Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1987, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1987, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir Fyratir med fréttirnar m Til sölu ■ Varáhlutir Þetta nýsmiðaöa sumarhús er til sölu. Það er 32m2 + 16m2 svefnloft, selst til fiutnings, vönduð og góð eign. Uppl. s. 35929 e.kl.16. Ruslatunnur. Snyrtilegar, þrælsterkar plastruslatunnur. Henta alls staðar þar sem rusl fellur til. Gott verð. Hreint land - fagurt land. Atlas hf., Borgartúni 24, sími 621155. Ford Escort RS 1600 I árg. '83, skoðaður ’87, ekinn 67.000 km, rafmagnsrúður, topplúga, álfelgur, low profile dekk 195x50, á lækkuðum gormum, útvarp + kassettutæki. Verð 495 þús. Uppl. í síma 13431 e.kl.19. Stórglæsilegur Camaro Z-28 árg. ’81, einn með öllu, ekinn aðeins 38 þús. mílur. Fæst með 110 þús. út og 20 þús. á mán. á 690 þús. S. 79732 eftir kl. 20. Ford Econiline 79 til sölu, innréttaður, góður bíll. Uppl. á Bílvangi, Höfða- bakka, sími 39810 og í síma 681981 á kvöldin. ■ Verslun Varahlutaþjónusta. • Boddíhlutir. • Vélahlutir. • Pústkerfi. • Felgur. • Hjólbarðar og fl. Sérpöntum einnig allar teg. og árg. af Jaguar/Daimlerbifreiðum með stuttum fyrirvara. Uppl. Jaguar sf., sími 667414. ■ Þjónusta Við þvoum og bónum bílinn á aðeins 10 mínútum, þá tökum við bíla í hand- bón og alþrif, djúphreinsum sæti og teppi, vélaþvottur og nýjung á Is- landi, plasthúðum vélina svo hún verður sem ný. Opið alla daga frá kl. 8-19. Sækjum sendum. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, v/hliðina á Bifreiðaeftirlitinu, sími 681944. Bátar Seglskúta til sölu, lengd 20,80 fet, svefnpláss fyrir fjóra, er með innan- borðsvél, Volvo Penta. Gott sjóskip. Góður seglabúnaður. Er í góðu standi. Gott verð. Skuldabréf kemur til greina. Uppl. í síma 91-641288 og 91- 656058. Rotþrær. 3ja hólfa, Septikgerð, léttar og sterkar. Norm-X, Suðurhrauni 1, Garðabæ, sími 53851 og 53822. Bílar til sölu Camaro LT árg. 1974. Mjög skemmti- legur bíll í toppstandi, einn með öllu, topp hljómtæki. Fæst með 50.000 út, 15.000 á mánuði á 365.000. Sími 79732 eftir kl. 20. Mikið úrval. Str. 42-56. Versl. Manda, Kjörgarði, Laugavegi 59, sími 622335. JAGUAK SURiMg ÖLLUM ALDRI VANTARí EFTIRTALIN HVERFI AFGREIÐSLA Þverholti 11, sími 27022 GARÐABÆR Dalsbyggð Brekkubyggð Hæðarbyggð Sunnuflöt Markarflöt Móaflöt Lindarflöt Breiðás Lækjarfit Stórás Lyngás Melás Langafit Bólstaðarhlíð 40-út Álftamýri 45-út Álfheimar 28-74 Mosgerði Hlíðargerði Melgerði Sogavegur 51-99 Selvogsgrunn Sporðagrunn Kleifarvegur Skipholt 35-út Bolholt Vatnsholt Laugavegur 170-178 Menn við vinnu í rústum verksmiðju Málningar. DV-mynd Brynjar Gauti Málning hafði ekki starfsleyTi: „ Fór framhjá mér“ - segir Óskar Maríusson framkvæmdastjóri Málning h/f hafði ekki starfsleyfi fyrir verksmiðju sinni sem brann síð- astliðinn mánudag. Nýjar reglur um starfsleyfi tóku gildi 1. janúar 1986. Þar var starfandi verksmiðjum gert skylt að sækja um starfsleyfi. Óskar Maríusson, framkvæmdastjóri Máln- ingar, var spurður hvers vegna Málning hefði ekki haft starfsleyfi. „Það er rétt að við höfðum ekki starfsleyfi. Á sínum tíma voru sett lög um að ný fyrirtæki þyrftu að sækja um starfsleyfi. Það breyttist síðan þannig að starfandi fyrirtækjum var gert að sækja um starfsleyfi. Þau lög tóku gildi 1. janúar 1986 og var gefinn frestur til 1. mars til að sækja um leyf- ið. Mér var aldrei tilkynnt um þetta og það fór einhverra hluta vegna fram- hjá mér. Eg sóttist eftir þessum gögnum hjá Hollustuvemd ríkisins. Hálfum mánuði áður en bruninn varð fékk ég í hendur lög og reglugerðir varðandi umsókn um starfslejdi. Þegar kviknaði í hjá okkur lá umsóknin hálfútfyllt á borðinu hjá mér en hún. brann eins og allt annað. Þessi starfs- leyfi eru fyrst og fremst formsatriði. Ég ræddi þessa hluti við starfsfólk Hollustuvemdar og var mér tjáð að það hefði átt að tilkynna mér að ég þyrfti að sækja um starfsleyfi. Ég vil taka fram að okkur hefur aldrei verið synjað um starfsleyfi. Breytingamar sem orðið hafa eru þannig að nú em starfandi fyrirtæki sett undir sama hatt og ný fyrirtæki. Þessi leyfi em fyrst og fremst vegna mengunarvama gagnvart umhverfinu. - Mengunarvamir, segir þú, nú mátti heyra á nágrönnum verksmiðjunnar að þið hafið dælt úrgangi í hafið, þann- ig að það litaðist á stórum köflum, er það rétt? „Heilbrigðisfulltrúinn í Kópavogi hefur áminnt mig, það er rétt. Um daginn kom fyrir slys. Starfsmaður hjá okkur hleypti út úrgangi eftir að búið var að aftengja geymana sem úrgangs- efnin em venjulegast sett í. Þessir geymar em síðan keyrðir burt og los- aðir. Það varð sem sagt slys. Það sem við höfum misst í hafið em jarðefhi sem búið er að hreinsa. En ég ítreka að það hafa orðið slys, við setjum aldr- ei neitt í hafið viljandi. Þessi jarðefni gera engum mein, hvorki fólki né dýr- um. Þetta er samsvarandi framburður og kemur með stórfljótum, þú getur séð litamun þar sem fljót renna í sjó. Það má oft sjá litaðan sjó langt frá landi. Það má kalla þetta sjónmengun. Það viðurkenni ég að það er ekki æskilegt að hleypa þessu svona út. Ég veit dæmi þess að hafið hefur lit- ast þegar fólk er að mála hjá sér, það gerist þegar fólk skolar verkfærin. Ég undirstrika að þetta er hvimleitt." - í verksmiðjuhúsunum vom aðeins timburveggir sem skildu að ólíkar deildir hjá ykkur. Er það nógu gott? „Gerðu þér grein fyrir því að þama hefur verið starfrækt verksmiðja í 33 ár. Fyrsti hluti hennar var í gömlu húsi sem áður var leirkerasmiðja og þar áður bamaskóli. Ég hef starfað við þetta fyrirtæki í 25 ár og upplifað þrjár viðbyggingar. Mér dytti aldrei í hug að reisa slíka verksmiðju nú. Við erum með nýtt verksmiðjuhús á teikniborðinu, þar er ætlunin að byggja samkvæmt erlendum kröfum. Það er nýbyijað að gera slíkar kröfur hérlendis, þetta var ekki svona áður fyrr. Ég hef margsagt að miðað við kröfur erlendis væri í mörgu ábóta- vant hjá okkur. Við höfðum hafið flutning, söludeild og lager em nú í húsi við Lyngás. Óvíst er nú hvenær framleiðsla getur hafist." - Nú er talað um að en leggi eiturloft úr rústunum. „Ég vil segja að þama er ekki meira eiturloft en úr öðrum bmnarústum. Að nágrenninu stafi einhver hætta af þessu þykir mér alveg fráleitt. Það er möguleiki á að þeir menn sem em að vinna í rústunum sjálfum geti komist í einhver hættuleg efni en að nágren- nið sé í hættu er alveg fráleitt. Miðað við þá þekkingu sem ég hef á efnunum og vettvangskönnun sem ég hef gert finn ég engin rök fyrir þessu.“ -sme Oliustöðin í Skerjafirði: „Uppfyllir allar kröfur“ - segir Indríði Pálsson Olíustöð Olíufélagsins Skeljungs í Skerjafirði stendur nærri íbúðarhúsa- byggð. Indriði Pálsson, forstjóri hjá Skeljungi, sagði í gær að stöðin upp- fyllti allar þær kröfur sem væm gerðar til slíkrar starfsemi. „Þetta er fyrst og fremst þjónustustöð, við erum að mestu leyti hættir að nota tankana, það kemur þó fyrir í undantekningart- ilfellum. Það er aftur á móti geymt gas i Skerjafirðinum en það er í allt öðm- vísi tönkum sem em samþykktir af bmnamálayfirvöldum. Ég held að það sé nánast útilokað að þeir geti spmng- ið,“ sagði Indriði Pálsson. Indriði sagði að Skeljungur geymdi um 99% af bensín- og olíubirgðum sín- um í Örfirisey. Það væri í fáum undantekningartilfellum sem geymdar væm olíu- og bensínbirgðir í Skeija- firði. -sme Olíustöð Skeljungs í Skerjafirði stend- ur nærri ibúðarhúsabyggð. Þar er að mestu leyti hætt að geyma bensín og olíu. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.