Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1987, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1987. 21 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Lísaog Láki * SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. ■ Bílar óskast Óska eftlr bil eða sjónvarpi/video í skiptum fyrir nýjar/nýlegar VHS videospólur á frábæru verði . Uppl. í síma 687805. Vantar bíl í skiptum fyrir góðar VHS videospólur, flestar tegundir koma til greina. Uppl. i síma 99-2721. Óska eftir að kaupa Ford Scorpion eða hliðstæðan bíl. Há útborgun. Uppl. í síma 76845. Óska efir Lödu Sport, eldri en ’82. Uppl. í sima 689674. Ragnar. ■ BfLar til sölu Bilasala Brynleifs auglýsir: GMC Van ’78, lengri gerð, ekinn 66.000 mílur, 8 cyl., 3.50, sjálfsk., innréttaður að mestu, stór ísskápur, gasnæturhitun með termostati, góð dekk, fallegt lakk, gott stereo, bíll í mjög góðu ástandi, verð 550-600 þús. Nýr Honda Accord EXI ’87, ekinn 6.000 km, sjálfsk., hvít- ur og samlitir stuðarar, aukafelgur. Audi 200 turbo ’81, ekinn 101.000, ál- felgur, breið dekk, einn með öllu. BMW 323 i ’79, rauður, sportfelgur, sóllúga, sportsæti, spoilerar og low profile dekk, mjög fallegur bíll. Dai- hatsu Charade XTE ’83, 3ja dyra, 5 gíra, svartur, ekinn 49.000. Mazda 323 GTI ’86, svartur, ekinn 28.000. Toyota Tercel ’86, ekinn 45.000, grár með röndum, upphækkaður, lítur vel út. Ford Escort XR 3 i '84, rauður, einn með öllu. Bílasala Brynleifs, Vatns- nesvegi 29 A, Keflavík, símar 148&H 11081. Opið frá kl. 10-22 alla daga vik- unnar. Álltaf heitt á könnunni. Peugeot 205 „LACOSTE” '86, V.W Golf GTi ’84, Daih. Charade ’88, Honda Prelude ’84, MMC Pajero ’85. Sendibílar: Toyota HiAce ’81, stöð. leyfi/talstöð, M.Benz 309D ’83. Uppl. í síma 681666-681757, Bílasala Álla Rúts. Bílaviðskipti. Til sölu CMC dísil Van, árg. ’77 , eldhúsinn. ísskáp. Lítur vel út, góð dekk, verð 400-500 þús. Ýmis- leg skipti + pen., einnig Datsun Cherry ’80 í skiptum fyrir dýrari. S. 687805. * Galant 2000 '77 til sölu, ekinn aðeins 82 þús., litur metallic brons, ljóst plussáklæði, alla tíð einn eigandi, kona. Bíllinn óvenju vel með farinn, verð 150-200 þús. Til sýnis og sölu að Skildinganesi 23, Skerjafirði. BMW 318i '84 til sölu, einstaklega vel með farinn og góður bíll, ekinn aðeins 40 þús., topp eintak, verð 580 þús., Kjörið tækifæri fyrir góðan mann sem vill góðan bil. Uppl. í síma 45806. Citroen GSA Pallas '83 til sölu, gull- sans, fallegur bíll, verð 180 þús., einn- ig Fiat 127 ’82, verð 110 þús. og Charade '80, verð 110 þús., góð greiðslukjör. S. 39675 e.kl. 19.30. Lada og Dodge. Lada Sport ’79 til sölu í góðu standi, selst ódýrt gegn stað- greiðslu, einnig 2ja dvra Dodge '74, sjálfskiptur. Uppl. í síma 99-4299 á daginn og e.kl. 19 í síma 994273. Peugeot 404 station árg. '75 til sölu, þarfnast lítilla lagfæringa fvrir skoð- . un, annars mjög brúklegur bíll, selst mjög ódýrt. Símar 83734 og e.kl. 17 45029. Range Rover ’73 til sölu, vél '76. þarfn- ast smálagfæringar á boddíi. einnig Fiat 127 '80, mikið skemmdur eftir árekstur, og Cortina ’74, selst til nið- urrifs. Uppl. í síma 74928 og 39974. Sierra XR4i '84 til sölu. grásans. ekinn aðeins 32 þús. km. verð 720 þús. einn- ig Honda Accord EX '83. 4ra dyra. vökvastýri, útvarp. segulband. verð 420 þús. S. 39675 e.kl. 19.30. Til sölu vel með farinn og lítið ekinn Daihatsu Charmant árg. 1979. selst með númerinu R-7122. Vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 74010, 36070 e<fj símsvara 688-344. Við þvoum, bónum og djúphreinsum sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu verði. Sækjum og sendum. Holtabón, Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690. 1. des. Chevrolett Nova '73, góður bill, skoðaður '87, og Mazda station 929 '78 m/bilaðri vél, mega grelðast 1. des. Síml 92-27107 fró 08-19, Þorsteinn. 1955. Af sérstökum ástæðum er til sölu Cadillac Fleetwood Brougham '55, eina eintakið á landinu. Bíllinn er hálfuppgerður. Sími 28428 e.kl. 17. 350 þús. staðgreitt. Til sölu hvítur Porche 924 ’78, til sýnis á PS bílasgj- unni. Uppl. í síma 002 og biðja um 2142 (bílasími). AMC Koncord '78 til sölu, króm felgur, sóllúga, útvarp og kasettutæki, verð 130 þús., staðgreitt 100 þús. Uppl. í síma 72725 eftir kl. 19. Benz 220D órg. 76 til sölu á góðu verði ef samið er strax, verðhugmynd 180 þús. eða 140 þús. staðgr. Sími 99-1672 frá kl. 20-22 í kvöld og næstu kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.