Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Blaðsíða 26
38 FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Fréttir tt(fyjrneól VERUM VARKAR fqroumsteydni Rómeó & Júlfa býður pörum, hjónafóíki og einstaklingum upp á geysilegt úr- val af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir 100 mismunandi útgáfum við allra hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting- arleysið, andlega vanlíðan og dagleg- an gráma spilla fyrir þér tilverunni. Einnig bjóðum við annað sem gleður augað, glæsilegt úrval af æðislega sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kreditkortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnudaga frá 10-18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar 14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík. Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúrval. Norm-X, Suðurhrauni 1, Garðabæ, sími 53851 og 53822. Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 8.066 hurðin. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 671010. Dönsku Tumling þríhjólin nýkomin á ótrúlega hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. Hjólasport, Gnoðavogi 44, sími 34580. ■ Bátar Plastbátur, samþykktur af Siglinga- málastofnun, til sölu, fyrir tvo menn, vél 2,5 ha. Söluumboð: Ellingsen, sími 28855. Trésmiðja Stefáns S. Stefáns- sonar, Eyrarbakka, sími 99-3425. ■ Bílar til sölu mmwm c ‘•'V ARMUU .3 p — | \ \S \ [30] \ \s \ J 1 j & Þarft þú að selja bílinn þinn strax? Hringdu í síma 689990 og skráðu bíl- inn í blaðið sem selur bílinn þinn. Næsta blað kemur út á föstudaginn og er dreift á öll heimili á Reykjavík- ursvæðinu. Einnig á allar Olís bensín- stöovar á landinu. Eftirlit aldrei 100% „Það er alltaf eitthvað um það að krakkar undir aldri komist í hús. Hins vegar er það ekki neitt voða- lega mikið og mörgum er snúið við. Þar að auki gera sérstakir eftirlits- menn, sem fylgjast með þessu, prufur innandyra ef þeim þykir ástæða til,“ sagði Amþór Ingólfsson aðstoðar- yfirlögregluþjónn þegar hann var . spurður um sjónarmið lögreglunnar varðandi unglinga undir aldri inni á vínveitingastöðum. Amþór sagði að það væri mikill átroðningur og dyraverðir væra ekki nógu fjölmermir til að athuga skilríki allra og „auk þess er aldrei hægt að gera svona eftirlit 100%“. Amþór sagði að auðvitað yrðu við- brögðin við könnuninni þau að reynt yrði að auka eftirlit eftir getu. í greinargerðinni verður höfund- um, starfsmönnum félagsmiðstöðva, tíðrætt um þörf á skemmtistað fyrir unglinga á aldrinum 15-18 ára. Um það sagði Amþór: „Ég held að það leysi ekki vandann. Vissulega er þörfin fyrir hendi en reynslan hefur sýnt að þeir unglingastaðir sem opn- aðir hafa verið hafa mislukkast. Unglingamir myndu áfram reyna að sækja vínveitingastaðina." -JFJ Reynt að áætla aldurinn „Það er reynt að horfa á fólk og meta á hvaða aldri það er. Leiki ein- hver vafi á því er beðið um skilríki. Það er ekki hægt í svona rekstri, þar sem gestir skipta hundraðum, að biðja alla um skilríki,“ sagði Halldór Hilmarsson, skrifstofumað- ur hjá skemmtistaðnum Evrópu, þegar hann var inntur eftir því hvemig ásókn unglinga á skemmti- staðina horfði við veitingamönnum. Halldór sagði að krakkamir sæktu mikið á skemmtistaðina og alltaf tækist einhverjum að smeygja sér inn. Stelpur ættu auðveldara með þetta þar sem þær litu oftast út fyrir að vera eldri en þær væra. Reynt væri að sjá við þessu og flestir væra stöðvaðir sem væra of ungir. Einar Óskarsson, veitingamaður á Fógetanum, sagði að allir væra beðnir um skírteini sem virtust of ungir. „Auðvitað kemur það fyrir að einn og einn sleppur en ef ein- hver spuming er um aldur viðkom- andi verður hann að sýna skilríki.“ -JFJ Endurohjól fyrir sumarið. Maico GM Star 500 E ’86, ekið 1300 km, kraft- mikið hjól í toppstandi, þýsk gæði, Uppl. í síma 93-6208. Datsun Cherry 79 til sölu, gullsanserað- ur, góður bill, skoöaður ’87. Verð 125 þús. Staðgreiðsluverð 95 þús. Uppl. í síma 44865. Ford Mustang Mach I 73 til sölu. Verð 150-160 þús. Sími 985-21457 og 39328 á kvöldin. Peugeot 505 GR '86 til sölu, ekinn 22 þús., sjálfskiptur, vökvastýri. Uppl. í síma 92-1901. Mazda pickup '85 til sölu, ekinn 70 þús. km, vínrauður, með upphækkuð- um palli. Verðhugmynd 590 þús. Uppl. í síma 99-3231 eftir kl. 19. Þjónusta hjá okkur frá 8-19 og þjónustan tekur aðeins 10 mín.? Við tökum einnig í handbón og alþrif, djúphreinsun. Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta- stöðin, Bíldshöfða 8 (v/hliðina á Bifreiðaeftirlitinu), sími 681944. Óeðlilegur fjöldi unglinga á skemmtistöðum M. Benz 307D sendibifreið til sölu, Ið endurnýjuð. Uppl. f síma 92-3727. Mitsubishi Pajero SW dísil turbo til sölu. Bíllinn er árgerð 1985, ekinn 73 þús. km, vökvastýri, rafdrifnar rúður, sjálfvirkar driflæsingar, 4ra dyra, silf- urgrár. Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg 11, sími 686644. M. Benz 914 ’85 til sölu, 490 cm milli hjóla. Uppl. í síma 673322 og 985 21884. Konnunin symr að unglingar eiga of greiðan aðgang að skemmtistöðum í höfuðborginni. „Við teljum að fjöldi unglinga á þessum stöðum sé óeðlilega mikill og gæslu við dyr og bari stórlega ábótavant,“ segir í niðurstöðu könn- unar sem þrír starfsmenn félags- stofhana borgarinnar gerðu í því skyni að athuga hvemig unglingum gengi að komast inn á skemmtistað- ina (krár) í Reykjavík. Starísmenn- imir nutu aðstoðar 8 unglinga á aldrinum 14-17 ára sem ekki þekkt- ust fyrir og vora ólíkar persónur. Hlutverk unglinganna var að kom- ast inn á skemmtistaðina eins og hverjir aðrir gestir. Dæmið gekk all- oft upp, í meha en helmingi tilrauna komust unglingamir inn. Stelpur komast frekar inn „Áþerandi var hvað stelpur eiga auðveldara með að komast inn. Svo virðist sem einhver einkennileg pól- itík sé í gangi á skemmtistóðunum, þ.e. að hafa nóg af ungum stelpum á svæðinu," segir í niðurstöðunum. Fjallað er um fjölda unglinga og segh að hann hafi komið starfs- mönnunum á óvart. Þekktu krakk- amh yfirleitt einhvem á hveijum stað, allt upp í fimmtán, en áætla má að mun fleiri unglingar séu á skemmtistöðunum en þeh þekktu í hvert sinn. Segir í skýrslunni að þetta sýni að þörf sé á skemmtistað fyrh unglinga, 15-18 ára, félagsmið- stöðvamar séu fyrh yngri unglinga. Síðan segh: „Við teljum að það sé hvorki hollt né gott fyrir unglingana að skemmta sér í hópi miklu eldra fólks. Þetta svokallaða fullorðna fólk er sjaldnast góð fyrirmynd og alha síst í drykkjuvenjum." Ef marka má skýrsluna er lítill vandi fyrir unglinga að kaupa sér sjúss á bamum ef hann á annað borð kemst fram hjá dyravörðunum. Þetta þykir höfundum skýrslunnar sýna að víða sé pottur brotinn, eink- um þar sem aldurstakmarkið er 18 ár inn á staðinn. í lok skýrslunnar er svo þörfin á skemmtistað fyrh eldri unglinga ítrekuð. -JFJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.