Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987. 37 I>V Landbúnaöarstarfsmaöur óskast til starfa nú þegar, þarf að vera vanur landbúnaðarstörfum, góð laun. Uppl. í síma 95-6012. Matvæiatyrirtæki óskar eftir starfs- krafti í matvælaiðnað, viðkom. þarf að geta starfað sjálfstætt Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-3727. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, vinnutími virka daga kl. 15-18. Æski- legur aldur 25-45 ára. Fatamarkaður- inn, Laugavegi 28B, sími 621383. Matvælaframleiðsla. Fólk óskast til starfa í matvælaframleiðslu. Nánari uppl. í síma 33020, Meistarinn hf. Starfskraftur óskast til starfa. Efnalaug Garðabæjar, uppl. á staðnum eða sími 40081 eftir kl. 20 mánudag. Gott starf. Viljum ráða fullorðinn mann til starfa. Uppl. í síma 688418. Tveir smiðir, vanir mótasmíði, óskast nú þegar. Uppl. í síma 686224. Óskum eftir að ráða vanan flakara, góð laun. Uppl. í síma 11240. ■ Atviima óskast Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón- ustu atvinnumiðlunar námsmanna. Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf- leysingafólk með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins, til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 621080 og 27860. Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs- kraft? Láttu okkur sjá um ráðning- una. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjón- usta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími 91-623111. 18 ára, röskur piltur, óskar eftir vel launaðri og lifandi vinnu, er stúdent í þýsku, ensku og frönsku, helst sem sendill á bíl. Uppl. í síma 685174. 21 árs meiraprófsbilstjóri óskar eftir vinnu nú þegar, helst ekki seinna en í gær, vanur útkeyrslu, athuga allt. Uppl. í síma 43167. 21 árs stúdent af viðskiptasviði, góð kunnátta í ensku, frönsku og þýsku, óskar eftir starfi. Hefur húsnæði í Rvík og geturbyrjað strax. S. 96-21544. 28 ára gamall maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3768. Ungur námsmaöur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Hringið í síma 30815. ■ Bamagæsla Óska eftir áreiðanlegum unglingi á aldrinum 13-15 ára til að passa 2'A árs stúlku frá 22. júní í 4 vikur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3762. Óska eftir unglingi til að gæta 2ja ára stúlku, hálfan daginn, til 15. ágúst. Búum í Auðunarstræti. Uppl. í síma 14284 eftir ki. 19. 16 ára barngóð, getur passað kvöld og helgar, er vön. Uppl. í síma 77144 eft- ir kl. 20. Óska eftir 12-13 ára unglingi til að gæta 5 ára drengs allan daginn. Búum í Garðabæ. Uppl. í síma 656750. Get bætt við mig börnum, er meö leyfi. Uppl. í síma 36237. ■ Einkamál Við erum hér 2 einmana, fráskildar konur, önnur 42ja, hin 48 ára. Við óskum eftir að kynnast myndarlegum og góðum mönnum, sæmilega vel stæðum. Búum um það bil 50 km fyrir utan Reykjavík. Svar óskast sent fyrir 20. júní ’87 til DV, merkt „Fullt tungl 3760“. Mynd æskileg. Konur! Herra á miðjum aldri, sem hefur gaman af ferðalögum og músik og á góöan bíl til ferðalaga, óskar eftir að kynnast lífsglaðri konu sem vini og fé- laga. Fullum trúnaði heitið. Svarbréf sendist DV, merkt „Sól 002“, f. 24. júní. ■ Spákonux_____________ Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. M Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Góltteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Viltu láta skina? Tökum að okkur allar alm. hreingemingar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18—22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sprautumálum gömul og ný húsgögn, innréttingar, hurðir, heimilistæki o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 687849 og eft- ir kl. 19 í síma 40493. Múrverk. Getum bætt við okkur múr- viðgerðum og sprunguviðgerðum. Uppl. í síma 24153 eftir kl. 18. ■ Ökukertnsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Geir P. Þormar, s. 19896, Toyota. Magnús Helgason, s. 40452, M. Benz 190 ’86, bílas. 985-20006. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Þór Albertsson, s. 36352, Mazda 626. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Sigurður Gíslason, s. 667224, Mazda 626 GLX ’87, bílas. 985-24124. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL. s. 17384. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. R 860, Honda Accord. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll próf- gögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 671112 og 27222. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf- gögn, hjálpar til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. ■ Garðyrkja Garöúðun. Látið úða garðinn tíman- lega. Nota íljótvirkt og hættulaust skordýraeitur (permasect). Tíu ára reynsla við garðúðun. Hjörtur Hauks- son, skrúðgarðyrkjumeistari. Pantan- ir í síma 12203 og 17412. Túnþökur. Gróskumiklar túnþökur úr Landsveit. Hafið samband í síma 99-5040. Jarðsambandið sf. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Garðúðun og garðsnyrting. Úðum garða og tökum að okkur garðsnyrt- ingu, útvegum einnig húsdýraáburð. Vönduð vinna. Uppl. í símum 75287, 25658 og 78557. Garðúðun. Úðum og ábyrgjumst 100% árangur, notum hættulaust efni, pant- ið tímanlega. Jóhann Sigurðsson, Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðing- ar. Uppl. í síma 16787. Skjólbelti. Til sölu skjólbeltaplöntur, viðja og gulvíðir. Bændur, sem hug hafa á að planta skjólbelti, eru beðnir að panta tímanlega. Sími 93-5169. Kreditkortaþjónusta. Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna, notum eigöngu úðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon Bjarnason skógræktarfr./garðyrkjufr. Sími 71615. Hellulagnir. Tek að mér hvers kyns hellulagnir, undirvinnu og kant- hleðslur. Uppl. í síma 671824 og 672216 eftir kl. 19. Trjáúöun. Tek að mér að úða tré, runna og greni, nota eingöngu hættulaust efni, hef leyfi, pantið tímanlega. Ath. 100% ábyrgð á úðun. Sími 40675. Ert þú einn af þeim sem þurfa aðstoð við sláttinn í sumar? Ef svo er láttu okkur slá. Agnar og Ólafur, sími 42870. Garöúðun - garðúðun. Nú er rétti tíminn til að úða. Úða með jurtalyfinu Permasect. Símar 51845 og 985-23881. Alfreð Adolfsson garðyrkjumaður. Garðaúðun! Pantið tímanlega garða- úðun. Nota eingöngu eitur skaðlaust mönnum (Permasekt). Halldór Guð- finnss. skrúðgarðyrkjum., s. 30348. Garðsláttur. Tökum að okkur orfa- og vélaslátt. Vant fólk m/góðar vélar. Uppl. í símum 72866 og 73816 eftir kl. 19. Grassláttuþjónustan. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl- inga. Vönduð vinna. Símar 74293 og 78532. Gróðurmold og húsdýraáburöur, heim- keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663. Gróöurmold. Til sölu úrvals gróður- mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími 46290 og 985-21922. Vilberg sf. Hellulagnir - vegghleðslur ásamt ann- arri garðvinnu, er með traktorsgröfu, útvega mold og fyllingarefni. Uppl. í síma 45905 e.kl. 17 og 46419. Lóðastandsetningar, lóðabr., girðinga- vinna, trjáplöntur, túnþökur ofl. Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24, símar 40364 og 611536. Skerpingar. Er sláttuvélin og önnur garðáhöld orðin bitlaus og stirð, við bætum úr því fljótt og vel. Verkstæð- ið, Lyngbrekku 8, Kópav. s. 41045. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, eða heimkeyrt, magnafsláttur, greiðslu- kjör. Túnþökusalan Núpum Ölfusi, símar 40364, 611536, 99-4388. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu, áratuga reynsla tryggir gæðin. Tún- verk. Túnþökusala Gylfa Jónssonar. Sími 72148. Kreditkortaþjónusta. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. 3 Túnþökur til sölu. Gott tún. Skjót þjónusta. Gott verð. Uppl. í síma 99- 4686. Garðeigendur, ath. Þið fáið sumar- blómin í garðinn á góðu verði. Skjól- braut 11, Kópavogi, sími 41924. Garðtætari til leigu. Uppl. í síma 666709. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 99-5018 og 985-20487. M Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum. Traktorsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197. EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsa- viðgerðir, þ.e.a.s. sprungur, rennur, þök, blikkkantar (blikksmmeist.) og öll lekavandamál, múrum og málum o.m.fl. S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum tilb. að kostnaðarlausu. Ábyrgð.. Húseigendur verndið eignina. Við bjóðum rennur og niðurföll, leysum öll lekavandamál. Klæðum hús og skiptum um þök. Öll blikksmíði. Fag- menn. Gerum föst verðtilb. Blikk- þjónustan hf„ sími 27048, (símsvari). Húseigendur verndið eignina. Við bjóðum rennur og niðurföll, leysum öll lekavandamál. Klæðum hús og skiptum um þök. Öll blikksmíði. Fag- menn. Gerum fóst verðtilb. Blikk- þjónustan hf„ sími 27048, (símsvari). Háþrýstiþvottur, húsaviögerðir. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um, sílanhúðun og málningarvinna. Aðeins viðurkennd efni, vönduð vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur Þórðarson, sími 77936. R. H. Húsaviðgerðir. Allar almennar húsaviðgerðir, stórar sem smáar, sprunguviðgerðir, steypuskemmdir, sílanúðun, rennuviðgerðir o.fl. Föst tilboð. R. H. Húsaviðgerðir, s. 39911. Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 11715, 71788. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Glerjun, gluggaviðgerðir og öll almenn trésmíðavinna. Tilboðsvinna. Leggj- um til vinnupalla. Húsasmíðameistar- inn, sími 73676 e. kl. 18. Glerísetningar og málun. Skiptum um járn á þökum og rennur, gerum við steypuskemmdir. Tilboð ef óskað er. Fagmenn. S. 26196 og 19123 e.kl. 19. Háþrýstiþvottur, silanhúðun, múr- og sprunguviðgerðir, gerum við þök, tröppur, svalir, málum o.fl. Gerum fóst tilboð. Sími 616832. Verktak sf„ simi 7.88.22. Háþrýstiþvott- ur, vinnuþrýstingur að 400 bar. Steypuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur Ó. húsasmíðam.) Kepeó Sílan. Verktakar, húsbyggjend- ur. Sílan á hagstæðu verði. Uppl. í síma 41315. Hamrafell hf. ■ Sveit Hestaleigan Kiðafelli opin alla daga og á kvöldin. Aðeins hálftímakeyrsla frá Reykjavík. Uppl. í síma 666096. Geym- ið auglýsinguna. Sumardvöl. Tek 6-12 ára börn í sveit, 14.-28. júní, einnig laus pláss í ágúst. Hægt að fara á hestbak. Uppl. í síma 95-6062. Tek börn í sveit á aldrinum 6-10 ára. Uppl. í síma 93-5708. Tökum 6-10 ára börn í sveit. Uppl. í síma 95-4284. ■ Ferðalög Fjölskyldu tjald- og hjólhýsastæði. Á Flúðum bjóðum við upp á 1. flokks aðstöðu með heitu og köldu vatni, sundlaug, heitum pottum, þjónustu- miðstöð, hópferðabílum, hestaleigu og síðast en ekki síst, fallegt umhverfi. Sækjum hópa ef óskað er, malbik nán- ast alla leið. Ferðamiðstöðin Flúðum, símar 99-6756 og 99-6766. Sumarhús/tjaldstæöi. Gisting, tjald- stæði, hjólhýsastæði, hópferðabílar, bílaleiga, sundlaug og toppþjónusta. Heitt og kalt vatn á tjaldstæðinu ásamt góðri snyrtingu. Ferðamiðstöð- in Flúðum, símar 99-6756 og 99-6766. Hópferðabilar. Hópferðabílar af öllum stærðum og gerðum. Blikfar sf„ sími 667213. ■ Ferðaþjónusta GISTIHEIMILIÐ STARENGI, SELFOSSI Nýtt gistihús við hringveginn: 14 rúm í eins og 2ja manna herbergj- um, með eða án morgunverðar. Starengi, Selfossi, sími 99-2390, 99-1490, (99-2560). ■ Til sölu Innrétting unga fólksins, ódýr, stílhrein og sterk. H.K.-innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. Við smiðum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, sími 92-7631 og 92-7779. Rennuniðurföllin í bílskúrinn og planið komin aftur. Fittingsbúðin, Nýbýla- vegi 14, Auðbrekkumegin. Símar 641068 og 641768. ■ Verslun Kápusölurnar auglýsa: Ný sending af Gazellu sumarkápum, góð snið, efni í gæðaflokki. Póstsendum um land allt. Kápusalan, Borgartúni 22, Rvík. Kápusalan. Hafnarstr. 88, Akureyri. Littlewoods pöntunarlistinn hefur aldrei verðið betri en nú. Pantið í síma 656585. Krisco, pósthólf 212, Garðabæ. & CNDCOHF. 91 JS253 10 verkfæri í einu enn á sýningarverði frá Sumrinu '87, kr. 500,- með varahl. Sendum i póstkröfu um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.