Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1987, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1987, Page 35
ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1987. Stjömuspá 35 © Buus Hertu þig upp! Fimm dagar í viðbót og það er kominn laugardagur! Vesalings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Pakistan tryggði sér nýlega rétt til þess að spila í næstu heimsmeistara- keppni. Að sjálfsögðu er það mikið til Zia Mahmood að þakka, en færri vita að spilafélagi hans, Masood, er einnig afburðaspilari. Hér er sýnis- horn. S/Allir: Á1075432 KG9 Á962 G85 1087 98 K103 D8754 Á KD1076 G2 K D G 9432 ' ÁD96543 í leiknum gegn Mauritius höfnuðu Zia og Masood í fjórum hjörtum, sem er eina' geimið með einhverja mögu- leika. Suður spilaði út laufás og síðan meira laufi, sem Masood trompaði. Hann spilaði síðan litlu trompi á kónginn og norður drap með ás. Hann skipti nú í tígulfimm. Þeir sem sjá öll spilin sjá líka að það er auð- velt að fá tíu slagi með því að taka trompin og síðan tígulslagina. Spaðaásinn er síðan tíundi slagur- inn. En þessi leið heppnast ekki nema tígullinn hrotni. Masood drap á tígulás, spilaði síð- an spaðaás og meiri spaða. Norður drap seinni spaðann og spilaði laufi í tvöfalda eyðu. Masood trompaði í blindum og kastaði tígli að heiman. Síðan trompaði hann spaða heim, tók tígulhjón og trompaði tígultíuna með tromptíunni. Norður varð að undir- trompa, en Masood átti tvo síðustu slagina með trompbragði á D-8 gegn 9-6 hjá norðri. Laglega spilað hjá Masood. skák Jón L. Árnason Þessi staða kom upp á Norðurlanda- mótinu í Þórshöfn í Færeyjum í skák Danmerkurmeistarans Erling Mort- ensen, sem hafði hvítt og átti leik, og Norðmannsins Östenstad. Norð- maðurinn náði yfirburðastöðu snemma í skákinni og vann drottn- inguna en Mortensen tókst að sprikla í netinu. Eftir síðasta leik svarts, 36. - Rc3-dl?? sá hann sér leik á borði: % 37.Rg6+! og svartur felldi kónginn. þar eð 37. - hxg6 er svarað með 38. Hh3 mát. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísaíjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 7. til 13. ágúst er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánúdaga til fimmtudaga frá kl. 9A8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9 19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apóte- kanna, 5160Ó og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyíjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slvsa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222'. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- urevrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartímí Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.39 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. ' Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15 17. Lalli ogLína Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 12. Ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18.febr.): Þú ættir að nota daginn til þess að ferðast og skoða þig um þar sem þú hefur ekki verið áður. Þér líður best í fjöl- menni og öðrum líður vel í návist þinni. Góður dagur í heild. Fiskarnir (19. febr.- 20. mars): Þú mátt búast við óvæntum tíðindum varðandi fjölskyldu þína, láttu ekki óöryggi ná tökum á þér. Þú ættir að finna þér nýtt áhugamál. Hugsaðu vel um heilsu þína. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú þarft mikla tilbreytni í líf þitt. Komdu ástvini þínum á óvart. Láttu ekki skapiðhitna á öðrum. Hresstu þig upp. Nautið (20. apríl-20. maí): Þér gengur mjög vel með það sem þú tekur þér fyrir hend- ur í dag. Þú nýtur þín í fjölmenni, bjóddu fólki til þín. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir ekki að taka fjárhagslegar ákvarðanir í dag. Geymdu það í nokkra daga. Þú ættir að hvíla þig vel eft- ir erfiða daga. Njóttu þess að vera heima í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Vertu eins mikið og þú getur með fjölskvldunni í dag. farðu eitthvað út í loftið ef þér er unnt. Kvöldinu ættirðu að eyða í rólegheitunum heima. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það verður mikið að gerast hjá þér í dag. I ’neildina mjög árangursríkur og góður dagur. Þú gætir lent i ástarævin- týri því þú ert svo rómantískur sem stendur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu ekki meira að þér heldur en þú með góðu móti getur sinnt. Lofaðu ekki upp í ermina á þér. Hugsaðu vel um heilsu þína. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert í stirðu skapi og ekki auðvelt fyrir aðra að umgang- ast þig í dag. Gættu þess að láta ekki skapið hiaupa með þig í gönur. Hvíldu þig vel eftir erfíða daga. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Haltu fast um pyngjuna frekar en að taka lán til þess að eyða í óþarfa. Það gætu komið upp leiðindi gagnvart ást- vinum þínum ef þú talar ekki skýrt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hittir fólk sem þér finnst mjög áhugavert. Gefðu sköp- unargleði þinni útrás. Hugaðu vel að fjármálum þínum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að reyna að hvíla þig og safna kröftum. Sinntu fjölskyldu þinni eins og þú getur. Drífðu þig eitthvað út í fámennið og njóttu útivistar. Talaðu skýrt við ástvin þinn. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þinghoitsstræti 29a. sími 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Borgarbókasafnið í Gerðubergi. Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 919. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabílar verða ekki í för- um frá 6. júlí til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þtiðjudögum, fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, * Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða. þá er sími samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Bella Sg er búin að sortéra seðlana í hugmvndabanka starfsfólksins. Það eru Qórar tillögur til fram- kvæmdastjórans en 43 til mín ... Kenndu ekki öðrum um UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.