Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1987, Blaðsíða 1
t t t t t t t t t t t t t t t t t t i i i i i i i t DAGBLAÐIÐ - VISIR 158. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987. Örþrifaráð fólks í fjárhagsvanda: Fjölskylda byr i tjaldi ofan við Hafnarfjörð - sjá baksíðu DV-mynd:KAE Fjögurra og fimm laufa smárar: Gæfan brosir við Ólafi Gæfan ætti aldeilis að brosa við Ólafi Kárasyni 12 ára en hann fann 40 fjögurra laufa smára og einn fimm laufa. á túni fyrir framan blokkina heima hjá sér i vesturbænum í Reykjavík. Rúmlega fertugföld heppni. Framarar brutu blað í Keflavík - sjá bls. 20-21 Slökkviliðið á skyttíríi - sjá bls. 4 Létt undir með eyðni- smituðum - sjá bls. 4 Fiskmarkaður á Akureyri - sjá bls. 5 Segjast hafa fellt nær þijú þúsund kontra- skæruliða - sjá bls. 9 Poindexter tyrir rann- sóknar- nefndinni - sjá bls. 8 Aðstoðar- maður for- sætisráðherra í viðtalinu - sjá bls. 7 Ríkið undan- þegið skatti af eriendum lánum - sjá bls. 3 Hjarta- þræðingar liggja niðri - sjá bls. 5 Von Veritas: Greiðslu- stöðvun framlengd - sjá bls. 2 Salmonellan fannst í svínakjöti - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.