Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1987, Qupperneq 6
6
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1987.
í
I
Fréttir
Síversnandi umgengni fólks í Gróttu:
Skotæfingar og
hundar stefha
varpinu í hættu
Þrátt fyrir að Grótta sé friðlýst og
allar mannaferðir bannaðar þar frá 1.
maí til 1. iúlí evkst stöðugt ágangur
ntanna í eyjunni. Mannaferðir á varp-
tímanum styggja fuglana og hætta er
á að þeir hverfi af hreiðrum sínunt.
Að sögn Guðjóns Jónatanssonar.
sem undanfarin 12 ár hefúr gætt að
varpinu í Gróttu. hefur fjölgun hunda
á höfuðborgarsvæðinu orðið til þess
að æ fleiri viðra hundana sína úti í
eyju. Einnig er farið að bera á litlum
fjórhjóladrifsbílum.
- Þótt viðsetjumuppskiltisembanna
mönnum að koma með dýr og bönnum
allar mannaferðir út í eyjuna á varp-
tímanum lætur fólk sér ekki segjast.
Þótt fólk nánast reki sig í skiltin tek-
ur það ekki mark á þeim. Ef fram
heldur sem horfir er líklegt að fuglinn
hverfi héðan og það yrði mikill skaði
því fuglalífið hér er fjölskrúðugt." seg-
ir Guðjón.
Einar 11 fuglategundir verpa í
Gróttu. meðal annars stokkönd. mar-
iuerla. steindepill. æðarkolla og gæs.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR Innlán óverótryggð (%) hæst
Sparisjóðsbækur óbund. 10-12 Lb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 11-15 Sb
6 mán. uppsögn 11-20 Ib
12mán. uppsogn 14-25,5 Sp.vél
18mán. uppsögn 22-24.5 Bb
Ávisanareikningar 4-10 Ab
Hlaupareikningar Innlán verðtryggð 4-7 Sp
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5-2 Ab.Bb, Lb.Sb. Úb.Vb
6 mán. uppsögn Innlán með sérkjörum 2.5-4 10-22 Ab.Úb
Innlán gengistryggð
Bandarikjadalur 5,5-6.25 Ib
Sterlingspund 8-10,25 Ab
Vestur-þýsk mörk 2.5-4 Ab
Danskarkrónur 9-10.25 Ab
ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst
Almennir vixlar(forv.) 20-24 Bb.Sb.
Úb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 22.5-26 eða kge
Almenn skuldabréf(2) 21-27 Úb
Viðskiptaskuldabréf(1) kge Alllr
Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggo 21 24.5 Bb.Sb
Skuldabréf
Að 2.5 árum 6-7 Lb
Til lengri tima 6.5-7 Bb.Lb.
Útlán til framleiðslu Sb.Úb
Isl. krónur 16.25-26 Ib
SDR 7,75-8.25 Bb.Lb. Úb
Bandarikjadalir 8-8.75 Bb.Sb
Sterlingspund 11,25-13 Bb.Vb
Vestur-þýsk mörk 5,5 6.5 Bb.Lb. Úb.Vb
Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 3.5 5-6,75
Dráttarvextir VÍSITÖLUR 30
Lánskjaravísitala maí 1662 stig
Byggingavísitala 305stig
Húsaleiguvísitala Hækkaði 3% 1. april
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 110 kr.
Eimskip 246 kr
Flugleiðir 170kr
Hampiöjan 114 kr.
lönaðarbankinn 124 kr
Verslunarbankinn 114 kr. r
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og sparisjóðir kaupa
þó viðskiptavíxla gegn 21 % ársvöxtum. (2)
Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjdrs vanskil-
alána er 2% bæði á verðtryggð og óverð-
tryggð lán, nema í Alþýðubanka og
Verslunarbanka.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Versl-
unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn
birtast í DV á fimmtudögum.
Þessir fuglar eru mjög styggir yfir
varptímann, sem nú stendur yfir. og
eiga það til að hverfa af hreiðrum sín-
um verði ónæði of mikið.
Guðjón sagðist ekki vita hvað réði
gerðum þeirra sem færu út í eyjuna
þótt það væri bannað. Það væri ekki
nóg með að hundaeigendur færu með
hunda sína þangað heldur kæmi það
líka fyrir að bvssuglaðir færu þar um.
Sagði Guðjón að síðastliðið haust
hefðu tvö skilti. sem bönnuðu umferð
um evjuna. verið gegnumskotin.
Grótta hefur ekki verið byggð í 14
ár eða frá því að Albert Þorvarðarson
lést. Albert var vitavörður í eyjunni.
Út í Gróttu er manngengt á fjöru. Það
er gengið út í eyjuna á vamargarði
sem byggður var fyrir um það bil 30
árum. Guðjón vissi fá ráð sem gætu
dugað til að stemma stigu við ólögleg-
um mannaferðum í eyjunni. Ekki
þýddi að loka vamargarðinum og ekki
mætti rífa hann því vamargarðurinn
hindraði landbrot. Guðjón kvaðst bara
vona að fólk sæi að sér og skildi hvi-
lík skemmdarverk það ynni með
háttemi sínu. -pal
Fuglalíf i Gróttu er í hættu. Verndari varpsins í eyjunni, Guðjón Jónatansson,
á mynd með einni kollunni og hreiðri hennar. í baksýn vitinn og óbyggt vita-
varðarhúsið.
Varanleg verðlækkun
á þýska fiskmarkaðnum?
Þýskaland
Því hefur verið spáð að verð á helstu
fisktegundunum á markaðnum í Ham-
borg muni fara lækkandi í næstu
framtíð. Talið er að mikið muni berast
að af grálúðu, karfa, ufsa og þorski
og að verðið fari af þeim sökum lækk-
andi. Einnig er því spáð að flatfiskur
lækki vemlega en talið er að verð á
laxi verði nokkuð gott. Fyrir næstu
viku er spáð að verðið á laxi verði kr.
345 til 390 kílóið eftir stærðum.
Bremerhaven
Síðustu daga hefur verð á karfa ve-
rið í lágmarki, enda borist of mikið
að. Verðið hefur nánast verið lág-
marksverð, kr. 36 kg. Þorskur hefur
selst á sæmilegu verði enn sem komið
er; var kr. 77 kg þann 18. 5. Grálúða
er mjög fallin i verði og er nú milli
30 og 40 kr. kg.
England
Sölur úr gámum:
hafslaxinn streyma á markaðinn og
er stærsti laxinn þaðan í háu verði
þegar fyrstu sendingamar koma vest-
anað. Nú má búast við að veður taki
Fiskmarkaðimir
Ingólfur Stefánsson
skjótum breytingum og er ekki óal-
gengt að hitinn vaxi á einni nóttu frá
10 til 15° í 20 til 30° og hefur það mik-
11 áhrif á neyslu manna. Á mæðradag-
inn er það vani að húsmæður lagi
ekki mat heldur fer §ölskyldan á góð-
an veitingastað og borðar og þá oftar
en ekki fiskmáltíð og getur það haft
mikil áhrif á fiskmarkaðinn.
Rækjuveiðamar við Oregonströnd-
ina em nú hafhar. Veiðin er að mestu
smárækja og hefur verðið verið 3,75
til 3,90 dollarar eða kr. 319 til kr. 334
Gámasölur, England, 18. 5. 1987:
Selt magn kg Sundurliðun Söluverð ísl. kr. kr. pr. kg
106.351,25 þorskur 7.355.203,24 69,16
102.515,00 ýsa 7.338.583,97 71,59
16.980,00 ufsi 626.313,09 36,89
7.539,50 karfi 288.179,21 38,22
90.042,50 koli 4.580.315,75 50,87
63.995,00 grálúða 3.408.828,78 53,27
54.961,25 blandað 3.545.296,64 64,51
442.384,25 Samtals: 27.142.669,01 61,36
19. 5.:
Sundurliðun Selt magn kg. Söluverð ísl. kr. kr. pr. kg
Þorskur 67.430,00 4.989.168,93 73,9
Ýsa 83.395,00 6.168.953,23 73,9
Ufsi 14.560,00 557.497,38 38,2
Karfi 3.315,00 97.797,72 29,5
Koli 34.690,00 2.019.026,42 58,2
Grálúða 0,00 0,00 0,0
Blandað 46.098,75 2.991.308,56 64,8
Samtals: 249.488,75 16.823.752,24 67,4
New York
Á markaðnum hjá Fulton hefur verð
á lúðu nú lækkað aftur og um miðjan
maí var hún á meðalverði. Stór og góð
þorskflök hafa verið fram að þessu á
kr. 220 og flök frá Kanada á nokkm
lægra verði. Síðustu daga hefur verð
á laxi og sverðfiski verið í hærri kant-
inum en flatfiskur verið lægri. Allt
bendir til þess að þetta góða verð
muni ekki haldast. Nú mun Kyrra-
fob í verksmiðjum í Oregon. Verð á
laxi hefur verið fram til 13. maí kr. 510
til 590 út af markaðnum hjá Fulton.
Síðustu daga hefur verðið á laxi og
öðrum fiski lækkað vemlega, þannig
hefúr laxinn, 2-3 kg, verið á kr. 400
en stærsti laxinn hefur verð hátt í kr.
440 kg. Sá lax, sem komið hefúr frá
vesturströndinni, er um 3,5 kíló að
þyngd og er nokkuð jafnstór og ákaf-
lega góð vara hvað ferskleika snertir
og er veiddur á færi. Veiðarnar á rækj-
unni hafa aldrei verið meiri. Fram til
1. apríl hafði verið landað 4,8 millj.
punda, en á sama tíma á fyrra ári var
búið að landa 2,7 millj. punda. Þrátt
fyrir það hefur verðið hækkað um 45
til 65 sent pundið.
Fiskaren 10. maí
í norska blaðinu Fiskaren er sagt frá
því að rússneskt frystiskip hafi lagst
við akkeri í Fitjarvík til að taka á
móti síld til frystingar. Afköst í fryst-
ingu hjá þessu skipi em 200 til 250
lestir á sólarhring. Gert er ráð fyrir
. fleiri rússneskum og austur-þýskum
skipum til að kaupa síld til frystingar.
Skipin koma strax og leyfi hafa feng-
ist fyrir vinnslu. Norðmenn leggja
mikla áherslu á að selja sem mest af
síld til frystingar þar sem mikið verð-
fall hefur orðið á fiskimjöli og lýsi. I
þessari frétt er ekki getið um verðið
sem þessar þjóðir greiða fyrir aflann.
En minna má á að á síðasta ári var
verð fyrir þá síld, sem seld var til er-
lendra frystiskipa, lítið hærra en það
sem þá fékkst fyrir síldina í bræðslu
og vom sjómenn mjög óánægðir yfir
þeim viðskiptum, vildu þeir þá eins
landa í bræðslu og selja síldina til er-
lendra þjóða á lágu verði.
Madrid
Fyrstu 10 daga mánaðarins var mik-
il vöntun á laxi og komst lax í óeðli-
lega hátt verð eða yfir kr. 520 kílóið.
Nú hefúr markaðurinn lækkað en er
þó í hærri kantinum miðað við verð
sém hefur oftast fengist á þessum
markaði. Lax af stærðinni 3-4 kíló kr.
390 en stærsti laxinn kr. 450 kílóið.
Innfluttur þorskur með haus kr. 92
kílóið og þorskflök kr. 185 kflóið hæst.
Innfluttur humar kr. 1165 hæst.
Verð á lúðu fer nú hækkandi á Bandarikjamarkaði.