Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1987, Side 35
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1987.
47 —
Útvarp - Sjónvarp
Sjónvarpið kl. 22.15:
Æ, þetta fum og fát!
- bresk ævintýraópera
Nokkuð sérstök ópera verður í
sjónvarpinu í kvöld er nefnist Æ, þetta
fíun og fát en á frummáli Higglety
Pigglety Pop og er ævintýraópera eftir
þá Oliver Knussen, sem samdi tónlist-
ina, og Maurice Sendak.
Óperan fjallar um tíkina Jenní sem
er orðin leið á að lifa í allsnægtum.
Hún heldur út í heiminn til að freista
gæfunnar og hittir þar ýmsa kynlega
kvisti.
Aðalhlutverkin leika Cynthia Buch-
an, Deborah Rees, Andrew Gallacher
og Neil Jenkins.
Ævintýraóperan segir frá tikinni Jenní sem er orðin leið á að lifa i allsnægtum.
ý'.-V,W..vyy.*. '
• THt DIVISIONWr COUHCItQI IH( CAPt
WHÍTE AREA
Dlt MDÍIINGSRAM) VAN Dlf KAAP
RÚV, rás 1, kl. 20.40:
Kynþátta-
fordómar
Þarft málefni verður á dagskrá rásar
1 í kvöld, kvnþáttafordómar. í þættin-
um I dagsins önn. Margir hafa viljað
halda því fram að við íslendingar séum
alls kostar lausir við allt slíkt. en í
mörgum tilfellum hefur það brunnið
við. þegar við stöndum frammi fvrir
stórum ákvörðunum. að ekki er allt
sem sýnist i þeim efhum. Einnig verð-
ur fjallað um fordómana sem ríkja í
Suður-Afríku og öll þjóðin hefur fylgst
með og margir reynt að gera sitt til
hjálpar þeim bágstöddu þar í landi.
tónlistarmenn og fleira fólk.
Umsjón með þættinum hafa þau
Anna G. Magnúsdóttir og Guðjón S.
Brjánsson.
Mánudagur
nr> *>
25. mai
___________Sjónvaip___________________
18.30 Hringekjan (Storybreak 17133) 5.
Mörðurinn Mjóni. Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson. Sögumaður Valdimar Örn
Flygenring.
18.55 Steinn Markó Pólós (La Pietra di
Marco Polo). Annar þáttur. Italskur
myndaflokkur fyrir börn og unglinga.
Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir.
19.20 Fréttaágrip á táknmáli.
19.25 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Setið á svikráðum (Das Rátzel der
Sandbank). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur.
Þýskur myndaflokkur I tiu þáttum.
Leikstjóri Rainer Boldt. Aðalhlutverk:
Burghart Klaussner, Peter Sattman,
Isabel Varell og Gunnar Möller. Sagan
gerist upp úr aldamótum við Norð-
ursjóinn. Tveir Bretar á skútu kanna
þar með leynd skipaleiðir á grunnsævi
með yfirvofandi styrjöld I huga. Við
þessar rannsóknir komast þeir oft i
hann krappan og fá veður af grunsam-
legum athöfnum Þjóðverja á þessum
slóðum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
21.30 í kvöldkaffi með Eddu Andrés-
dóttur og Sonju B. Jónsdóttur.
22.15 Æ, þetta fum og tát! (Higglety
Pigglety Pop!) Bresk ævintýraópera.
Tónlist: Oliver Knussen. Texti: Maurice
Sendak. Aðalhlutverk: Cynthia Buc-
han, Deborah Rees, Andrew Gallacher
og Neil Jenkins. Tíkin Jenni er orðin
leið á því að lifa i allsnægtum, heldur
út I heiminn til að feista gæfunnar og
hittir ýmsa kynlega kvisti. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
23.15 Fréttir i dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Sumardraumur (Summer Fantasy).
Bandarisk kvikmynd frá 1984 með
Julianne Phillips og Ted Shackelford
I aðalhlutverkum. Leikstjóri er Noel
Nosseck. Myndin fjallar um örlagarikt
sumar i lífi 17 ára stúlku. Hún þarf að
taka mikilvægar ákvarðanir um fram-
tiðina og hún kynnist ástinni í fyrsta
sinn.
18.35 Myndrokk.
19.05 Leyndardómur Snæfellsjökuls.
Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Bjargvætturinn (Equalizer). Banda-
riskur sakamálaþáttur með Edward
Woodward I aðalhlutverki. Mennta-
skólanemi kemst i kast við Mafiuna,
heim eiturlyfja og ofbeldis og er
McCall kallaður honum til hjálpar.
20.50 Ferðaþættir National Geographic. I
þessum forvitnilegu þáttum National
Geographic er ferðast heimshornanna
á milli, landsvæði og lifnaðarhættir
kannaðir og fjallað um einstök náttúru-
fyrirbæri.
21.20 í viðjum þagnar (Trapped In Si-
lence). Bandarísk sjónvarpsmynd.
Sextán ára gamall drengur sem I æsku
varð fyrir tilfinningalegri röskun er nú
óviðráðanlegur unglingur og neitar
hann að tala við nokkurn mann. Hann
óttast allt og alla og fær sálfræðingur
nokkur það verkefni að reyna að hjálpa
honum. Hann leggur sig allan fram en
erfitt reynist að komast að ástæðunni
fyrir hegðan drengsins. Marsha Mason
leikur sálfræðinginn og Kiefer Suther-
land (sonur leikarans Donald Suther-
land) leikur drenginn.
22.50 Dallas. Olíukóngar í Texas svífast
einskis I viðskiptum.
23.40 i Ijósaskiptunum. (Twilight Zone).
Yfirnáttúrleg öfl leika lausum hala....
i Ijósaskiptunum.
00.10 Dagskrárlok.
Alfa FM 102,9
8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00Tónlistarþáttur með lestri úr Ritninq-
unni.
16.00 Dagskrárlok.
Utvarp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í dagsins önn - Málefni fatlaðra.
Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga
Sigurðardóttir. (Þátturinn verður end-
urtekinn nk. þriðjudagskvöld kl.
2Q.40).
14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi"
eftir Erich Maria Remarque. Andrés
Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les
(23).
14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar,
15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi
Akureyrar og nágrennis.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar. a. Concertc
grosso op. 6 nr. 1 i D-dúr eftir Arcang
elo Corelli. I Musici kammersveitin
leikur. b. Fiðlukonsert I d-moll fyrii
fiðlu, óbó og hljómsveit eftir Johann
Sebastian Bach. Lola Bobesco og
Louis Gilis leika með Einleikarasveit-
inni i Brussel.
17.40 Torgið. Umsjón: Ævar Kjartans-
son.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Erlingur
Sigurðarson flytur. Um daginn og veg-
inn. Séra Björn Jónsson á Akranesi
talar.
20.00 Samtimatónlist. Sigurður Einars-
son kynnir.
20.40 í dagsins önn - Kynþáttafordóm-
ar. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og
Guðjón S. Brjánsson. (Aður útvarpað
i þáttaröðinni „I dagsins önn 14. mai
sl.).
21.10 Létt tonlist.
21.30 lltvarpssagan: „Leikur blær að
laufi" eftir Guðmund L. Friöfinnsson.
Höfundur les (2).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Um sorg og sorgarviðbrögö. Fjórði
og siðasti þáttur. Umsjón: Gísli Helga-
son, Herdís Hallvarðsdóttir og Páll
Eiríksson.
23.00 Frá fónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands i Háskólabiól 14. mai sl.
Síðari hluti. Stjórnandi: Arthur Weis-
berg. Sinfónía nr. 5 eftir Carl Nielsen.
Kynnir Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns.
—*■------------
Utvaxp lás H
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson
kynnir létt lög við vinnuna og spjallar
við hlustendur.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi
Broddason og Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk
I umsjá Bryndisar Jónsdóttur og Sig-
urðar Blöndal.
21.00 Andans anarki. Snorri Már Skúla-
son kynnir nýbylgjutónlist síðustu 10
ára.
22.05 Sveiflan. Vernharður Linnet kynn-
ir djass og blús.
23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunn-
arsdóttir býr hlustendur undir svefninn.
00.10 Næturútvarp. Gunnar Svanbergs-
son stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00. 16.00 og 17.00.
Svæðisútvaip
Ækuieyii____________
18.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og ná-
grenni - FM 96,5. Pálmi Matthíasson
fjallar um íþróttir og það sem er efst á
baugi í Akureyri og i nærsveitum. Út-
sending stendur til kl. 19.00 og er
útvarpað með tiðninni 96,5 MHz á
FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Fréttapakkinn, Þorsteinn og frétta-
menn Bylgjunnr fylgjast með því sm
helst er I fréttum, spjalla við fólk og
segja frá, i bland við létta hádegistón-
list. Fréttir kl. 13 og 14.
14.00 Pétur Stelnn á réttri bylgjulengd.
Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar
við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt-
ir kl. 15. 16 og 17.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik
síðdegis. Ásta leikur tónlist, litur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk sem kem-
ur við sögu. Fréttir kl. 18.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og
tónlist. Fréttir kl. 19.
21.00 Ásgeir Tómasson á mánudags-
kvöldi. Asgeir kemur viða við i rokk-
heiminum.
23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt
efni. Dagskrá I umsjá fréttamanna
Bylgjunnar.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur
Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar
um veður og flugsamgöngur. Fréttir
kl. 03.00.
6.30 I bótinni. Friðný og Benedikt vekja
Norðlendinga með léttum tónum og
fréttum af svæðinu.
9.30 Þráinn Brjánsson spilar og spjallar
fram að hádegi.
12.00 I hádeginu. Skúli Gautason talarvið
hlustendur og gefur góð ráð.
13.30 Siðdegi í lagi. Ómar Pétursson i
góðu sambandi við hlustendur.
17.00 Tónlist fram til klukkan 19.00.
Hanna og Rakel stjórna.
19.00 Dagskrárlok.
ÁGÓÐU VERÐI - SÍUR
ACDelco
Nr.l
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
Vedrið
Hæg, breytileg átt og þokuloft á mið-
um og við ströndina en víðast léttskýj-
að inn til landsins, sumstaðar þó ekki
fyrr en síðdegis, hlýtt í veðri nema í
þokunni 5-7 stig.
Akureyri þoka 6
Egilsstaðir léttskýjað 9
Galtarviti þoka 2
Hjarðamcs súld 7
Keflavíkurflugvöllur skýjað 8
Kirkjubæjarklaustur þoka 7
Raufarböfn þoka 5
Reykjavik þoka 7
Sauðárkrókur þoka 5
Vestmannaeyjar súld 6
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen heiðskírt 10
Helsinki léttskýjað 7
Ka upmannahöfn léttskýjað 10
Osló léttskýjað 10
Stokkhólmur heiðskírt 9
Þórshöfn skýjað 6
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve hálfskýjað 18
Amsterdam léttskýjað 16
Aþena skýjað 19
Barcelona þokumóða 18
Beriín léttskýjað 16
Chicago alskvjaö 12
Feneyjar heiðskírt 19
(Rimini/Lignano)
Frankfurt skýjað 17
Hamborg — léttskýjað 15
Las Palmas alskýjað 20
(Kanaríeyjar)
London léttskýjað 17
LosAngeles alskýjað 18
Lúxemborg skýjað 17
Afiami skvjað 28
Aladrid léttskýjað 21
Alaiaga heiðskírt 22
Alallorca léttskýjað 20
Alontreal alskýjað 13
Sew York alskýjað 16
Xuuk skýjað 2
París heiðskírt 20
Róm hálfskýjað 17
Vín léttskýjað 16
Gengið
Gengisskráning nr. 96 - 25. maí
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38.490 38.610 38.660
Pund 64.221 64.421 64.176
Kan. dollar 28.588 28.678 28.905
Dönsk kr. 5.7351 5.7530 5.7293
Xorsk kr. 5.8094 5.8275 5.8035
Sænsk kr. 6.1658 6.1850 6.1851
Fi. mark 8.8717 8.8994 8.8792
Fra. franki 6.4567 6.4768 6.4649
Belg. franki 1.0420 1.0452 1.0401
SvissTfranki 26.2946 26.3766 26.4342
Holl. gyllini 19.1583 19.2180 19.1377
Vþ. mark 21.5842 21.6515 21.5893
ít. líra 0.02981 0.02991 0.03018
Austurr. sch 3.0695 3.0791 3.0713
Port. escudo 0.2770 0.2778 0.2771
Spá. peseti 0.3082 0.3092 0.3068
Japansktyen 0.27288 0.27373 0.27713
írskt pund 57.793 57.973 57.702
SDR 50.2493 50.4063 50.5947
ECU 44.7927 44.9324 44.8282
Simsvarí vegna gengisskráningar 22190.
LUKKUDAGAR
20. mai
423
Ferðatæki frá
NESC0
að verðmæti
kr. 15.000,-
21. maí
13054
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.