Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 12. JÚNl 1987.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mumini
meinhom
Hvers vegna ætti einhver að vilja hafa
frosk fyrir gæludýr?
I
í
1
o
Það er líka
svolítið gott við það.
Eg skuldaði þeim peninga
frá þvi fyrir löngu.
Notaðir varahlutir til sölu í Range Rov-
er, Bronco, Scout, Land-Rover, Lada
Sport, Subaru ’83, Lancer '81, Colt ’83,
Audi ’72, Toyota Corolla ’82, Dai-
hatsu, Scania 85 ’72, Galant 2000 ’81.
Uppl. í síma 96-26512 og 96-23141.
Bilvirkinn, sími 72060. Varahlutir í
flestar gerðir bifreiða. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bíl-
virkinn, Smiðjuvegi 44E, sími 72060.
Orginal aukahl. i Benz 190 E til sölu,
dráttark., króml. og bretti, vindhlífar,
spoilerar, gardínur í afturrúðu,
skíðagr., selst á hálfv. S. 76403 e.kl. 19.
Daihatsu-Toyota-Mitsubishi. Eigum
fyrirliggjandi notaða varahluti í Dai-
hatsu Charade ’79, ’80, ’81, ’82, ’83.
Daihatsu Charmant ’77, '78, ’79, '80,
’81. Toyota Corolla KE 20 ’70-’78.
Toyota Tercel ’78, ’79, ’80, ’81, ’82.
Toyota Cressida ’77, '78, ’79, Ö&
Mitsubishi Galant árg. ’80. Óskum
eftir bílum af sömu gerð til niðurrifs.
Uppl. í síma 15925.
■ Vömbílar
Frá Bilasölu Matthíasar. Til sölu:
Mercedes Benz 1417 árg. 1985 með
tvöföldu húsi, palli og sturtum, bíllinn
er ekinn aðeins 20 þús. km. Volvo
F1025 1978 með sindrapalli og sturt-
um. Volvo F1225 1979, ekinn 100 þús.
km. á vél. MAN 19-321, framdrifsbíll
með búkka, kojuhúsi og dráttarskífu.
Bílasala Matthíasar, Grímur Thorar-
ensen, sími 24540.
Frá Bílasölu Matthíasar. Vegna mikill-
ar sölu og eftirspurnar undanfarið
vantar okkkur allar gerðir vörubíla á
söluskrá strax. Bílasala Macthíaiíw;
Grímur Thorarensen, sími 24540,
Scania 140 71 til sölu, 8 m pallur, einn-
ig tengivagn, 7 og Zi m langur, Benz
1413 ’68. Hy Mac 508 beltavél, einnig
Benz 1517 í pörtum eða heilu lagi og
vörubílspallur á 10 hjóla bíl. S. 72148.
3 vörubílar til sölu, MAN 26-320 '76
með húddi. MAN 30-320 ’75, fram-
byggður. Volvo F10-25 '78. Uppl. í síma
99-5866 og/eða 99-5166. 91-51201.
Notaöir varahlutir í: Volvo, Scania, M.
Benz. MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-2353Í
Volvo G89 varahlutir, vél, girkassi. hás-
ing og búkki. Einnig Foco krani, 3'A
tonns og Benz 1517 varahlutir og felg-
ur. Sími 72148._________________________
Bílkrani til sölu, tegund SKB. 6 tonn/-
metrar. Uppl. í síma 671827 eftir kl. 19.
■ Vinnuvélar
Ursus C 385 '82, Maletti jarðtætari.
vinnslubreidd 2.40 og Maletti sláttu-
tætari. vinnslubreidd 2,40, JCB 3d með
framskóflu. MF 65 með framtækjum
og MF 65 án framtækja og Rvan þöku-
skurðarvél til sölu. Sími 72148.
Deutz 40 ha, dr.vél til sölu. '66 m/ tækj-
um. Massey Ferguson. 54 ha.. '66. með
tvívirkum tækjum. 2 hliðarst.vagnar
sláttuþyrla o.fl. S. 99-8551. *
Payloader Michigan. 2ja m:1 Payloader
til sölu. í mjög góðu ástandi. Uppl. í
símum 93-1062 og 93-1494.
Jarðvegsþjappa óskast. Uppl. í síma
95-3205.
Ný túnþökuskurðarvél til sölu. Uppl. í
síma 99-4491 og 985-22566.
■ SendibOar
Frá Bílasölu Matthiasar. Til sölu kassa-
bíll. Mercedes Benz 913 árg. 1980. með
6 metra palli og lyftu. Gjaldmæhr og
talstöð fylgir. Líka getur fylgt stöðv-
arleyfi á sendibílastöðinni Þresti.
Bíllinn er til sýnis hjá okkur. Kvöld-
sími e. kl. 20 666638. Bílasala Matt-
híasar v/Miklatorg, sími 24540.
Til sölu sendibill, Bedford '75, skoðaður
'87, í góðu standi, með Perkins dísil-
vél og gjaldmæli. Uppl. í síma 53648.
BIFREIÐA-
VARAHLUTA-
VERSLUN
Við höfum
opið á morgun,
laugardag,
frá 9.00 til 12.00.
VARAHLUTAVERSL U NIN
SlMAR: 34980 Ofl 37273