Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1987, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1987, Side 38
38 FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987. Kvikmyndahús Bíóborg Hættulegur vinur Synd kl. 5, 7, 9 og 11. Angel Heart Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Arizona yngri y Sýnd kl. 7 og 9. Krókódíla Dundee Sýnd kl. 5 og Í1. Bíóhúsið Bláa Betty Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bíóhöllin The Living Daylights Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Morgan kemur heim Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Innbrotsþjófurinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn Allir á vakt Sýnd kl. 5, 7 og 11. Morguninn eftir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Blátt flauel Sýnd kl. 9. Háskólabíó Villtir dagar Frumsýnd kl. 7. Sýnd kl. 9 og 11.10. Laugarásbíó Gustur Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. Meiriháttar mál Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Martröð á Elmstræti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn HerJeildin > Sýnd kl. 3, 5.20 9 og 11.15. Á toppinn Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Dauðinn á skriðbeltum Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Þrír vinir Sýnd kl. 3.10 og 5.10. Á eyðieyju Sýnd kl. 9 og 11.15 Hættuástad Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Otto Endursýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 7. Hrafninn flýgur Sýnd kl. 7 Kvikmyndasjóður kynnir íslenskar myndir með enskum texta Skilaboð til Söndru Message To Sandra Leikstjóri Kristin Pálsdóttir. Sýnd kl. 7. Stjömubíó Hætturlegur leikur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Wisdom Sýnd kl. 7, 9 og 11. Heiðursvellir Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára TOURIST, 2ja manna göngutjald, kr. 4.536,- 3ja—4ra manna göngu- tjald, kr. 6.960,- PATRIJS, 2ja manna göngutjald, kr. 11.660,- Póstsendum. EYJASLOö 7 - SÍMI 621780 LUKKUDAGAR 30. júií 3850 Hljómflutnings- tæki frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 40.000,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580. Kvikmyndir Laugarásbíó/Gustur: Ein og óttaslegin The Wind Framleiðandi og lei«stjóri: Nico Mastorak- is. Höfundur handrits: Nico Mastorakis og Fred C. Perry. Aðalhlutverk: Meg Foster, Wlngs Hauser. Þemað, sem kvikmyndin Gustur byggir á, er ansi kunnuglegt. Ein- vera í dularfullu húsi, íjarri annarri byggð, vont veður og með ógn vof- andi yfir við hvert fótmál. Þrátt íyrir að uppskriftin sé ekki ný, tekst Nico Mastorakis að gera hina ágætustu spennumynd þótt einstök atriði séu kannski í það lengsta. Sagan segir frá rithöfundinum Si- en Anderson, sem leigir hús, uppi á hæð fyrir ofan gríska smábæinn Monemvassia. Þar ætlar Sien að klára skáldsögu sína í ró og næði. Leigusalinn, Elias Appleby, varar hana við hægttulegum vindum sem blása og segir henni að fara ekki út, í þann mund sem hann kveður og Sien og Phil há marga hildina í myndinni, hér er þó allt í góðu enda hefur hann þá ekki orðið þess var að hún veit meira en góðu hófi gegnir. skilur hana eina eftir. Hann á sér aðstoðarmann, Phil, sem á að vera Sien innan handar. Án þess að hún viti það kemur til deilna milli mann- anna og Phil drepur Elias. Sien verður vitni að því þegar Phil grefur Elias í garðinum og upp frá því sætir hann færis að myrða hana líka. Sien læsir sig inni en Phil beitir margvislegum brögðum við að kom- ast inn en rithöfundurinn ver hendur sínar með oddi og egg. í lokin nær Phil að króa hana af á klettasyllu og reiðir sigð sína til höggs en ægi- leg stormhrina feykir honum um koll. Gustur er engin stórmynd, allur leikur og tæknivinna er í meðallagi. Hins vegar er hún hin ágætasta dægrastytting og heldur áhorfand- anum spenntum. Endirinn er kannski svolítið úr takt, miðað við það sem á undan er gengið. I heild má vel mæla með þvi að sjá myndina ef fólk ætlar í bíó og hefur gaman af spennumyndum. -JFJ Á ferðalagi Auður landnámskona „djúpúga" í Hvammi íslensk böm máttu um langan aldur læra aðskiljanlegustu atriði um þá flóttamenn sem komu hingað til lands á níundu og tíundu öld. Bömin vom látin læra utanbókar nöífi þeirra landnámsmanna sem höfundar kennslubóka töldu merkilegasta, hvaðan þeir komu, ættar- tréð, hvar þeir námu land og hverja þeir drápu. Allt þótti bömum þetta afspymu leiðinlegt og fannst það þurrkuntulegt stagl að stafa sig fram úr og leggja á minnið löngu dauða menn, oft með torskildum viðumefnum, sem bjuggu á framandi slóðum eins og Borgarfirði, Borgar- fjarðarsýslu eða Vesturlandi og komu frá enn framandlegri stöðum á borð við Þrændalög og Sunnmæri. Síðan vom bömin prófuð í tuggu- fræðunum og þá reið á að gubba úr sér réttum nöfnum og ártölum og bæjum og sveitum og morðum á bændum, biskupum og dönskum út- lendingum og enskum útlendingum. Fyrir þetta fengu blessuð bömin hvítar og bláar ein- kunnabækur þar sem kennarinn hafði upp á hundraðshluta vegið og metið frammistöðuna yfir veturinn. Sæl eða væld fóru bömin heim til sín með bækumar hvítu og bláu og sýndu foreldrunum sem ánægð eða reið höfðu löngu gleymt mikilvægustu atvikum í lífi og starfi þjóðarinnar í þúsund ár. Bömin, sem höfðu ekkert betra við tímann að gera, fóru í aðra í skóla þar sem kennaram- ir sáðu fræjum óvissu innan um stöngla stað- reynda sem plantað hafði verið á íyrri skólaárum. Eftir því sem leið á varð blekking bemskunnar augljósari; ártölin vom vafasöm, atburðir ýmist stílfærðir eða uppdiktaðir, ætt- emið óljóst vegna þess að allir lágu með öllum; og loks, í Háskólanum: Landnáma er ljúgrit, samið af seinnitíma kynslóðum til að réttlæta rán og stuld á jörðum og hlunnindum. Þess vegna fyrirlíta gagnfræðaskólabömin bama- skólann, menntaskólabömin gagnfræðaskól- ann og háskólabömin menntaskólann og líka allt annað, sérílagi staðreyndir. A Krosshólum stendur kross til minningar um Auði djúpúðgu sem skólaböm þekktu und- ir nafninu Auður „djúpúga" þvi þau vissu ekki hvað „djúpúðga“ þýddi og kunnu ekki að skrifa orðið. A krossinn er höggið: AUÐR DJÚPÚÐGA BJÓ í HVAMMI HON HAFÐIBAÆNAHALD SITT Á KROSSHÓLUM ÞAR LÉT HON REISA KROSSA ÞVÍ AT HON VAR SKÍRÐ OK VEL TRÚUÐ -pal Utvarp - Sjónvaip RÚV, rás 1 kl. 16.20: Freddi og Drakúla greifi Flutningur á leikgerð bamaút- varpsins af sögu Dennis Júrgensens, Múmían sem hvarf, hefur göngu sína um miðjan daginn í dag. Þetta er sagan um strákinn Fredda og vini hans. Koma við sögu Drakúla greifi sem er orðinn svo slæmur í magan- um eftir aldalanga blóðdrykkju að rautt gos er það eina sem hann drekkur, varúlfurinn Edda sem tek- ur vinsældarlistann á rásinni fram yfir allt annað, ófreskjan Boris, hinn hauslausi Sir Arthur Fieldstein, drekinn Logi og Mummi múmía. Þeir lenda saman í óteljandi ævin- týrum þegar Mummi múmía týnist. Það er líf og fjör í bamaútvarpinu og er Múmían á dagskrá fimmtu- daga, föstudaga og laugardaga klukkan 16.20 allan ágústmánuð. Þegar flutningi lýkur á fimmtudög- um og föstudögum er síminn opinn og krökkunum boðið að syngja og segja sögu meðan tími endist. Sagan er um strákinn Fredda og vini hans. Drakúla greifi er orðinn svo slæmur i maganum eftir alda- langa blóðdrykkju að rautt gos er það eina sem hann drekkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.