Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1987, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1987, Page 12
Lokasóknin hafin! Róttæk og ábyrg forysta með nýjar hugmyndir: Ásmundur, Olga GuÖrún, Guðrún Helgadóttir, Álfheiður, Guðni, Svavar. 1 ^ ú lofa allir gulli og grænum skógum. En hverjir eru reiðubúnir áð standa við orð sín? A xjLlþýðubandalagið hefur ekki aðeins tillögur um úrbætur heldur líka leiðir til að framkvæma þær: Félagslegar úrbœtur verða ekki framkvœmdar nema með því að sækjafjármuni til hinna stóru íþjóðfélaginu, þeirra sem hafa rakað saman fé í góðæri síðustu missera undir verndarvæng fráfarandi stjórnar. Alþýðubandalagið er heilsteyptur vinstriflokkur. Það þýðir: að við styð j um baráttu launamanna að við berjumst gegn nýfrjálshyggjunni að við viljum vernda náttúruauðlindir landsins með virkri stefnu í umhverfismálum að við erum flokkur kvenfrelsisbaráttunnar að við viljum kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd og frjálst og friðlýst ísland að við viljum nýjasókn smáfyrirtœkja í atvinnulífinu að við viljum berjast fyrir betri afkomu vinnandi fólks / J kjörklefanum verðurþú að gera upp hugþinn. Þar dugir ekki að bera kápuna á báðum öxlum ALÞYÐUBANDA LA Gll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.