Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1987, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1987, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 178. TBL.-77. og 13. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1987. Kostnaður við Flugstöð Leifs Eiríkssonar: Fór 28 milljónir dala fram úr fjárhagsáætlun - Bandaríkjamenn borga einungis 20 milljónir dala - sjá bls. 3 EBE-leyniskýrsla sem snertir hagsmuni íslendinga: Gegn innflutningi á unnum fiski - sjá bls. 7 Skák Jóhanns Hjartarsonar og Beljavskis er hér til athugunar á heimili Jóhanns í gær. F.v.: foreldrar Jóhanns, Sigurlaug Jóhannsdóttir og Hjörtur Magnússon, sambýliskona Jóhanns, Jónina Yngvadóttir, Jón L. Árnason, stórmeistari og skákskýrandi DV, og Yngvi Ebenhardsson, faöir Jóninu. DV-mynd GVA Jóhann Hjartarson sigraði glæsilega á millisvæðamótinu: „Hélt ég væri að tapa“ - sjá viðtal og skákskýríngu á bls. 2 Kraftaveikin gerast enn: Lengdu fót konu með fyrirbænum - sjá bls. 4 Síldin: Ekkert heyrst frá Sovét- mönnum - sjá bls. 3 ÁTVR: Næsta útsala í Ólafsvík? - sjá bls. 6 Seladráp í kvikmynd Hrafns - sjá bls. 3 Fram sigraði Víði - sjá bls. 20-21 í samfélagi innvígðra - sjá bls. 10 Hundruð þúsunda í verkfaili - sjá bls. 9 Stólpípu- faraldur - sjá bls. 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.