Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1987, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1987, Page 25
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1987. 37 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Ýmislegt Sumarskóli FB, Kleppjárnsreykjum. Bjóðum sumarnámskeið fyrir 9-13 ára börn. Aðalviðfangsefni: Skák- og sundkennsla, ennfremur hesta- mennska, borðtennis, útiíþróttir og náttúruskoðun. Leigjum aðstöðu til æfingabúða í sundi, góð aðstaða. Inn- ritun og uppl. í símum 93-5185 og 93-5160. M Þjónusta____________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sprautumálum gömul og ný húsgögn, innréttingar, hurðir, heimilistæki o.íl., sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarieigan, sími 43477. Gröfuþjónusta. Til leigu traktorsgrafa, JCB 3 4x4, með opnanlegri framskóflu og skotbómu. Uppl. í símum 26942 og bílas. 985-21525. Múrverk, flisalagnir, múrviðgerðir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir, mal- biksviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Símar 42873, 83350 og 50553. Trésmíði. Viðhald, viðgerðir, góð þjónusta, gott verð. Dagsími 84201 og kvöldsími 672999. Öll almenn blikksmíði. Viðgerðir, smíði, tilboð, tímavinna. Njálsgata 13B, sími 616854. ■ Líkamsrækt Nudd. Við aðstoðum ykkur við undir- búning sumarsins með nuddi, leikfimi og ljósum. Vomámskeið í leikfimi í gangi. Dag- og kvöldtímar í nuddi. Tímapantanir í símum 42360 og 41309 (Elísabet). Heilsuræktin Heba. Sólbaðsstofan, Hléskógum 1, sími 79230. Nýjar perur í öllum bekkjum, góðir breiðir bekkir með andlitsljós- um. Mjög góður árangur. Bjóðum sjampó og krem. Ávailt heitt á könn- unni. Opið alla daga. Verið velkomin. Styrkið vöðvana. Nýja bréfanámskeið- ið hjálpar þér að byggja upp vöðva Iíkamans. Breiðari axlir, bætt sjálfs- traust og um leið betri líðan án tækja. Uppl. í s. 618897 frá kl. 16 og 20. Sólbaðsstofan Þverbrekku 8, Vörðu- fellshúsinu, Kópavogi, nýir eigendur, nýjar perur. Opið alla daga. Sími 43422. ■ Ökukennsla Gylti K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Geir P. Þormar, s. 19896, Toyota. Magnús Helgason, s. 40452, M. Benz 190 ’86, bílas. 985-20006. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Þór Albertsson, s. 36352, Mazda 626. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Sigurður Gíslason, s. 667224, Mazda 626 GLX ’87, bílas. 985-24124. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Coroila ’85. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL. s. 17384. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll prófgögn, engir lágmarkstimar og að- eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór Aðalsteinsson. Uppi. í síma 666428. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf- gögn, hjálpar til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. M Garðyrkja Skógræktarfélag Reykjavíkur, Foss- vogsbletti 1, sími 40313. Tré og mnnar, yfir 100 tegundir í hnaus, pottum og bökkum. Þetta em garð-, limgerðis-, skjólbelta- og skógarplöntur. Enn- fremur kraftmold, trjástoðir og áburður. Sendum um allt land. Vinur vors og blóma auglýsir: Veitum eftirtalda þjónustu: trjáklippingar, húsdýraáburð, mold, heimkeyrða og hífða inn í garð, garðhirðingu, lóða- standsetningar og alla almenna garð- yrkjuvinnu. S. 985-23881 og 51845. Alfreð Adolfsson garðyrkjumaður. Garðeigendur. Hef til sölu húsdýraá- burð, útvega einnig mold, íjarlægi rusl, tæti garða og beð. Góð umgengni og lágt verð er aðalsmerki okkar. S. 666896. Visa og Euro að sjálfsögðu velkomin. Geymið auglýsinguna. Garðsláttur - garösláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu á heyi fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðir, í lengri eða skemmri tíma. Sanngjarnt verð og vönduð vinna. Uppl. í síma 71161. Lóðaumsjón, lóðastandsetningar, lóðabreytingar og lagfæringar, trjá- klippingar, girðingavinna, efnissala, túnþökur, trjáplöntur, o.fl. Tilboð og greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24, sími 40364 og 611536. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegg- hleðslur, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæði. Verðtilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Látum fagmenn vinna verkið. Garðverk, sími 10889. Garðeigendur, athugið. Tek að mér hvers konar garðavinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garð- yrkjufræðingur, sími 622494. Skjólbelti. Til sölu skjólbeltaplöntur, viðja og gulvíðir. Bændur, sem hug hafa á að planta skjólbelti, eru beðnir að panta tímanlega. Sími 93-5169. Kreditkortaþj ónusta. Sláttuvélaskerpingar. Skerpum sláttu- vélar og önnur garðáhöld, hnífa, skæri o.fl., góð og ódýr þjónusta. Sérhæfðar vélar. Verkstæðið Lyngbrekku 8, Kópav. S. 41045, 16722. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu á heyi. Snyrtileg vinnu- brögð og sanngjarnt verð. Uppl. í símum 19298, 11992 og 20913. Gróðurmold og húsdýraáburöur, heim- keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími 46290 og 985-21922. Vilberg sf. Hellulagnir - vegghleðslur ásamt ann- arri garðvinnu, er með traktorsgröfu, útvega mold og fyllingarefni. Uppl. í símum 42136 og 46419. Húsdýraáburður. Útvegum húsdýra- áburð, einnig mold í beð, almenn garðsnyrting, pantið sumarúðun tím- anlega. Símar 75287, 77576 og 78557. T rjáúðun. Tek að mér að úða tré, runna og greni, nota eingöngu hættulaust efni, hef leyfi. pantið tímanlega. Ath. 100% ábyrgð á úðun. Sími 40675. Kartöflugarða- og lóðaeigendur. Tek að mér að tæta garðlönd og nýjar lóð- ir. Uppl. i síma 51079. Ódýrt! Ódýrt! Húsdýraáburður til sölu. heimkeyrt og dreift, góð umgengni. Uppl. í síma 54263 og 52987. Garðtætari til leigu. Uppl. í síma 666709. Mold. Til sölu góð gróðurmold. heim- keyrð. Uppl. í síma 671373. Túnþökur til sölu. Gott tún. Skjót þjón- usta. Gott verð. Uppl. í síma 99-4686. M Húsaviðgerðir G.Þ. húsaviðgerðir sl. Tökum að okkur glerísetningar. háþrýstiþvott og sílan- böðun ásamt alhliða sprunguviðgerð- um. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 75224. 45539 og 79575. Iðnfræðingur og húsasmiður. Tökum að okkur alla almenna trésmíði t.d. gler- og hurðaísetningar. gluggavið- gerðir. þök og allt almennt viðhaid. ráðgjafaþjónusta. S. 14884 og 611051. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu. við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum.Trakt- orsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400 bar. (400 kg/cm2). Tilboð samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933, kvöld og helgarsími 39197. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. Byggingafélagiö Brún. Nýbyggingar-, endurnýjun gamalla húsa, klæðning- ar, sprunguviðgerðir, viðgerðir á skólp- og hitalögnum. Fagmenn. Sím- ar 72273, 12578 og 29870. Glerjun, gluggaviðgerðir og öll almenn trésmíðavinna. Tilboðsvinna. Leggj- um til vinnupaila. Húsasmíðameistar- inn, sími 73676 e. kl. 18. Háþrýstiþvottur. Getum tekið að okkur að háþrýstiþvo mannvirk jnd- ir viðgerðir og málun. Vernd hf., Smiðjuvegi 11, sími 641150. Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sólst., garðst., byggjum við einbýlis- og rað- húsið, gróðurh. Fagmenn, föst verð- tilb. Góður frágangur. S. 11715,71788. Verktak sf., sími 7.88.22. Háþrýstiþvott- ur, vinnuþrýstingur að 400 bar. Steypuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur Ó. húsasmíðam.) Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn. 6-12 ára. í sveit að Geirshlíð. 11 daga í senn. útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-5195. Vantar kaupakonu á sveitaheimili í Austur-Húnavatnssýslu sem fyrst. Þarf að geta unnið jafnt inni sem úti. Uppl. í síma 685131. Óska eftir starfskrafti, 15 ára. helst vön- um sveitastörfum og vélum. Uppl. í síma 99-6189. Get tekið börn til sumardvalar. Uppl. í síma 97-2987. Tökum 6-10 ára börn í sveit. Uppl. í síma 95-4284. Óska eftir sveitaplássi fyrir dreng á 14. ári. Uppl. í síma 689490. M Ferðalög________________ Hópferðabílar. Hópferðabílar af öllum stærðum og gerðum. Blikfar sf.. sími 667213. P M Ymislegt Leöurviðgerðir. Önnumst viðgerðir á leðurfatnaði, hjá okkur færðu ísra- elsku kjólana, enginn kjóll er eins, hver kjóll er módelflík. leðurbuxur, piis, jakkar, kápur, frakkar. einnig skartgripir og margt fleirra. Sendum gegn póstkröfu, kreditkortaþjónusta. Leðurval. Miðbæjarmarkaðinum. Að- alstræti 9, sími 19413. enn á sýningarverði frá Sumrinu ’87, kr. 500,- með varahl. Sendum í póstkröfu um land allt Tökum að okkur sprungu-, þakrennu- og múrviðgerðir, tökum málningu af húsum með háþrýstiþvotti og fl. 18 ára reynsla. S. 51715. Sigfús Birgisson. ■ Sveit Sumarbúðirnar Ásaskóla, Gnúpverjahreppi, Árnessýslu. verða með hálfsmánaðarnámskeið í sumar fyrir börn á aldrinum 7-9 ára og 10-12 ára. Góð íþróttaaðstaða inni og úti. skoðunarferðir á sveitabæi. smíðar. leikir. kvöldvökur. farið á hestbak o.fl. Uppl. í símum 651968 og 99-6051. Sumardvalarheimilið Kjarnholtum Biskupstungum. Reiðnámskeið sveitastörf. íþrótta- og leikjanám skeið, siglingar. ferðalög, sund o.fl Missið ekki af dvöl hjá okkur í sum ar. Innritun. Skeifunni 3 f, sími 687787 Frábærar rafhlöðurakvélar til sölu, til- búnar í bílinn. ferðalagið. skrifstofuna og hvert sem er. aðeins kr. 1450 + | póstkrafa. Uppl. í síma 618897 milii ; kl. 16 og 20. Kreditkortaþjónusta. 10 verkfæri i einu Sumarhús á Nýjung sem hrittir ri marh WEISSENHAUSER STRAND, glæsilegur sumardvalarstaður, frábær aðstaða til leikja og útiveru. Góð staðsetning, stutt til margra forvitnilegra staða: Hansaland, fullkomið tívolí, dýragarðurinn í Hamborg, Kaupmannahöfn, Ki- el. Rúsínan í pylsuendanum: breið og góð baðströndin. Beint dagflug með Arnarflugi til Hamborgar alla fimmtudaga. Verðdæmi: kr. 15.900,- á mann, miðað við 4ra manna fjölsk. í eina viku. Umboö a Islandi fyrir \ DINERS CLUB INTERNATIONAL OTCOVTMC FERÐASKRIFSTOFA, HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMAR 28388 - 28580

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.