Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1987, Page 31
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1987.
43
Brídge
Stefán Guðjohnsen
Landsliðsparið, Ásgeir Ásbjömsson og
Aðalsteinn Jörgensen, náði góðum
toppi í eftirfarandi spili frá úrslita-
keppni íslandsmótsins i tvímenningi:
V/N-S
♦ Á
V K98
ó Á9654
* K1083
Marftur
4 83
V ADG764
<j72 _
*Á74
# Auatur ♦ K1065 v 1032 ó KD3
♦ G92
♦ DG9742
<?5
ó G108
é D65
Með Ásgeir og Aðalstein a-v en Matt-
hías Þorvaldsson og Júlíus Sigurjóns-
son n-s gengu sagnir á þess leið:
Vestur Norður Austur Suður
IT 2H dobl pass
pass pass
Doblið var til úttektar en Aðalsteinn
breytti þvi í sekt með góðum árangri.
Vömin var miskunnarlaus og hirti
tvo slagi í öllum hliðarlitunum, auk
trompkóngsins. Það vom 500 til a-v og
algjör toppur.
Hvað sem segja má um björgunar-
starfsemi í þessum stöðum þá er ljóst
að vöm í tveimur spöðum dobluðum
er töluvert erfiðari og líklega getur
suður alltaf sloppið með einn niður.
Matthías og Júlíus höfnuðu í öðm
sæti í mótinu eftir að hafa leitt allar
síðustu umferðimar svo segja má að
titillinn hafi farið í þessu spili.
Skák
Jón L. Árnason
Það verður æ algengara á opnu
mótunum að skáktölvum sé laumað
inn á þátttakendalistann. Stórmeist-
ararnir hafa þó fram að þessu ekki
átt í erfiðleikum með að knésetja
þær.
Þessi staða kom upp á opnu móti
í Argentínu nýlega, milli stórmeist-
arans Oskars Panno, sem hafði svart
og átti leik, og skáktölvunnar „Mep-
histo Amsterdam“:
31. - Re5! Eftir þennan snjalla leik
kemst hvítur ekki hjá liðstapi því að
32. Rxe5 er svarað með 32. - Hxe7
33. Rf3 Dxel+ 34. Hxel Hxel mát.
Framhaldið varð: 32. Hxe5 Bxe5 33.
Rxe5 fxe5 34. Dc8+ Kh7 35. Bb4 He7
36. Dd8 He8 37. Dc7 Hc8 38. Db7 d4 og
svartur vann.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögi'eglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222. 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími ,og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 22.-28. maí er í
Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30. laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30. Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna. 5160Ó og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga. aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek.
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. A
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20 21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík. Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100. Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110.
Vestmannaeyjar. sími 1955, Akureyri.
sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Nevðarvakt
alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Revkjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08. á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slvsa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður. Garðabær. Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í sírna 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far-
sími) vakthafandi læknis.er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
1S.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 1S.
30 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15 -16 og 19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Eg hef margoft sagt þér það að ég verð tilbúin eftir
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15 17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15 16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16
og 19 19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30. '
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Aila daga kl.
15.30 16 og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
nokkrar mínútur.
La]]i ogLína
19 20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19.30 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14 17. fimmtudaga kl. 20 23. laugar-
daga kl. 15 17.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. maí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Hugmyndaflug þitt er á fullu og þú nýtir eitthvað sem þú
heyrir eða sérð. Ef þú vilt sanna persónulega stöðu þína
fylgdu henni þá eftir á meðan þú ert í skapi til þess.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú átt það til að ýkja dálítið en það er bara á yfirborðinu
til að sýnast hugrakkari. Þú heldur bara að aðrir taki
ekki nóg eftir þér. Góður dagur með góðum vinum. Happa-
tölur þínar eru 12, 18 og 32.
Hrúturinn (21. mars-20. mar's):
Athugaður sérstaklega vel fjármálin og þá spurningu
hvort þú eigir að eyða í eitthvað sem væri kannski betra
að bíða með. Þig vantar upplýsingar og fréttir og ert þar
af leiðandi dálítið uppstökkur.
Nautið (20. apríl-20. maí);
Þetta er tilvalinn dagur til þess að aðstoða þá sem þess
þurfa, þér gengur sérstaklega vel með börn og gamal-
menni. Heppm þín heldur þér ekki ef þú flækist í rifrildi
annarra.
Tvíburarnir (21. maí-21. júnx):
Þú hressii' upp á andann ef þú tekur þér smáhvíld frá
hinu dag aa amstri. Reyndu að vinna að einhverju skap-
andi og gefandi. Fólk er opið fvrir hugmyndum. Happatöl-
ur þínar eru 5, 17 og 35.
Krabbinn (22. júní-22. júlí);
Mál koma upp sem hafa mjög góð áhrif á þig og það sem
þú ert að gera. íhugaðu hvort þú ert ósanngjarn eða hvort
þú skaðir þig á einhvern hátt.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Taktu á vandamálum, hvort heldur það er mannlegs eðl-
is. íjárhagslegs eða eignalegs eðlis. Nýjar hugmyndir koma
upp.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú verður að vera góður. þolinmóður og skilningsríkur
hlustandi því það verða vandamál annarra sem verða á
dagskrá í dag en ekki þín eigin.
Vogin (23. sept.-23. okt):
Eitthvað óvænt kemur upp á í dag og gerir daginn óvenju-
legan. sennilega óvæntur gestur. Þú þai-ft ekki að kvíða
verkefnaleysi í dag þvx af nógu er að taka og heimaverk-
efni hæfa þér best.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert undir pressu. sennilega frá einhvei'jum nátengdum
þér. að taka ákvörðun í ákveðnu máli. Þú þarft að fara
eftir þinni eigin sannfæringu en ekki bíða eftir upplýsing-
um.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Bjartsýni getur blindað og þú orðið fyrir enn meiri von-
brigðum með eitthvað sem þú hlakkaðir sérstaklega til.
Þú getur samt gert gott úr öllu og gert eitthvað sem þér
fmnst skemmtilegt.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Kvnslóðabilið gæti gapað stærra á móti þér heldur en
venjulega nema að báðir aðilar sýni þolinmæði. Fvrir ást-
fangna verður dagurinn sérlega ljúfur.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjai'narnes. sírni 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sírni 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sírni
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sírni
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 232Q6. Keflavík.
sxmi 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
evjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Simabilanir: í Reykiavik. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyi'i. Keflavik og
Vestmamxaeyium tilkynnist í 05.
Bilanavakt boi'garstofnana. sírni
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 ái'degis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgaiánnar og í öörum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð boi'garstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími
27155.
Sólheimásafn, Sólheimum 27. sími
36814.
Bústaðasafn. Bústaðakirkiu. sími
36270.
Boigarbókasafnið í Geröubergi.
Gei'ðubei'gi 3 5: símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangx-eindxa safna er:
mán. föst. kl. 9 21. sept. apríl einnig
opið á laugai'dögum kl. 13 16.
Hofsvallasafn. Hofsvallagötu 16. sínxi
27640.
Opnunartími: mán. föst. kl. 16-19.
Lesti'arsalur aðalsafns. Þingholts-
stræti 27. sínxi 27029. .
Opnunartimi: mán-föst. kl. 13-19.
sept. aprxl. einnig opið á laugai'dögum
kl. 13 19.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni.
sími 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni. sírni 83780.
Heimsendingaþjónusta fvrir fatlaða og
aldraða. Simatími nxánud. og fimmtud.
kl. 10 12.
Sérútlán, aðalsafni. Þingholtsstræti
29a. sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sögustundir fyrir börn á aldi'inum
3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15.
Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið-
vikud. kl. 10-11 og Boi-garbókasafninu
í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunax-
tími safnsins er á þi'iðjudögum. fimmtu-
dögurn. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn. Bergstaðasti'æti 74:
Safnið er opið þx'iðjudaga. fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkonxulagi.
Listasafn Islands við Hi'ingbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúi-ugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimnxtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbi'aut: Sýn-
ingarsalir í kjallai'a: alla daga kl. 14 -19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14 17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga. þriðiudaga. ftmmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Krossgátan
T~ 2. ¥• n 1~
£ X 1
Í 10 JT“ 12
/3 1 w
TT 1 n
J *
Lárétt: 1 geta. 6 hæbta. 8 karl-
mannsnafn. 9 aukast, 10 fiktið, 13
pumpi. 14 skeð. 15 hreyfast. 16
neyttu, 18 hrúgu. 19 hás.
Lóðrétt: 1 hlýddi, 2 ódæði, 3 ber, 4
geit. 5 skelin, 6 rýrt, 7 elska, 11 spýj-
an. 12 tæp, 14 eðja, 17 oddi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 dásemd, 8 ögn, 9 raul, 10
gj'all, 11 gá, 12 götu, 13 tak, 15 er,
16 tróna, 18 snagi, 20 dr., 21 sár, 22
grip.
Lóðrétt: 1 dögg, 2 ágjarn, 3 snatt-
ar, 4 erlur, 5 malt, 6 dugandi, 7 slá.
j 14 karp, 15 ess, 17 óir, 19 gg.
<
r-