Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1987, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1987, Side 1
An björgunartækja í hafvillum - sjá bls. 4 Olafur H. Olafsson, æskulýðsfulltrúi Taflfélags Reykjavikur, afhenti Hannesi Hlífari Stefánssyni veglegan blómvönd við komuna til landsins. DV-mynd BG Heimsmeistaranum fagnað með blómum Vel var tekið á móti hinum nýbak- aða heimsmeistara okkar í skák unglinga yngri en 16 ára, Hannesi Hlífari Stefánssyni, er hann kom til landsins frá Innsbruck í Austurríki í gær. Fyrir utan fjölskyldu Hannes- ar voru mættir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þeir Þráinn Guðmunds- son, formaður Skáksambands Is- lands, og Ólafur H. Ólafsson. æskulýðsfulltrúi Taflfélagsins, sem báðir afhentu honimi blómvendi og þökkuðu honum íyrir frammistöð- una. Hannes fékk rembingskossa frá fjölskvldu sinni, þeirra á meðal mömmu sinni og ömmu. þeim Sess- elju Friðriksdóttur og Hlíf Bjama- dóttur. sem vom hinar hreyknustu með strákinn. Það er ekki á hveijum degi sem Islendingar eignast heimsmeistara í einhverri íþróttagrein og þetta er í annað sinn sem við eignumst þennan titil þvi að Jón L. Árnason vann sama afrekið fvrir réttimi 10 árum. Guðmundur Sigurjónsson stór- meistari. sem var Hannesi til halds og trausts á mótinu. sagði m.a. við komuna til landsins að hann hefði staðið sig með prýði. hefði stöðugt verið undir mikilli pressu. með hina keppenduma eins og grenjandi ljón á hælunum allan tímann. - sjá nánar á bls.2 -FRI Grótta: Skotæfingar og hundar ógna fuglalífinu - sjá bls. 6 Alþingismaöur í Hvala- vinafélaginu - sjá bls. 5 Menntamálaráðherra: íslenskuprófið er níðþungt - sjá bls. 3 Þoka raskaði flugi um helgina - sjá bls. 4 Rjúpan er heilög í Hrísey - sjá bls. 5 Hvirfilbylur eyddi bænum - sjá bls. 7 Varanleg verðlækkun á I þýskafisk- ] markaðinum? - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.