Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1987, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1987. Fréttir Meiðyrðamál íhuguð vegna fréttaflutnings Frétt sjónvarpsins síðastliðinn mánudag, þegar foreldrar bama tengdum svokölluðu „Svefheyja- máli“, lögðu fram kröfu hjá bsejar- fógetaembættinu í Hafharfirði þess eðlis að sakbomingurinn í málinu yrðí settur í gæsluvarðhald, þar til dómur gengi í málinu, ætlar að draga dilk á eftir sér. DV er kunnugt um tvo aðila sem fliuga meiðyrðamál á hendur viðkomandi fréttamanni, fréttastjóra eða útvarpsstjóræ Sigurður Guðjónsson, lögmaður sakbomings, sagði við DV í gær að ákveðin atriði í frétt sjónvarpsins væru meiðyrði. Þegar Sigurður var spurður hvort höföað yrði opinbert mál eða rnálinu eintmgis skotið til siðareglunefiidar Blaðamannafélags Islands sagði hann að þó málið færi til dómstóla útilokaði það ekki að málið yrði einnig kært til siðareglu- nefhdar. Sigurðuraagði að ákvörðun um hvað yrði gert lægi ekki fyrir en líklegt væri að raál yrði höföað. Sig- urður sagði að ákvörðunar væri að vænta fyrir helgi en hann fékk í gær afiit fréttarinnar í hendur og á eftir að kynna sér fréttina frekar. Hann sagði að samkvæmt 35. grein laga um útvarpsreksturs væri útvarps- stjóri ábyrgur á fréttaflutningi i sjónvarpi. Már Pétursson, bæjarfóget í Hafh- arfirði er nú í aumarleyfi á Austur- landi, Már sagðist í viðtali við DV ekki hafa séð fréttatíma sjónvarps á mánudagskvöld en. eftir því sem hann kæmist næst þá hefði ýmis- legt, er þar kom fram, gefið tilefiii tfl höföunar meiðyxðamáls. Már sagðist hafa sent fréttastjóra sjón- varps skeyti þar sem hann óskar þess að fá afrit af fréttinní. Már sagði að ef fréttamaður sjónvarpsins heföi gegn betri vitund útbreitt móðgandi ummæli um opinberan starfsmann og ef svo sé skal viðkomandi frétta- maður og fréttastjóri sæta því að höföað verði meiðyrðamál. -sme Sigurður Pálsson rithöfundur hlaut i gær þriggja ára starfslaun Reykjavíkur- borgar. Á tvö hundruð ára afmæli borgarinnar í fyrrasumar var ákveðið að efna til sérstakra starfslauna sem úthlutuð yrðu reykvískum listamanni til þriggja ára i senn. Sigurður er fyrsti listamaðurinn sem hlýtur þessi starfslaun en umsækjendur um þau voru alls 48. -ATA Umdeildur skattur á eriendar lántökur: Ábendingum var sinnt - segir Indriði H. Þorfáksson, fjármálaráðuneyti „Það er að mínu mati erfitt að finna rök til að undanskilja stöndugustu fyrirtækin þegar skatturinn lendir án efa á þeim verr stöddu,“ sagði Indriði H. Þorláksson, skrifstofustjóri í fjár- málaráðuneytinu, um þá gagnrýni sem ný reglugerð um skatt af erlendum lántökum hefur hlotið. Meðal þeirra fyrirtækja sem hafa gagnrýnt skattinn eru Flugleiðir, Eimskip og Landsvirkj- un. „Mér þykja menn nú gagruýna þessa reglugerð að nokkuð óathuguðu máli. Staðreyndin er að með því að hafa reikningsviðskipti til 60 daga undan- þegin skattinum erum við að koma til móts við þær ábendingar sem okkur voru gefhar. Síðan var stór hluti þessara athuga- semda frá aðilum sem einfaldlega voru ósáttir við skattinn og vildu ekki greiða hann. Það held ég að allir skatt- greiðendur geti sagt um skatta almennt. Menn verða að meta þennan skatt út frá tilgangi sínum. Hann er annars vegar að afla ríkissjóði tekna og þær koma ekki nema einhver borgi. Hins vegar er með skattinum reynt að draga úr lántökum erlendis með því að gera þær dýrari." -ES Eurocard-kreditkort: Sleppum við skattinn - vegna nýlegrar tölvutækni „Okkar korthafar þurfa engu að kvíða. Við teljum að hinn nýi skattur á erlendar lántökur muni ekki hafa áhrif á erlendar úttektir,“ sagði Har- aldur Haraldsson, stjómarmaður í Kreditkortum hf., í samtali við DV í gær. Haraldur sagði að tölvuvæðing væri nú nýlega komin svo langt að greiðsl- ur ættu að berast til erlendra aðila á ríflega 30 dögum. Hann sagði að ef þessi reglugerð hefði verið sett nokkru fyrr hefðu kreditkortafyrirtækin getað lent í vandræðum. í DV í gær var sagt eftir Grétari Haraldssyni, markaðsstjóra Kredit- korta hf„ að allar greiðslur til erlendra aðila fæm fram sama dag og korthafi greiddi skuldina. Þetta sagði Haraldur að gilti nú aðeins fyrir innlenda aðila. -ES Meint kynferðisafbrot: Kröfu foreldranna vísað frá „Þetta var ekkert til að byggja á. Það em einungis Rannsóknarlögregla og viðkomandi lögreglustjóri sem geta krafist gæsluvarðhaldsúrskurðar. Ég hef vísað kröfu foreldranna frá vegna þess hve hún er óljós og á henni er ekki hægt að sjá hvert verið að fara. Ég úrskurðaði manninn í gæsluvarð- hald á sínum tíma og þegar því lauk óskaði Rannsóknarlögreglan ekki eft- ir framlengingu," sagði Guðmundur L. Jóhannesson sem nú gegnir störfum bæjarfógeta í Hafnarfirði í leyfi Más Péturssonar bæjarfógeta. I gær endursendi Guðmundur kröfu foreldranna um að hann dæmdi sak- bominginn í svokölluðu „Svefheyjar- máli“ til gæsluvarðhaldsvistar þar til dómur í málinu verður upp kveðinn. Guðmundur sagði ástæðuna fyrir því að hann tók ekki við kröfunni vera þá að þegar foreldramir komu á skrif- stofu embættisins í Hafharfirði hefði hann verið að fara til jarðarfarar og því ekki haft tíma til að taka við kröf- unni. „Ég var búinn að segja konunni sem hringdi í mig að krafan ætti ekki heima hjá okkur,“ sagði Guðmundur. í samtali við DV sagði einn tals- manna foreldra bamanna sem tengjast „Svefiieyjarmálinu" að erfitt væri að fá vemd laganna en þau muni ekki gefast upp þó óneitanlega tæki þessi barátta á. Hvert væri þeirra næsta skref væri ekki enn ljóst. Lögmaður þeirra er erlendis og á meðan svo er, er ekki vitað hvað þau taka til bragðs. -sme Ufeynssjóðimir: Vaxtatilboðinu sennilega hafnað „Þessi vaxtataia, 6,25%, er hvergi markaði hér eru að sögn Péturs á I dag mun Samband almennra líf- til hér á landi. Ég tel þetta of lága bilinu 7,5% til 8,2% og lífeyrissjóð- eyrissjóða eiga ftrnd með fúlltrúum vexti og ég trúi ekki öðru en að unum er skylt að ávaxta fé sitt með ríkissjóðs og Húsnæðisstofhunar og stjóm Landssambands lifeyri&sjóða hæstu fáanlegum vöxtum hveiju síðdegis munu svo forsvaremenn líf- hafhi tilboðinu," sagði Pétur Blönd- sinni eyrissjóðasambandanna eiga með al, framkvæmdastjóri I^andssam- Hann sagði að Húsnæðisstofhun sér fund. bands lífeyrissjóða, í samtali við DV talaði um að hækka þyrfti útláns- Hrafn Magnússon, framkvæmda- um síðasta tilboð ríkissjóðs um vexti vexti lánanna ef lífeyrissjóðimir stjóri Sambands almennra lífeyris- af skuldabréfum Húsnæðismála- fengju 7,5% vexti af skuldabréfun- sjóða, sagði í gær að hann teldi stofnunar. um. Sú hækkun þyrfti ekki að vera 6,26% vexti af skuldabréfhnum allt Almennir vextir af skuldabréfum á nema hálft prósent að sögn Péturs. of lága. -S,dór Hvalamálið: Ákörðunar vænst á Ríkisstjómin fundaði í gær um hvalamálið án þess þó að ákvörðun væri tekin um hvort og hvenær hval- veiðar íslendinga hefjist aftur, en þær stöðvuðust sem kunnugt er þann 21. júlí síðastliðinn. Mun málið verða rætt á öðrum ríkisstjómarfundi á morgun og verður ákvörðun tekin um það þá. Á fundinum í gær lagði Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra fram tillögu í fiórum liðum varðandi lausn á hvalamálinu en ekki fengust upplýsingar um hvert efrii tillögunar moigun var. Síðdegis í gær var málið rætt hjá utanríkismálanefnd Alþingis með sjávarútvegs- og utanríkisráðherra og verður það einnig rætt þar á morgun að ríkisstjómarfundinum loknum. -BTH Breytum ekki okkar tilboði „Ég hef ekki umboð til þess að bjóða í meira en 670 milljónir króna af hlutabréfum Útvegsbankans. Ég á von á því að sú spuming komi upp á fundi með ráðherra í dag hvort við séum tilbúnir til að kaupa öll bréfin. - segir Valur Amþórsson Ef okkur sýnist það hagkvæmt er eflaust hægt að fá slíkt umboð,“ sagði Valur Amþórsson, stjómar- formaður Sambandsins, í samtali við DV í morgun. Valur sagði að ekki kæmi til greina að breyta tilboði Sambands- fyrirtækjanna. I raun væri ekki um tilboð að ræða heldur væri hér um kaup að ræða á grundvelli þess út- boðs sem ríkið hefði látið frá sér út ganga. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.