Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987. 43 LONDON 1. (3) POPPLAG í G-DÚR Stuðmenn 2. (2) IWANNA DANCE WITH SOMEBODY (WHO LOVES ME) Withney Houston 3. (1 ) SHIR HABATLANIM DatnerS Kushnir 4. (19) VIÐERUMVIÐ Sverrir Stormsker 5. (15) LUKA SuzanneVega 6. (4) HÆGTOGHUÓn Halla MargrétÁrnadóttir 7. (5) HOLDMENOW Johnny Logan 8. (6) ÞYRNIRÓS Greifarnir 9. (8) STORMSKER Sverrir Stormsker 10. (9) LASSDIESONNEINDEIN HERTZ Wind BYLGTAN Vinsældalisti Bylgjunnar 9.-16. júni 1987 1. (1)1 WANNA DANCE WITH SOMEBODY............... ...........Whitney Houston 2. (9) POPPLAGÍG-DÚR.Stuómenn 3. (2) HOLD ME NOWJohnny Logan 4. (3) SHIR HABATLANIM Datner & Kushnir 5. (4) LASS DIE SONNE IN DEIN HERTZ.............Wind 6. (14) GENTE DIMARE Umberto Tozzi/RAF 7. (6) DON'TNEEDAGUNBillyIdol 8. (8) ÞYRNIRÓS......Greifamir 9. (7) LETITBE.......FerryAid 10. (5) HÆGTOG HUÓTT ...................Halla Margrét 1 • (1 ) IWANNA DANCE WITH SOMEBODY (WHO LOVES ME) Whitney Houston 2. (3) HOLDMENOW Johnny Logan 3. (2) NOTHING'SGONNASTOP USNOW Starship 4. (-) IWANTYOURSEX George Michael 5. (10) JACKMIXII Mirage 6. (13) ISTILL HAVEN'T FOUND WHATI'M LOOKING FOR U2 7. (5) SHATTERED DREAMS Johnny Hates Jazz 8. (7) VICTIMOFLOVE Erasure 9. (10) GOODBYE STRANGER Pepsi & Shirley 10. (6) WISHING IWAS LUCKY Wet Wet Wet NEW YORK 1. (2) ALWAYS Atlantic Starr 2. (1 ) YOU KEEP ME HANGIN' ON Kim Wilde 3. (3) HEADTOTOE Lisa Lisa& Cult Jam 4. (6) INTOODEEP Genesis 5. (10) IWANNA DANCE WITH SOMEBODY (WHO LOVES ME) Withney Houston 6. (4) THELADYINRED Chris De Burgh 7. (7) WANTED DEAD OR ALIVE Bon Jovi 8. (9) DIAMONDS Herb Alpert 9. (5) WITH ORWITHOUTYOU U2 10. (13) JUSTTO SEE HER Smokey Robinson U2 - Tveir mánuðir á toppnum. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) THEJOSHUATREE U2 2. (3) WHITESNAKE1987 Whitesnake 3. (2) SLIPPERY WHEN WET.. Bon Jovi 4. (4) LOOK WHATTHE CAT DRAGGED IN ... Poison 5. (-) GIRLS GIRLS GIRLS Mötley Crue 6. (8) TRIBUTE Ozzy Osboume 7. (5) GRACELAND 8. (7) TANGOINTHENIGHT.. Fleetwood Mac 9. 0) ONEVOICE 10. (12) SPANISH FLY ..Lisa Lisa&CultJam ísland (LP-plötur 1- (-) WHITNEY Whitney Houston 2. (1) ÖR-LÖG Sverrir Stormsker 3. (18) KISS ME KISS ME KISS ME 4. (4) TANGO INTHE NIGHT 5. (2) THEJOSHUATREE U2 6. (10) WHITESNAKE1987 7. (6) RUNNING INTHE FAMILY. Level42 8. (3) GRANO PRIX '87 Hinir & þessir 9. (-) TIME HITS 10. (5) SIGN OFTHETIMES Beatles lengi lifir. . . Bretland (LP-plötur 1. (-) WHITIMEY.............WhitneyHouston 2. (1) IN THE CITY OF LIGHT.Simple Minds Live 3. (97) STG PEPPERS LONELY HEARTS CLUB BAND ..........................The Beatles 4. (4) THEJOSHUATREE........................U2 5. (2) SOLITUDESTANDING........SuzanneVega B. (3) IT’S BETTER TO TRAVEL.Swing Out Sister 7. (11) LICENSED TOILL..............BeastieBoys 8. (5) KEEPYOURDISTANCE .................Curiosity Killed The Cat 9. (7) TANGOINTHENIGHT.........FleetwoodMac 10. (8) RAINDANCING...............AlisonMoyet Stuðmenn - Popplag i topp-dúr Það fór eins og spáð var að Stuð- menn yrðu Whitney Houston sterkari þegar á reyndi og því klífa þeir einfald- lega yfir söngkonuna á rásarlistanum og setjast að í toppsætinu. Það skal tekið fram að þegar þessi pistill er skrifaður er ekki búið að velja nýjan Bylgjulista en það má búast við að Stuðmenn séu á toppnum þar líka. En tvö ný lög koma með látum inn á topp tíu á rásarlistanum, annað með Sverri Stormsker, hitt með Suzanne Vega. Og sem fyrr höldum við fram ágæti okkar manna og spáum Sverri sigri í glímunni við Suzanne Vega en trauðla sigrast hann á Stuðmönnum. Withney heldur toppsætinu í Lundúnum og kom engum á óvart en skyndilega hefur hún eignast skæðan keppinaut sem er hjartaknúsarinn George Michael, bannfærður maðurinn. Atlantic Starr skreppa á toppinn vestanhafs þessa vikuna og ég segi skreppa því það má nokk bréfa það að Withney Houston tekur við hásætinu þegar í næstu viku. -SþS- Klappað í leikhúsi Whitney Houston - toppkona. Við íslendingar erum heilmikil menningarþjóð eins og kunnugt er víða um jarðir. Hér eru gefnar út fleiri bækur og blöð á hvern haus en á nokkru öðru byggðu bóli á jörðinni. Ennfremur starfa hér fleiri leikhús en nokkurs staðar annars staðar miðað við fólks- fjölda. En merkilegt nokk, þessi rómaða menningarþjóð virðist ekki kunna að haga sér sómasamlega í leikhúsi. 1 fyrsta lagi eru Islendingar þjóða fremstir í óstundvísi og því liggur við að menn séu að drattast á leiksýningar og bíó fram í miðja sýningu. sjálf- um sér og öðrum sýningargestum til ama og leiðinda. En þetta er ekki allt, því óstjórnleg klappgleði íslendinga er á mörkum þess að eyðileggja hverja leiksýninguna á fætur annarri. Leikari má vart sleppa síðasta orðinu í replikkunni sinni fyrr en brostin eru á þvílík fagnaðarlæti að allt ætlar um koll að keyra. Leikar- ar mega varla taka sér smá pásu til að draga andann svo ekki sé skollið á langvinnt lófatak, sern slítur í sundur og jafnvel eyði- leggur tempóið í sýningunni. Og svona gengur öll sýningin fyrir sig meira og minna sundurslitin af óviðeigandi klappi á vitlausum stöðum. Eymingja leikararnir hljóta að vera orðnir æði þreyttir á þessu taktlausa fólki. svo að maður tali nú ekki um leikstjór- ana. sem þurfa að horfa upp á hvert stykkið á fætur öðru lagt í rústir af sífelldu lófataki. Whitney Houston tekur íslendinga með trompi eins og aðrar þjóðir og er það mín trú að ekkert fái hróflað við henni á toppi Islandslistans fyrr en Stuðmenn hertaka markaðinn með nýju plötunni sinni. Annars er framgangur hljómsveitarinnar Cure mjög athyglisverður. þessi hljómsveit hefur ekki verið í hópi þekktari hljómsveita en tekur stórstígum framförum á listanum þessa vikuna. Að öðru leyti eru þetta mikið til sömu plöturnar og verið hafa á listanum undanfarnar vikur. nema hvað safnplat- an Time Hits kernur nv inn. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.