuðum skilyrðum og
þegar mönnum er sleppt til reynslu.
Þrisvar til fjórum sinnum á ári er
ferill þeirra skoðaður og þá skorið
úr um hvort þeir eru hæfir til að
hafa senditækið áfram eða sviptir
því og settir inn á ný.
Enn er ekki komin full reynsla á
hvort þessir fangar leiðast síður
út á glæpabrautina en þeir sem
sleppt er til reynslu án stöðugs eft-
irlits. Enn sem komið er bendir þó
flest til að fangarnir með senditæk-
in haldi sig frekar á mottunni en
hinir.
Stöðugt vaxandi kostnaður við
rekstur fangelsa varð til þess að
þetta kerfi var fundið upp. Fang-
elsi í stærstu borgum Bandaríkj-
anna eru af yfirfyllast af
smáglæpamönnum sem allt eins
geta verið utan múranna ef fylgst
er með þeim.
Mannréttindasamtök eru þó ekki
eins hrifin af þessari aðferð og
fangelsisstjórarnir og benda á að
þetta gæti orðið upphafið að nán-
ara eftirliti með borgurunum.
í Oregon var fyrst árið 1985 farið
að refsa mönnum sem hvað eftir
annað höfðu gerst sekir um ölv-
unarakstur og smáþjófum sem ekki
voru taldir hættulegir með því einu
að koma eftirlitsbúnaðinum fyrir á
ökkla þeirra. Þetta þótti gefa góða
rauna þvi menn sem afplána dóma
af þessu tagi geta eftir sem áður
stundað vinnu.
„Við gefum þessum mönnum fyr-
irmæli um hvernig þeir eiga að
haga sér og hvert þeir megi fara,“
segir fangelsisstjórinn. „Það
merkilega er að þeir kunna því vel
enda margir svo ístöðulausir að
þeir verða að hafa einhverja til að
segja sér fyrir verkum."
Sendibúnaðurinn er af þrem
gerðum. Sá vinsælasti er á stærð
við vindlingapakka og þykir þægi-
legur.
Stjórnarskrárbrot?
Eftirlitsmaður fangelsismála í
' Bandaríkjunum segir að álitamál
geti sprottið af því að ef til vill
hafa fangar lagalegan rétt til að
neita að bera sendibúnaðinn og
geta þá krafist þess að sitja inni í
staðinn. Þá segir hann varast beri
að ganga lengra í eftirliti með föng-
um sem sleppt er til reynslu því það
geti stangast á við stjórnarskrána
sem á að tryggja friðhelgi einkalífs-
ins.
Reuter/GK
Mitsubishi Colt '82, ekinn 80.000
km. Verð kr. 200.000,-. Útb.
50.000,-, eftirst. til 10 mán. Vín-
rauður.
Chrysler Le Baron Medallion '81,
forstjóramubla með öllum auka-
hlutum, silfurgrár og rauður.
Glæsilegur bill.
Skoda Rapid '86, gullfallegur bill i
toppstandi, útvarp/segulband.
sportfelgur o.fl.
Mitsubishi Colt '82, ekinn aðeins
63.000 km. Verð kr. 210.000,-. Útb.
70.000,-, eftirst. til 10 mán. Silfur-
grár.
Saab 900 GL, 3ja dyra, '80, ekinn
aðeins 79.000 km, einn eigandi,
sérlega fallegur bill. Verð kr.
250.000,-. Útb. 70.000,-, eftirst. til
10 mán.
Ford Escort Laser '85, ekinn 26.000
km, blásanseraður, sumar- og vetr-
ardekk, útvarp og segulband. Góð
kjör.
Sakamenn
rafeindafanstelsi
Notaðir bílar
í séiHokki!
Chrysler Le Baron T/C '81, alvöru-
skutbíll, 6 cyl. sjálfsk., vökvastýri,
rafdrifnar rúður, voltistýri o.fl. Einn
eigandi. Gott eintak.
Mitsubishi Galant GLX '82, ekinn
63.000 km, sjálfskiptur. Fallegur
bill i toppstandi. Verð kr. 310.000,-.
Útb. 90.000,-, eftirst. til 10 mán.
Peugeot 505 disil, 8 manna '84,
sjálfskiptur, vökvastýri o.fl. Glæsi-
legur bill á góðum kjörum.
Fiat Uno 45 '84, ekinn 43.000 km.
Verð kr. 200.000,-. Útb. 60.000,-,
eftirst. til 10 mán.
Opið í
dag 1-5
SKODA
Ú$a> fficrrtcc-
UPEUCEOT
|chrysler|
JÖFUR HF
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600
Polaroid
á
einstöku
verði:
LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF
Laugavcgi 178 - Reykjavik • Simi 68S811
En hvað sem því líður þá er
kostnaðurinn við fangagæslu með
rafeindabúnaðinum mun minni en
við hefðbundna fangagæslu. Það
kostar að jafnaði um 3000 krónur
á dag að geyma hvem bandarískan
fanga í steininum. Kostnaðurinn
við tölvugæsluna er hins vegar
innan við 200 krónur á dag.
Nú er einnig rætt um það í
Bandaríkjunum að dæma menn til
að bera -senditæki um ökklann í
stað þess að dæma menn fyrst til
fangavistar og sleppa þeim síðan
til reynslu.
„Fangelsið hjá okkur er allt of
lítið og ég tel það vænlegan kost
að taka upp dóma sem felast í eftir-
liti í stað fangavistar," segir B.J.
Snitker, fangelsisstjóri í Oregon.
HINUM BREIÐA
MEIRIHUJTA?