Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1987, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1987, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1987. 29 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Hreingerningar á ibúðum cg stofnun- um, teppahreinsun og gluggahreins- un, gerum hagstæð tilboð í tómar íbúðir. Sími 611955. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Málningarvinna! Get bætt við mig verkefnum úti sem ir.ni. Geri tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 76247 og 20880. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Túnþökur.heimkeyrðar eða sóttar á staðinn. Hagstætt verð, magnafsl., greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum, Olfusi, s. 40364, 611536, 99-4388. Hellulagning er okkar sérgrein. 10 ára örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 10889. ■ Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum. Traktorsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197. ■ Verslun mb Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 8.560 hurðin. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 671010. Málningarþj. Tökum alla málningar- vinnu, úti sem inni, sprunguviðg. - þéttingar. Verslið við fagmenn með áratuga reynslu. S. 611344 og 10706. Múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Smiður óskar eftir ca hálfsmánaðar verki, hvað sem er í innivinnu. Uppl. í síma 73629. ■ Lákamsrækt Konur, karlar, hjón, pör! Hvernig væri að skella sér í ljós. Sólbaðsstofan í JL- portinu, Hringbraut 121, sími 22500. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Gunnar' Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 88. 17384, Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Geir P. Þormar, s. 19896, Toyota. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Sigurður Gíslason, s. 667224, Mazda 626 GLX ’87, bílas. 985-24124. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig. Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903. Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 31000. ■ Garðyrkja Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi, verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Hraunhellur. Útvega hraunhellur, holtagrjót og sjávargrjót. Sé um lagn- ingu ef óskað er. Uppl. í símum 78899 og 44150 eftirkl. 19. Bílas. 985-20299 Garðeigendur, afh. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu- lagnir o.fl. Halklór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348. Garðeigendur, alh. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu- lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348. Hellur og túnþökur.Leggjum hellur og túnþökur ásamt annarri garðvinnu. Gerum verðtilboð. Uppl. í síma 40954 og 79932 eftir kl. 19. Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold, staðin og brotin. Uppl. í síma 31632. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Byggingafélagið Brún.Nýbyggingar. Endurnýjun gamalla húsa. Klæðning- ar og sprunguviðgerðir. Fagmenn. Sími 72273. Húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir, steypuskemmdir, sílanhúðun, rennur o.fi. Föst tilboð, vönduð vinna. R.H. Húsaviðgerðir, sími 39911. Verktak sf., sími 7.88.22. Háþrýstiþvott- ur, vinnuþrýstingur að 400 bar. Steypuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur Ó. húsasmíðam.) ■ Til sölu “Brother" töivuprentarar. Brother, frá- bærir verðlaunaprentarar á góðu verði. Passa fyrir IBM samhæfðar tölvur, t.d. AMSTRAD, ATLANTIS, COMMODORE, ISLAND, MULT- ITECH, WENDY, ZENITH osfrv. Ritvinnsluforrit fylgir. Arkamatarar fáanlegir. Góð greiðslukjör. Líttu við, það gæti borgað sig. Digital-Vörur hf, Skipholt 9, símar 24255 og 622455. Nýtt, nýtt! Hringhandrið úr massífum viði. eik eða beyki, litað eða ólitað. Biró, Smiðjuvegi 5, sími 43211. Tröppur yfir giröingar, fúavarðar, vandaðar. Auðveldar í samsetningu. Tilbúnar til afgreiðslu. Uppl. í síma 40379. OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu á Tunguvegi 18, Helgalandi 3 og í pósti. Stærsta póstverslun Evrópu, með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar- tískan, gjafavörur o.fl. Uppl. í síma 666375 og 33249. Verslunin Fell. ■ Bátar Þessi bátur, sem er „Viking" plast- bátur. ca 5.7 tonn. dekkaður. er til sölu. Báturinn er nýr. með 65 ha. Sabb-vél og skiptiskrúfu. í bátnum er radar. litadýptarmælir. sjálfstýring. talstöð og ýmis annar búnaður. Nán- ari uppl. í síma 50520 eða 50168. Bátalón h/f.. Hafnarfirði. Til sölu 23 feta mótunarbátur, árg. 1981. ásamt dráttarvagni. 4 manna bjarg- bát. Fureno loran. VHF og CB tal- stöðvum. Klevin dýptarmæli. rafgevmum og 2 rafmagnsrúllum. Vel vfirfarinn og endurbættur bátur í góðu ástandi. Uppl. í síma 91-26698 og 94-6282. Skipasala Hraunhamars. Til sölu eru þessir: 5.3 tn. 5.9 tn og 9 tonna plast- bátar. Allir eru vel búnir siglinga- og fiskleitartækjum og í góðu ásigkomu- lagi. Kvöld og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars. Revkjavík- urvegi 72, sími 54511. Fréttir Rauðinúpur i höfn á Raufarhöfn, fagurblár eins og fyrri daginn. DV-mynd JGH DV á Raufarhöfn: Rauðinúpur er blár Jón G. Haukssan, DV Akureyii: Rauðinúpur er blár. Þessi aflasæli tog- ari kom til Raufarhafiiar árið 1973 og þá þegar var hann málaður hvítur og blár. Annars er togarinn skírður í höfuðið á Rauðunúpum sem eru vest- asti oddinn á Melrakkasléttu. Þeir núpar eru að sjálfsögðu rauðir, í þeim er fagurrautt brunahraun. ■ Bilar til sölu Honda Prelude EX ’85, 5 gíra. ekinn 41 þús. km, rafmagnssóllúga. útvarp/ segulband. toppeintak. verð 650 þús. ath. skipti. Uppl. í síma 42321 og vinn- us. 82911. Indriði. SU llt »|fpi Ford Bronco '73, 8 cyl., sjálfskiptur, upphækkaöur, á nýl. 33" dekkjum, boddi i fullkomnu lagi, góður bill. Uppl. í sima 45151 eftir kl. 18. Nýinnflutfur jeppi CJ 7 Laredo árg. ‘85 til sölu. dýrasta týpa með öllu. velti- stýri. vökvastýri. aflbremsur. diska- bremsur. leðurklæddur. litað gler. læst drif. krómfelgur. lítur út eins og nýr. Uppl. í Volvosalnum í Skeifunni. Oldsmobile Sierra '83, nýinnfluttur. 2ja dvra. litur blár. sjálfskiptur. V-6 vél, kraftmikið kassettuútvarp. ekinn 25. 000 mílur. innflutningsverð 420.000 staðgreitt. afb. 495.000 (markaðsverð ca 580.000). Til sýnis að Bíldshöfða 16c (Saab-portið). Uppl. í síma 687270. Nissan Cherry 1,5 GL til sölu, árg. 84, sjálfskiptur, veltistýri. upphituð fram- sæti, útvarp/kassetta, mjög vel með farinn, tilvalinn frúar- eða íjölskyldu- bíll. Uppl. í síma 34050 eða 38773 eftir kl. 18. Áthuga skuldabréf. Oldsmobile Calais ’85, glæsilegur, nv- innfluttur. 2ja dyra. litur blár. sjáíf- skipting í gólfi. V-6 vél, bein innspýting. kraftmikið stereoútvarp, ekinn 25.000 mílur. innflutningsverð 640.000 staðgr.. afb. 735.000 .(markaðs-*^ verð ca 830.000). Til sýnis að Bílds- höfða 16c (Saab-portiðj. Uppl. í síma 687270. Dodge Charger '74 til sölu. skoðaður '87. verð 150 þús. Bílinn er allur ný- yfirfarinn. ný vél 8 cyl. 318. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 21962 eftir kl. 19. M. Benz 230 E '82 til sölu. bein innspvt- ing. sjálfsk.. vökvastýri. aflbremsur. útvarp. ekinn 73 þús.. toppbíll. Uppl. í síma 667333. BMW 316 '84 til sölu. topplúga. litadHf gler. metallakk. vínrauður. sanserað- ur. Uppl. í síma 15144. ■ Þjónusta Viö þvoum og bónum bílinn á aðeins' 10 mínútum, þá tökum við bíla í hand- bón og alþrif, djúphreinsum sæti og teppi, vélaþvottur og nýjung á ís- landi, plasthúðum vélina svo hún verður sem ný. Opið alla daga frá 8- 19. Sækjum, sendum. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8 (v/hliðina á Bifreiðaeftirlitinu), sími 681944.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.