Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987.
41
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Einn riðill 2. EPSON-heimsmeistara-
keppninnar var spilaður í París.og í
honum voru þátttakendur frá breska,
franska og sænska þinginu. Einn af
ráðherrum Thatcherstjómarinnar
nældi sér í topp í eftirfarandi spili.
N/A-V
♦ D72
V Á104
<> G63
4 G973
K964
D98
<> K42
♦ D106
#
Austur
♦ Á3
V 87652
<> D98
4 864
♦ G1085
' KG
ó Á1076
4 ÁK2
Ráðherra neytendamála, Sally
Oppenheim, var fljót að komast i
þrjú grönd á spilin enda náin vin-
kona Rixi Markus, spilakonunnar
frægu, sem staðið hefur fyrir bridge-
keppnum bresku þingdeildanna um
árabil. Markus hefir m.a. skrifað
hókina „Bid boldly, play safe“ og
sagnir ráðherrans virðast undir
áhrifum frá henni.
Vestur spilaði út spaða, austur
drap á ás og spilaði meiri spaða, sem
vestur drap með kóng. Áframhald i
spaðalitnum virtist óraunhæft og
vestur reyndi tígultvist. Lítið úr
blindum og austur reyndi áttuna,
sem Oppenheim drap á tíuna. Ráher-
rann spilaði nú laufatvisti, lítið frá
vestri og nían átti slaginn. Síðan
kom hjarta á kónginn og gosanum
svínað. Sagnhafi átti nú afganginn
af slögunum og 460 voru algjör topp-
ur.
Omar Shariff, sem skrifað hefir
skýringar með spilunum, taldi réttan
samning tvö grönd og vörnin á að
halda sagnhafa í átta slögum og fá
75% skor.
Skák
Jón L. Arnason
Arencibia, núverandi heimsmeistari
unglinga, varð skákmeistari Kúbu á
dögunum. 1 úrslitaskák um titilinn
kom þessi staða upp. Arencibia hafði
hvítt og átti leik gegn Armas:
abcdefgh
15. Rf6+! gxf6 16. Hxh7! Be4 Ef 16. -
Kxh7, þá 17. Dh5 + Kg8 18. gxf6 og
óverjandi mát. 17. Hh3 fxg5 18. Dh5
f619. Be2! De7 20. Dh8 + Kf7 21. Hh7 +!
Kg6
Eða 21. - Bxh7 22. Dxh7+ Kf8 23.
Dh8+ Kf7 24. Bh5 mát. 22. Hh6+ og
svartur gaf, enda mát í öðrum leik.
Litasjónvörp.
Nú sérðu af hverju við þurfum nýtt tæki. Sonja Diego á ekki að vera
fjólublá í framan.
Vesalings Emma
Slökkviliö Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 12. til 18. júní er í
Vestubæjarapóteki og Háleitisapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9A8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9 19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9- 19nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14 18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessurn
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur- og helgidagavörsíu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér urn
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20 -21. Á öðrum tímurn
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Þú hlýtur að vera eiginmaður minn, ég hef heyrt svo mikið
um hann.
Lalli og Lína
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt
alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla,
virka daga fvrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far-
sírni) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.
30 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15 16 og 19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15 17 á helgum dögum.
Sólvangur. Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15 16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15 16
og 19 19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19 20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15 -17.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 13. júní.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú færð að lokum umbun fyrir erfiði þitt. Þú ættir að
taka þér pásu og slaka á annað slagið. Þú ættir að reyna
að taka þér ekki of erfið verkefni fyrir hendur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú mátt búast við að eitthvað sem þú hefur viljað lengi
rætist þó það sé ekki í þeirri mynd sem þú vildir. Þú þarft
ekki að búast við að allir séu góðir í dag.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Sumir í kring um þig eru óþreytandi og gefast ekki auð-
veldlega upp. Þú ættir að reyna að auðvelda stöðuna ef
þú mögulega hefur tækifæri til.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú mátt búast við því að vikan verði öll eins, þú hefur
mjög mikið að gera. I dag færðu ekki auðveldustu við-
fangsefnin. Þú ættir að takast á við þau með léttri lund.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Vertu á verði gagnvart streitu og spennu sem er í kring
um þig. Einhver gæti vitað meira en þig grunar og gæti
það verið óþægilegt. Skipulegðu tíma þinn.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Það verða miklar sveiflur hjá þér og þú þarft að bregðast
fijótt við. Með smá brevtingum færðu meira fram heldur
en þig grunar.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú ættir að einbeita þér að einu starfi í einu og slappa
ekki af fyrr en allt er búið. Notaðu kvöldið til að slappa
verulega af.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Því minna sem þú þarft að treysta á aðra því betra. Á
sumum sviðum þyrftirðu að borga margfalt til baka.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Láttu ekki hlutina ráðast. þú getur stjórnað þeim. Gerðu
það sem fyrst því annars verður þú fyrir vonbrigðum.
Happatölur þínar eru 9. 17 og 33.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú skalt muna það þú getur ekki gert allt í einu og þú
kemst ekki yfir allt á einum degi. Láttu sumt hafa for-
gang. Happatölur þínar eru 4. 13 og 32.
Bogamaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Peningar skipta þig miklu máli núna. svo þú skalt ekki
eyða um efni fram. þótt þú sért í þannig skapi. Það leyst-
ist úr einhverju vandamáli sem hefur verið í skugganum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Dagurinn lofar góðu og spilaðu rétt úr lionum. fylgdu
reglunum. Þú ert sennilega í smá vandræðum með fjármál-
in en það varir ekki lengi.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sínti 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími
Í321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sírni 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyiar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og
X’estmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14 17.
Þjóðminjasafn fslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Krossgátan
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími
27155.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími
36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27. simi
36814.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5, sírnar 79122 og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind
söfn opin sem hér segir: mánudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og
miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí
til 23. ágúst. Bókabílar verða ekki í för-
um frá 6. júlí til 17. ágúst.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 -16.
Náttúrugripasafnið við HlemmtOrg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Lárétt: 1 kvendýr. 5 tré. 8 spýja. 9
strá. 10 hönd. 11 skáld. 12 hey. 13
loga. 15 stúrin. 18 skera. 19 smávax-
in. 20 spildu.
Lóðrétt: 1 efst. 2 lvkt. 3 þvingun. 4
undirsæng. 5 morgunn. 6 draup. 7
form. 14 bugður. 15 hrós. 16 megna.
17 kropp. 18 leit.
Lausn á sidustu krossgátu.
Lárétt: 1 vellyst. 8 ör. 9 eista. 10 snið,
11 ark. 12 kóð, 14 unir. 16 Frigg, 17
má. 18 læst. 20 rið. 21 ók, 22 aðal.
Lóðrétt: 1 vösk, 2 ern, 3 leiði. 4 lið-
ugt, 5 vs. 6 strimil. 7 tak, 11 angra,
13 óræk. 15 ráða. 16 fló. 19 sa.
8.
a
Kenndu ekki
öðrum um
yUJJFEROU