Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1987, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1987, Page 17
ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1987. 17 Lesendur Vildi ekki skipta pizzunni í tvennt 1941-8022 skrifar: Móðir mín og systir fóru í hádeg- inu íyrir stuttu á veitingahúsið E1 Sombrero og ætluðu að fá sér eina pizzu saman því varla er hægt að torga meiru i hádegismat. Þær sett- ust við borð og pöntuðu eina pizzu en var þá sagt að aðeins væri hægt að kaupa eina heila á mann. Þær urðu að vonum undrandi því áður höfðu þær fengið pizzu skipt á veitingahúsi, bæði hér á landi og erlendis. Ekki datt þeim þó í hug að ganga út og pöntuðu sér því sína hvor, sem ég er reyndar alveg Svar frá Ei Sombrero Við í E1 Sombrero seljum ekki pizzur í gölskyldustærð heldur ein- göngu eina stærð sem er 8 til 10 tommur, ætluð fyrir einn. Hins vegar erum við með minni pizzur, barnapizzur fyrir böm og erum auk þess með einn bamastól. Framkvæmdastjóri E1 Sombrero Diego Valencía Jaxl í sultunni 8552-8637 hringdi: Ég fór í búð um daginn og sá þar dýrindis svínasultu. Ég hugði gott til glóðarinnar og keypti mér væn- an bita. Er heim var komið hugðist ég gæða mér á sultunni. Ég byrjaði að tyggja af miklum móð en viti menn, ég fann að eitthvað vav hart að tyggja. Ég beit á jaxlinn en allt kom fyrir ekki. Ég skyrpti bitanum og fann þá jaxl í sult- unni. Þar sem að ég er nýbúin að fá mér tennur em slíkar sendingar óþarfar og vona ég að menn gæti meira hreinlætis við sultugerð í framtíðinni. hneyksluð á. Vitaskuld gátu þær ekki klárað því eins og allir vita er pizzan stór og kannski fullþung i magann að minnsta kosti fyrir suma. Ég vil ráðleggja fólki sem ætlar að fá sér hálfa pizzu eða einn fjórða að snúa sér annað. Ég vil nefnilega einnig geta þess að ég og fjölskylda mín fómm á þennan stað um kvöld- matarleyti í miðri viku. Við erum fimm og yngsti Qöl- skyldumeðlimur aðeins rúmlega ársgamall. Enginn var á staðnum utan ein hjón með bam. Ég spurði þjónustustúlkuna hvort við mættum setjast þar sem við vildum. Hún sagði það vera í lagi. Þá bað ég hana um bamastól fyrir yngsta bamið. Því svaraði hún til að aðeins væri Guðrún Magnúsdóttir hiingdi: Ég á ekki til orð yfir subbuskapinn sem sést svo alltof oft í Reykjavík. í maímánuði var hús, sem stóð á horn- inu á Týsgötu og Skólavörðustíg. rifið. Grunnurinn stendur efth- og ekkert hefur verið þrifið í kringum hann eða á lóðinni. Subbuskapurinn er botnlaus og spýtnadraslið liggur þvers og kmss til einn stóll og hann væri í notkun. Þetta svar gaf okkur til kynna að ekki væri ætlast til að böm kæmu þama í stórum stíl svo við gengum út og fórum annað. Ég myndi sætta mig við að á smáum og plásslitlum stöðum væri aðeins einn bamastóll en á stað í þeirri stærð sem E1 Sombrero er finnst mér það móðgun við við- skiptavininn. Ég vil líka benda veitingahúsaeig- endum á að til em fyrirferðalitlir bamastólar sem festir eru á horð- brúnina og er auðvelt að setja þá á og taka af. Enginn ætti þvi að þurfa að bera fyrir sig plássleysi ef fjölskyldan fer saman út að borða. um alla lóðina. Bömin sækja svo í grunninn og geta hreinlega stórslasað sig á draslinu. Skólavörðustígurinn á nú að heita ein aðalgata bæjarins og mér finnst skrýtið að ekkert skuli vera aðhafst í þessum málum. heilir þrír mánuðir síðan húsið var rifið og rus- lið hreint \-firgengilegt. Lesandi bendir á subbuskap í og í kringum þennan yfirgefna grunn í hjarta bæjarins. „Botnlaus subbuskapur“ OLLUM ALDRI VANTARí EFTIRTALIN HVERFI AFGREIÐSLA Þverholti 11, sími 27022 Reykjavík Eiriksgötu Mímisveg Laugaveg oddatölur Bankastræti oddatölur Lindargötu Klapparstig 1-30 Frakkastig 1-9 Skiphoit 35-út Vatnsholt Bolholt Furugerði Seljugerði Viöjugerði Háagerði Langagerði Sörlaskjól Nesveg 21-út Alfheima 2 26 Melabraut Seltjarnarnesi Glaðheima Skólabraut Seltjarnarnesi Ljósheima Hæðargarð 30-út ............................ Hólmgarö 32-út Sporðagrunn Selvogsgrunn Ásenda Kleifarveg Básenda *************************** Garðsenda Grundarstig Rauðagerði Ingólfsstræti ............................... Amtmannsstig Skeljagranda Bjargarstig .......................... Laugfásveg Siöumúla Miðstræti Suöurlandsbraut 2-18 Freyjugötu Rnuðarárstig 18 - út Þórsgötu Háteigsveg 1-40 Lokastig Meóalholt Nýlendugötu Kleppsveg 2-60 Tryggvagötu 1-9 Vinningstölurnar 8. ágúst 1987. Heildarvinningsupphæð: 3.259.943,- 1. vinningur var kr. 1.633.025,-. Aðeins einn þátttakandi var með 5 tölur réttar. 2. vinningur var kr. 489.210,- og skiptist hann á 345 vinningshafa, kr. 1.418,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.137.708,- og skiptist á 7.956 vinningshafa sem fá 143 krónur hver.. Upplýsingasfmi: 685111. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI ELDHÚS - STARFSMAÐUR Okkur vantar nú þegar starfsmann í eldhús Landa- kotsspítala, til vinnu við „smurða brauðið". Þyrfti að geta hafið vinnu strax. Upplýsingar gefur bryti í síma 19600-212. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR/SJÚKRALIÐAR Lausar eru nokkrar stöður hjúkrunarfræðinga á lyf- lækninga-, handlækninga-, barna- og gjörgæsludeild. Einnig stöður sjúkraliða á lyflækninga- og handlækn- ingadeildum. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 19600-220/300. FÓSTRA Fóstru vantar á barnadeild Landakotsspítala. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, sími 19600-220/300. RÖNTGENDEILD - AÐSTOÐARSTÚLKA Okkur vantar aðstoðarstúlku á röntgendeild Landa- kotsspítala. Umsækjandi þyrfti að geta hafið vinnu strax. Upplýsingar gefur deildarstjóri í síma 19600-330. Reykjavík 10. 8. 1987 Vikan er ekki sérrit heldur fjölbreytt og víðlesið heimilisblað Vikan nær til allra stétta og allra aldursstiga. Auglýsing í Vikunni nær því til fjöldans en ekki aðeins takmark- aðra starfs- eða áhugahópa. Vikan hefur komið út í hverri viku í 49 ár og jafnan tekið breytingum í takt við tímann, bæði hvað varðar efni og útlit. Þess vegna er VIKAN svona fjölbreytt og þess vegna er lesendahópurinn svona stór og fjölbreyttur. Vikan selst jafnt og þétt, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Þess veg'na geta auglýsendur treyst því að auglýsing í VIKUNNI skilar sér. Vikan er ekki sérrit. Enginn efnísflokkur er henni óviðkom- andi. Þess vegna er VIKAN svo vinsæl og víðlesin sem raun ber vitni. Vikan veitir auglýsendum góða þjónustu á skynsamlegu verði og hver auglýsing nær til ailra lesenda VIK- UNNAR. Vikan hefur sína eigin verðskrá yfir auglýsingar. Upplýsingar um augiýsingaverð VIKUNN- AR eiga við hana eina og þær fást hjá AUGLYSINGADEILD VIKUNNAR í síma 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.