Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1987, Side 3
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1987.
dv Fréttir
Samræmt próf í íslensku:
Sýnist þetta
níðþungt
- segir Sverrir Hermannsson
„Ég er nýbúinn að lesa þetta yfir og
ég sé ekki betur en að hér sé um að
tefla níðþungt próf. Þetta segi ég að
vísu að lítt könnuðu máli. Það gengur
hins vegar alls ekki að setja einhveij-
ar prófgildrur íyrir ungt fólk. Raunar
óttast ég mest að slíkt gæti valdið
óbeit hjá þeim gagnvart námsefninu,“
sagði Sverrir Hermannsson mennta-
málafáðherra í gær þegar DV spurði
hann álits á þeim deilu sem risin er
um samræmt próf í íslensku.
Ymsir kennarar hafa haldið því fram
að mikið fall í prófinu stafi af því að
það hafi verið allt of þungt. Nú í dag
munu fulltrúar kennara líklega ganga
á fúnd menntamálaráðherra, Sverris
Hermannssonar, og kynna honum
sjónarmið sin. Munu þeir fara fram á
að komið verði á einhvem hátt til
móts við nemendur, t.d. með því að
hækka þá upp eða endurmeta prófin.
„Ég mun að sjálfsögðu hlusta á sjón-
armið þeirra kennara sem hyggjast
ganga á minn fund. Ég veit ekki hvort
vald mitt nær til þess að breyta á ein-
hvem hátt þeim einkunnum sem
gefnar hafa verið.
Ef mér sýnist eitthvað óeðlilegt
þarna á ferðinni, eftir nánari skoðun,
og ef vald mitt nær til þess þá væri
ég vel til með einhvers konar upp-
hækkanir,“ sagði Sverrir Hermanns-
son menntamálaráðherra.
-ES
Reiðhjóladellan hefur gripið um sig
víðar en á Akureyri, eins og með-
fylgjandi mynd úr Reykjavík ber með
sér. DV-mynd S
Reiðhjóladella
á Akureyri
Jón G. Hautesan, DV, Akureyii:
Reiðhjóladella virðist hafa gripið um
sig á Akureyri. Að sögn Viðars Garð-
arssonar, sem selur reiðhjól á Akur-
eyri, hefur salan tvöfaldast frá því í
fyrra. Giskar hann á að hann sé búinn
að selja fimm til sex hundmð hjól í vor.
„Það er áberandi hvað konur kaupa
mikið af hjólum og eins em það böm-
in,“ sagði Viðar.
Viðar sagði ennfremur að það kæmu
bílar til sín tvisvar í viku með þrjátíu
til sjötíu hjól í hverri ferð og það færi
allt saman.
„Ætli ég selji ekki um hundrað reið-
hjól á viku þessa dagana,“ sagði Viðar
að-loknm.
OG þÚ FLÝGUR
í GEGNUM DAGINN
Unnur
Steinssonílugíreyjaerein
fjölmargra *?*J*S*£ U
fjölskyldutnmmtæki
r/£L , Ummæll Jóns Páis-
Ú9 er^&'dutrim^
mu
3öjhalda sér í formi
hentar
Hverníg á að nota
fjölskyldutrimmtækið rétt?
Burt með aukakíló.
Æfið 5 mín. á dag.
Tll þess að ná árangrl verður að æfa hinar þrjár
mikilvægu undlrstöðuæfingar daglega.
Eftir að byrjað er að æfa samkvæmt æfingar-
prógrammf mótast vaxtarlag líkamans af sjálfu sér.
Æfing 1
Þessl æfing er fyrir magavöðva og stuðlar að mjóu mitti
Setjist á sætið á trimmtæklnu, legglð fæturna undir
þverslána, hendur spenntar aftur fyrir hnakka. Látið
höfuðið sfga hægt að gólfi. Efri hlutl líkamans er
reistur upp og teygður í átt að tám.
Mikllvægt: Æflngu þessa verður að framkvæma með
jöfnum hraða án rykkja. í byrjun skal endurtaka
æfinguna flmm sinnum, en síðan fjölga þeim í allt að
tíu sinnum.
Æflng 2
Þessf æflng er (yrlr handleggl og rassvöðva.
Legglst á hnén á sætið á trimmtæklnu. Taklð báðum
höndum um vinklana, handleggirnir hafðir belnir og
stffir allan tímann. Teyglð úr fótunum þannig að setan
renni út á enda, hnén dregin aftur að vinklunum.
Æflngin endurtekin a.m.k. fimm sinnum.
Æflng 3
Þessi æflng er til þess að þjáffa og móta lærvöðva,
fætur og handleggl.
Setjist á sætlð og takið báðum höndum um
handföngln á gormunum og draglð sætlð að
vinklunum. Teygið úr fótunum og halllð efrl hluta
Ifkamans aftur og togið í gormana. Haldið gormunum
strekktum allan tímann og spennið og slaklð fótunum
tll skiptis.
Æfingln endurtekin a.m.k. tíu slnnum.
Enginn líkami er góður
án vöðva í brjósti,
I maga og bakhluta
Kúlumagi, fitukeppir, slöpp brjóst,
slappur bakhluti o.s.frv.)
Allt þetta sýnir slappa vöðvavefi.
Byrjaöu strax að stækka og styrkja vöövana þína
með þessari árangursríku og eölilegu aðferð.
Shippir yödvar
Urjt»s«v(iðvar
MjiiLHvðdviir
niissvofíviir
Sluppir vöövnr ÆJöir vöövur
Leggðu fljótt af
Misstu aukakíló með því að æfa 5 mín. á dag.
Á ÍSLE^
ÖTAXM®%
leS£S^
Verð aðeins
2.890.-
Pöntunarsími 91-651414
Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00
Póstverslunin Príma Box 63, 222 Hafnarfirði