Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1987, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1987, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1987. Fallegur Ford Escort 1300 LX ’84, verð 350.000, staðgr. 300.000, eða í skiptum fyrir nýlegan bíl, allt að 480.000. Milli- gjöf staðgreidd. S. 21445 eða 612186. Galant station árg. '80 til sölu, blár að lit með nýlegu lakki, keyrður 63.000 km, staðgreiðsluverð kr. 200.000. Úppl. í síma 98-1902. Lada Sport jeppi árg. ’87, ekinn 10 þús. km, 5 gíra, léttistýri, brettahlífar, stuðaragrindur, dráttarkúla. Verð 390 þús. Sími 623544 og 84231 á kvöldin. MMC Golt Ameríkutýpa til sölu, góður og fallegur bíll, topplúga, leðursæti, Verð 350-380.000. Uppl. í síma 51923 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Haukur. Mazda 626 ’81 til sölu, keyrð 12.000 km á vél, mjög fallegur bíll, fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 72917 eftir kl. 19. Mazda 929 L draumabíll, blásanserað- ur, árg. ’81, vel með farinn, sumar- vetrardekk og útvarp fylgja, ekinn 96.000 km, skipti möguleg. S. 42097. Mazda RX/7 árg. ’81 til sölu, lítur mjög vel út að utan sem innan, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 82348 eftir kl 18. Range Rover ’84 til sölu, ekinn 38.000 km, einnig Honda Prelude ’83, ekinn 51.000 km, og Audi lOOcc ’84, ekinn 48.000 km. S. 34306 frá 19-22 í kvöld. Saab 99 GL 1979, ný uppt. bremsur/ kúpling, útvarp/segulb., nýleg vetrar- dekk, vel með farinn, hagstætt verð. Engin skipti. Uppl. í s. 77527 e.kl. 17. Tilboð óskast í Benz 220 dísel ’73, ný- legt lakk, nýupptekin vél og Scout jeppa, dísel. Uppl. í símum 675313 og 675446. Vveir góðir til sölu: Dodge Super Bee ’7), eins og nýr úr kassanum, verð 400-450.000 kr., einnig Blazer dísil ’74, verð 200.000 kr. S. 45815 e.kl. 19. Volvo 245 GL st '79 til sölu, ekinn 120 þús., fyrsta flokks ferðabíll í góðu standi, verð 270 þús., skipti á ódýrari athugandi. Uppl. í síma 42615. Wagoneer Jeep ’76 til sölu, 8 cyl., með öllu, gott eintak, 2 gangar á sport- felgum. Fæst með 50 þús. út, 15 á mán., á 395 þús. S. 79732 e.kl. 20. Ódýr bíll. Mazda 929 ’76, þarfnast smá- viðgerðar, til sölu á kr. 20 þús. 4;taðgreitt. Uppl. í síma 34101 eftir kl. 18. 50 þús. Volvo 144 DL ’72 til sölu, skoð- ^ður ’87. Góður bíll á góðu verði. Úppl. í síma 92-13872. Datsun Bluebird '80 til sölu, 2ja dyra, skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 78933 eftir kl. 19. Fiat 131 árg. '78 til sölu, sjálfskiptur, þokkalegur vagn. Uppl. í síma 76262 eftir kl. 19. Ford Cortina 2000 ’78 til sölu, ekinn 90 þús., góður bíll sem fæst á góðu verði. Úppl. í síma 28428 eftir kl. 17. Honda Accord EX '80 til sölu, 5 gíra, vökvastýri, staðgreiðsluverð 140 þús. Uppl. í síma 53946. Lada 1600 '81 til sölu, nokkuð þokka- leg nema lakk, verð 50-55.000 kr. Uppl. í síma 14618. Laghentir, ath! Til sölu Lada Sport ’79, selst gegn 50 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í sima 671635 e.kl. 19. Saab 96 ’74 í sæmilegu lagi til sölu, verð kr. 6.000. Uppl. í síma 84304 eftir kl. 18. Simca 1100 ’78 til sölu, vél sennilega úrbrædd. Verð 6 þús. Uppl. í síma 46447 eftir kl. 18. Skoda '83 til sölu, ekinn aðeins 32.500 km, staðgreiðsluverð 70 þús. Uppl. i 8Íma 685761 e.kl. 19. Suzuki Fox SJ 410 ’82 til sölu, ekinn 72 þús. km, fjögur nagladekk geta fylgt. Sími 10672. USA - bilakaup. Útvega bíla frá USA, er vélvirki og fer sjálfur til að skoða. j.Jppl. í síma 666541 og 667363. VW bjalla 1303 ’74 til sölu, verð 40 þús. staðgreitt, skoðaður ’87, góður og fallegur bíll. Sími 621309 e.kl. 16. Volvo 244 GL '80, sjálfsk., ekinn 86 þús. km, til sölu á kr. 220 þús. Simi 10095 eftir kl. 18. Willy’s '66 tll sölu, gott eintak, skipti möguleg. Uppl. í síma 651707 eftir kl. 12 á daginn. Óska eftir station bfl, Wartburg ’80-’83, annað kemur til greina. Uppl. í sima 616854 milli kl. 18 og 20. BMW 316 '81 til sölu, lítillega dældað- ur. Uppl. i síma 74093 milli kl. 16 og 21. ^aihatsu Charade '79 til sölu, ágætur bíll. Uppl. í síma 641696. Datsun Sunny ’82 til sölu, ekinn 51.000 km. Uppl. í síma 15381 eftir kl. 17. Honda Accord '80 til sölu, verð 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 99-3567. Honda Civic '83 til sölu, fallegur bíll, rauður. Uppl. i síma 99-3750. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Honda Civic ’77 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 688333 eða 83898 e.kl. 19. Kr. 25.000. Til sölu Volvo 142 '70, skoð- aður ’87. Uppl. í sima 35010 til kl. 18.30. Volvo ’76 til sölu, ekinn 164 þús., verð- tilboð. Uppl. í síma 681715 eftir kl. 19. Volvo 144 ’71 til sölu. Uppl.í símum 671298 og 32890. ■ Húsnæði í boði Hafnarfjörður. 2ja herb. íbúð til leigu frá 15. sept. í 1-2 ár. Tilboð sendist DV, ásamt uppl. um fjölskyldustærð, leiguupphæð, fyrirframgreiðslu fyrir kl. 18, 20. ágúst. Hlíöar. Rúmgott einstaklingsherb. til leigu í vetur. Reglusemi áskilin. Til- boð sendist DV, merkt „1098“ fyrir 25. ágúst. Húseigendur. Höfum á skrá trausta leigjendur að öllum stærðum af hús- næði . Leigumiðlunin, Brautarholti 4, sími 623877. Opið kl. 10-16. Ný 2ja herb. ibúö í Hafnarfirði til leigu, laus í sept., leigist sanngjarnt gegn góðri umgengni. Tilboð sendist DV, merkt „H-200“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Herbergi með baöi, eldhúsi í Fellsmúla til leigu f. skólafólk. Tilboð sendist DV fyrir 22/8 merkt “Herbergi 3“. Herbergi með aðgangi að eldhúsi á Laugavegi 51b til leigu. Uppl. á staðn- um milli kl. 20 og 21. Jóhann. ■ Húsnæði óskast Hjón, handavinnukennari og bók- menntafræðingur með 2 börn bráð- vantar húsnæði strax. Við reykjum ekki, reglusemi og góð umgengni í hvívetna. Höfum ábyrgðarmenn fyrir skilvísum greiðslum. Anna Guðrún Júlíusdóttir, Viðar Hreinsson, Egill og Auður. Úppl. í síma 76145. Sendiráösstarfsmaður óskar eftir 4ra-5 herb. ibúð, helst í gamla miðbænum, vesturbæ eða Seltjarnarnesi, má vera með húsgögnum. Leiga frá og með 1. sept. í u.þ.b. 3 ár. Tilboð sendist DV, merkt „Sendiráð 21“, f.kl. 14 fostud. 21. ág.’87. Ungt barnlaust par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð fram til 1. júlí ’88. Eru reglusöm og geta greitt allt fyrirfram. Kjallaraíbúð eða íbúð í Breiðholti kemur ekki til greina. Uppl. í síma 72711 e.kl. 17. 18 ára pilt, sem ætlar að stunda nám í Ármúlaskóla í vetur, vantar ein- staklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu frá 1.9 ’87 til 1.6. ’87. Uppl. í sima 98-1902. 20 ára skólastúlka og 21 árs skrifstof- ustúlka óska eftir að taka íbúð á leigu. Reglusemi, góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í sima 619856 e.kl. 17. Erum 2 pör og okkur vantar 3ja herb. íbúð strax. Góð fyrirframgreiðsla. Mjög heiðarleg og reglusöm. Vinsam- legast hringið í síma 622327 hjá Steinu eða 76677 frá kl 8-17. Haukur. Hjón með 3 börn óska eftir íbúð á leigu strax í Hafnarfirði eða nágrenni. Er- um á götunni, heitum öruggum mánaðargreiðslum. Sími 54265 eða 52745. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs Hl, sími 621080. Magnús byrjar i skólanum um mánaða- mótin en hann á hvergi heima, erum 3 í heimili og bráðvantar 3ja—4ra herb. íbúð. Reglusemi og fyrirframgreiðsla hugsanleg. S. 10219 og 18378. Tvær systur utan af landi, sem eru í háskólanámi, bráðvantar 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. sept. Reglusemi og skilvísi heitið. Sími 96-62171 og 689746 e.kl. 17. Viö erum fjögur í heimili og vantar 3ja- 5 herb. íbúð til leigu, því fyrr, því betra. Góðri umgengni er lofað, fyrir- framgreiðsla kemur vel til greina. Uppl. í s. 27022 (innanhúss. 273). Hóskólanemi óskar að taka á leigu 3-4 herb. íbúð, helst í vesturbænum, ann- að kemur til greina, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 95-5929 e. kl. 18. 17 ára stúlka óskar eftir fæði og hús- næði í miðbænum gegn heimilishjálp, verð í skóla 2 í viku á kvöldin. típpl. í síma 98-2023 á kvöldin. 1-2|a herb. íbúð. Óska eftir einstakl- ingsíbúð í nokkra mánuði, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hafið samband í síma 34333. Tvo unga menntaskólanema bráðvant- ar íbúð, helst nálægt M.S., fyrir 1. sept. Uppl. í síma 39844. Óskum eftir 2-3 herb. ibúð frá 1. sept., öruggar mánaðargreiðslur, þrjú í heimili. Uppl. í síma 11042. 5 manna fjölskylda óskar eftir 4-6 herb. íbúð eða húsi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 45841 á kvöldin og 72680 á daginn. Herbergi óskast fyrir unga grænlenska stúlku, sem er nemandi í Myndlistar- skólanum, frá 1. sept. eða seinna. Uppl. í síma 622521 eftir kl. 18.30. Hjón með 15 ára stúlku óska eftir 3ja- 4ra herb. íbúð frá 15. sept. eða 1. okt. til lengri tíma. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 33736. Hjón sem komin eru yfir miðjan aldur óska eftir að taka 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 12059. Leiguskipti. Isafjörður - Reykjavík. Húsnæði óskast í Reykjavík í skiptum fyrir raðhús á ísafirði. Uppl. í síma 94-4135. Lítið hús óskast hvar sem er á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Skilvísum mánaðargr. heitið og góðri umgengni. S. 27772 á daginn og 39745 e.kl. 20. Maöur um sextugt óskar eftir rúmgóðu herb. með snyrtingu. Algjör reglu- semi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4762. Reglusamur maður óskar eftir herbergi í vesturbænum strax, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15564 e.kl. 20. Ungur sölumaður utan af landi óskar eftir herb. eða íbúð sem næst gamla miðbænum, góðri umgengni og reglu- semi heitið. S. 20455 og 34962. Halldór. Viö erum hjón með 3 börn og okkur vantar 3-5 herb. íbúð sem fyrst. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 73106. Óska eftir herbergi á leigu með að- gangi að eldhúsi og baði, helst í Breiðholti eða Kópavogi. Uppl. í síma 71346. Óskum eftir aö taka á leigu 3-4 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu, góðum greiðslum heitið og fyrirframgreiðslu eftir samkomulagi. Sími 656729. Herb. óskast fyrir reglusama skóla- stúlku, helst í nágrenni við Miðbæjar- skóla. Uppl. í síma 94-2124 eftir kl. 18. Hjón m/7 ára dreng óska eftir íbúð á leigu, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651091 og 651259. M Atvinnuhúsnæði Til leigu húsnæði fyrir sjoppu eða skyndibitastað með eða án tækja. Svar berist DV fyrir 24. þessa mánað- ar, merkt “Tækifæri 4776“. 110, 66 og 44 m3 verslunar- eöa þjón- ustuhúsnæði við Eiðistorg er til leigu strax. Uppl. í síma 83311 á daginn og 35720 eftir kl. 19. Fyrirtæki óskar eftir leiguhúsnæði við Laugaveg eða nágrenni, 1. eða 2. hæð, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 75944. Skrifstofuhúsnæði. Góðar skrifst. i Ármúla, i mism. stærðum, leigjast út, saman eða hver í sinu lagi. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-4755. Til leigu er ca 100 fm skrifstofuhús- næði, sem þarfnast lagf., í verslunar- miðst. í austurborg. Uppl. í Kjöthöll- inni, Háaleitisbr. 58-60, s. 38844. Okkur vantar ca 200 fm iðnaðarhús- næði á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 43842 á kvöldin. Vantar 80-100 fm verslunarhúsnæði strax i miðbænum eða nálægt. Uppl. í síma 16170. Verslunarhúsnæði óskast í gamla eða nýja miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4775. ■ Atvinna í boöi Sölufólk, sölufólk. Óskum eftir að ráða fólk til sölustarfa í gegnum síma. Um er að ræða hálfsdagsstörf, mjög góðir tekjumöguleikar. Einkar hentugt fyr- ir húsmæður sem vilja fara að vinna eftir að hafa verið fjarverandi frá vinnumarkaði í einhvem tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4749. Starfsfólk óskast. Vegna mikillar eftir- spurnar eftir vömm okkar getum við enn bætt við fólki. Unnið er á tvískipt- um vöktum og næturvöktum, fyrir- tækið starfar við Hlemmtorg og við Bíldshöfða, ferðir eru úr Kópav. og Breiðholti að Bíldshöfða. Uppl. í síma 28100. Hampiðjan hf. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Sölutum. Starfsfólk vantar til starfa 1. sept nk. í sölutum í Garðabæ, tví- skiptar vaktir, unnið í fjóra daga, síðan tveir frídagar. Laun ca 50 þús. á mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4717. Blikksmiðir. Getum bætt við okkur blikksmiðum, nemum og aðstoðar- mönnum vönum blikksmíði. Mikil vinna í haust og vetur. Góð vinnuað- staða. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf., Hafnarfirði. Framtíðarstörf. Óskum eftrir starfs- fólki til framleiðslu-og pökkunar- starfa, hentar jafnt konum og körlum, einnig aðstoðarfólk í prentsal. Uppl. gefur verkstjóri í s. 672338 kl. 9-12 og 13-17. Júmbó samlokur óska eftir að ráða starfskraft til starfa nú þegar, vinnu- tími frá kl. 6 f.h. hálfan eða allan daginn. Einnig vantar starfskraft til ræstingastarfa. Uppl. í síma 46694, Júmbósamlokur, Kársnesbraut 106. Okkur vantar duglegt verkafólk, góð laun, fríar ferðir úr Revkjavík og Kópavogi. Um er að ræða ýmis störf á dagvöktum, tvískiptum vöktum, kvöldvöktum eða næturvöktum. Ála- foss hf., starfsmannahald, sími 666300. Skiðaskálinn i Hveradölum óskar eftir starfsfólki í sal, einungis vant fólk kemur til greina. Uppl. um starfið eru veittar í Veislumiðstöðinni, Lindarg. 12, í dag og á morgun frá kl. 14.30 - 16.30. Starfskraftur óskast nú þegar til af- greiðslu- og uppfyllingastarfa, áhugi á náttúrulækningastefnu æskilegur, vinnut. frá 9-18. Uppl. og umsókna- reyðublöð í Náttúrulækningabúðin, Laugav. 25. Náttúrulækningabúðin. Við leitum að hressu og duglegu af- greiðslufólki, á kassa og við uppfyll- ingu, hálfan daginn í lítilli matvöruverslun í Kópavogi, frá kl. 9-14 og 14-19. Umsóknir sendist DV fyrir 22.08., merkt „L-4789". Óskum eftir að ráða starfsfólk í snyrt- ingu og pökkun á fiski, hálfan eða allan daginn, góð laun fyrir duglegt fólk. Uppl. hiá verkstjóra á staðnum og í s. 685935 og 40944 á kvöldin. Is- fiskur sf., Kársnesbraut 106, Kópvav. Aerobic kennari óskast nú þegar. Þarf að hafa reynslu. Góð laun í boði fyrir góða manneskju. Væntanlegir um- sækjendur leggi umsókn sína inn á DV, merkta „999“, fyrir 25. ágúst. Dugleg(ur) starfskraftur óskast. Góð vinnuaðstaða, góð laun í boði. Uppl. á staðnum milli kl. 9 og 16 í dag eða á morgun. A. Smith hf., þvottahús. Bergstaðastræti 52. Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar að ráða starfsfólk til verksmiðjustarfa, hálfsdagsvinna kemur til greina, mötuneyti á staðnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4722. Góð aukavinna. Starfsfólk óskast til starfa á bar og í sal, á kvöldin um helgar. Áhugasamir hafi samb. við veitingastjóra í síma 11440. Hótel Borg. Harðdugleg manneskja óskast til þess að keyra lítinn sendiferðabíl, jafnvel sölustarf að hluta, um er að ræða 1-3 ár. Venjulegt bílpróf nægir. Listhaf- endur hringi í síma 19848 í kvöld. Járniðnaðarmaður. Óskum að ráða jámiðnaðarmann til starfa við stál- húsgagnagerð nú þegar. Umsóknir sendist DV, merkt „Húsgögn 4780“, fyrir 25. ágúst. Kennara vantar við grunnskólann í Bárðardal. Fæði og húsnæði á staðn- um. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. gefur skólastjóri, Svanhildur, í síma 9643291. Miösvæðis í borginni. Iðnfyrirtæki óskar eftir starfsfólki á tvískiptar vaktir og næturvaktir. Framtíðar- störf. Tekjumöguleikamir koma á óvart. Uppl. í síma 27542 milli 11 og 17. Ræstingar í heimahúsi. Starfskraftur óskast til ræstinga í heimahúsi í aust- urbæ Kópavogs tvisvar í viku, u.þ.b. 2^4 tíma í senn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4754. Skalli, Hafnartirði. Okkur vantar hressa og röska starfskrafta til starfa í vetur, vaktavinna. Uppl. á staðnum milli kl. 18 og 19. Skalli, Reykjavíkur- vegi 72. Sniðning. Okkur vantar starfsmann til aðstoðar í sniðningu. Vinnutími er 8-16. Uppl. gefur verkstjóri, Karitas Jónsdóttir, símar 31515 og 31516. Hen- son - sportfatnaður, Skipholti 37. Starfskraftur óskast til að sjá um kaffi- stofu fyrirtækisins og ræstingar á skrifstofum, vinnutími frá kl. 11-15 daglega. Sælgætisgerðin Opal, Foss- hálsi 27, sími 672700. Vantar röska startskrafta til afgreiðslu- starfa hálfan eða allan daginn, einnig í pökkun allan daginn. Úppl. í síma 18955 eða á staðnum. Verslunin Nóa- tún, Nóatúni 17. Oskum eftlr aö ráða starfskraft á dag- vakt frá 1. sept., einnig vantar starfs- krafta á næturvaktir frá 1. sept. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 19 í dag og næstu daga. Smiðjukaffi. Góður skyndlbitastaður í miðborginni óskar eftir starfskrafti á aldrinum 17- 25 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4793. Óska eftir faglærðum málara og einnig mönnum, vönum málningarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4764. Óska eftir að komast í samband við mann sem getur selt videospólur fyrir fullorðna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4788. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða verkamenn og tækjamenn. Mikil vinna, frítt fæði. Uppl. í símum 50997 og 54016. Húsmæður. 4ra tima, vel launað starf, við þjónustufyrirtæki í miðborginni. Uppl. í síma 25847 milli kl. 15 og 18 í dag og á morgun. Iðnfyrirtæki í Hafnarfirði bráðvantar blikksmið og laghentan iðnverka- mann í vinnu strax. Umsóknir sendist DV, merkt „Iðn 4773“. Lítið iðnfyrirtæki óskar að ráða duglega manneskju vana rekstri og markaðs- setningu, góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4784. Matvælaiönaður. Kjöt-og matvæla- vinnsla Jónasar óskar eftir duglegum og ábyggilegum starfskrafti. Úppl. í síma 39906 eftir kl. 3. Nemi óskast í veggfóðrun og dúklagn- ingar. Uppl. um nafn, aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á DV fyrir 25.8., merkt „Dúklagning". Plastverksmiðja. Viljum ráða duglega menn til starfa við plastiðnað, mikil vinna. Uppl. Norm-X, Suðurhrauni 1, Garðabæ, ekki í síma. Skalli, Lækjargötu. Okkur vantar hressa og röska starfskrafta til starfa í vetur, vaktavinna. Uppl. á Skalla, Reykjavíkurvegi 72, milli kl. 18 og 19. Skyndibitastaður. Óskum að ráða dug- legt og reglusamt starfsfólk á skyndi- bitastað í Rvík og Kópavogi. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H4769. Smiðir og menntil uppsetninga á inn- réttingum óskast sem fyrst. Uppl. á skrifstofunni frá kl. 9-17. JP-innrétt- ingar, Skeifunni 7. Starfsfólk óskast í saumaskap hjá góðu og þægilegu fyrirtæki, miklir mögu- leikar fyrir hæfan starfskraft. Uppl. i síma 621780. Seglagerðin Ægir hf. Starfskraftur óskast til léttra lager- starfa, góð laun fyrir réttan starís- kraft. Uppl. í síma 686822, TM húsgögn, Síðumúla 30. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverslun í austurbæ Kópa- vogs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4792. Starfskraftur óskast til ýmissa starfa í kjörbúð, t.d. við kassa og kjötborð. Uppl. í Kjöthöllinni, Háaleitisbraut 58-60, s. 38844. Starfskraftur óskast til afgreiðslu- starfa, vinnutími frá 08-18, fimmtán daga í mánuði, góð laun i boði. Tilboð sendist DV, merkt H4669. Veitingahúsið Lennon óskar eftir vönu fólki á bar og í veitingasal. Mikil vinna. Uppl. á staðnum milli kl. 12-19 i dag og næstu daga. Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum (ekki í síma). Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Óska eftir starfskrafti til afgreiðslu- starfa í matvöruverslun allan daginn. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 38645. Óskum aö ráða starfsfólk til sorphreins- unar i nágrenni Reykjavikur, góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4790. Óskum eftir að ráða duglegt og reglu- samt starfsfólk á skyndibitastað. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4772. Óskum eftir fólki til vinnu á matvörulag- er strax, góð laun og frítt fæði í hádeginu. Úppl. í síma 35106 milli kl. 8 og 16. Útivinna! Vantar starfskraft í jarð- vinnu á Suðumesjum og Stór-Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 46300 á skrifstofutíma. Útkeyrslu og lagerstörf. Óskum eftir að ráða mann til útkeyrslu og lager- starfa, reglusemi áskilin. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H4782. Sölumaöur/sölukona óskast strax til að selja smávöru gegn prósentum, þarf að hafa eigin bil, góðir tekju- möguleikar. Áhugasamir hafi sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H4787. Afgreiðslumenn óskast. Uppl. hjá verk- stjóra. Landflutningar hf., sími 84600. Bilstjórar! Vantar meiraprófsbílstjóra. Uppl. í síma 46300 á skrifstofutíma. Lærlingur eða aðstoðarmaður óskast í bakarí. Uppl. í síma 13234. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí. Uppl.í síma 13234. Starfskraftar óskast á Vestern fried. Uppl. í síma 666910 og 667373.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.