Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1987, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1987, Side 20
32 MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1987. Smáauglýsingar ■ Til sölu Pentax S-1a ásamt 50 mm linsu, 1:2 , 35 mm linsu og 135 linsa 1:2,8, allt i toppstandi, taska getur fylgt, verd 12 þús. Smith Corona ritvél með borða og stórum valsi, 7000 kr., nýr dýptarmælir og fisksjá fyrir strimil fyrir 10 þús., antik matar og kaffistell fyrir 12, gulllituð með glansáferð, 12.500 kr. Tilboð sendist DV merkt H-3481. Til sölu lítið notuð Amstrad PCW 8256 tölva ásamt prentara, íslenskt rit- vinnslukerfi, kr. 27 þús., grár Silver Cross barnavagn með stálbotni, fer- kantaður, kr. 16 þús., og brúnt burðarrúm kr. 1000. Uppl. í s. 28869. Hárlos, streita - þunglyndi. Næringar- efnaskortur getur verið orsökin. Höfum næringarefnakúra. Reynið vítamínin. Heilsumarkaðurinn, Hafn- arstræti 11, s. 622323. Póstkröfur. Hjá okkur eru góðar og ódýrar vörur. Flóamarkaður Sambands dýravernd- unarfélaga Islands, Hafnarstræti 17, kjallara. Opið mánud., þriðjud. og miðvikud. frá kl. 14-18. Plakata (mynda) standar. Til sölu rammar og standar fyrir plaköt og myndir. Getur hentað í ýmsar uppstill- ingar. Er nýtt og í talsverðu magni. Uppl. í síma 92-4610. Springdýnur. Endurnvjum gamlar springdýnur samdægurs. sækjum. sendum. Ragnar Björnsson. hús- gagnabólstrun. Dalshrauni 6. símar 50397 og 651740. Verðlækkun á öllum sóluðum hjól- börðum. margar gerðir af jeppahjól- börðum og fvrir Lödu Sport. Sendum i póstkröfu. Hjólbarðasólun Hafnar- fjarðar h/f, símar 52222 og 51963. Álplötur, álprófílar. vinklar. rör. seltu- varið efni. Klippum niðúr ef óskað er. Ál-skiólborðaefni. stál-skjólborðaefni. stvttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705. Vagnhöfða 29. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar. Kleppsmýrar'vegi 8. sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Danskt rúm, 1 m. án dýnu. kr. 9500, danskur klæðaskápur. br. 2 m. kr. 18 þús.. þrekhjól, kr. 3 þús., 4 stk.. renni- hurðir í klæðaskáp. S. 21091, 19414. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar. Súðarvogi 32, s. 689474. Hjól og hillusamstæða. Til sölu Kalk- hoff hjól fyrir 5-8 ára stelpu og Winther þríhjól. einnig hvít hillusam- stæða, 3 ein. Uppl. í síma 76720. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- inl Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þittl Síminn er 27022. Notuö eldhúsinnrétting til sölu, með sérbvggðum bakaraofni, helluborði, viftu, vaski og blöndunartækjum. Uppl. í síma 675151. Sala, skipti og kaup. Hljómplötur, kassettur, myndbönd. vasabrotsbæk- ur. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Skritborð, fundarborð, vélritunarborð, hillur og einangrunarskilrúm til sölu, einnig reiknivélar, möppur og fleiri skrifstofuáhöld. Uppl. í síma 641046. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8—18 og laugard. kl. 9-16. Fristandandi stálhillur, hentugar til skjalageymslu á bókasafn eða lager, til sölu. Uppl. í síma 641046. Ignis þvottavél til sölu, verð 10 þús., einnig ljóst gólfteppi, 65 m2, verð til- boð. Úppl. í síma 19747. Sólbekkur, Rheem 12 peru, neðri hluti af samlokubekk, til sölu. Uppl. í síma 50713. Repromaster til sölu, gott verð. Uppl. í sima 39299 eftir kl. 18. f ■ Oskast keypt Bíllyfta óskast, 2ja eða 4ra pústa, einn- ig vantar mótorstillingartæki. Úppl. í símum 611190 og 621451. Furueldhúsborð og stólar óskast í sum- arbústað, einnig furusófasett og borð. Sími 53911. M.A. Professional Ijósabekkur óskast, verður að vera fyrir 140w perur. Uppl. í síma 79850. Vil kaupa píanó og hljómflutnings- tæki. Uppl. í síma 11668 í hádeginu og á kvöldin. - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir að kaupa barnaferðarúm, regnhlífarkerru, óska einnig eftir litl- um treíjaplastbáti eða gúmmíbáti (má þarfnast viðgerða.) Uppl. í síma 54340 og 53491 e.kl.18. Dráttarvél. Vil kaupa nýlega dráttar- vél ásamt ámoksturstækjum. Uppl. í síma 93-6688 milli kl. 14 og 16 mánud. og þriðjud. ■ Verslun Kópavogsbúar ath.l Erum að taka upp nýja sendingu frá Major Minors í London; jakkar, buxur, peysur og jogginggallar, einnig úrval af snjó- þvegnum gallabuxum á börnin, galla- sett á aðeins 2420 kr. Ath. 20-30% afsláttur af öllum leikföngum, gjafa- vörum og prjónavörum. Verslunin Hlíð, Hjallabrekku 2, sími 40583. Borgaráð hefur samþykkt breytingar á skipulagi sölusvæðis á Lækjartorgi og i göngugötu Austurstrætis. Gert er ráð fyrir að þar verði staðsettir 3 matsöluvagnar. Umsóknir um söluað- stöðu fyrir matsöluvagna skilist til Heilbrigðiseftirlits, Drápuhlíð 14, fyr- ir 1. júní nk. Kristall frá Bæjaralandi, sköpunarverk meistaranna frá Nachtmann. Eigum á lager mikið úrval af kristalgjafavöru: skálar. tertudiska, vasa, skart- gripabox. rjómasett. Sendum í póst- kröfu. Lúkas D. Karlsson, heildversl- urf. Síðumúla 29, sími 688544. Útsölumarkaður, útsölumarkaður! Er- um að setja upp útsölumarkað á góðum stað í austurbænum. Óskum eftir að kaupa og taka í umboðssölu allskonar vörur og vörulagera. Uppl. í símum 73293 og 50553 á kvöldin. ■ Fyrb: ungböm Fyrir tvíbura: Ársgamall Simo tvíbura- kerruvagn á kr. 15 þús. (kostar nýr ca 26 þús.) og gamall Silver Cross tví- buravagn (hvor á móti öðrum), tilval- inn á svalirnar, kr. 3500. Sími 19747. 2 ódýrir barnavagnar til sölu, grænn svalavagn, verð 2500 kr.. brúnn flau- elsvagn með gluggum. verð 7000 kr. Uppl. í síma 75513 eftir kl. 17. Silver Cross barnavagn og kerra, bæði brún að lit, vel með farin, til sölu. Uppl. í síma 78115. ■ Heimilistæki ísskápaþjónusta Hauks. Geri við í heimahúsum frystikistur og allar teg. kæli- og frystiskápa. Gef tilboð í við- gerð að kostnaðarlausu. Góð þjón- usta. Sími 76832. Tvískiptur Zanussi Delux ísskápur/ frystir til sölu, 170 cm hæð. 60 cm breidd, 6 ára gamall, vel með farinn, Uppl. í síma 76713 eftir kl. 16. Frystikista. Til sölu 255 lítra Linde frystikista. Uppl. í símum 689509 eða 92-6136. ■ Hljóðfæri Korg Poly-61 til sölu, einnig Wurlitzer píanó. Hvort tveggja selst á góðu verði. Uppl. í síma 94-4027 milli kl. 19 og 20. Trommusett. Til sölu Roger trommu- sett með Silsian diskum og fjórum ásláttartrommum. Uppl. í síma 14488 eftir kl. 19. Notaö danskt píanó til sölu. Verð 25 þús. kr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3511. Gott píanó, Bentley, til sölu á sann- gjörnu verði. Uppl. í síma 78774. Trommusett til sölu. Uppl. í síma 629135 eftir kl. 18. Sævar. ■ Hljómtæki Segulbandsstúdíótæki, Teac 3340-S, til sölu. Uppl. í síma 50713. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppahreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta -útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Barnarúm, 172x72, án dýnu, til sölu, kr. 6 þús. og Club 8 hilluskápur/skrif- borð, kr. 6 þús. Uppl. í síma 16847 milli kl. 18 og 19. Einstakt tækifæri! Ódýr skrifstofuhús- gögn og ljósritunarvélar til sýnis _og sölu í dag frá kl. 14-16 á 3. h. í Ár- múla 38. Frjálst framtak hf., s. 82300. Fataskápar til sölu, nýir, hvítir, 8 hurð- ir með fulningalistum, hæð 210 cm, br. 180 cm, dýpt 62 cm, grindur, slár og sökkull fyígja. S. 12715 og 626698. Hjónarúm: Nýtt Sultan Fast rúm með sökkli til sölu ásamt vattteppi, stærð 160x200. Uppl. í síma 30449 eftir kl. 19. Furuhjónarúm til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 72970. Hornsófi og stóll með plussáklæði til sölu. Uppl. í síma 50679 eftir kl. 19. ■ Bólstrun Klæðningar, viögerðir, fyrir alla um land allt, sendi sýnishorn af efnum, geri föst tilboð ef óskað er. Fljót og góð þjónusta, unnin af fagmanni. Bólstrun Hauks, Háaleitisbraut 47, sími 91-681460. Klæðningar, viðgerðir, fyrir alla um land allt, sendi sýnishorn af efnum, geri föst tilboð ef óskað er. Fljót og góð þjónusta, unnin af fagmanni. Bólstrun Hauks, Háaleitisbraut 47, sími 91-681460. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur Amstrad PCW 8512 2 disc, og prentari, mús, teiknipenni, ráð viðskipta- manna, bókhald og sölukerfi, launa- forrit o.m.fl., 2 mánaða, til sölu. Einnig Sharp MZ 80B með diskdrifum og við- skiptamannabókhaldi, sölukerfi o.fl. Uppl. í símum 641266 og hs. 21118. 3 mán. Amstrad CPC 6128 tölva til sölu, með Iitaskjá, innbyggðu diskdrifi, bókum og leikjum. Uppl. í síma 667221. Commodore 64 K tölva til sölu með litaskjá, videoi, tölvuborði, stýripinna og íjölda leikja. S. 666990. Ónotuðu tölva af gerðinni Sinclair Spectrum 128 K til sölu. Uppl. í síma 28185. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba. Radio- og sjónvarpsverkstæðið, Laugavegi 147, sími 23311. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. 20" Hitathci litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 656337 eftir kl. 18. ■ Ljósmyndun Yashica FX 3 Super til sölu, 8 mán., í mjög góðu ástandi, m/70-210 mm linsu, 24 mm linsu, góðu flassi og stórri tösku, verð 25 þús. S. 95-4373 e. kl. 16. ■ Dýrahald Suðuriandsmót i hestaíþróttum verður haldið á Selfossi dagana 30. og 31. maí. Keppt verður í tölti, 4-gangi og 5-gangi. Unglinga 13-15 ára, tölti og 4-gangi. Unglinga 12 ára og yngri, tölti, 4-gangi. Og tölti, 4-gangi og 5- gangi, gæðingaskeiði og hlýðnikeppni B. fullorðinna. Einnig í 150 m skeiði. Skráningar í síma 99-1900 á daginn, 99-2360 og 99-2120 á kvöldin fyrir mið- vikudaginn 27. maí. Hundaræktarfélag íslands: Hvolpa- námskeiðin eru að heíjast, þessi inámskeið eru ætluð nýorðnum lhvolpaeigendum og ekki síður þeim sem eru að hugleiða hvolpakaup, lengi býr að fyrstu gerð, því er áríðandi bæði að vanda vel til vals á hvolpi og síðan veita honum rétta umönnun á viðkvæmu þroska- og vaxtarskeiði. Innritun og nánari uppl. á skrifstof- unni, Súðarvogi 7, sími 31529. Reiðskóli fyrir börn og unglinga verður starfræktur í Mosfellssveit í sumar og hefst 1. júní nk. Boðið er upp á viku- námskeið þar sem nemendum er séð fyrir hestum og reiðtygjum, einnig kvöldnámskeið fyrir aðra aldurshópa. Skráning og nánari uppl. hjá Guð- mundi Haukssyni eða Eydísi Ind- riðadóttur í síma 667297 í hádeg. og kvöld. Fóður-dúfur-fóður! Eigum til á lager hið frábæra Purina dúfnafóður í íjöl- breyttu úrvali. Komið eða hafið samband. Purina umboðið, Birgir sf, Súðarvogi 36, sími 37410. Góður reiðhestur til sölu, 9 vetra, vilj- ugur, þægur klárhestur með tölti, einnig á sama stað vel með farið 10 gíra DBS reiðhjól. Sími 39022 e. 17. Fallegur 6 vetra klárhestur undan Greifa 929 og Rauðhettu 4386 undan Lýsingi 409 til sölu, einungis fyrir vana. Uppl. í síma 44208 eftir kl. 21. Kanarífuglar. Karlfuglar óskast keypt- ir, skipti á kvenfuglum koma til greina. Hafið samband við Skúla Torfason í vs. 96-24622, hs. 96-3518. Hagaganga. Óskum að taka á leigu beitarland fyrir 30-40 hross, yfir sum- ar- og haustmánuði, auk vetrargöngu fyrir merar og ungviði ásamt útigjöf. Æskileg staðsetning Borgarfjörður eða SA-Árnessýsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3487. Fallegan 2 mán. hvolp vantar gott heimili. Uppl. í síma 77847 milli kl. 16 og 18 í dag. Halló. Við erum tveir fallegir kettling- ar (högnar) og óskum eftir góðum eiganda. Uppl. í síma 686094. 6 mán. síamshögni til sölu, sandkassi og matarskál fylgja. Uppl. í s. 79108. ■ Vetrarvörur Artic Cat Cheetah ’87 90 ha vökvakæld- ur vélsleði á löngu belti til sölu, kostaði nýr 440.000. Uppl. í síma 92- 3363. ■ Hjól_______________________________ Vélhljólamenn - fjórhjólamenn. Allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum, vanir menn, topptæki = vönduð vinna, olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól og sleðar, Tangarhöfða 9, s. 681135. Fjórhjólaleigan, Dugguvogi 17, sími 689422. Leigjum út fjórhjól og kerrur. Opið alla daga. Karlmannsreiðhjól óskast. Óska eftir góðu karlmannsreiðhjóli, 3 gíra. Uppl. í síma 621949 eftir kl. 19. Fjórhjól. Suzuki LT 250 R Quad Racer ’86, 41 ha., gult á litinn, lítur vel út. Uppl. í síma 42909. Vel með farið 10 gira DBS karlmanns- reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 656337 eftir kl. 18. Yamaha fjórhjól, 4x4, til sölu. Skipti koma til greina á bíl. Uppl. í síma 673226. 2 reiðhjól til sölu, 15" og 20" . Uppl. í síma 15271. Óska eftir Hondu MT 50 cc ’81-’82, stað- greiðsla. Uppl. í síma 73096 eftir íd. 19. ■ Vagnar Sýningar- & sölutjaldið, Borgartúni 26 (lóð Bílanausts), sími 626644. Sýnum tjaldvagna, hjólhýsi, kerrur alls konar o.fl. Tökum notað upp í nýtt, seljum notaða tjaldvagna og hjólhýsi fyrir fólk. Gísli Jónsson & Co. Tjaldvagnar m/fortjaldi, eldunartækj- um, vaski, 13" dekkjum og hemlum. Einnig frábær sænsk hjólhýsi og sum- arstólar á góðu verði. Opið frá 17.15- 19 daglega. Laugardaga 10-16. Fríbýli sf., Skipholti 5, sími 622740. 10 feta hjólhýsi með fortjaldi til sölu. Uppl. í síma 99-3312. Combi Camp tjaldvagn óskast til kaups. Uppl. í síma 78899 eftir kl. 20. Hjólhýsi óskast í skiptum fyrir Wag- oneer ’74. Uppl. í síma 97-3156. Nýlegur Camplet tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 96-25289 síðdegis. ■ Til bygginga Heflað mótatimbur, 1x6", um þúsund lengdarmetrar til sölu, einnig uppi- stöður, l'Ax4", allt einnotað og vel hreinsað. Uppl. í síma 37128. Húsbyggjendur athugið. Tökum að okkur að rífa niður og hreinsa móta- timbur auk ýmissa annarra smærri verkefna. Flísin sf. S. 73513 og 24918. DV Vantar stuttar uppistöður, 1 '/1x4", ca 150 cm lengd og 1x6" búta. Uppl. í síma 38438. ■ Verðbréf Kaupi hvers konar fjárskuldbindingar. Þoríeifur Guðmundsson, Hafnar- stræti 20, sími 16223. ■ Sumarbústaðir Mikið úrval af sumarhúsateikningum á boðstólum, 30 mismunandi gerðir til að velja úr, arkitektateikningar fyrir byggingarnefndir til samþykktar, smíðateikningar og efnislistar, bækl- ingar á boðstólum. Teiknivangur, Súðarvogi 4, sími 681317. Sumarbústaður óskast til kaups i ná- grenni Reykjavíkur. Má þarfnast viðgerðar. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-3483. ,_________ Norðurland. Óska eftir gömlu húsi (eða eyðibýli) í nágrenni við bæ eða þorp, helst í Eyjafirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3486. Rotþrær. Staðlaðar stærðir, 440 til 3600 lítra vatnsrúmmál, auk sérsmíði. Vatnstankar, ýmsar stærðir. Borgar- plast, Vesturvör 27, sími 46966. Óska eftir sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur, má þarfnast viðgerðar, verðhugmynd 300-500 þús. Uppl. í síma 651730 og 685558. ■ Fyrir veiöimeim Nýtt fyrir stangaveiðimenn. Stanga- veiðihandbókin full af fróðleik og skemmtilegu efni. m.a. með uppl. um á annað hundrað veiðistaði, ljósmynd- ir af veiðiflugum o.fl. o.fl. Svarar flestum spurningum veiðimannsins, fæst í öllum betri sportvöruverslun- um. Sendum í póstkröfu um land allt. Handargagn, símar 27817 og 18487. Til sölu veiðileyfi í lax- og sjóbirtings- á á Suðurlandi í ágúst og september. Sjóbirtingsveiði leyfð fram í október, 3 stengur. Uppl. í s. 31106 eftir kl. 19. Laxveiðileyfi í Hörðudalsá í Dölum til sölu, gott veiðihús fylgir. Uppl. í síma 99-3902 og 99-3908. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. ■ Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu: • Söluturn í Breiðholti, mikil velta. • Söluturn við Hverfisgötu, góð kjör. • Söluturn í miðbænum, góð kjör. • Söluturn í Hafnarfirði, góð velta. • Söluturn í austurbæ, eigið hús. ^•Söluturn v/Hlemmtorg, nætursala. •Söluturn í vesturbæ, góð velta. • Söluturn við Vesturgötu, góð kjör. • Söluturn við Skólavörðustíg. • Söluturn við Skipholt. • Grillstaður í Rvk, eigið húsnæði. • Grillstaður í Kóp., góð kjör. • Tískuvöruverslanir við Laugaveg. • Matvöruverslanir, góð kjör. • Veitingastaðir í Rvk og Kóp. • Bílapartasala í Rvk. • Fiskbúð í Hafnarfirði. • Barnafataverslun í eigin húsnæði. • Bílasprautunarverkst. í Hafnarf. • Fataversl. í Breiðh. ásamt saumast. • Bakarí í Reykjavík. Viðskiptafræðingur fyrirtækjaþjón- ustunnar aðstoðar kaupendur og seljendur fyrirtækja. Kaup sf., fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 50c, símar 689299 og 689559. Bílaþjónustufyrirtæki til sölu, vel stað- sett á höfuðborgarsvæðinu. Annast viðgerðir, réttingar og málningu bif- reiða og sölu notaðra varahluta. Hentugt leiguhúsnæði. Heildarverð um 1.500.000, sem greiðast má eftir samkomulagi. Upplagt fyrir tvo sam- henta menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3507. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði, og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Snyrtivöruverslun með ýmsa mögu- leika í verslunarmiðstöð í Reykjavík til sölu, er í örum vexti, fæst á góðu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3509. Lærið inn- og útflutning hjá heimsþekktri stofnun. Uppl: Ergasía, box 1699,121 Rvk, s. 621073. Umboðs- menn: Wade World Trade, LTD. ■ Bátar Útgerðarmenn - skipstjórar. Uppsett þorskanet með flotteini, kr. 8.540, upp- sett þorskanet, 5.385, ýsunet, þorska- net, fiskitroll, humartroll, vinnuvettl- ingar. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511 og hs. 98-1700,98-1750.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.