Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1987, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987. 3 Fréttir Yfirboð á byggingamarkaðinum: lllmögulegt að komast að upphæð launatilboða - segir Gunnar S. Bjömsson, fomiaður Meistarasambands byggingamanna „Staðan er sú að það eru einhver yfirboð í gaiigi en ekki ýkja mikið miðað við þá spennu sem er á bygg- ingamakaðinum á Reykjavíkur- svæðinu um þessar mundir,“ sagði Gunnar S. Bjömsson, formaður Meistarasambands byggingamanna, í samtali við DV þegar hann var spurður að því hvort mikið væri um yfirboð á byggingamarkaðinum. Gunnar kvaðst telja að aldrei hefði verið jafnmikil spenna á bygginga- markaðinum á Reykjavíkursvæðinu og nú og ekki væri óeðlilegt að vinnuveitendur byðu fólki hærri laun til að fá það til sín enda gæti slíkt borgað sig, frekar en að greiða háar dagsektir. „Það er gjörsamlega útilokað að komast að því hvaða launatilboð em þarna á ferðinni. Þessi tilboð em gerð á milli einstaklinga og oft bjóða menn í þá iðnaðarmenn sem þeir þekkja, þannig að það er nánast ómögulegt að festa hönd á einhverj- um tölum,“ sagði Gunnar. Gunnar sagðist aðspurður ekki búast við því að það ástand sem nú væri hefði viðvarandi áhrif. enda væru menn vfirleitt ráðnir til skamms tíma í senn í svona tilvikum, ekki síst þegar þeir væru ráðnir til að ljúka verkefhum. -ój Skattur af eriendum lántökum: Kostar Flugleiðir 3 prósent af tugum ■■■■ + ■ ■■ milljonum dollara Hinn nýi skattur bráðarbirgða- ljóst fyrir að flugvélakaupin þarf að laganna, af erlendum lántökum, fjármagna með miklum erlendum mun óneitanlega hafa í fór með sér lántökum. Hér er þvi um að ræða mikinn kostnaðarauka fyrir ýmis 3% af lántökum sem munu nema íslensk stórfyrirtæki sem reiða sig á tugum milljóna dollara,“ sagði Jón erlendar lántökur. Karl. Þess er skemmst að minnast að „Á undanfömum áratug hafa stjórn Flugleiða hefúr ákveðið að menn verið að ræða um nauðsyn kaupa tvær flugvélar af gerðinni þess að endumýja flugflotam og Boeing 737 og mun hinn nýi skattur þegar loksins á að fara að taka á augljóslega setja strik þar í reikning- þeim málum er þessi skattur lagður inn. á. Ég er ekki að segja að þessi skatt- DV hafði samband við Jón Karl ur sé beinlínis lagður okkur til Ólafsson, yfimiann fiárreiðudeildar höfuðs en harm gerir þessi kaup Flugleiða, og innti hann eftir því óneitanlega mun kostnaðarsamari hvaða áhrif þessi nýi skattur hefði en ella.“ áfyrirhuguðflugvélakaupfélagsins. Jón Karl gat þess að þessi mál „Það hefur að sjálfsögðu engin yrðu ítarlega rædd hjá hans fyrir- úttekt verið gerð á þessu ennþá og tæki og sennilega yrði leitað eftir við höftim enn ekki rætt þessi mál viðræðum við yfirvöld imr skattinn. svo neinu nemi. En það liggur alveg KGK Ríkisfyrirtæki og opinberir sjóðir: Undanþegin skatti af eriendum lánum Samkvæmt nýsettum bráðabirgðar- lögum um efnahagsaðgerðir hefur verið settur skattur á erlendar lántök- ur. Skatturinn nemur fi-á 1 til 3 % af höfuðstól lánsins og fer gjaldflokkur- inn eftir samningstíma lánsviðskipt- anna. Skatturinn er 1 % ef gildistími lánsviðskiptanna er allt að sex mánuð- ir. 2 % ef gildistíminn er á bilinu frá hálfu ári til eins árs og 3 % af lánum með gildistíma sem er lengri en eitt ár. I greinargerð frá fjármálaráðunevt- inu segir um þennan nýja skatt að honum sé m.a. ætlað að draga úr eftir- spurn eftir erlendum lánum. Ríkissjóð- ur. ríkisfyrirtæki og opinberir sjóðir eru engu að síður undanþegin skattin- um og sama er að segja um afúrðalán til útflutnings. KGK Isafjörður: „Erum að byrja“ Samúel Jónsson háseti aðstoðar Ró- bert við viðgerð á gilsvírnum. Við viðlegukantinn á ísafirði var á dögunum Hilmir 2. frá Fáskrúðsfirði. Róbert Guðlaugsson. annar stýrimað- ur. var að gera við gilsvírinn ásamt Samúel Jónssvni háseta. Verið var að gera klárt á rækju. Róbert var spurður hvenær þeir mvndu hefja veiðar. ..Við erum að bvija og verðum sjö um borð." Frvstið þið rækjuna eða ísið? „Hvort tveggja. Við getum fryst 4 tonn á sólarhring og tökum því ís og kassa ef við fáum meiri afla." A hvaða veiðum voruð þið áður? ..Við vorum á gulllaxveiðum. Það gekk illa. við fengum mest karfa. Það er kannski til nóg af gulllaxi en það er ekki vitað mikið um hvar hann heldur sig. Við vorum með troll og fengum á þriðja tonn í hali." Eruð þið allir fi-á Fáskníðsfirði? „Nei. enginn okkar. báturinn er skráður á Fáskrúðsfirði. gerður út frá Reykjavík og þaðan erum við allir og svo löndum \ið ó Isafirði." -sme Verð frá kr, 11,533,- ísetning snmdægurs. Aukþess höfum við LW/MW/FM stereo-bíltæki með segulbandi frá kr. 4.915.- Radióþjónnsta Bjarna |f SÍÐUMÚLA 17. SÍMI 83433 Umboðsmenn: Bókaskemman Akranesi, Kaupfélag Borgflrðinga, Hljómtorg ísafirði, Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkroki, KEA Akureyri, Radiover Húsavík, Skógar Egilsstöðum, Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum, Myndbandaleiga Reyðarfjarðar Reyðarfirði. Ennco Neskaupsstað, Djúpið Djupavogi, Hornabær Hornafirði, Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelii, M.M. buðin Selfossi, Rés Þorlákshöfn, Fataval Keflavík, Rafeindaþjónusla Ómars Vestmannaeyjum, flad/orösf Hafnarfirði. JL Hús/ó Reykjavík. HUOMBÆRI HVERRSGÖTU 103 SÍMI 25999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.