Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1987, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1987, Síða 13
ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1987. 13 Neytendur Sjukratiyggingar Allir þeir sem lögheimili eiga á íslandi eru sjúkratryggðir. Sjúkra- tryggingar eru í höndum sjúkrasam- laga og sjúkratryggingadeildar Tryggingastoíhunar ríkisins. Verka- skipting er milli þessara aðila, en ég mun fyrst víkja að þætti sjúkrasam- laga. Sjúkrasamlögin eru 40 að tölu og er að jafriaði eitt í hverri sýslu og í hverjum kaupstað landsins. Lands- menn eru' sjúkratryggðir í því samlagi, þar sem þeir eiga lögheim- ili. Hjón skulu vera i sama sjúkra- samlagi og með þeim eru tryggð böm þeirra 16 ára og yngri. Helstu greiðslur, sem sjúkrasam- lög inna af hendi: a. Dvöl í sjúkrahúsi er greidd að fúllu. Þó getur sjúklingur þurft að greiða aukagjald í stofnunum í einkaeign. b. Almenna læknishjálp hjá heimil- islækni, nema sjúklingur greiðir sjálfúr 110 kr. fyrir hverja komu, en 200 kr., ef læknirinn kemur í vitjun til sjúlkingsins. c. Rannóknir, röntgengreiningu og sérfræðilæknishjálp, en sjúklingur greiðir þó 360 kr. fyrir hverja komu. Aldrei má krefia sjúkling um nema eina greiðslu í hvert skipti, þó um margs konar rann- Tryggingamál: Hver er réttur okkar? Greinar um tryggingamál birtast að á neytendasíðunni á þriðjudög- um. Það er Margrét Thoroddsen sem sér um þennan þátt. Hún svarar einnig fyrirspumum ef einhveijar kynnu að berast. Utanáskriftin er DV,c/o Margrét Thoroddsen, Þver- holti 11, Reykjavík. sóknir sé að ræða. Elli- og örorkulif- eyrisþegargreiða 140 kr. fyrstu 12 skiptin árlega, en síðan ekkert. Nauðsynlegt er að fá kvittanir fyrir þessum 12 greiðslum og afhenda þær í sjúkrasamlagi. Fæst þá skír- teini, sem veitir ókeypis rétt til læknishjálpar það sem eftir er ársins. d. Lyfjakostnað, nema sjúklingur greiðir sjálfur 200 kr. fyrir hvert inn- lent lyf og 350 kr. fyrir erlent lyf. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða 80 kr. fyrir hvert innlent lyf og 120 kr. fyrir erlent lyf. Ákveðin lyf, sem samlagsmanni er brýn nauðsyn að nota að staðaldri, fást ókeypis i lyfja- Raunir einstæðrar móður I bréfi frá Lilju stendur m.a.: „Anna er einstæð móðir með eitt komabam. Vegna þess að hún stundaði ólavmað nám í mennta- skóla í nfu mánuði og náði því ekki nema 514 dagvinnustundum á 12 mánaða tímabilinu fyrir bamsburð- inn fær hún 10.986 kr. í fæðingaror- lof. Á það bætast síðan mæðralaun, 2.910 kr., og meðlag, 4.642 kr„ sem sagt 18.538 kr. Af því fara 16.000 kr. í húsaleígu og hita þannig að Anna hefur 2.538 kr. á mánuði til að hafa ofan í sig og á fyrir sjálfa sig og barnið, ca 84 kr. á dag. Anna er fúllfrísk manneskja og fær þvi fæðingarorlof í aðeins þijá mán- uði. Eftir það stendur hún uppi með mæðralaun og meðlag, 7.552 kr. Efhún ætíar út á vinnumarkaðinn noyðist hún til þess að setja bamið til dagmömmu (3 mán. gamalt) vegna þess að bamaheimilispláss eru vand- fundin. Dagmamman tekur venju- lega um 10 þús. kr. fyrir mánuðinn.“ Síðan er sott upp reikningsdæmi í bréfinu þar sem Anna fær i laun 30 þús. kr. eða 37.552 kr. með masðra- laununum. Af þvi greiðir hún húsaleigu, hita og dagmömmu 26 þús. kr. Eftirstöðvamar, 11.552 kr., eiga að duga fyrir öllu öðm. Þá veltir bréfritari því fyrir sér hvemig dæmið gengi upp ef Anna vildi halda áfram að mennta sig og ljúka við þær þrjár annir sem hún á eftir í stúdentspróf, hvað þá áfram- haldandi nám. Lilja biður Margréti að segja álit sitt á þessu máli sem bréfritari telur að sé síður en svo einsdæmi í þjóð- félaginu. Svartil Lilju: Ég á erfitt með að svara bréfi þínu þar sem ég hef aðeins tekið að mér að sv&ra fyrirspumum um trygg- ingamál en ekki að leysa önnur vandamál þjóðfélagsins. Allar bætur almannatrygginga eru ákveðnar í lögiun sem sett eru af Alþingi. Eftir þessum lögum verður Tiyggingastofnunin að starfa og má ekki fara út fyrir þann ramma. Þess vegna eru þær bætur sem þú getur um (fæðingarorlof, meðlag og mæðralaun) hámarksbætur frá okk- ur í umræddu tilviki. Ef fólk á aftur á móti í erfiðleikum með afkomu sína er það hlutverk viðkomandi sveitarfélags að hlaupa undir bagga og í Reykjavík er það Félagsmálastofnun Reykjavíkur- borgar sem annast slík mál. Mér er fyllilega ljóst að mjög erfið- ar aðstæður em hjá mörgum ein- stæðum mæðnmi eins og hjá öðru láglaunafólki í landinu. Held ég að skortur á leiguhúsnæði og þ.a.l. há húsaleiga sé mesta vandamálið en á því getum við í Tryggingastofnun- inni því miður ekki ráðið bót. Aftur á móti veita félagsmálástofnanir oft húsaleigustyrk í slíkum tilvikum. Ég vil einnig benda þér á að ein- stæðar mæður, sem þurfa að hafa böm sín hjá dagmömmu, sem hefur leyfi frá Félagsmálastofmin Reykja- víkur, fá endurgreiddan mismun á því gjaldi og barnaheimihsgjaldi. Fer sú greiðsla fram hjá Dagvistun bama í Hafnarhúsinu. Nú er dag- gjald á bamaheirailinu 4.160 kr. á mánuði og myndi því sú kona sern greiðir 10 þús. kr. fá endurgreiddar 5.840 kr. Þarf aðeins að framvísa kvittun frá dagmömmu og vottorði frá Tryggingastofnuninni um að við- komandi njóti mæðraiauna. Að lokura vil ég bæta við að ein- stæð móðir með eitt barn undir 7 ára aldri fær greiddar bamabætur frá Skattstofúnni sem nema 67.875 kr. á yfirstandandi ári. M.Th. búð gegn framvísun á sérstöku lyfjakorti samlags. e. Sjúkradagpeninga. Samlagsmenn 17 ára og eldri (sem ekki njóta elli- og örorkulífeyris) fá greidda sjúkra- dagpeninga frá 15. veikindadegi, ef þeir verða óvinnufærir a.m.k. 21 dag og tekjur þeirra falla niður. Sérstakt • læknisvottorð þarf að fylgja umsókn til sjúkrasamlags. Fullir dagpeningar, kr. 323,54 á dag, greiðast þeim sem fella niður heils dags vinnu. Hálfir dagpeningar, kr. 161,77, greiðast þeim sem stunduðu minna en heils dags vinnu og einnig þeim sem eingöngu stunda heimilisstörf. Barnaviðból, kr. 87,79 á dag, er greidd fyrir hvert barn innan 18 ára, sem umsækjandi hefur á framfæri sínu. f. Flutningskostnað sjúklings milli heimilis og sjúkrahúss innanlands að 7/8 hlutum, ef sérstakur sjúkra- flutningur er nauðsynlegur. Hámark, sem sjúklingi er gert að greiða, er þó 1.200 kr. Á sama hátt er greitt fyrir fylgdarmann, ef hans þarf með. Sjúkraflutningur innanbæjar greiðist ekki. Flutningur milli sjúkrahúsa er greiddur af því sjúkrahúsi sem send- ir sjúklinginn. g. Ferðakostnað i sambandi við ákveðna sjúkdóma, ef sjúklingur þarf ítrekað að takast ferð á hendur til meðferðar eða eftirlits hjá lækni eða á sjúkrahús. Eftir að ferðir eru hafnar, þarf sjúklingur að leggja inn skýrslu sérfræðings til sjúkratrygg- ingadeildar og tekur síðan trygg- ingayfirlæknir ákvörðun um greiðsluheimild, sem send er sjúkra- samlagi. Skilyrði um lágmarkstiðni ferða. Langar ferðir: Sjúklingur þarf að koma til með- ferðar eða eftiriits a.m.k. þrisvar á 12 mán. timabili, en nægir að koma tvisvar á næstu 12 mán., ef þörf verður á framhaldsmeðferð. Eftir að önnur ferðin er farin endurgreiðir sjúkrasamlag fyrstu ferð að frádregn- um 1.100 kr„ en síðari ferðir að frádregnum 550 kr. Stuttar og tíðar ferðir: Sjúklingur þarf að koma til með- ferðar eða eftirlits a.m.k. 8 sinnum á 4 vikna tímabili. Eftir fyrsta mánuðinn endurgreiðir sjúkrasamlag 2/ hluta kostnaðar fyrir farnar ferðir. Síðan fer endurgreiðsl- an fram hálfsmánaðarlega. Til endurgreiðslu reiknast: 1) fargjald með áætlunarbíl eða skipi, ef um meira en 15 km vega- lengd er að ræða. 2) ferðakostnaður innanbæjar með leigubíl milli aðseturs sjúklings og meðferðarstaðar. Ekki er greitt fyrir flutning með bifreið manns af sama heimili eða venslamanns. Fargjald fylgdarmanns er aðeins greitt, ef sjúklingur er 12 ára eða yngri eða ósjálfbjarga. h. Sjúkraþjálfun hjá viðurkenndum sjúkraþjálfurum að 3/ hlutum í 18 skipti á ári. j Reykjavik fá ellilífeyrisþegar ókeyp- is sjúkraþjálfun, þar sem Reykjavík- urborg greiðir hlut sjúklings fyrir þann aldurshóp. i. Kostnað vegna aðstoðar Ijósmóður við fæðingu í heimahúsi. Einnig fá konur, sem ala barn í heimahúsi, dagpeninga I 10 daga frá fæðingu barnsins og barnaviðbót fyrir hvert barn undir 18 ára aldri. j. Meðferð á húðsjúkdómum, sem veitt er á heilsugæslustöðvum og sérstökum göngudeildum sjúkra- húsa. i næsta pistli verður framhald á upp- lýsingum um sjúkrabætur. Sjúklingar þurfa ekki að greiða þótt þeir þurfi að vistast á sjúkrahúsi. Engan skurðgröft Crundomat-borinn gerir skuröi aö mestu leyti óþarfa. Grundomat grefur sig undir götur og gangstéttir án þess aö trufla umferö. Framkvæmdaaðilar: DALVERK Sf, Sími 91-685242 ÚLFAR HARÐARSON, sími 99-6625 umboö: flJJOHN AIKMAN BORGARTÚN 23 — 105 REYKJAVÍK SÍMAR 91-27655 — 91-27440

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.