Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1987, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1987, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987. 9 Fréttir Kristófer Þorleifsson, forseti bæjarstjórnar, afhendir Víglundi Jónssyni heiöurs- borgara staðfestingu á nafnbótinni. Á bak við þá má sjá merki afmælisins en það hannaði Árni E. Albertsson, kennari í Ólafsvík. DV-myndir Ævar Guðmundsson Ólafsvík: heppnað afmælishald SITUR ÞU KANNSKI TIL BORÐS MEÐ NÆSTA MICHAEL JACKSON?! ,,Að fara í stúdíó“ eða ,,hefja upptökur í hljóðveri‘‘ eru töfraorð hjá stórum hópi ungs fólks. Þú getur hjálpað þeim til að koma þér á óvart. Það eina sem vantar oft á tíðum er tækifæri til að vinna í full- korhnu hljóðveri sem getur dregið það besta fram hjá hverjum og einum, kennt rétt vinntibrögð og veitt innsýn í þá þætti sem gera tónlistina í dag að því sem hún er. Við bjóðum nú uppá skemmtilega og skapandi nýj- ung: Gjafapakka sem gefur tónlistarmanninum í fjöl- skyldunni tækifæri til að spreyta sig. Gjafapakkinn felur í sér upptökutíma í fullkomnu hljóðveri. Út- koman gæti komið öllum þægilega á óvart. Sölustaðir: Hljóðaklettur Klapparstíg 28, Fálkinn Suðurlandsbraut 8, Plötubúðin Laugavegi 20, Grammið Laugavegi 17 Fálkinn Laugavegi 24, Sendum í póstkröfu. HLJÓÐA KLETTUR Klapparstíg 28 Slmi: 28630 Sigurjón Egflssan, DV, Ótafevflc. Það er mjög sérstök stemmning sem fylgir því þegar íbúar heils byggðar- lags sameinast um að gera sér glaðan dag. Slík stemmning var í Ólafsvík 26. mars sl. en þá héldu Ólafsvíkingar upp á 300 ára afmæli staðarins sem lög- gilts verslunarstaðar. Mikil hátíð var haldin í Grunnskólarium. Fyrir þá sem ekki áttu heimangengt var Villa-Videó með beina útsendingu frá hátíðar- höldunum. Dagskráin hófst klukkan 20.00. Fyrst var hátíðarfundur bæjar- stjómar. Þar mælti Kristján Pálsson bæjarstjóri, en hann er jafhframt for- maður afinælisnefhdar, fyrir tillögu nefndarinnar að dagskrá afinælisins. Tillagan var samþykkt samhljóða í bæjarstjóminni. Síðara málið á dag- skrá bæjarstjómarfundarins var til- nefning fyrsta heiðursborgara Ólafsvíkur. Víglundur Jónsson varð þess heiðurs aðnjótandi að verða fyrst- ur til að fá slíka útnefningu. Víglundur hefur sannarlega unnið til þess. Hann hefur í marga áratugi verið driffjöður í atvinnu- og félagslífi í Ólafsvík. Heið- ursgestir afinælishátíðarinnar vom Alexander Stefánsson félagsmálaráð- . herra og eiginkona hans, Björg Finnbogadóttir, en Alexander var til margra ára sveitarstjómarmaður og sveitarstjóri i Ólafsvík. Ólafsvíkingar fengu margar góðar gjafir af þessu tilefni. Bæjarfógeta- embættið í Ólafsvík færði Ólafsvíking- um að gjöf sveitabók fyrir Ólafsvík, frá árinu 1886. Einnig var gefin mynd af fyrsta bátnum sem var smíðaður sér- staklega fyrir Ólafsvíkinga, Þorsteini SH. Þingmenn Vesturlands vom við- staddir hátíðina og flutti Friðjón Þórðarson, en hann er fyrsti þingmað- ur Vesturlands, Ólafsvíkingum kveðju þeirra. Mörg heillaóskaskeyti bámst. Síðan frumflutti Kirkjukór Ólafsvíkur tvö sönglög eftir Elías Davíðsson við texta eftir tvo Ólafsvíkinga, þá Ottó Amason og Jón Amgrímsson. Að loknum söng kórsins var sýndur leik- þáttur, byggður á sögulegum stað- reyndum um líf í Ólafsvík á fyrri öldum. Það vom elstu nemendur gmnnskólans sem fóm með þáttinn en leikstjóri var Svanhildur Jóhannes- dóttir. Höfðu viðstaddir mjög gott gaman af leikþættinum. Að svo komnu bauð bæjarstjómin gestum til kaffi- drykkju. Að kaffidrykkju lokinni var opnuð sögusýning. V\ Jeep NOTAÐIR BÍLAR TIL SÖLU AMC JEEP CHEROKEE PIONEER árg. 1985, litur gullmet., 2100 turbo dísii, 5 gíra, tauklæddur, teppalagð- ur, snúningsmælir, hlífðarpönnur, útvarp, vökvastýri, veltistýri, o.fl. o.fl. Ekinn aðeins 21.000 km. AMC JEEP CHEROKEE LAREDO árg. 1986, litur svartur, 6 cyl., sjálf- skiptur, selectrac, vökvastýri, velti- stýri, rafmagnsrúður og læsingar, útvarp, lúxusinnrétting, cruise-cont- rol o.fl. o.fl. AMC JEEP WAGONEER BROUG- HAM árg. 1982, 8 cyl., sjálfskiptur. Qu- adra-trac, ekinn 50.000 km, bíll í sérflokki. MAZDA 929 árg. 1982, litur Ijósgrænn, 4ra dyra, útvarp, ek- inn 70.000 km. AMC JEEP WAGONEER árg. 1984, litur blár, sjálfskiptur, vökvastýri, veltistýri, útvarp, tauklæddur, teppa- lagður, fallegur bíll. AMC EAGLE STW 4x4 árg. 1982, litur hvítur, 6 cyl. vél, vökvastýri, veltistýri, tauklæddur, teppalagður, toppgrind, ekinn 65.000 km. OPIÐ í DAG FRÁ kl. 10-4 EGILL VILHJÁLMSSON SMIÐJUVEGI 4 Kóp. SÍMAR 77200-77202.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.