Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1987, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1987, Qupperneq 6
68 MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987. FVSKE4NG PANTANASÍMI 64 12 00 fEAIUkRív 6 tommu litaskermur - 5 dýpisskalar, 0-500 m - 5 litir - hraða/dýpis/hitamælir Friðrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavík, Simar 14135 — 14340. JR UNIQUE Tölvustýrðu handfærarúllurn- ar frá Belitronic i Svíþjóð eru pinhverjar fullkomnustu í heiminum. ' Mjög fullkomin kerfi fyrir botn-, tröppu-, smokkfisk- og sjálfvirkt fiskileitunarkerfi. ' Sterk, létt og nota lítinn straum. Hægt að láta kerfin vinna saman. 'Ýmis hjól fáanleg, t.d. fyrir línuspil. ’ Auðveld í notkun. ‘ Eins árs ábyrgð JR og JR UNIQUE fyrirliggjandi á lager. BJ 5 tölvurúllur komu fyrst til lands- ins fyrir ca 12 árum og JR kom 1984 og hafa likað mjög vel. Góð greiðskukjör. 3ja ára kaupleiga, engin útborgun. J HIIMRIKSSON Súðarvogi 4, Reykjavík. Símar 84559 - 84677. Heima 76959 - 72835. Skák Sveiflur á stórmótinu í Brussel: Short á erfitt uppdráttar - en Kasparov og Kortsnoj eni í sigurham Englendingurinrt ungi, Nigel Short, á ekki jafnánægjuíegar stund- ir þessa dagana i Brussel eins og á IBM-mótinu í Reykjavík fyrir rúm- um máriuði er hann sló svo eftir- minnilega í gegn. I þremur skákum hefur hann aðeins hlotið hálfan vinning gegn Filippseyingnum Torre en tapað íyrir tveimur fómardýrum írá Reykjavík - Timman og Kortsnoj. Short missti að vísu vænlega stöðu niður gegn Torre en ljóst má þó vera að enn á hann eftir að finna sigur- taktinn létta sem gerði hann einmitt svo vinsælan hér heima. I íjórðu umferð, sem tefld var í gærkvöldi, átti hann í höggi við heimsmeistar- ann, Kasparov, en er þetta er ritað vom úrslit ekki kunn. Tveir skákmeistarar hafa tekið fyrstu skákir sínar með áhlaupi eins og þeim einum er lagið - heimsmeist- arinn snjalli, Garrí Kasparov, og áskorandinn grimmi, Viktor Kortsnoj. Kasparov hefur reyndar teflt gegn tveimur stigalægstu mönnum mótsins, Belgunum Meuld- ers og Winants, og þriðja sigurinn fékk hann gegn Hollendingnum John Van der Wiel. Kortsnoj hefur einnig unnið Winants og Van der Wiel og svo Short í þriðju umferð. Kortsnoj vann einmitt þrjár síðustu skákir sínar á alþjóðamótinu í Be- ersheba í ísrael, sem lauk fyrir viku, svo nú hefúr hann endurtekið affek Shorts ffá IBM-mótinu og unnið sex í röð. Mótið í Brussel er af sama styrk- leikaflokki og IBM-mótið þrátt fyrir að það skarti tveimur stigahæstu skákmönnum heims, Karpov og Kasparov. Belgísku heimamennimir tveir standa svo langt að baki öðrum keppendum að þeir draga stiga- töluna niður og mynda mótvægi við K-in tvö. Þeir hafa ekki enn komist á blað þótt þeir hafi veitt harða mótspymu í fyrstu umferðunum. Meufders tapaði á endanum biðskák við Karpov úr þriðju umferð. Á hæla Kortsnojs og Kasparovs komu Timman og Karpov með 2'A v. en þar á eftir góðkunningjar okk- ar, Larsen og Ljubojevic, með 2 v. Ljubojevic gerði stutt jafntefli við leikfléttusnillinginn Mikhail Tal í frestaðri skák. Tal, þessi margffægi og leikreyndi töframaður, fékk það einkennilega hlutverk að sitja á varamannabekknum. Hljóp í skarð- ið fyrfr papírusffæðinginn Robert Húbner sem tók sótt og treysti sér ekki til þess að tefla (kannski ágerð- ist veikin er hann sá fram á að hann átti svart bæði gegn Karpov og Ka- sparov?). Stærsti dagur mótsins verður að réttri viku liðinni, miðvikudagurinn 22. apríl. Þá verður tefld 10. og næst- síðasta umferð og þá eigast við Karpov (hvítt) og Kasparov. Svo skemmtilega vill til að þennan dag munu þeir tefla sína hundruðustu skák innbyrðis og er enginn vafi á því að þáðir munu vanda sig meira en nokkm sinni fyrr. Verði skákin leiðinleg ættu áhorfendur allténd að fa eitthvað fyrir sinn snúð því að Tal og Kortsnoj tefla saman þennan dag, svo og Larsen og Ljubojevic. Hér koma tvær skákir úr 3. um- ferð. Fyrst handbragð heimsmeistar- ans, sem tókst með hróksfóm að snúa taflinu sér í vil gegn Belganum unga, Winants. Kannski í tilefhi af því að þetta var síðasta skák Ka- sparovs 23ja ára. Hann átti afmæli daginn eftir (sl. mánudag) en von- andi er hann þó ekki orðinn of gamall til þess að fóma. Hvitt: Luc Winants Svart: Garrí Kasparov Drottningarbragð. 1. d4 Rffi 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bg5 h6 6. Bh4 0-0 7. e3 b6 8. cxd5 Rxd5 9. Bxe7 Dxe710. Rxd5 exd5 11. Hcl Be6 12. Da4 c5 13. Da3 Hc814. Be2 Þetta er sama afbrigði og varð uppi á teningnum í sjöttu skákinni í heimsmeistaraeinvígi Fischers og Spasskys í Laugardalshöllinni 1972 - bestu skák Fischers í einvíginu. ■ Hann kom Spassky á óvart með 14. Bb5 sem síðari tíma spekingar telja þó lakari en viðurkenndan leik Belg- ans. 14. - Kf8 15. dxc5 bxc5 16. 0-0 a5! Virkara og að því er virðist sterk- ara en 16. - Rd7, sem gefið er upp í mínum kokkabókum. Svartur jafnar taflið auðveldlega en það er hins vegar enginn hægðarleikur að fá meira, jafrivel þótt heimsmeistarinn eigi í hfut. • 17. Hc3 Rd7 18. Hfcl Hcb8 19. Hb3 c4 20. Hxb8 Hxb8 21. Dxa5 Hxb2 22. Rd4 Kg8 23. Hal Rc5 24. Da8+ Kh7 25. Da3 Hb6 26. Bdl g6 27. Bc2 Bd7 28. h3 Dd6 29. Da5 Ba4! 30. Bxa4 Ha6 31. Db5 Hxa4 32. a3 c3 33. Rc2 Dc7 34. Hbl Ha7 35. De8 Hb7 36. Hb4 Kg7 37. g3 Re6 38. Da4 Rg5 39. h4 Re4 40. Kg2 Ha7 41. Db5? Tímamörkunum er náð (2 klst. á 40 leiki og síðan klst. á næstu 20 leiki, allt í einni lotu) en þá er eins og Belginn missi þráðinn. Þessi leik- ur er lakari en 41. De8 og næsti leikur gefúr Kasparov loks tækifæri til þess að setja upp fléttugleraugun. 41. - De5 42. Db6?! 42. - Df5! 43. f3 Hrókurinn er vitaskuld iriðhelgur vegna máthótunar í 2. leik en hvítur fær annað tækifæri seinna. 43. - Rg5! 44. hxg5 Eða 44. Dd4+ Kh7 45. hxg5 Dxc2 + 46. Kgl Hxa3 og vinnur. 44. - Dxc2+ 45. Kgl Ddl+ 46. Kg2 De2+ 47. Kh3 Dxf3! 48. Dxa7 Nú þiggur hann afmælistertuna enda ætti hann bótalausa tapstöðu 48. - Dhl+ 49. Kg4 h5+ 50. Kf4 Dfl + 51. Ke5 DÍ5+ 52. Kd6 De6+ 53. Kc7 De7+ 54. Kb6 Dxa7+ 55. Kxa7 c2! - Þetta þvingaða ffamhald vafðist ekki fyrir heimsmeistaranum. Hvít- ur gafst upp. Það lætur nærri að annar hver skákpistill í DV sé helgaður Kortsnoj og endataflssnilld hans en hvað skal gera þegar maðurinn bæt- ir sífellt perlum í safhið? Skák hans við Short er enn eitt dæmið. Eftir byrjunina situr hann uppi með stakt peð á miðborðinu og Short á að auki biskupaparið. Engu að síður nær Kortsnoj að jafiia taflið og vel það og svo kreistir hann ffarn vinning úr harla jafiiteflislegri stöðu. Hvem- ig hann fór að því er höfundi þessara lína hulin ráðgáta og Short sjálfsagt einnig en sjón er sögu ríkari. Hvítt: Nigel Short Svart: Viktor Kortsnoj Frönsk-vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 Rc6 5. exd5 exd5 6. Bb5 Bd6 7. dxc5 Bxc5 8. Rb3 De7+ Talið gefa lakara endatafl í öllum byrjanabókum og Kortsnoj fór meira að segja sjálfur flatt á þessum leik- máta í leynieinvígi í stofúnni hjá Karpov árið 1971! 9. De2 Bb6 10. Re5 Bd7 1 áðumefhdri skák lék Kortsnoj 10. - Kf8 en með 11. Bf4 og síðan langri hrókun náði Karpov mun betri stöðu. 11. Rxd7 Kxd7 12. 0-0 Dxe2 13. Bxe2 RfB 14. Bf4 Hae8 15. Bd3 g6 16. Hadl Kc8 17. c3 h6 I örfáum leikjum hefur taflið gjör- breyst. Svarti riddarinn lamar hvítu stöðuna kóngsmegin og nú getur hann snúið til e4 ef með þarf. Nú er það hvíts að huga að jafnteflisleið- um. Skák Jón L. Árnason 22. Rf3 Kc7 23. Be3 Bxe3 24. Hxe3 Hxe3 25. fxe3 He8 26. Kf2 Re4+ 27. Kgl Rd6 28. Bfl Hxe3 29. Hxd5 f4 30. Bd3 Re7 31. He5 Ref5 32. Hc5+ Eftir 32. Bxf5 Hxe5 33. Rxe5 Rxf5 á svartur ívið betra. Short velur þann kostinn að halda hrókunum á borðinu sem virðist bjóða hættunni heim. E.t.v. var Kortsnoj orðinn tímanaumur. Nigel Short var brosmildur á IBM-mótinu en í Brussel hefur honum geng- ið miður. Aðeins hálfur vinningur úr þrem fyrstu skákunum. Ætla mætti að hvítur hefði öll tromp í hendi sér, með betri peða- stöðu og biskupaparið. En Short vandar sig ekki nóg í framhaldi skákarinnar og Kortsnoj snýr tafl- inu sér í vil. 18. h3? Rh5 19. Bcl?! Rg3! 20. Hfel g5 21. Rd2 f5! 8 7 6 5 4 3 2 1 abcdefgh 32. - Kb6 33. Hd5 Kc6 34. c4 Rg3 35. b4 Kc7 36. c5 Rde4 37. b5 h5! 38. Bxe4 Rxe4 39. He5 g4 40. hxg4 hxg4 41. He7+ Um annað er ekki að ræða. Eftir 41. Rh2 Hel + 42. Rfl. a6! fendir hvít- ur fyrr eða síðar í leikþröng. 41. - Kd8 42. Hxb7 gxf3 43. gx£3 Rxc5 44. Hxa7 Hel + ! 45. Kg2 Hbl 46. a4 Rd7 47. Kh3 Re5 48. Kh4 Hb4 49. Kg5 Rxf3+ 50. Kf5 Rd4+ 51. Ke5 fi 52. a5 Hxb5+! 53. Kxd4 Hf5 54. Ke4 fi 55. Kxf5 fl=D 56. Ke5 Dc4 57. Hg7 Dc3+ 58. Ke6 De3+ Tímahrak er eina skýringin. Ann- ars hefði Kortsnoj drepið hrókinn. En staðan er unnin eftir sem áður. 59. Kf6 Dd4+ 60. Kf7 Dd5+ 61. Kf8 Dxa5 62. Kf7 Df5+ 63. Kg8 - Og Short gafet upp um leið, er skákin átti að fara í bið. -JLÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.