Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1987, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987. 25 dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Sófaborð, borðstofuljós, hillur, skrif- borð, borðlampi, rimlabarnarúm, plötuspilari, segulband og tónjafnari til sölu. Uppl. í síma 28618 eftir há- degi og næstu daga. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtujakkar. Mábntækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. 25% afsláttur! Þú velur blöndunartæk- in, við komum þeim fyrir. Fittings- búðin, Nýbýlavegi 14, sími 641068 og 641768. Bojrúm frá Ikea til sölu, 2 m x 90 cm. Á sama stað fæst geflns barnabaðborð og gamall'grammófónn í skáp. Uppl. í síma 666977. Fallegt hvitt barnarimlarúm fyrir telpu til sölu og leikgrind, ennfremur fást happystólar fyrir lítið. Uppl. í síma 51933. Hátalarar. Stórglæsilegir Jamo Power hátalarar til sölu, seljast á hélfvirði á 24 þús. Uppl. í síma 651017 milli 20 og 22, Kristján. Peninga- og skjalaskápur, eldtraustur, til sölu. Stærð: hæð 127 cm, br. 68 cm, dýpt 60 cm. Uppl. í síma 20466 eftir kl. 18, ekki á sunnudag. Princip hillusamstæða úr beyki til sölu á 30.000, einnig Brio göngugrind og Linna rimlarúm úr beyki á 3.500. Uppl. í síma 667449. Sala, skipti og kaup. Hljómplötur, kass- ettur, myndbönd, gamlar íslenskar bækur, vasabrotsbækur. Safnarabúð- in, Frakkastíg 7, s. 27275. Sóluð dekk, sanngjarnt verð. Póst- kröfuþjónusta. Umfelganir, jafnvæg- isstillingar. Hjólbarðaverkstæði Bjama, Skeifunni 5, sími 687833. Smíða eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Til sölu: 3ja sæta svefnsófi, 1 stóll og borð, eldhúsborð, 3 stólar. Uppl. í síma 686979, föstudaginn 3. apríl eftir kl. 20 og laugardaginn eftir kl. 15. Til sölu: frystikista, hillusamstæða, skrifborð, radíófónn og borðstofuborð með 6 stólum ásamt borðstofuskenk. Uppl. í síma 622453. Góður Gestetner rafmagnsfjölritari til sölu (kr. 30 þús.) og barnakojur með dýnum (3000 kr.). Sími 45545. Gjaldmælir frá Iðntækni og Jesus tal- stöð með míkrófóni til sölu. Uppl. í síma 71981 í dag og næstu daga. Gufubaðskassi. Góður gufubaðskassi til sölu, einnig Knittax prjónavél. Uppl. í síma 73694 á kvöldin. Nýr minkapels til sölu og mjög fallegt Wilton gólfteppi. Uppl. í síma 621260 eða 36413. Tankur á oliubil til sölu, ca 8000 lítra, með grind og hásingu. Uppl. í síma 689490. Til sölu: Apple IIE tölva, fataskápur, bekkpressa með lóðum og 2 bamarúm. Uppl. í síma 43710. Ódýr flugmiði, aðra leiðina til Osló, þann 7. apríl til sölu. Uppl. í síma 74594. Fallegt ■ hjónarúm til sölu, 3 ára gamalt, úr eik. Uppl. í síma 12146. Vinnuskúr til sölu og á sama stað Volvo 144 ’71. Uppl. í síma 27053 ■ Óskast keypt Tækifærismarkaður. Erum að opna tækifærismarkað á besta stað í Kefla- vík. Óskum eftir vörum til kaups og sölu, skuldabréf. Grípið tækifærið á meðan það gefst. Tækifærismarkaður- inn. sími 92-4785. Vantar nokkrar innihurðlr á góðu verði. Uppl. í síma 667109. ■ Verslun Gjafahornið, Vitastig, sími 12028, auglýsir: kjólar, mussur og síðbuxur í stómm númerum, ódýr rúmfatnaður, rúmfataefni frá 252 kr., lakaléreft, hvítt og mislitt, barnaflannel og myndaefni, koddar, allar stærðir, hvítt borðdúkadamask, falleg ódýr glugga- tjaldaefni, leikfong, gjafavörur og margt fleira. Sendi í póstkröfu. Gjafa- homið, Vitastíg. Heildsalar - innflytjendur. Viljum taka vömr í dreifingu. Margs konar vörur koma til greina, kaupum gegn stað- greiðslu góða vömflokka. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2828. ■ Fatnaður Vandaður leöurfatnaður til sölu, meðal annars dragt, nr. 42, jakkar og 2 pils, gott verð. Uppl. í síma 75104. Fatabreytingar. Sigurður Björnsson klæðskeri, Goðatúni 21, sími 41951. M Fyiir ungböm Blár Emmaljunga barnavagn til sölu, ársgamall, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 18447. ■ Heimilistæki Philips isskápur til sölu, ca 90 cm á hæð, vel með farinn. Uppl. í síma 73155. 210 I frystikista til sölu, verð 12 þús. Uppl. í síma 686036. ■ Hljóðfæri Nýlegt og vel með farið Wurlitzer stofupíanó í antiksíl til sölu ásamt Fender gítarmagnara með 6x10" há talara, Korg KBR-77 trommuheili og Korg Poly 61 Polyphonic synthesizer. Sími 78628. 2ja boröa rafmagnsorgel til sölu, ársgamalt, með fótbassa, góðum trommuheila, tölvustýrt o.fl. Gott tæki. Uppl. í sfma 672847. Píanóstillingar og viögeröir. Vönduð vinna, unnin af fagmanni. Uppl. og pantanir í síma 16196. Sindri Már Heimisson hljóðfærasmiður. Trommusett með öllu. Gott Yamaha trommusett til sölu, töskur fylgja, hentugt fyrir grúppur eða tónlistar- skóla. Nánari uppl. í síma 626726. Flytjum píanó og flygla. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 45395, 671850 og 671162. Roland Spirit 50 gítarmagnari til sölu, einnig Iwtima rafbassi. Uppl. í síma 37081 eftir kl. 17. Roland P250 8 rása mixer og Sunny hátalarar til sölu. Uppl. í síma 93-1836 og 93-2109. Yamaha heimastúdió með Aud- iotecnicha míkrófónum o.fl. til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 82507. Dixon trommusett til sölu, simbalar og statíf fylgja. Uppl. í síma 50049. “ ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Rebekka. Tvö stk. Rebekka-unglinga- rúm frá Ingvari og Gylfa með útvarpi og segulbandi, sem ný, ásamt ungl- ingasamstæðum sem samanstanda af skrifborði, hillum og stereoskáp, selj- ast ódýrt. Uppl. í síma 622579 eftir kl. 19. Borðstofusett úr tekki til sölu, skenk- ur, hringlaga borð, stækkanlegt og 6 stólar, tveir vegglampar geta fylgt. Allt á 30 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 41008 eftir hádegi. Elns manns koja til sölu, með fataskáp og skrifborði undir, einnig svefn- bekkur með tveimur skúffum. Uppl. í síma 51029. Sófasett úr plussi, 1+2 + 3, til sölu, sófaborð og tvö homborð fylgja, einn- ig hillusamstæða, borðstofuborð og 6 stólar, allt úr dökkri eik. Sími 53946. Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, drappað, sófaborð og homborð í stíl, einnig standlampi og palesander hornborð, gott verð. Uppl. í síma 611142 e.h. Sófasett, 3 + 1 + 1, til sölu, rúmlega 2ja ára, ljósgrátt á lit. Uppl. í síma 71674 eftir kl. 12 é hádegi. Tekkhjónarúm með áföstum náttborðum til sölu, án dýnu. Uppl. í síma 75858. Til sölu úr dónarbúi, hörpudiskslagað sófasett, 3 + 1 + 1, og sófaborð. Uppl. í síma 82464 eða 37119. Sófasett, 1 +2 + 3, til sölu, verð 10 þús. Uppl. í síma 76813. Sófasett, sófaborð og hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 656008. ■ Tölvur Apple lle 256k til sölu, 2 drif, prentara- kort, litakort, stýripinni, mús, Appleworks, Grapsworks og Look- smith, 80 önnur forrit og leikir, einnig bækur. Uppl. í síma 92-3385. Amstrad CPC 464 heimilistölva ásamt forritum og stýripinna til sölu, einnig til sölu Casio CZ 101 synthesizer. Uppl. í síma 671625. Tölvubúðin/Fjölkaup hf. Sérverslun með búnað fyrir PC/XT/AT tölvur. Disklingar frá kr. 75.-, disklinga- geymslur, skjástandar, 3 gerðir, prentarastandar, lyklaborðsskúffur, tölvumýs, 3 gerðir, leikpinnar, prent- araskiptar 1 í 2 og 1 í 4, kynskiptar RS-232 og Centronics, framlenging- arsnúmr fyrir skjá og lyklaburð, óútfyllt flýtilyklaspjöld, modem, Lingo PC/XT tölvur, Bondwell PC/XT/AT og kjöltutölvur, Citizen og Microline prentarar og margt fleira. Tölvubúðin/Fjölkaup hf., Laugavegi 163, Skúlagötumegin, sím- ar 622988 og 622980. Amstrad tölva tll sölu, 64K, með lita skjá og leikjum. Einnig til sölu JVC videotökuvél, selst ódýrt. Uppl. í síma 71827 eftir kl. 19.30. Apple llc til sölu, aukadrif, stýripinni, mús, Appleworks, Applewriter, heim- ilisbókhald og fjöldi annarra forrita. Verð 35-40.000. Uppl. í síma 44658. IMB XT m/20 MB disk, 640 KB ram, Herculeskorti og Amdekskjá (gulum) til sölu. Vél lítið notuð, stýrikerfi fylgir. Uppl. í síma 41416 e.kl. 19. ■ Sjónvörp_______________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjér - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ferguson litsjónvarp til sölu, innflutt notuð, yfirfarin, 1 /i árs ábyrgð. Uppl. í síma 16139 frá kl. 9-18 virka daga, Orri Hjaltason. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in. Ábyrgð: 4 mánuðir. Greiðslukorta- þjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216. 28" stereolitsjónvarp með fjarstýringu til sölu, verð 85 þús. með greiðslukjör- um. Uppl. í síma 96-24307. ■ Ljósmyndun Olympus 10 með 50 mm linsu til sölu, einnig filter, flass, T20, Zykkor linsa og super winder. Uppl. í síma 40643 í dag og næstu daga. Nikon FG, Vivitar 3700 flass og Vivitar 70-210 linsa til sölu. Uppl. í síma 46199. ■ Dýrahald Dúfnaræktarsamband íslands heldur fund laugardaginn 4. apríl kl. 14 að Fríkirkjuvegi 11. Áríðandi að allir mæti. Stjómin. Disarpáfagaukur til sölu, vel taminn, skemmtilegur fugl, selst með búri, einnig örbylgjuofn og Trabant '84. Uppl. í síma 71707 eftir kl. 13. Níu mánaða collytík, blandaða, vantar gott heimili hjá góðu fólki. Uppl. í sima 75748. Scháferhvolpur. Af sérstökum ástæðum er til sölu 10 vikna hvolpur undan Sinný. Uppl. í síma 84089. Tveir poodle hvolpar til sölu. Uppl. í síma 15560. ■ Vetrarvörur Skiðavörur - útsala - útsala! Hjá okkur er útsala á öllum skíðavöfum næstu daga. Gerið góð kaup, mikil verðlækk- un á öllum skíðavörum. Póstsendum, kreditkortaþjónusta. Versl. Grensás- vegi 50, s. 83350. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c. Ný og notuð skíði og skíðavörur í miklu úrvali, tökum notaðar skíðav. í um- boðss. eða upp í nýtt. Skíðaþjónusta, skíðaleiga. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50 c (gegnt Tónabíói), s. 31290. Vélsleði til sölu, Kawasaki 440 Intruder ’81, lítið ekinn og vel með farinn, lítur mjög vel út, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 924151. El Tiger '81 vélsleðl til sölu, allt nýtt, 100 hö., verð 190 þús., ath. skipti á bíl. Uppl. í síma 76946. Vélsleðakerra tll sölu, er yfirbyggð, tekur einn sleða. Uppl. hjá bílasölunni Blik, sími 686477. ■ Hjól Husqvarna CR 430 ’82 til sölu, lítið ekið, skipti á götuhjóli möguleg. Einn- ig BMW 320 ’80, ekinn 87 þús. km. Uppl. í síma 77531 eftir kl. 17. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla fljótt og vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlandsbraut 8 (Fálkanum), s. 685642. Óska eftir Yamaha 600 XJ. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2843. Nýleg Suzuki TS 50 ’86 til sölu. Uppl. í síma 656076. ■ Vagnar ___________________ Kerra fyrir fjórhjól til sölu. Uppl. í síma 627096. Óska eftlr að kaupa tjaldvagn frá Benco. Uppl. í síma 685498. ■ Byssur Skotveiðimenn, athugið. Hlöðum skot í öll algengustu riffilcaliber, mikið úrval af kúlum. Haglaskot á mjög góðu verði, einnig höfum allt við til endurhleðslu á riffil- og haglaskotum. Sími 9641009 kl. 16-19 virka daga, kvöld- og helgarsími 96-41982. Hlað sf, Stórhól 71, Húsavík. SKOTVÍS. Aðalfundur SKOTVlS verð- ur haldinn laugardaginn 4. apríl kl. 10 í Veiðiseli, Skemmuvegi 14, Kóp. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mél. Stjórnin. Sako 243 með þýskum kíki, 3-10 sinnum stækkun, selst aðeins gegn stað- greiðslu é kr. 50.000. Hugsanlegt að selja sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 671145 eftir kl. 18. Byssur. Byssur og skotfæri. Sendi í póstkröfu um allt land. Tek byssur í umboðssölu. Sportbúð Ómars, Suður- landsbraut 6, sími 686089. Brno 243 til sölu með kíki og ca 130 skotum, verð 30 þús. Uppl. í síma 652013. ■ FLug_________________________ Cessna 152. ’78 módel af Cessnu 152 til sölu í mjög góðu standi. Nánari uppl. veittar í síma (91)-76152 (Steini), (91)-71286 (Vignir), (91)-78799 (Jón R.). Flugskólinn Freyr. Flugkennsla, leigu- flug. Afgreiðsla á Reykjavíkurflug- velli, við skýli 3. Sími 12900. Einn sjötfi hlutur í Cessna Skyhawk til sölu. Uppl. í síma 37644. ■ Verðbréf „Peningamenn". Oska eftir láni í nokkra mánuði til að leysa vörur úr tolli. Tilboð sendist DV fyrir 6. april ’87, merkt „Örugg endurgreiðsla”. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðaeigendur. Bráðvantar sumarbústað á leigu yfir páskana, helst í nágrenni Reykjavíkur, góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hring- ið í síma 33607. Sumarbústaður til sölu í landi prent- ara á Laugarvatni (efra hverfi). Uppl. í síma 53588 eða 43090. Sumarbústaður í Grimsnesi til sölu á 1 h. eignarlands, kjarri vaxið. Uppl. í síma 620826. ■ Fasteignir Vandað 140 fm parhús til sölu, ésamt 40 fm bílskúr, á góðum stað í Kefla- vík, falleg eign í toppstandi. Eignar- skipti á Stór-Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Uppl. í síma 91-7433 á kvöldin. Takið eftir! Núna gefst tækifæri til að eignast 72 ferm 4ra herb. íbúð á góðum stað í Vestmannaeyjum. Laus strax. Ýmiss konar greiðslukjör í boði. Uppl. í síma 91-52646 næstu daga. 2ja-3ja herb. ibúð eða lítið einbýlishús óskast til kaups á Selfossi, lánsloforð frá húsnæðismálastjóm liggur fyrir. Sími 99-2760 eða vs. 99-1553. Pétur. ■ Fyrirtæki______________ Lítil heildsala eða söluturn óskast til kaups, greiðist að mestu á mánaðar- greiðslum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2837. ■ Bátar Tæplega 4 tonna afturbyggð trétrilla ’62 til sölu, með 36 ha. Volvovél ’77, mjög vel útbúin, m.a. nýtt rafmagn, lóran, 1 DNG tölvurúlla, 4ra manna gúmmíbátur með sleppibúnaði, auk þess 3 Elektravindur, línu- og neta- spil, lúkar með 2 kojum o.fl. Tilbúin á handfæraveiðar. Bátar og búnaður, sími 622554. Hs. sölumanns: 34529. 25 feta Mótunarbátur til sölu (5,4 tonn), báturinn er búinn öllum fullkomnustu tækjum t.d. litadýptamæli, nýr lóran, sjálfstýring, CB talstöð, VHF talstöð, Sóló kabyssa, radar og 3 sérhannaðar DNG tölvurúllur, einnig fylgir kerra. Uppl. í síma 92-7623 og 92-778S. Eyþór. Útgeröarmenn - sklpstjórar. 7" og 7'/<" þorskanet, nr. 12, 6" þorskanet, nr. 12, ýsunet, nr. 10-12, fiskitroll, vinnu- vettlingar. Netagerð Njáls og Sigurð- ar Inga, s. 98-1511, og hs. 98-1700, 98-1750. Fjórar 24V Elllða rafmagnshandfærarúllur til sölu, ekki í mjög góðu standi, seljast allar á 15 þús. Uppl. á kvöldin í síma 95-1398, Lárus, eða 95-1707, Steingrímur Skipasalan Bátar og búnaður. Vantar á söluskrá allar stærðir fiskibáta og skipa. Sölumaður heima 91-34529. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Óska eftir grásleppunetaúthaldi og Elliða- eða DNG handfærarúllum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2813. 25 feta hraöfiskibátur til sölu, nýr, til- búinn á veiðar. Uppl. í síma 97-81482 eftir kl. 19. Bátaskýli. Eitt besta bátaskýli við Hvaleyrarlónið í Hafnarfirði til sölu. Uppl. í síma 50667 eftir kl. 17. Netaspil fyrir þorska- og grásleppunet frá Sjóvélum hf. til sölu. Uppl. í síma 94-7514. 18-25 feta bátur óskast til kaups, má þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 656021. Óska eftir utanborösmótor, 20-40 hö. Uppl. í síma 73235. ■ Vídeó Upptökur viö öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, simi 622426. Video - klipping - hljóðsetning. Erum með ný-JVC atvinnumanna-klippisett fyrir VHS og Hi-band, U-Matic 3/4". Hljóðsetning í fullkomnu hljóðveri. Allar lengdir VHS myndbanda fyrir- liggjandi á staðnum. Hljóðriti, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, símar 53776 og 651877. 'Stjörnuvideo auglýsir videotæki.* Til leigu videotæki ásamt 4 spólum á aðeins 500 kr. Ath. mán., þri. og mið. 3 spópur + tæki kr. 400. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Stjömuvideo, Sogavegi 216, sími 687299. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video- tæki. Mánud., þriðjud., miðvikud. 2 spólur og tæki kr. 360. Hörkugott úr- val mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, s. 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Leigi út myndbandstæki, sjónvörp og spólur, dag-, viku- og mánaðarleiga, mjög hagstætt verð. Sendum og sækj- um. Sími 18874. Til leigu videotæki og 3 spólur á aðeins kr. 500. Mikið af nýjum myndum. Myndbandaleigan Hlíð, B .rmahlíð 8, sími 21990. Videogæði, Kleppsvegi 150. Erum með öll nýjustu myndböndin á 100 kr„ leigjum einnig tæki. Videogæði, Kleppsvegi 150. sími 38350. Skálavideo, Tryggvagötu 14, sími 24177. Videotæki + 3 spólur = 450. Allar spólur á 100 kr. Nýtt efni vikulega. Gos, stelgæti. samlokur og pylsur. Viron-Video Videotæki til leigu, mikið úrval af góðum myndum, 3 spólur og tækið frítt. Viron-Video, Réttarholts- vegi 1,'sími 681377. Allar spólur á 80 kr. Opið frá 14 til 23 alla daga. Videoleigan, Ármúla 20, sími 689455. Sanyo Beta videotæki til sölu, 6 spólur fylgja. Verð 15.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-671524. VHS videotæki til sölu. Uppl. í síma 671048. ■ Varahlutir Dísilvélar, framhásingar USA. Var að fá frá Bandaríkjunum mikið af 5,7 1, 6,21 og 6,91 dísilvélum, framhásingum og millikössum fyrir Ford og Chev- rolet, sjálfskiptingum, gírkössum, drifsköftum og vökvastýrum fyrir Ford og Chevrolet. Tek einnig að mér að panta varahluti í ameríska bíla. Uppl. í síma 92-6641 og 92-6700. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85, T-Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo 244 '79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Varahlutir í: Lada 1300 ’86, Galant stat- ion ’80, Mazda 323 '80, Toyota Hiace ’80, Toyota Tercel ’83, Toyota Carina ’80, Toyota Starlet ’78, Saab 99 ’74, Volvo 144 ’74, VW Passat ’76, Subaru station ’78, Mazda 929 ’80, Mitsubishi L 300 ’82, Réttingaverkstæði Trausta, Kaplahrauni 8, sími 53624. Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile Delta ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport '81, Fairmont '79, Polonez ’82, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.